Skoðun

Hversu mörg ár af lífi ein­stak­lings er eðli­legt að sitja undir of­sóknum yfir­valda?

Karl Wernersson skrifar

Ég hef hingað til ákveðið að halda mig til hlés í fjölmiðlum hvað varðar ofsóknir yfirvalda á hendur mér vegna meintra bókhaldsbrota árin fyrir hrun. Mál vegna þessa hafa nú tekið 14 ár á þessu ári með viðeigandi óvissu fyrir alla aðila. Á þeim tíma hafa fallið dómar og áfrýjanir hafa orðið að frekari dómum. Ég hef setið í fangelsi, verið á áfangaheimili og verið í stofufangelsi.

Skoðun

Ís­­lenskt hag­­kerfi er að verða hug­­verka­drifið

Hópur fulltrúa í Hugverkaráði Samtaka iðnaðarins skrifar

Ísland er ríkt af auðlindum og verðmætasköpun og útflutningur þjóðarinnar hefur síðustu áratugi fyrst og fremst byggt á atvinnugreinum sem hafa takmarkaða vaxtamöguleika og byggja á auðlindanýtingu, líkt og sjávarútvegi, stóriðju og ferðaþjónustu.

Skoðun

Stöðvum stöðnun há­skólans

Dagur Kárason skrifar

Í dag fara kosningar til Stúdenta- og Háskólaráðs Háskóla Íslands fram á Uglu. Á listum Vöku er fólk sem er tilbúið til þess að berjast fyrir framförum innan sem utan háskólans.

Skoðun

Aukum þátt­töku­rétt í at­vinnu­lífinu

Áslaug Inga Kristinsdóttir skrifar

Erfitt hefur verið fyrir marga að horfa upp á stríð brjótast út í Evrópu. Fréttirnar rista misdjúpt í sálarlífi fólks en algengt er og eðlilegt að einstaklingar finni fyrir tilhneigingu til að vilja hjálpa til í hræðilegu ástandi sem þessu.

Skoðun

Að halda rétt á spöðunum

Halla Hrund Logadóttir skrifar

Er von á garra, gjólu eða blæstri næstu daga? Eða kannski næðingi og stinningskalda? Það er varla tilviljun að íslenskan nær yfir á annað hundrað slíkra blæbrigða vindsins.

Skoðun

Kæru kaffi­stofu­gestir

Sigríður Bylgja Sigurjónsdóttir skrifar

Í okkar fallega og fjölbreytta samfélagi þar sem virðing er borin fyrir ólíkum trúar- og lífsskoðunarfélögum er eitt sem skýtur skökku við. Á Íslandi er eingöngu mögulegt að fara í gegnum eitt trúfélag þegar við kveðjum þessa jarðvist og þannig hefur það verið undanfarin árhundruð.

Skoðun

Hvert er mark­miðið með á­róðri SA?

Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar

Á forsíðu Fréttablaðsins í dag er því haldið fram að sveitarfélögin og ríkið sogi til sín fólk úr einkageiranum. Fyrirsögnin byggir á viðtali við Halldór Benjamín Þorbergsson framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins (SA).

Skoðun

Vinnuvika barna

Margrét Júlía Rafnsdóttir skrifar

Á undanförnum misserum hafa ýmsar starfsstéttir samið um styttingu vinnuvikunnar. Með styttingunni fær fólk meiri frítíma til að sinna sjálfu sér, sínum áhugamálum og í samveru með fjölskyldu og vinum. Ekki er þetta í fyrsta skipti sem vinnuvika launafólks er stytt.

Skoðun

Vestræn gildi

Þórarinn Hjartarson skrifar

Undanfarinn áratug hafa Vestræn gildi verið háðungarsmjatt ýmissa hópa sem krýna sig riddara réttlætisins. Gildin séu sköpuð af hvítum körlum fyrir hvíta karla sem fyrirlíta konur, minnihlutahópa, aðra kynþætti og fleira.

