Sport Örlög Ryder ráðast á stjórnarfundi síðar í dag Það stefnir í að örlög Greggs Ryder, þjálfara KR í Bestu deild karla, ráðist á stjórnarfundi knattspyrnudeildar KR síðar í dag. Íslenski boltinn 19.6.2024 14:52 Enn óvíst hvort Mbappé geti spilað gegn Hollendingum Franska landsliðið í knattspyrnu gæti þurft að reiða sig af án stórstjörnunnar Kylian Mbappé er liðið mætir Hollendingum á EM næstkomandi föstudag. Fótbolti 19.6.2024 14:30 Þjálfari Boston Celtics þarf að fara í aðgerð eftir tímabilið Það þekkist að leikmenn í NBA-deildinni þurfi stundum að leggjast undir hnífinn eftir hörð átök á tímabilinu en það er ekki eins algengt að þjálfarar endi á skurðarborðinu eftir leiktíðina. Körfubolti 19.6.2024 13:30 Vond tíðindi fyrir Rúnar: FCK kaupir nýjan markvörð Danska úrvalsdeildarfélagið FC Kaupmannahöfn er við það að ganga frá kaupum á enska markverðinum Nathan Trott frá West Ham United og mun hann berjast um Íslendinginn Rúnar Alex Rúnarsson um markvarðarstöðuna í Kaupmannahöfn. Fótbolti 19.6.2024 13:09 Sjáðu ótrúlegt kynningarmyndband Viktors Gísla Viktor Gísli Hallgrímsson, landsliðsmarkvörður Íslands í handbolta, hefur samið við Póllandsmeistara Wisla Plock til eins árs. Hann var kynntur til leiks með vægast sagt ótrúlegu kynningarmyndbandi. Handbolti 19.6.2024 13:01 Skúrkurinn breyttist í hetju í dramatísku jafntefli Króatía og Albanía gerðu dramatískt 2-2 jafntefli er liðin mættust í B-riðli Evrópumótsins í dag. Klaus Gjasula reyndist hetja Albana eftir að hafa skorað sjálfsmark. Fótbolti 19.6.2024 12:30 Íslensku liðin byrja á heimavelli og St. Mirren mætir á Hlíðarenda Íslensku liðin Valur, Breiðablik og Stjarnan fengu í dag að vita hvaða liðum þau munu mæta í annarri umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu ef liðin komast áfram úr fyrstu umferð. Fótbolti 19.6.2024 12:23 Tiger Woods fær lífstíðarpassa fyrir afrek sín PGA-mótaröðin hefur ákveðið að veita Tiger Woods, einum besta kylfingi allra tíma, lífstíðarpassa á mörg af stærstu mótum mótaraðarinnar fyrir afrek sín á golfvellinum. Golf 19.6.2024 12:01 Framlengir hjá Bayern en fer aftur á láni til Leverkusen Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, landsliðskona Íslands í fótbolta, hefur framlengt samning sinn við Þýskalandsmeistara Bayern München. Hún mun þó ekki spila með liðinu á næstu leiktíð þar sem hún fer aftur til Bayer Leverkusen á láni. Fótbolti 19.6.2024 11:30 Kínverjar senda umdeilda keppendur til leiks á ÓL Sundfólk sem kom við sögu í umfangsmiklu lyfjamáli fyrir síðustu leika hefur verið valið í Ólympíulið Kínverja fyrir leikana í París í sumar. Sport 19.6.2024 11:00 Víkingar fara til Prag ef þeir klára Írana Íslandsmeistarar Víkings mæta Sparta Prag í annarri umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu takist þeim að leggja írska liðið Shamrock Rovers í fyrstu umferð. Fótbolti 19.6.2024 10:46 Nýkrýndur meistari á Opna bandaríska: „Pirraður og vonsvikinn“ Bryson DeChambeau var maður helgarinnar í golfinu þegar hann tryggði sér sigur á Opna bandaríska meistaramótinu á Pinehurst vellinum. Hann fékk aftur á móti ekki góðar fréttir í kjölfarið. Golf 19.6.2024 10:31 „Markmiðið klárlega að vinna heimsleikana“ Bergrós Björnsdóttir stefnir hraðbyri í að verða næsta stjarna