Menning Dönsum á mörkum hrolls og húmors Dalurinn er dansverk sem þær Rósa Ómarsdóttir og Inga Huld Hákonardóttir frumsýna í kvöld og hafa einnig samið. Það er fyrsta atriðið á þriggja daga danshátíð Reykjavík Dans Festival í Tjarnarbíói. Menning 19.11.2015 13:30 Sögð vera bæði hlýleg og stórbrotin kona Ragnhildur Thorlacius hefur skrásett stormasama og stórmerkilega ævi Brynhildar Georgíu Björnsson. Menning 19.11.2015 12:00 Superman, Debussy, Bítlarnir og Chabrier hljóma í hádeginu Brasskvintettinn Hexagon spilar í Salnum í Kópavogi. Menning 18.11.2015 10:45 Nær ekki að hrista undirheimana af sér Sextánda bók Stefáns Mána, Nautið, er komin út. Í bókinni blandast saman tvö sögusvið í gegnum aðalsöguhetju bókarinnar, íslenskur bóndabær og undirheimar Reykjavíkur. Menning 14.11.2015 15:00 Túlka margar hliðar Mignon Hanna Dóra Sturludóttir og Gerrith Schuil koma fram í Hannesarholti á morgun, sunnudag. Menning 14.11.2015 14:30 Ýmsar myndir af Kjarval í nýju útvarpsleikriti Síðustu dagar Kjarvals, nýtt íslenskt leikrit eftir Mikael Torfason, verður frumflutt í Útvarpsleikhúsinu á Rás 1 á morgun, sunnudag. Þar er skyggnst inn í ævi málarans mikla. Menning 14.11.2015 14:00 Einhvers konar dagdraumur Arnar Sigurjónsson og Heiðar Kári Rannversson hafa opnað sýningu í Harbinger á Freyjugötu 1. Menning 14.11.2015 11:00 Börnin gera óskalögum þjóðarinnar góð skil Fjórtán íslenskar skólalúðrasveitir koma fram á maraþontónleikum í Hörpu á morgun og leika þar íslensk lög sem þjóðin elskar. Jón Ólafsson tónlistarmaður verður kynnir. Menning 14.11.2015 09:30 Skórinn tákn um ferðalög í víðum skilningi Sýning sem nefnist Á inniskónum til Íslands verður opnuð í Borgarbókasafninu í Grófinni á morgun, laugardag. Þar eru ferðalög túlkuð með handunnum skóm. Menning 13.11.2015 10:45 Spila á flautu og píanó, syngja, hrópa og kalla Röddin nefnast tónleikar sem Emilía Rós Sigurðardóttir flautuleikari og Ástríður Alda Sigurðardóttir píanóleikari halda í Hafnarborg í Hafnarfirði á sunnudaginn klukkan 20. Menning 12.11.2015 13:00 Reyndi að vinna eins og miðaldamunkur Ný íslensk fornrit koma ekki út á hverjum degi. Nú hefur Bergsveinn Birgisson, rithöfundur og fræðimaður, gert sér lítið fyrir og skrifað Geirmundar sögu heljarskinns, meira að segja á fornmáli. Menning 12.11.2015 11:30 Tákn úr heimi íþrótta og leikja Kristín Rúnarsdóttir myndlistarkona opnar sýninguna prik/strik/ í Núllinu í Bankastræti 0 á morgun. Þar er um innsetningu að ræða sem teygir sig frá gólfi um veggi og upp í loft. Menning 12.11.2015 10:45 Rithöfundur safnar fyrir útgáfu á vísindaskáldsögu Pétur Haukur Jóhannesson, höfundur bókarinnar Nýlenda A0-4 hefur hafið söfnun inni á Karolina Fund fyrir útgáfu bókarinnar. Menning 11.11.2015 12:30 Hlaut tvenn verðlaun í keppni Myndlistarkonan Jónína Magnúsdóttir, kölluð Ninný, sendi tvö málverk í keppnina America Art Award og fékk verðlaun fyrir þau bæði í flokknum Impressionism-Human. Menning 11.11.2015 11:00 Ástin túlkuð með ýmsum litum eftir löndum Auður Gunnarsdóttir sópran og Helga Bryndís Magnúsdóttir píanóleikari halda tónleika í kvöld í Norræna húsinu. Menning 11.11.2015 10:30 Ástsælir þýskir dúettar Þær Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir, Hallveig Rúnarsdóttir og Hrönn Þráinsdóttir halda tónleika í Hannesarholti í kvöld. Menning 10.11.2015 10:30 Ljóðin hennar ömmu syngja