Skoðun

Takk Agnes fyrir að standa með konum í neyð

Rósa Björg Brynjarsdóttir skrifar

Nú þegar líður að lokum skipunartíma Agnesar M. Sigurðardóttur, sem fyrst kvenna var skipuð biskup Íslands, langar mig að þakka henni sérstaklega fyrir að hafa beitt sér fyrir opnun Skjólsins, sem byggir á hennar hugmynd um úrræði fyrir heimilislausar konur.

Skoðun

Og Við­ey hverfur sjónum

Steinunn Jóhannesdóttir skrifar

Í dag, 23. ágúst, lýkur kynningu á breytingu á deiliskipulagi Klettasvæðis, sem unnt er að nálgast gegnum www.skipulagsgatt.is Klettagarðar. Kynningin er fyrir svokallaða hagaðila og aðra þá sem láta sig málið varða.

Skoðun

Glæpur án tjóns?

Breki Karlsson,Ólafur Stephensen og Ragnar Þór Ingólfsson skrifa

Innherji á Vísi birti í gær langa endursögn á skýrslu, sem tveir hagfræðingar unnu fyrir Eimskip, ásamt ummælum Vilhelms Más Þorsteinssonar, forstjóra skipafélagsins. Hagfræðingarnir, þeir Birgir Þór Runólfsson og Ragnar Árnason, voru fengnir til að rýna mat ráðgjafarfyrirtækisins Analytica á tjóni af völdum samráðsbrota Eimskips og Samskipa.

Skoðun

Af jöklum og hvölum

Micah Garen skrifar

Þann 18. ágúst síðastliðinn hélt hópur fræðimanna, blaðamanna og göngufólks upp á jökulinn Ok til að minnast þess að fimm ár eru liðin frá því hann lést. Í Ágúst 2019 var settur upp minningarskjöldur til heiðurs Ok og þar voru orð Andra Snæs Magnasonar rituð.

Skoðun

Skóla­ár í Þýska­landi

Sigvaldi Egill Lárusson skrifar

Með stuttum fyrirvara og viðhorfinu þetta reddast fluttum við fjölskyldan tímabundið til Munich í Þýskalandi 1. október 2023. Það hefur verið virkilega gaman að kynnast menningu og siðum í nýju landi, upplifa og skoða nýja hluti og víkka aðeins sjóndeildarhringinn.

Skoðun

Ó­rétt­læti mamons

Bubbi Morthens skrifar

Háir stýrivextir eru aðför gegn almenningi en gjöf til þeirra sem græða á þeim. Stýrivextir – þetta orð, ómæ, ómæ! Þeir reka fólk í röðum ofaní ginið á bönkum landsins, stýra því snyrtilega hverjir græða. Herra minn drottinn, ekki guð á himnum, en jú, peningaguðinn er eins og fimmfaldur Búdda, kjagandi um með uppglennt augu af græðgi. Hann fær aldrei nóg.

Skoðun

Ruglað um verð­bólgu og ríkis­fjár­mál

Konráð S. Guðjónsson skrifar

Þegar viðtekinni visku er ögrað má vænta kröftugra viðbragða. Það virðist hafa gerst annars vegar í grein hér á Vísi og hins vegar á síðum Viðskiptablaðsins í kjölfar greinar minnar um ríkisfjármál og verðbólgu.

Skoðun

Góð stofnun er gulls í­gildi

Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar

Mér þykir vænt um stofnanir enda vinn ég á einni slíkri. Stofnunin mín er að verða 40 ára eftir nokkra mánuði og hefur þjónað ungum börnum og foreldrum þeirra allan þennan tíma, ætíð með þarfir barnanna sem þar hafa dvalið að leiðarljósi.

Skoðun

Eins og barinn hundur

Einar Helgason skrifar

Á æskuárum mínum dvaldi ég löngum í sveit hjá afa mínum sem þar var bóndi. Helsti leikfélagi minn og vinur á bænum var hundurinn sem fylgdi mér um hvert fótmál. Ég man að mér þótti afskaplega vænt um hann og fagnaði honum á hverjum morgni þegar ég vaknaði.