Íslands í CrossFit. Hún stefnir langt, ætlar sér að verða atvinnumaður í íþróttinni, og hefur gengið í gegnum viðburðaríka mánuði upp á síðkastið. Sport 19.6.2024 10:00 Pep Guardiola hjálpaði Boston Celtics að vinna NBA titilinn Það vakti athygli þegar Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, mætti til Boston fyrir fyrsta leikinn á móti Dallas Mavericks í úrslitaeinvíginu um NBA titilinn í körfubolta. Nú er komið í ljós að þessi frábæri knattspyrnuþjálfari kann sitthvað fyrir sér í körfuboltanum líka. Körfubolti 19.6.2024 09:31 „Fannst ég bregðast heilli þjóð“ Austurríkismaðurinn Maximilian Wöber átti erfitt með tilfinningar sínar í gær þrátt fyrir að það væri næstum því sólarhringur síðan hann tryggði Frökkum sigur með því að skalla boltann í eigið mark. Fótbolti 19.6.2024 09:00 Engin dóttir í fyrsta sinn í sextán ár CrossFit staðreyndasíðan Known & Knowable vekur á athygli á fjarveru íslenskra CrossFit kvenna á heimsleikunum í haust. Sport 19.6.2024 08:41 Anton Sveinn náði besta tímanum í undanrásunum Anton Sveinn Mckee synti sig örugglega inn í undanúrslitin í 200 metra bringusundi á Evrópumeistaramótið í sundi í Belgrad í morgun. Sport 19.6.2024 08:26 Sjáðu vítadómana sem gerðu Víkinga brjálaða og tryggðu Val stig Fimm leikir fóru fram í Bestu deild karla í fótbolta í gær og nú má sjö öll mörkin úr þeim hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 19.6.2024 08:01 Snæfríður Sól komst í undanúrslit Snæfríður Sól Jórunnardóttir varð í fjórða sæti í undanrásum í 200 metra skriðsundi á Evrópumeistaramótið í sundi í Belgrad í morgun. Sport 19.6.2024 07:52 Níu ára strákur lést eftir slys í mótorhjólakeppni Lorenzo Somaschini þótti einn efnilegasti mótorhjólakappi sem hefur komið fram í Argentínu en örlögin komu í veg fyrir að við fáum að sjá hann keppa aftur. Sport 19.6.2024 07:30 „Langaði að koma aftur til Evrópu eftir að fósturpabbi minn dó“ Landsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson var til viðtals í nýjasta hlaðvarpsþætti Dr. Football. Þar fór hann yfir tímabilið með Eupen í Belgíu en liðið féll úr efstu deild á nýafstöðu tímabili. Þá ræddi hann ástæðu þess að hann vildi spila aftur í Evrópu eftir veru hjá D.C. United í Bandaríkjunum. Fótbolti 19.6.2024 07:01 Sjáðu Real Madrid strákinn slá met Ronaldo með rosalegu marki Það vantaði ekki glæsimörkin í sigri Tyrkja eða dramatíkina í sigri Portúgala þegar fyrsta umferð riðlakeppni Evrópumótsins í knattspyrnu í Þýskalandi kláraðist í gær. Nú hafa öll liðin spilað leik á mótinu. Hér má sjá mörkin úr leikjum gærdagsins. Fótbolti 19.6.2024 06:30 Dagskráin í dag: Blikar í beinni, Stúkan og hafnabolti Það er fjölbreytt dagskrá á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Sport 19.6.2024 06:01 Man United íhugar kaup á Zirkzee Manchester United skoðar nú hvort það sé möguleiki á að festa kaup á framherjanum Joshua Zirkzee, leikmanni Bologna á Ítalíu. Enski boltinn 18.6.2024 23:32 Gylfi Þór: Við vorum heppnir að ná í stig Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörk Vals þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Víking í toppslag Bestu deildar karla í fótbolta að Hlíðarenda í kvöld. Gylfi Þór sagði leikinn hafa verið skemmtilegan og jafntelfi sanngjarna niðurstöðu. Fótbolti 