sig eiginlega sjálf Ingibjörg Azima átti ekki von á að verða sú sem gæfi ljóðum ömmu sinnar, Jakobínu Sigurðardóttur, tóna. Í dag fagnar hún hins vegar plötunni Vorljóð á ýli sem lítur loks dagsins ljós. Menning 10.11.2015 10:30 Beiting söngraddar í bíómyndum Er nokkuð mennskara en röddin? nefnist fyrirlestur um sem Þórhildur Örvarsdóttir söngkona heldur í dag klukkan 17 í Verkmenntaskólanum á Akureyri, stofu M01. Menning 10.11.2015 09:15 Fífldirfska Þorleifs Arnars: Íslensk útgáfa á Ibsen í þjóðleikhúsi Norðmanna Þorleifur Örn veður í hin helgu vé með sýningu sem kostar yfir 100 milljónir. Menning 9.11.2015 14:55 Höfum lagað starfsemina að okkar veruleika og aðstæðum Íslenskar konur í alheimssamtökunum Delta Kappa Gamma gleðjast í dag yfir fjörutíu ára afmæli félagsskaparins á Íslandi. Þær geta líka fagnað því að eiga fjölmennasta landssamband samtakanna í Evrópu. Menning 7.11.2015 10:45 Smartasta ákvörðunin að hætta að drekka Guðún Sæmundsen sendir frá sér sína fyrstu bók þar sem hún leiðir lesandann inn í heim neyslu, ofbeldis og eineltis. Hún varpar þar ljósi á þá grimmd sem leynist í fólki og hve tilbúið þ Menning 7.11.2015 10:30 Stærðu sig af píslardauða barna Fyrstu fimm æviár Mikaels Torfasonar og saga foreldra hans eru sögusvið nýrrar bókar hans. Mikael var langveikt barn sem þurfti á blóðgjöf að halda en vegna trúar sinnar vildu foreldrar hans ekki menga líkama hans með blóðgjöf. Menning 7.11.2015 10:00 Edda í i8: "Þetta er engin lógík" Edda Jónsdóttir stofnaði gallerí i8 fyrir 20 árum, þá um fimmtugt, með enga viðskiptaþekkingu. Í dag ganga þar kaupum og sölum verk fyrir hundruð milljóna á ári. Menning 7.11.2015 10:00 Afrakstur af starfsemi síðustu ára í Hafnarborg Sýning sem nefnist Á eintali við tilveruna verður opnuð í Hafnarborg í Hafnarfirði í dag. Þar eru verk Eiríks Smith frá 1983 til 2008, unnin bæði með vatnslitum og olíulitum. Einnig kemur út bók um feril hans. Menning 7.11.2015 09:45 Við megum ekki gleyma þessum sögum Í heimsókn hjá Helgu nefnist ljósmynda-og sögusýning sem opnuð verður í Minjasafninu á Akureyri í dag. Hún fjallar um líf og tilveru hinnar 94 ára Helgu Jónsdóttur í Syðstabæ í Hrísey. Menning 7.11.2015 08:45 Gerist á enda heimsins – þar sem kalt er í veðri Pétur Hrafn Valdimarsson prentari hefur sett saman myndasöguhefti með bröndurum. Efnið gerist á vaktaskiptum í frystihúsi. Margir karakterar koma við sögu en þeir skiptast hratt út. Menning 6.11.2015 10:00 Guðrún frá Lundi, Dísa ljósálfur og pönk á Patró Hin aðskiljanlegustu mál eru til umfjöllunar á ráðstefnu sem nemar í meistaranámi í hagnýtri menningarmiðlun við HÍ efna til í dag í Bratta við Stakkahlíð. Menning 6.11.2015 09:13 Nafn hennar flaug yfir Bandaríkin á einni nóttu Sýning á verkum Nínu Sæmundsson (1892-1965) sem gerði höggmyndalist að ævistarfi verður opnuð á morgun í Listasafni Íslands. Hrafnhildur Schram er sýningarstjóri og höfundur nýrrar bókar: Nína S. Menning 5.11.2015 11:30 Fegurðin hefur aðdráttarafl Og himinninn kristallast heitir verk sem Íslenski dansflokkurinn sýnir í kvöld í Borgarleikhúsinu. Það er eftir Sigríði Soffíu, hönnuð flugeldasýninga síðustu þriggja menningarnátta. Menning 5.11.2015 10:30 Valgerður er dáð af öllum Karlakórinn Svanir á Akranesi fagnar aldarafmæli á morgun með tónleikum. Dúmbó og Steini leggja honum lið. Menning 5.11.2015 09:15 « ‹ 90 91 92 93 94 95 96 97 98 … 334 ›