Skoðun

DNA verð­bólgunnar

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar

Á miðvikudag héldum við vinnufund í þingflokki Viðreisnar þar sem áherslan var á að létta venjulegu fólki róðurinn. Það er okkar brýnasta verkefni og þannig viljum við fara inn í komandi þingvetur. Bein í baki og með brettar ermar.

Skoðun

At­laga að kjara­samningum

Halla Gunnarsdóttir skrifar

Hafnarfjarðarbær hefur gefið það út að börn í Hafnarfirði eigi héðan í frá að koma með liti og blýanta í skólann til að „sporna gegn sóun“. Það gefur auga leið að sóun lita verður miklu meiri ef öll börn þurfa að eiga gulan, rauðan, grænan og bláan, og auðvitað tré, vax og túss, til að mæta með í skólann.

Skoðun

Genagallaður al­menningur?

Örn Karlsson skrifar

Fjármálaráðherra sagði í Kastljósi gærkvöldsins að það lægi í DNA Íslendinga að sætta sig við háa verðbólgu. Þarna liggur fyrir ný skýring á verðbólgunni meðal ráðamanna. Það er búið að henda fótanuddtækjakenningunni. Nú heitir það að íslendingar séu haldnir genagalla og framkalli verðbólgu sama hvað.

Skoðun

Fyrir­tæki og stofnanir á Ís­landi mega lögum sam­kvæmt ekki eiga við­skipti við Rapyd

Björn B Björnsson skrifar

Tveir Akureyringar birtu nýlega grein hér á Vísi þar sem þeir færa rök fyrir því að Fjársýslan megi samkvæmt lögum ekki semja við Rapyd um færsluhirðingu fyrir opinberar stofnanir á Íslandi. Þau rök sem þar voru færð fram eiga ekki bara við um Fjársýsluna heldur öll fyrirtæki, félagasamtök og stofnanir - því viðskipti við Rapyd eru brot á alþjóðalögum sem íslenska ríkið hefur skuldbundið sig til að hlíta - og þar með allir þegnar landsins.

Skoðun

Að brúa bil: Hlut­verk pólitískrar orð­ræðu í fé­lags­legri sam­heldni

Nicole Leigh Mosty skrifar

Á meðan ég vann að gerð námskeiðs um menningarnæmi og inngildingu fylltist ég tilfinningu um hversu aðkallandi þessi námskeið væru. Mín upplifun og reynsla er að ég er alltaf beðin um að flytja þessi námskeið fyrir fólk sem hefur þegar lagt af stað við að skilja og vinna með eigin viðhorf um fjölbreytileika og inngildingu.

Skoðun

Hið gleymda hel­víti á jörðu

Diljá Mist Einarsdóttir skrifar

Óhætt er að segja að hryllilegt neyðarástand ríki í Súdan. Í rúmt ár hafa herforingjar barist um völdin í landinu með skelfilegum afleiðingum. Morgunblaðið hefur ítrekað vakið athygli á stöðunni og í liðinni viku var ítarleg umfjöllun um ástandið í Ríkisútvarpinu.

Skoðun

Skilur Guð­laugur Þór orku­mál?

Snæbjörn Guðmundsson skrifar

Í ræðustól á Alþingi í janúar síðastliðnum hélt Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, því fram að þjóðin væri í vanda því við hefðum „ekki gert neitt í 15 ár þegar kemur að raforkunni“. Þetta hefur hann endurtekið ítrekað í fjölmiðlum og greinum og aðrir apað upp eftir honum.

Skoðun

Vindur í eigu þjóðar

Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar

Á flokksráðsfundi okkar Vinstri grænna sem haldinn var í Reykjanesbæ um liðna helgi var ítrekað mikilvægi þess að mörkuð verði stefna um nýtingu vinds til orkuöflunar á Íslandi. Við viljum að tryggt sé að vindorkan haldist í höndum þjóðarinnar og að ströng skilyrði séu fyrir nýtingu þessa kostar. Vindorkuver geta haft veruleg áhrif á landslag, lífríki og lífsgæði fólks í nærsamfélaginu.