Skoðun

Af­glöp við af­glæpa­væðingu

Halldór Auðar Svansson skrifar

Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnar Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknar sem settur var saman árið 2017 sagði: „Snúa þarf af braut harðra refsinga fyrir neyslu fíkniefna en styrkja aðgerðir gegn fíkniefnasölum, innflutningi og framleiðslu fíkniefna. Tryggja þarf fíklum viðunandi meðferðarúrræði með samvinnu dóms-, félags- og heilbrigðiskerfis.“

Skoðun

Röskva – fyrir fram­tíð há­skóla­sam­fé­lagsins

Brynhildur Kristín Ásgeirsdóttir og Katrín Björk Kristjánsdóttir skrifa

Jafnrétti, róttækni og heiðarleiki eru gildin sem Röskva starfar eftir og hafa þau kristallast í hagsmunabaráttu stúdenta með Röskvu í meirihluta. Við höfum verið þrýstiafl í þágu mikilvægra breytinga, haft hærra um málefnin, fundið mikinn meðbyr í samfélaginu og verið óhrædd við að veita stjórnvöldum og háskólayfirvöldum virkt aðhald þegar þörf krefur.

Skoðun

Biðin er banvæn

Finnur Ricart Andrason skrifar

Biðin er banvæn. Tíminn sem við höfum til að takast á við loftslagsbreytingar af alvöru er við það að renna út. Þetta kom fram í nýjustu skýrslu IPCC sem tók saman niðurstöður úr 36.000 vísindaritum en það er enginn vafi um trúverðugleika þessa niðurstaðna.

Skoðun

Mannúð og friður

Jódís Skúladóttir skrifar

Ísland er um margt sérstæður staður, við eigum okkur enga eiginlega nágranna, engin landamæri að stærri þjóð sem ógnar öryggi okkar á þann hátt sem fólk á meginlandinu þarf að búa við.

Skoðun

Elsusjóður – menntasjóður endókvenna

Þórunn Sveinbjarnardóttir skrifar

Samtök um endómetríósu (legslímuvilla) standa nú fyrir hinni árlegu fræðsluviku um sjúkdóminn. Í þetta sinn er vakin sérstök athygli á áhrifum endómetríósis á atvinnuþátttöku kvenna.

Skoðun

Árið þegar veröldin missti vitið

Þorsteinn Siglaugsson skrifar

Bókin "The Year the World Went Mad" eftir Mark Woolhouse, sem er einn sérfræðinga breskra stjórnvalda sem stýrðu aðgerðum gegn kórónaveirunni, er nú komin út sem hljóðbók og kemur á prent 12. apríl. Í þessari bók viðurkennir höfundur að meira og minna allt sem hann og félagar hans lögðu til og stjórnvöld framkvæmdu hafi verið rangt.

Skoðun

Gjaldþrota grunnskóli

Birna Gunnlaugsdóttir skrifar

Um daginn var ég gjörsamlega úrvinda eftir tvær vikur í grunnskólakennslu. En ekki af baki dottin, enda er ég með yndislega nemendur, eins og reyndar býsna margir. Hef þó töluvert sinnt afskiptum af öðrum. Hef reynslu af tættari bekkjum, þ.e. sem hafa haft tíð kennara skipti s.s. vegna veikindi kennara, kulnunar eða skorts á faglærðum í stéttinni. 

Skoðun

Efa­semdir um fyrir­ætlanir dóms­mála­ráð­herra

Líneik Anna Sævarsdóttir skrifar

Nýlega bárust fréttir af áformum dómsmálaráðherra, Jóns Gunnarssonar, um að fækka sýslumannsembættum á landinu úr níu í eitt. Hvergi má finna þessar róttæku breytingar í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar og hef ég miklar efasemdir um ágæti þeirra.

Skoðun

Aftaka nútímans

Sölvi Breiðfjörð skrifar

Hvert erum við að fara og hvaðan erum við að koma, þessi fræga setning hefur aðeins verið að hringla í hausnum á mér þessa dagana, mánuði sem og allt síðasta ár reyndar.