18.6.2024 23:15 Ingvar Jónsson: Að mínu mati ekki vítaspyrna Ingvar Jónsson, markvörður Víkings, var dæmdur brotlegur þegar Valur fékk vítaspyrnu í 2-2 jafntefli liðanna í toppslag Bestu deildar karla í fótbolta á Hlíðarenda í kvöld. Ingvar var á því að ekki hafi verið um vítaspyrnu að ræða. Fótbolti 18.6.2024 22:55 „Liðsvarnarleikurinn okkar er bara ekki nógu góður“ Hafnfirðingar gerðu slæma ferð yfir hraunið til nágranna sinna í Garðabæ. Þar tók Stjarnan á móti FH í leik þar sem bæði lið þurftu sigur til að komast á sigurbraut. Leiknum lauk með sannfærandi 4-2 sigri Stjörnunnar í markaleik. Íslenski boltinn 18.6.2024 22:46 Uppgjörið: ÍA - KR 2-1 | Heimamenn unnu uppgjör gömlu stórveldanna ÍA vann í kvöld góðan 2-1 sigur gegn KR á heimavelli í Bestu deild karla. Mörkin létu bíða eftir sér en að lokum gerðu skagamenn tvö en gestirnir aðeins eitt. Fyrsti sigur ÍA á KR í efstu deild síðan 2016 raunin. Íslenski boltinn 18.6.2024 22:37 Uppgjör: Valur - Víkingur 2-2 | Gylfi Þór jafnaði metin úr umdeildri vítaspyrnu Valur og Víkingur skildu jöfn, 2-2, þegar liðin mættust í toppslag í 11. umferð Bestu deildar karla á N1-vellinum að Hlíðarenda í kvöld. Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Val stig með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma leiksins. Íslenski boltinn 18.6.2024 22:30 Óli Valur um markið: „Var eiginlega ekki að hugsa neitt“ Stjarnan vann góðan 4-2 sigur á FH á Samsung vellinum í kvöld. Leikurinn var var í nokkru jafnvægi framan af endaði á algjörri flugelda sýningu þar sem mörkunum var raðað inn. Íslenski boltinn 18.6.2024 22:15 « ‹ 193 194 195 196 197 198 199 200 201 … 334 ›
Örlög Ryder ráðast á stjórnarfundi síðar í dag Það stefnir í að örlög Greggs Ryder, þjálfara KR í Bestu deild karla, ráðist á stjórnarfundi knattspyrnudeildar KR síðar í dag. Íslenski boltinn 19.6.2024 14:52
Enn óvíst hvort Mbappé geti spilað gegn Hollendingum Franska landsliðið í knattspyrnu gæti þurft að reiða sig af án stórstjörnunnar Kylian Mbappé er liðið mætir Hollendingum á EM næstkomandi föstudag. Fótbolti 19.6.2024 14:30
Þjálfari Boston Celtics þarf að fara í aðgerð eftir tímabilið Það þekkist að leikmenn í NBA-deildinni þurfi stundum að leggjast undir hnífinn eftir hörð átök á tímabilinu en það er ekki eins algengt að þjálfarar endi á skurðarborðinu eftir leiktíðina. Körfubolti 19.6.2024 13:30
Vond tíðindi fyrir Rúnar: FCK kaupir nýjan markvörð Danska úrvalsdeildarfélagið FC Kaupmannahöfn er við það að ganga frá kaupum á enska markverðinum Nathan Trott frá West Ham United og mun hann berjast um Íslendinginn Rúnar Alex Rúnarsson um markvarðarstöðuna í Kaupmannahöfn. Fótbolti 19.6.2024 13:09
Sjáðu ótrúlegt kynningarmyndband Viktors Gísla Viktor Gísli Hallgrímsson, landsliðsmarkvörður Íslands í handbolta, hefur samið við Póllandsmeistara Wisla Plock til eins árs. Hann var kynntur til leiks með vægast sagt ótrúlegu kynningarmyndbandi. Handbolti 19.6.2024 13:01
Skúrkurinn breyttist í hetju í dramatísku jafntefli Króatía og Albanía gerðu dramatískt 2-2 jafntefli er liðin mættust í B-riðli Evrópumótsins í dag. Klaus Gjasula reyndist hetja Albana eftir að hafa skorað sjálfsmark. Fótbolti 19.6.2024 12:30