Dönsum á mörkum hrolls og húmors Dalurinn er dansverk sem þær Rósa Ómarsdóttir og Inga Huld Hákonardóttir frumsýna í kvöld og hafa einnig samið. Það er fyrsta atriðið á þriggja daga danshátíð Reykjavík Dans Festival í Tjarnarbíói. Menning 19.11.2015 13:30
Sögð vera bæði hlýleg og stórbrotin kona Ragnhildur Thorlacius hefur skrásett stormasama og stórmerkilega ævi Brynhildar Georgíu Björnsson. Menning 19.11.2015 12:00
Superman, Debussy, Bítlarnir og Chabrier hljóma í hádeginu Brasskvintettinn Hexagon spilar í Salnum í Kópavogi. Menning 18.11.2015 10:45
Nær ekki að hrista undirheimana af sér Sextánda bók Stefáns Mána, Nautið, er komin út. Í bókinni blandast saman tvö sögusvið í gegnum aðalsöguhetju bókarinnar, íslenskur bóndabær og undirheimar Reykjavíkur. Menning 14.11.2015 15:00
Túlka margar hliðar Mignon Hanna Dóra Sturludóttir og Gerrith Schuil koma fram í Hannesarholti á morgun, sunnudag. Menning 14.11.2015 14:30
Ýmsar myndir af Kjarval í nýju útvarpsleikriti Síðustu dagar Kjarvals, nýtt íslenskt leikrit eftir Mikael Torfason, verður frumflutt í Útvarpsleikhúsinu á Rás 1 á morgun, sunnudag. Þar er skyggnst inn í ævi málarans mikla. Menning 14.11.2015 14:00
Einhvers konar dagdraumur Arnar Sigurjónsson og Heiðar Kári Rannversson hafa opnað sýningu í Harbinger á Freyjugötu 1. Menning 14.11.2015 11:00
Börnin gera óskalögum þjóðarinnar góð skil Fjórtán íslenskar skólalúðrasveitir koma fram á maraþontónleikum í Hörpu á morgun og leika þar íslensk lög sem þjóðin elskar. Jón Ólafsson tónlistarmaður verður kynnir. Menning 14.11.2015 09:30
Skórinn tákn um ferðalög í víðum skilningi Sýning sem nefnist Á inniskónum til Íslands verður opnuð í Borgarbókasafninu í Grófinni á morgun, laugardag. Þar eru ferðalög túlkuð með handunnum skóm. Menning 13.11.2015 10:45
Spila á flautu og píanó, syngja, hrópa og kalla Röddin nefnast tónleikar sem Emilía Rós Sigurðardóttir flautuleikari og Ástríður Alda Sigurðardóttir píanóleikari halda í Hafnarborg í Hafnarfirði á sunnudaginn klukkan 20. Menning 12.11.2015 13:00
Reyndi að vinna eins og miðaldamunkur Ný íslensk fornrit koma ekki út á hverjum degi. Nú hefur Bergsveinn Birgisson, rithöfundur og fræðimaður, gert sér lítið fyrir og skrifað Geirmundar sögu heljarskinns, meira að segja á fornmáli. Menning 12.11.2015 11:30
Tákn úr heimi íþrótta og leikja Kristín Rúnarsdóttir myndlistarkona opnar sýninguna prik/strik/ í Núllinu í Bankastræti 0 á morgun. Þar er um innsetningu að ræða sem teygir sig frá gólfi um veggi og upp í loft. Menning 12.11.2015 10:45
Rithöfundur safnar fyrir útgáfu á vísindaskáldsögu Pétur Haukur Jóhannesson, höfundur bókarinnar Nýlenda A0-4 hefur hafið söfnun inni á Karolina Fund fyrir útgáfu bókarinnar. Menning 11.11.2015 12:30
Hlaut tvenn verðlaun í keppni Myndlistarkonan Jónína Magnúsdóttir, kölluð Ninný, sendi tvö málverk í keppnina America Art Award og fékk verðlaun fyrir þau bæði í flokknum Impressionism-Human. Menning 11.11.2015 11:00
Ástin túlkuð með ýmsum litum eftir löndum Auður Gunnarsdóttir sópran og Helga Bryndís Magnúsdóttir píanóleikari halda tónleika í kvöld í Norræna húsinu. Menning 11.11.2015 10:30
Ástsælir þýskir dúettar Þær Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir, Hallveig Rúnarsdóttir og Hrönn Þráinsdóttir halda tónleika í Hannesarholti í kvöld. Menning 10.11.2015 10:30
