Sport Dagskráin í dag: Risaslagur í Bestu deild kvenna í fótbolta Einn af stærstu leikjum sumarsins í Bestu deild kvenna í fótbolta fer fram á Kópavogsvelli í kvöld og er að sjálfsögðu sýndur beint á sportinu. Það verður líka hægt að sjá NBA, Seríu A, pílu og formúlu á sportstöðvunum í dag. Sport 24.5.2024 06:01 KA-menn kölluðu eftir hjálp sálfræðings KA-menn hafa unnið tvo síðustu leiki sína í fótboltanum eftir erfiða byrjun á sumrinu. KA-menn sögðu frá því á miðlum sínum í dag að þeir fengu góðan liðstyrk á dögunum. Það er þó ekki leikmaður. Íslenski boltinn 23.5.2024 23:41 Bönnuðu henni að eiga kærasta Breska tennisstjarnan Emma Raducanu sló í gegn þegar hún vann Opna bandaríska meistaramótið í tennis árið 2021. Lykilillinn að velgengninni var mögulega það að ekkert mátti trufla tennisæfingarnar þegar hún var yngri. Sport 23.5.2024 23:31 Nýkominn til baka eftir sjö mánaða bann en er samt í EM-æfingahóp Nicolo Fagioli á möguleika á að fara með ítalska landsliðinu á Evrópumótið í fótbolta í sumar þrátt fyrir að hafa misst úr sjö mánuði á leiktíðinni. Fótbolti 23.5.2024 22:45 „Þeir bara börðu okkur út úr þessu“ Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, var ekki upplitsdjarfur þegar hann mætti í viðtal til Andra Más eftir stórt tap gegn Valsmönnum í kvöld en hann sagði sína menn hafa orðið undir í baráttu og ákefð að þessu sinni. Körfubolti 23.5.2024 22:17 Jökull nýr framkvæmdastjóri Rafíþróttasambands Íslands Jökull Jóhannson hefur verið ráðinn sem framkvæmdastjóri Rafíþróttasambands Íslands. Hann hefur nú þegar hafið störf hjá sambandinu. Rafíþróttir 23.5.2024 22:16 „Ég bara spila minn leik og tek því sem vörnin gefur mér“ Frank Aron Booker lék við hvurn sinn fingur í kvöld þegar Valsmenn lögðu Grindvíkinga örugglega í þriðja leik liðanna í úrslitarimmu Subway-deildar karla. Frank skoraði 20 stig og bætti við sjö fráköstum og tveimur stolnum boltum. Körfubolti 23.5.2024 21:45 Littler vann úrvalsdeildina í pílu í kvöld Hinn sautján ára gamli Luke Littler tryggði sér sigur í úrvalsdeildinni í pílu í kvöld. Sport 23.5.2024 21:15 Ísak og félagar með annan fótinn í deild þeirra bestu Ísak Bergmann Jóhannesson og félagar í Fortuna Düsseldorf eru í frábærum málum eftir fyrri leikinn í umspili um sæti í þýsku Bundesligunni. Fótbolti 23.5.2024 20:25 Fjölnismenn á toppinn í Lengjunni Fjölnir komst í kvöld á toppinn í Lengjudeild karla í fótbolta eftir 3-1 heimasigur á Þrótti en spilað var í Egilshöllinni. Þetta var fyrsti leikur fjórðu umferðar. Íslenski boltinn 23.5.2024 19:53 Kunnuglegir kappar í liði ársins í NBA og gott fyrir budduna hjá sumum Úrvalslið NBA deildarinnar í körfubolta er næstum því óbreytt frá því í fyrra. Fjórir leikmenn sem voru valdir í ár, voru líka valdir í fyrra. Úrvalsliðin þrjú hafa verið tilkynnt. Körfubolti 23.5.2024 19:32 Íslenskur körfubolti áfram á Stöð 2 Sport næstu árin Sýn hf. og Körfuknattleikssamband Íslands, KKÍ, hafa skrifað undir nýjan samstarfssamning sem tryggir að íslenskur körfubolti verður áfram í hávegum hafður á Stöð 2 Sport og öðrum miðlum Sýnar hf. Samningurinn tekur gildi að loknu núverandi keppnistímabili og er til næstu fimm ára. Körfubolti 23.5.2024 19:11 Ómar Ingi með tíu mörk í tíunda sigurleik toppliðsins í röð Ómar Ingi Magnússon fór á kostum þegar Magdeburg náði tveggja stiga forskoti á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld. Handbolti 23.5.2024 18:36 Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 80-62 | Sannfærandi sigur Valsmanna Valsmenn tóku á móti Grindvíkingum á Hlíðarenda í kvöld en fyrir leikinn