Sport Uppgjör: KA - Fram 3-2 | Sigurmark í uppbótartíma KA vann mikilvægan endurkomusigur gegn Fram í 11. umferð Bestu deildar karla á Akureyri í dag. Gestirnir leiddu 2-1 í hálfleik en Daníel Hafsteinsson var hetja KA manna, kom inn af bekknum og skoraði tvö mörk. Íslenski boltinn 23.6.2024 16:15 Hlín með tvö mörk á fyrstu tíu mínútunum í sigri Kristianstad Íslendingaliðið Kristianstad er á góðu skriði í sænska kvennaboltanum og vann flottan heimasigur í dag. Fótbolti 23.6.2024 15:54 Dæmdur í áttatíu leikja bann en var að reyna að eignast barn Bandaríski hafnaboltamaðurinn Orelvis Martinez hefur verið dæmdur í mjög langt bann af MLB deildinni sem er ein stærsta atvinnumannadeildin í Bandaríkjunum og sú efsta í bandaríska hafnaboltanum. Sport 23.6.2024 15:41 Verstappen vann sjöunda kappaksturinn á tímabilinu Hollenski heimsmeistarinn Max Verstappen hélt áfram að auka forskot sitt í keppni ökumanna í formúlu 1 með því að vinna spænska kappaksturinn í dag. Formúla 1 23.6.2024 14:45 Þrítugur aðstoðarmaður tekur við besta liði Evrópu Evrópumeistarar Barcelona hafa fundið eftirmann meistaraþjálfarans Jonatan Giráldez. Giráldez hætti sem þjálfari kvennaliðs félagsins eftir tímabilið og tók við bandaríska liðinu Washington Spirit. Fótbolti 23.6.2024 14:40 Dæmdur í leikbann á EM fyrir að syngja Albanski landsliðsmaðurinn Mirlind Daku þarf að taka út tveggja bann á Evrópumótinu eftir að UEFA dæmdi hann í leikbann. Fótbolti 23.6.2024 14:29 Þrettán ára stelpa tryggði sér sæti á Ólympíuleikunum í París Heili Sirviö verður meðal keppenda á Ólympíuleikunum í París í sumar og skrifar þar með nýjan kafla í sögu finnskra íþrótta. Sport 23.6.2024 14:20 Skagamenn stigalausir á móti Blikum í meira en fimm ár Breiðablik kemst í toppsæti Bestu deildar karla í fótbolta með sigri á Skagamönnum í kvöld. Blikar hafa gengið að þeim stigum visum síðustu ár. Íslenski boltinn 23.6.2024 14:01 Fóru niður á hnén fyrir framan stuðningsmennina Tékkar eru enn að bíða eftir fyrsta sigri sínum á Evrópumótinu í fótbolta í Þýskalandi og útlitið er ekki allt of bjart fyrir lokaumferðina eftir 1-1 jafntefli á móti Georgíumönnum í gær. Fótbolti 23.6.2024 13:30 Alan Hansen útskrifaður af spítalanum Alan Hansen er kominn heim til sín eftir að hafa eytt síðustu dögum á sjúkrahúsi. Enski boltinn 23.6.2024 13:20 „Þá er komið hættulegt ástand fyrir þessi stóru lið“ Víkingskonur urðu þær fyrstu til að vinna topplið Breiðabliks í Bestu deild kvenna í sumar í síðustu umferð og Bestu mörkin ræddu þennan óvænta en frábæra sigur Vikingsliðsins. Íslenski boltinn 23.6.2024 13:11 Israel Martín þjálfar aftur Tindastól Spænski þjálfarinn Israel Martín Concepción hefur endurnýjað kynni sín við Körfuknattleiksdeild Tindastóls. Körfubolti 23.6.2024 12:47 Bætti tvö heimsmet og vann brons á HM Kristín Þórhallsdóttir varð í þriðja sæti í hnébeygju á heimsmeistaramótinu í klassískum kraftlyftingum. Sport 23.6.2024 12:39 Aldrei verið dýrara að kaupa miða á kvennakörfuboltaleik Mikil spenna er fyrir leik Chicago Sky og Indiana Fever í WNBA deildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 23.6.2024 12:30 Nýr leikmaður Chelsea sagður vera besti Brassinn síðan Neymar kom fram Chelsea hefur keypt Estevao Willian frá brasilíska félaginu Palmeiras og það vantar ekki meðmælin úr herbúðum brasilíska félagsins. Enski boltinn 23.6.2024 12:10 Óheppnasti leikmaður Evrópumótsins Það er ekki hægt annað en að vorkenna belgíska framherjanum Romelu Lukaku sem er enn að bíða eftir fyrsta löglega