Ljóðin hennar ömmu syngja sig eiginlega sjálf Ingibjörg Azima átti ekki von á að verða sú sem gæfi ljóðum ömmu sinnar, Jakobínu Sigurðardóttur, tóna. Í dag fagnar hún hins vegar plötunni Vorljóð á ýli sem lítur loks dagsins ljós. Menning 10.11.2015 10:30
Beiting söngraddar í bíómyndum Er nokkuð mennskara en röddin? nefnist fyrirlestur um sem Þórhildur Örvarsdóttir söngkona heldur í dag klukkan 17 í Verkmenntaskólanum á Akureyri, stofu M01. Menning 10.11.2015 09:15
Fífldirfska Þorleifs Arnars: Íslensk útgáfa á Ibsen í þjóðleikhúsi Norðmanna Þorleifur Örn veður í hin helgu vé með sýningu sem kostar yfir 100 milljónir. Menning 9.11.2015 14:55
Höfum lagað starfsemina að okkar veruleika og aðstæðum Íslenskar konur í alheimssamtökunum Delta Kappa Gamma gleðjast í dag yfir fjörutíu ára afmæli félagsskaparins á Íslandi. Þær geta líka fagnað því að eiga fjölmennasta landssamband samtakanna í Evrópu. Menning 7.11.2015 10:45
Smartasta ákvörðunin að hætta að drekka Guðún Sæmundsen sendir frá sér sína fyrstu bók þar sem hún leiðir lesandann inn í heim neyslu, ofbeldis og eineltis. Hún varpar þar ljósi á þá grimmd sem leynist í fólki og hve tilbúið þ Menning 7.11.2015 10:30
Stærðu sig af píslardauða barna Fyrstu fimm æviár Mikaels Torfasonar og saga foreldra hans eru sögusvið nýrrar bókar hans. Mikael var langveikt barn sem þurfti á blóðgjöf að halda en vegna trúar sinnar vildu foreldrar hans ekki menga líkama hans með blóðgjöf. Menning 7.11.2015 10:00
Edda í i8: "Þetta er engin lógík" Edda Jónsdóttir stofnaði gallerí i8 fyrir 20 árum, þá um fimmtugt, með enga viðskiptaþekkingu. Í dag ganga þar kaupum og sölum verk fyrir hundruð milljóna á ári. Menning 7.11.2015 10:00
Afrakstur af starfsemi síðustu ára í Hafnarborg Sýning sem nefnist Á eintali við tilveruna verður opnuð í Hafnarborg í Hafnarfirði í dag. Þar eru verk Eiríks Smith frá 1983 til 2008, unnin bæði með vatnslitum og olíulitum. Einnig kemur út bók um feril hans. Menning 7.11.2015 09:45
Við megum ekki gleyma þessum sögum Í heimsókn hjá Helgu nefnist ljósmynda-og sögusýning sem opnuð verður í Minjasafninu á Akureyri í dag. Hún fjallar um líf og tilveru hinnar 94 ára Helgu Jónsdóttur í Syðstabæ í Hrísey. Menning 7.11.2015 08:45
Gerist á enda heimsins – þar sem kalt er í veðri Pétur Hrafn Valdimarsson prentari hefur sett saman myndasöguhefti með bröndurum. Efnið gerist á vaktaskiptum í frystihúsi. Margir karakterar koma við sögu en þeir skiptast hratt út. Menning 6.11.2015 10:00
Guðrún frá Lundi, Dísa ljósálfur og pönk á Patró Hin aðskiljanlegustu mál eru til umfjöllunar á ráðstefnu sem nemar í meistaranámi í hagnýtri menningarmiðlun við HÍ efna til í dag í Bratta við Stakkahlíð. Menning 6.11.2015 09:13
Nafn hennar flaug yfir Bandaríkin á einni nóttu Sýning á verkum Nínu Sæmundsson (1892-1965) sem gerði höggmyndalist að ævistarfi verður opnuð á morgun í Listasafni Íslands. Hrafnhildur Schram er sýningarstjóri og höfundur nýrrar bókar: Nína S. Menning 5.11.2015 11:30
Fegurðin hefur aðdráttarafl Og himinninn kristallast heitir verk sem Íslenski dansflokkurinn sýnir í kvöld í Borgarleikhúsinu. Það er eftir Sigríði Soffíu, hönnuð flugeldasýninga síðustu þriggja menningarnátta. Menning 5.11.2015 10:30
Valgerður er dáð af öllum Karlakórinn Svanir á Akranesi fagnar aldarafmæli á morgun með tónleikum. Dúmbó og Steini leggja honum lið. Menning 5.11.2015 09:15