Skoðun

For­varnir gegn of­beldi: Samfélagsátak í upp­hafi skóla­árs

Alfa Jóhannsdóttir skrifar

Haustið hefur alltaf verið uppáhalds tími ársins hjá mér. Það er eitthvað við það þegar nýtt skólaárs hefst og loftið fyllist af spennu og tilhlökkun fyrir nýju upphafi, nýjum vinum og nýjum tækifærum. Haustið er hinsvegar líka mikilvægur tími til að einbeita sér að því sem er kannski minna sýnilegt en alveg jafn mikilvægt: forvörnum gegn ofbeldi.

Skoðun

Bjart­sýnt og betra sam­fé­lag

Svandís Svavarsdóttir skrifar

Ríkið og sex sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu undirrituðu í dag samkomulag um uppfærðan samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins. Samkomulagið felur í sér uppbyggingu á samgönguinnviðum og eflingu almenningssamgangna á höfuðborgarsvæðinu til ársins 2040. Þetta er stór dagur og mikilvægur. Framtíðarsýn um uppbyggingu samgöngumannvirkja var undirrituð 2019 en nú, fimm árum síðar, höfum við enn betri áætlanir, nákvæmari fjárfestingarplön og raunhæfari tímaramma.

Skoðun

Það er alltaf von: Sam­tökin ‘78 styðja Píeta

Bjarndís Helga Tómasdóttir skrifar

Við erum öll svo dýrmæt og hvert eitt og einasta okkar skiptir máli, þó að stundum kunni okkur að líða eins og svo sé ekki. Þetta einstaka dýrmæti hvers okkar þýðir að hvert sjálfsvíg heggur stórt skarð í líf þeirra sem eftir standa og áhrifin ná langt út fyrir innsta hring hvers einstaklings.

Skoðun

Lítil grein um stóran sátt­mála

Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar

Í dag var undirritað samkomulag ríkisins og sex sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu um uppfærðan samgöngusáttmála. Með þessari undirritun er staðfest sú framtíðarsýn sem birtist í samgöngusáttmálanum sem ég hafði sem samgönguráðherra forystu um árið 2019 og hjó á harðan hnút í samgöngum á höfuðborgarsvæðinu.

Skoðun

Það er komið að okkur!

Friðjón R. Friðjónsson skrifar

Uppfærsla hins svokallaða Samgöngusáttmála felur í sér jákvætt skref fyrir íbúa höfuðborgarsvæðisins. Mikilvægar samgöngubætur verða fjármagnaðar og stórt skref er stigið til að bæta almenningssamgöngur. Það var kominn tími til.

Skoðun

Fór út fyrir um­boð sitt

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar

Haustið 2012 fór fram ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla þar sem spurt var hvort vilji væri fyrir því að tillögur stjórnlagaráðs yrðu „lagðar til grundvallar frumvarpi að nýrri stjórnarskrá“. Var það samþykkt með atkvæðum tæplega 31% kjósenda á kjörskrá en kjörsókn var einungis 48,4%. Frumvarpið var í kjölfarið lagt fram á Alþingi en náði hins vegar ekki fram að ganga áður en þingkosningar fóru fram næsta vor.

Skoðun

„...nema sveitar­stjórnir og lög­regla“

Kristín Magnúsdóttir skrifar

Það hefur verið nokkuð um það hjá ráðherrum og þingmönnum að fara með þá möntru að það séu lög í landinu sem allir verði að fara eftir. En er það þannig?

Skoðun

Sjónar­hornið er það sem skiptir mestu

Anton McKee skrifar

Eftir að Ólympíuleikarnir í París kláruðust hef ég haft tíma til að gera upp tímabilið, taka skref til baka, líta um öxl og greina þá vegferð sem ég hef verið á linnulaust seinustu ár. Ýmsar hugleiðingar hafa dúkkað upp en sú stærsta snýr að hvernig maður verður sáttur við það sem hefur verið áorkað?

Skoðun