marki sínu á Evrópumótinu í Þýskalandi. Fótbolti 23.6.2024 11:51 Sjáðu af hverju Davíð Smári var svona reiður út í atvinnumann í liði sínu Vestramenn fengu 5-1 skell á móti Val á heimavelli sínum í gær og nú má sjá öll mörkin hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 23.6.2024 11:31 Hakkarar trufla útsendingar frá EM leikjum Pólverja Er eitthvað meira pirrandi en truflanir verða þegar þú ert að horfa á mikilvægan fótboltaleik? Pólskir sjónvarpsáhorfendur eru örugglega orðnir mjög pirraðir á slíku. Fótbolti 23.6.2024 11:00 Mbappé skoraði tvö mörk með grímuna Franski framherjinn Kylian Mbappé tók ekki þátt í leik Frakklands og Hollands í Evrópukeppninni á föstudaginn en hann fór aftur á móti á kostum í æfingarleik daginn eftir. Fótbolti 23.6.2024 10:45 Eitt af bestu tímabilum íslenskrar knattspyrnukonu erlendis Emilía Kiær Ásgeirsdóttir kláraði á dögunum frábært tímabil sitt með danska félaginu Nordsjælland. Fótbolti 23.6.2024 10:31 Sjáðu HK skora sigurmark frá miðju HK vann dramatískan sigur á Stjörnunni í Bestu deild karla í gær en flestir héldu þó að Kópavogsliðið hefði kastað frá sér sigrinum. Íslenski boltinn 23.6.2024 10:00 Settu báðar mótsmet á leiðinni að gullinu á Gíbraltar Íslenska frjálsíþróttafólkið vann sjö gullverðlaun á Smáþjóðameistaramótinu á Gíbraltar í gær. Sport 23.6.2024 09:31 Tap hjá Heimi Hallgríms en fyrirliði Mexíkó fór grátandi af velli Mexíkó vann 1-0 sigur á lærisveinum Heimis Hallgrímssonar í Jamaíka í nótt í fyrsta leik í liðanna í Suðurameríkukeppninni, Copa América. Fótbolti 23.6.2024 09:00 Sjálfsmarkið er langmarkahæst á EM Þrátt fyrir að alþjóðlegir leikmenn beri oft nöfn sem hljóma undarlega í íslensk eyru, Engin í markinu sennilega þar frægastur, er auðvitað ekki leikmaður á EM í ár sem heitir Sjálfsmark. Fótbolti 23.6.2024 08:00 Gagnrýnir máttlausan stuðning ríkisins við afreksíþróttir Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvennaliðs Íslands í handbolta, gagnrýnir ríkisstjórn Íslands í pistli á Facebook fyrir dræman stuðning við afreksíþróttir en upphæðin sem fer í íþrótta- og æskulýðsmál hefur lækkað ár frá ári. Handbolti 23.6.2024 07:01 Dagskráin í dag: Besta deildin í aðalhlutverki Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport þennan sunnudaginn. Leikmenn Bestu deildarinnar fá ekkert EM frí en það eru þrír leikir í Bestu deildinni í beinni í dag. Sport 23.6.2024 06:00 Margir feitir bitar með lausa samninga Framundan gæti verið töluvert fjör á leikmannamarkaði NBA-deildarinnar en fjölmargir öflugir leikmenn eru með lausa samninga. Samningar margra þeirra eru þó ekki laflausir en þann 30. júní næstkomandi mega lið semja við nýja leikmenn. Körfubolti 22.6.2024 23:30 Mörkin: Enn þarf Lukaku að bíða eftir löglegu marki Þrír leikir fóru fram á EM karla í knattspyrnu í dag. Belgar náðu í sinn fyrsta sigur í E-riðli og þá gerðu Georgía og Tékkland jafntefli í F-riðli. Fótbolti 22.6.2024 22:46 Enn eitt EM-metið til Ronaldo Hinn 39 ára Cristiano er að leika á lokakeppni Evrópumótsins í fimmta sinn á ferlinum en hann er eini leikmaðurinn sem hefur farið svo oft á EM. Hann fór á sitt fyrsta lokamót með portúgalska landsliðinu 2004 og hefur síðan þá sankað að sér ýmsum metum. Fótbolti 22.6.2024 22:01 „Ég hef enga trú á öðru en að við snúum þessu gengi við“ Theodór Elmar, fyrirliði KR, var nokkuð sáttur með fengið stig á Víkingsvellinum þegar KR gerði 1-1 jafntefli við Víking í 11. umferð Bestu deildar karla í kvöld. Sport 22.6.2024 21:48 « ‹ 188 189 190 191 192 193 194 195 196 … 334 ›