Skoðun

Að halda sig hafa vit fyrir heilli þjóð

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifar

Það var áhugavert að heyra svar Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra við fyrirspurn Loga Einarssonar, formanns Samfylkingarinnar í óundirbúnum fyrirspurnartíma í dag. Aðspurð hvort hún styddi að þjóðaratkvæðagreiðsla um áframhaldandi aðildarviðræður við Evrópusambandið yrði haldin á þessu ári sagði hún sjálfsagt að efna til slíkrar atkvæðagreiðslu - en bara ef fyrir lægi augljós meirihluti meðal þingmanna fyrir aðild að sambandinu.

Skoðun

Að búa við öryggi

Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar

Það eru allt of margir íbúar í Sveitarfélaginu Ölfusi sem hafa þurft að flytjast ótímabærum hreppaflutningum í önnur sveitarfélög síðustu árin, sumir alla leið á Kirkjubæjarklaustur. Það er þyngra en tárum taki fyrir aðstandendur að þurfa að taka þátt í þessum brottflutning sem í einhverjum tilfellum hefur ekki verið nauðsynlegur.

Skoðun

Að bæta kjör sín með fast­eigna­kaupum

Dagbjartur Gunnar Lúðvíksson skrifar

Leigumarkaðurinn á Íslandi er gjörólíkur hinum skandinavíska. Hlutdeild leigufélaga á markaði er mun lægri hér, regluverkið annað, leiguverð hærra og húsnæðisöryggi minna. Víða erlendis getur fólk valið hvort það vilji festa peningana sína í fasteign eða búa við sveigjanleika á leigumarkaði. Þar sem best lætur er ekki hægt að segja að annar hópurinn hafi það betra en hinn.

Skoðun

„Kæri stúdent, bíttu á jaxlinn, þetta verður betra"

Brynhildur Þorbjarnardóttir skrifar

Þó svo að mörg fagni styttingu framhaldsskólans standa nýstúdentar á verkfræði- og náttúruvísindasviði sem tóku styttra stúdentspróf höllum fæti. Stytting framhaldsskólans gerir nemendum á framhaldsskólaaldri erfitt fyrir að taka meiri undirbúning fyrir nám í háskóla.

Skoðun

Garðabær framtíðarinnar

Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar

Garðabær er merkilegur bær fyrir margra hluta sakir. Nálægð við náttúruperlur, rík saga, frábærir skólar, öflugt íþrótta- og æskulýðsstarf og auðvitað fólkið sjálft eru þeir þættir sem vega hvað þyngst í því að fólk velur að búa hér. Það er yndislegt að búa í Garðabæ. Garðabæjarlistinn veit þó að með nýrri og ferskri forgangsröðun má gera bæinn enn betri til framtíðar, fyrir okkur öll.

Skoðun

Vatnið – Lífæð þjóðar

Jón Trausti Kárason skrifar

22. mars er alþjóðlegur dagur vatnsins. Þema dagsins í ár er grunnvatn. Vatn er ein grundvallarforsenda þess að líf geti þrifist hér á jörðu, sem og annarsstaðar ef út í það er farið.

Skoðun

Heilbrigðisstarfsmenn - hvar eruð þið?

Kolbrún Stígsdóttir,Sigríður Halla Magnúsdóttir og Heiða Ingimarsdóttir skrifa

Samtök um endómetríósu standa fyrir ráðstefnu 28. mars næstkomandi og ber hún heitið: Endó, ekki bara slæmir túrverkir: Ákall einstaklinga með endómetríósu um skilvirkari þjónustu.

Skoðun

Sekur á sam­fé­lags­miðlum

Ingólfur Þórarinsson skrifar

Undanfarna mánuði hef ég verið borinn þungum sökum sem ekki eiga sér stoð í raunveruleikanum og setið undir ósannindum af ýmsu tagi. Ég hef til að mynda verið kallaður ofbeldismaður, nauðgari og barnaníðingur þó það gæti ekki verið fjær sannleikanum.

Skoðun

Þau ætla ekkert að gera

Kristrún Frostadóttir skrifar

Ríkisstjórnin hefur nú staðfest að hún ætlar ekkert að gera vegna hækkandi verðlags í landinu.

Skoðun