Íslensku liðin byrja á heimavelli og St. Mirren mætir á Hlíðarenda Íslensku liðin Valur, Breiðablik og Stjarnan fengu í dag að vita hvaða liðum þau munu mæta í annarri umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu ef liðin komast áfram úr fyrstu umferð. Fótbolti 19.6.2024 12:23
Tiger Woods fær lífstíðarpassa fyrir afrek sín PGA-mótaröðin hefur ákveðið að veita Tiger Woods, einum besta kylfingi allra tíma, lífstíðarpassa á mörg af stærstu mótum mótaraðarinnar fyrir afrek sín á golfvellinum. Golf 19.6.2024 12:01
Framlengir hjá Bayern en fer aftur á láni til Leverkusen Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, landsliðskona Íslands í fótbolta, hefur framlengt samning sinn við Þýskalandsmeistara Bayern München. Hún mun þó ekki spila með liðinu á næstu leiktíð þar sem hún fer aftur til Bayer Leverkusen á láni. Fótbolti 19.6.2024 11:30
Kínverjar senda umdeilda keppendur til leiks á ÓL Sundfólk sem kom við sögu í umfangsmiklu lyfjamáli fyrir síðustu leika hefur verið valið í Ólympíulið Kínverja fyrir leikana í París í sumar. Sport 19.6.2024 11:00
Víkingar fara til Prag ef þeir klára Írana Íslandsmeistarar Víkings mæta Sparta Prag í annarri umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu takist þeim að leggja írska liðið Shamrock Rovers í fyrstu umferð. Fótbolti 19.6.2024 10:46
Nýkrýndur meistari á Opna bandaríska: „Pirraður og vonsvikinn“ Bryson DeChambeau var maður helgarinnar í golfinu þegar hann tryggði sér sigur á Opna bandaríska meistaramótinu á Pinehurst vellinum. Hann fékk aftur á móti ekki góðar fréttir í kjölfarið. Golf 19.6.2024 10:31
„Markmiðið klárlega að vinna heimsleikana“ Bergrós Björnsdóttir stefnir hraðbyri í að verða næsta stjarna Íslands í CrossFit. Hún stefnir langt, ætlar sér að verða atvinnumaður í íþróttinni, og hefur gengið í gegnum viðburðaríka mánuði upp á síðkastið. Sport 19.6.2024 10:00
Pep Guardiola hjálpaði Boston Celtics að vinna NBA titilinn Það vakti athygli þegar Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, mætti til Boston fyrir fyrsta leikinn á móti Dallas Mavericks í úrslitaeinvíginu um NBA titilinn í körfubolta. Nú er komið í ljós að þessi frábæri knattspyrnuþjálfari kann sitthvað fyrir sér í körfuboltanum líka. Körfubolti 19.6.2024 09:31
„Fannst ég bregðast heilli þjóð“ Austurríkismaðurinn Maximilian Wöber átti erfitt með tilfinningar sínar í gær þrátt fyrir að það væri næstum því sólarhringur síðan hann tryggði Frökkum sigur með því að skalla boltann í eigið mark. Fótbolti 19.6.2024 09:00
Engin dóttir í fyrsta sinn í sextán ár CrossFit staðreyndasíðan Known & Knowable vekur á athygli á fjarveru íslenskra CrossFit kvenna á heimsleikunum í haust. Sport 19.6.2024 08:41
Anton Sveinn náði besta tímanum í undanrásunum Anton Sveinn Mckee synti sig örugglega inn í undanúrslitin í 200 metra bringusundi á Evrópumeistaramótið í sundi í Belgrad í morgun. Sport 19.6.2024 08:26
Sjáðu vítadómana sem gerðu Víkinga brjálaða og tryggðu Val stig Fimm leikir fóru fram í Bestu deild karla í fótbolta í gær og nú má sjö öll mörkin úr þeim hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 19.6.2024 08:01
Snæfríður Sól komst í undanúrslit Snæfríður Sól Jórunnardóttir varð í fjórða sæti í undanrásum í 200 metra skriðsundi á Evrópumeistaramótið í sundi í Belgrad í morgun. Sport 19.6.2024 07:52