Uppgjör: KA - Fram 3-2 | Sigurmark í uppbótartíma KA vann mikilvægan endurkomusigur gegn Fram í 11. umferð Bestu deildar karla á Akureyri í dag. Gestirnir leiddu 2-1 í hálfleik en Daníel Hafsteinsson var hetja KA manna, kom inn af bekknum og skoraði tvö mörk. Íslenski boltinn 23.6.2024 16:15
Hlín með tvö mörk á fyrstu tíu mínútunum í sigri Kristianstad Íslendingaliðið Kristianstad er á góðu skriði í sænska kvennaboltanum og vann flottan heimasigur í dag. Fótbolti 23.6.2024 15:54
Dæmdur í áttatíu leikja bann en var að reyna að eignast barn Bandaríski hafnaboltamaðurinn Orelvis Martinez hefur verið dæmdur í mjög langt bann af MLB deildinni sem er ein stærsta atvinnumannadeildin í Bandaríkjunum og sú efsta í bandaríska hafnaboltanum. Sport 23.6.2024 15:41
Verstappen vann sjöunda kappaksturinn á tímabilinu Hollenski heimsmeistarinn Max Verstappen hélt áfram að auka forskot sitt í keppni ökumanna í formúlu 1 með því að vinna spænska kappaksturinn í dag. Formúla 1 23.6.2024 14:45
Þrítugur aðstoðarmaður tekur við besta liði Evrópu Evrópumeistarar Barcelona hafa fundið eftirmann meistaraþjálfarans Jonatan Giráldez. Giráldez hætti sem þjálfari kvennaliðs félagsins eftir tímabilið og tók við bandaríska liðinu Washington Spirit. Fótbolti 23.6.2024 14:40
Dæmdur í leikbann á EM fyrir að syngja Albanski landsliðsmaðurinn Mirlind Daku þarf að taka út tveggja bann á Evrópumótinu eftir að UEFA dæmdi hann í leikbann. Fótbolti 23.6.2024 14:29
Þrettán ára stelpa tryggði sér sæti á Ólympíuleikunum í París Heili Sirviö verður meðal keppenda á Ólympíuleikunum í París í sumar og skrifar þar með nýjan kafla í sögu finnskra íþrótta. Sport 23.6.2024 14:20
Skagamenn stigalausir á móti Blikum í meira en fimm ár Breiðablik kemst í toppsæti Bestu deildar karla í fótbolta með sigri á Skagamönnum í kvöld. Blikar hafa gengið að þeim stigum visum síðustu ár. Íslenski boltinn 23.6.2024 14:01
Fóru niður á hnén fyrir framan stuðningsmennina Tékkar eru enn að bíða eftir fyrsta sigri sínum á Evrópumótinu í fótbolta í Þýskalandi og útlitið er ekki allt of bjart fyrir lokaumferðina eftir 1-1 jafntefli á móti Georgíumönnum í gær. Fótbolti 23.6.2024 13:30
Alan Hansen útskrifaður af spítalanum Alan Hansen er kominn heim til sín eftir að hafa eytt síðustu dögum á sjúkrahúsi. Enski boltinn 23.6.2024 13:20
„Þá er komið hættulegt ástand fyrir þessi stóru lið“ Víkingskonur urðu þær fyrstu til að vinna topplið Breiðabliks í Bestu deild kvenna í sumar í síðustu umferð og Bestu mörkin ræddu þennan óvænta en frábæra sigur Vikingsliðsins. Íslenski boltinn 23.6.2024 13:11
Israel Martín þjálfar aftur Tindastól Spænski þjálfarinn Israel Martín Concepción hefur endurnýjað kynni sín við Körfuknattleiksdeild Tindastóls. Körfubolti 23.6.2024 12:47
Bætti tvö heimsmet og vann brons á HM Kristín Þórhallsdóttir varð í þriðja sæti í hnébeygju á heimsmeistaramótinu í klassískum kraftlyftingum. Sport 23.6.2024 12:39
Aldrei verið dýrara að kaupa miða á kvennakörfuboltaleik Mikil spenna er fyrir leik Chicago Sky og Indiana Fever í WNBA deildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 23.6.2024 12:30
Nýr leikmaður Chelsea sagður vera besti Brassinn síðan Neymar kom fram Chelsea hefur keypt Estevao Willian frá brasilíska félaginu Palmeiras og það vantar ekki meðmælin úr herbúðum brasilíska félagsins. Enski boltinn 23.6.2024 12:10
Óheppnasti leikmaður Evrópumótsins Það er ekki hægt annað en að vorkenna belgíska framherjanum Romelu Lukaku sem er enn að bíða eftir fyrsta löglega marki sínu á Evrópumótinu í Þýskalandi. Fótbolti 23.6.2024 11:51