Níu ára strákur lést eftir slys í mótorhjólakeppni Lorenzo Somaschini þótti einn efnilegasti mótorhjólakappi sem hefur komið fram í Argentínu en örlögin komu í veg fyrir að við fáum að sjá hann keppa aftur. Sport 19.6.2024 07:30
„Langaði að koma aftur til Evrópu eftir að fósturpabbi minn dó“ Landsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson var til viðtals í nýjasta hlaðvarpsþætti Dr. Football. Þar fór hann yfir tímabilið með Eupen í Belgíu en liðið féll úr efstu deild á nýafstöðu tímabili. Þá ræddi hann ástæðu þess að hann vildi spila aftur í Evrópu eftir veru hjá D.C. United í Bandaríkjunum. Fótbolti 19.6.2024 07:01
Sjáðu Real Madrid strákinn slá met Ronaldo með rosalegu marki Það vantaði ekki glæsimörkin í sigri Tyrkja eða dramatíkina í sigri Portúgala þegar fyrsta umferð riðlakeppni Evrópumótsins í knattspyrnu í Þýskalandi kláraðist í gær. Nú hafa öll liðin spilað leik á mótinu. Hér má sjá mörkin úr leikjum gærdagsins. Fótbolti 19.6.2024 06:30
Dagskráin í dag: Blikar í beinni, Stúkan og hafnabolti Það er fjölbreytt dagskrá á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Sport 19.6.2024 06:01
Man United íhugar kaup á Zirkzee Manchester United skoðar nú hvort það sé möguleiki á að festa kaup á framherjanum Joshua Zirkzee, leikmanni Bologna á Ítalíu. Enski boltinn 18.6.2024 23:32
Gylfi Þór: Við vorum heppnir að ná í stig Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörk Vals þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Víking í toppslag Bestu deildar karla í fótbolta að Hlíðarenda í kvöld. Gylfi Þór sagði leikinn hafa verið skemmtilegan og jafntelfi sanngjarna niðurstöðu. Fótbolti 18.6.2024 23:15
Ingvar Jónsson: Að mínu mati ekki vítaspyrna Ingvar Jónsson, markvörður Víkings, var dæmdur brotlegur þegar Valur fékk vítaspyrnu í 2-2 jafntefli liðanna í toppslag Bestu deildar karla í fótbolta á Hlíðarenda í kvöld. Ingvar var á því að ekki hafi verið um vítaspyrnu að ræða. Fótbolti 18.6.2024 22:55
„Liðsvarnarleikurinn okkar er bara ekki nógu góður“ Hafnfirðingar gerðu slæma ferð yfir hraunið til nágranna sinna í Garðabæ. Þar tók Stjarnan á móti FH í leik þar sem bæði lið þurftu sigur til að komast á sigurbraut. Leiknum lauk með sannfærandi 4-2 sigri Stjörnunnar í markaleik. Íslenski boltinn 18.6.2024 22:46
Uppgjörið: ÍA - KR 2-1 | Heimamenn unnu uppgjör gömlu stórveldanna ÍA vann í kvöld góðan 2-1 sigur gegn KR á heimavelli í Bestu deild karla. Mörkin létu bíða eftir sér en að lokum gerðu skagamenn tvö en gestirnir aðeins eitt. Fyrsti sigur ÍA á KR í efstu deild síðan 2016 raunin. Íslenski boltinn 18.6.2024 22:37
Uppgjör: Valur - Víkingur 2-2 | Gylfi Þór jafnaði metin úr umdeildri vítaspyrnu Valur og Víkingur skildu jöfn, 2-2, þegar liðin mættust í toppslag í 11. umferð Bestu deildar karla á N1-vellinum að Hlíðarenda í kvöld. Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Val stig með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma leiksins. Íslenski boltinn 18.6.2024 22:30
Óli Valur um markið: „Var eiginlega ekki að hugsa neitt“ Stjarnan vann góðan 4-2 sigur á FH á Samsung vellinum í kvöld. Leikurinn var var í nokkru jafnvægi framan af endaði á algjörri flugelda sýningu þar sem mörkunum var raðað inn. Íslenski boltinn 18.6.2024 22:15