Sjáðu af hverju Davíð Smári var svona reiður út í atvinnumann í liði sínu Vestramenn fengu 5-1 skell á móti Val á heimavelli sínum í gær og nú má sjá öll mörkin hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 23.6.2024 11:31
Hakkarar trufla útsendingar frá EM leikjum Pólverja Er eitthvað meira pirrandi en truflanir verða þegar þú ert að horfa á mikilvægan fótboltaleik? Pólskir sjónvarpsáhorfendur eru örugglega orðnir mjög pirraðir á slíku. Fótbolti 23.6.2024 11:00
Mbappé skoraði tvö mörk með grímuna Franski framherjinn Kylian Mbappé tók ekki þátt í leik Frakklands og Hollands í Evrópukeppninni á föstudaginn en hann fór aftur á móti á kostum í æfingarleik daginn eftir. Fótbolti 23.6.2024 10:45
Eitt af bestu tímabilum íslenskrar knattspyrnukonu erlendis Emilía Kiær Ásgeirsdóttir kláraði á dögunum frábært tímabil sitt með danska félaginu Nordsjælland. Fótbolti 23.6.2024 10:31
Sjáðu HK skora sigurmark frá miðju HK vann dramatískan sigur á Stjörnunni í Bestu deild karla í gær en flestir héldu þó að Kópavogsliðið hefði kastað frá sér sigrinum. Íslenski boltinn 23.6.2024 10:00
Settu báðar mótsmet á leiðinni að gullinu á Gíbraltar Íslenska frjálsíþróttafólkið vann sjö gullverðlaun á Smáþjóðameistaramótinu á Gíbraltar í gær. Sport 23.6.2024 09:31
Tap hjá Heimi Hallgríms en fyrirliði Mexíkó fór grátandi af velli Mexíkó vann 1-0 sigur á lærisveinum Heimis Hallgrímssonar í Jamaíka í nótt í fyrsta leik í liðanna í Suðurameríkukeppninni, Copa América. Fótbolti 23.6.2024 09:00
Sjálfsmarkið er langmarkahæst á EM Þrátt fyrir að alþjóðlegir leikmenn beri oft nöfn sem hljóma undarlega í íslensk eyru, Engin í markinu sennilega þar frægastur, er auðvitað ekki leikmaður á EM í ár sem heitir Sjálfsmark. Fótbolti 23.6.2024 08:00
Gagnrýnir máttlausan stuðning ríkisins við afreksíþróttir Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvennaliðs Íslands í handbolta, gagnrýnir ríkisstjórn Íslands í pistli á Facebook fyrir dræman stuðning við afreksíþróttir en upphæðin sem fer í íþrótta- og æskulýðsmál hefur lækkað ár frá ári. Handbolti 23.6.2024 07:01
Dagskráin í dag: Besta deildin í aðalhlutverki Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport þennan sunnudaginn. Leikmenn Bestu deildarinnar fá ekkert EM frí en það eru þrír leikir í Bestu deildinni í beinni í dag. Sport 23.6.2024 06:00
Margir feitir bitar með lausa samninga Framundan gæti verið töluvert fjör á leikmannamarkaði NBA-deildarinnar en fjölmargir öflugir leikmenn eru með lausa samninga. Samningar margra þeirra eru þó ekki laflausir en þann 30. júní næstkomandi mega lið semja við nýja leikmenn. Körfubolti 22.6.2024 23:30
Mörkin: Enn þarf Lukaku að bíða eftir löglegu marki Þrír leikir fóru fram á EM karla í knattspyrnu í dag. Belgar náðu í sinn fyrsta sigur í E-riðli og þá gerðu Georgía og Tékkland jafntefli í F-riðli. Fótbolti 22.6.2024 22:46
Enn eitt EM-metið til Ronaldo Hinn 39 ára Cristiano er að leika á lokakeppni Evrópumótsins í fimmta sinn á ferlinum en hann er eini leikmaðurinn sem hefur farið svo oft á EM. Hann fór á sitt fyrsta lokamót með portúgalska landsliðinu 2004 og hefur síðan þá sankað að sér ýmsum metum. Fótbolti 22.6.2024 22:01
„Ég hef enga trú á öðru en að við snúum þessu gengi við“ Theodór Elmar, fyrirliði KR, var nokkuð sáttur með fengið stig á Víkingsvellinum þegar KR gerði 1-1 jafntefli við Víking í 11. umferð Bestu deildar karla í kvöld. Sport 22.6.2024 21:48