var úrslitaeinvígið í járnum, bæði lið búin að vinna einn leik og ljóst að sigurvegari kvöldsins yrði aðeins einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum. Körfubolti 23.5.2024 18:31 Óðinn skoraði sigurmark Kadetten í lífsnauðsynlegum sigri Íslenski landsliðshornamaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson var hetja Kadetten Schaffhausen í kvöld þegar liðið jafnaði metin í 1-1 í úrslitaeinvíginu um svissneska meistaratitilinn á móti HC Kriens-Luzern. Handbolti 23.5.2024 18:09 Harry Maguire missir af bikarúrslitaleiknum Manchester United verður án enska landsliðsmiðvarðarins Harry Maguire í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar á Wembley um helgina. Enski boltinn 23.5.2024 17:58 Geks áfram með Stólunum: Frábær skotmaður og frábær náungi Tindastólsliðið er byrjað að setja saman leikmannahóp sinn fyrir næsta tímabil í Subway deild karla í körfubolta en núna eru aðeins nokkrir dagar í það að þeir geti ekki lengur kallað sig ríkjandi Íslandsmeistara. Körfubolti 23.5.2024 17:31 Bleik spjöld tekin í notkun á Copa América Copa América mun leyfa liðum að framkvæma eina auka skiptingu ef leikmaður fær heilahristing á meðan leik stendur. Dómari mun þá lyfta bleiku spjaldi á loft sem gefur til kynna að um aukaskiptingu sé að ræða en ekki eina af fimm leyfilegum skiptingum. Fótbolti 23.5.2024 17:01 Senda atkvæði sín með pósti frá EM í Þýskalandi Enska knattspyrnusambandið mun sjá til þess að landsliðsmenn Englands á Evrópumótinu í sumar geti greitt atkvæði í þingkosningum Bretlands. Fótbolti 23.5.2024 16:30 Áhorfendur slógust úti á velli og stól kastað í sjónvarpsmenn Stuðningsmenn Sparta Prag og Viktoria Plzen slógust inni á vellinum eftir leik liðanna í úrslitum tékknesku bikarkeppninnar í fótbolta. Fótbolti 23.5.2024 16:00 Paquetá ákærður fyrir að sækjast eftir spjaldi í eigin leikjum Lucas Paqueta, leikmaður West Ham, hefur verið ákærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir brot á veðmálareglum. Enski boltinn 23.5.2024 15:30 Óhræddur við Kane: „Ég er ekki mikið fyrir að tala yfir mig“ Kári Jónsson kveðst ánægður að vera kominn aftur út á gólfið eftir löng meiðsli. Kári og félagar hans í Val mæta Grindavík í þriðja leik liðanna í úrslitum Subway deildar karla í körfubolta í kvöld. Kári segist ekki vera smeykur við Grindvíkinginn DeAndre Kane. Körfubolti 23.5.2024 15:02 Motta tekur við Juventus Thiago Motta hefur samþykkt að taka við þjálfun ítalska stórliðsins Juventus. Fótbolti 23.5.2024 14:30 Vitnaði í Wenger og segir reynslumikið lið mæta til leiks á EM Evrópumót karla í knattspyrnu fer fram 14. júní til 14. júlí í Þýskalandi. Lærisveinar Gareth Southgate í enska landsliðinu leika í C-riðli ásamt Slóveníu, Danmörku og Serbíu. Þjálfarinn vakti mikla athygli þegar hann valdi 33 manna úrtakshóp en alls má taka 26 leikmenn með sér á mótið. Fótbolti 23.5.2024 14:01 Heimildarmynd um Tryggva Hlinason sýnd á Stöð 2 Sport 2 í kvöld Heimildarmynd um íslenska landsliðsmiðherjann Tryggva Hlinason verður sýnd á Stöð 2 Sport 2 klukkan 20.45 í kvöld. Körfubolti 23.5.2024 13:30 „Langaði að klára þetta og svo ákveða hvað ég geri næst“ Sara Rún Hinriksdóttir sneri heim til Keflavíkur úr atvinnumennsku í janúar og endaði tímabilið sem tvöfaldur meistari. Hún var valin mikilvægasti leikmaður úrslitaeinvígisins þegar Keflavík hampaði Íslandsmeistaratitlinum í gær. Körfubolti 23.5.2024 13:01 Hetja Atalanta í fámennan hóp og fagnaði svo innilega með mömmu sinni Ademola Olajade Alade Aylola Lookman reyndist hetja Atalanta þegar ítalska félagið varð fyrsta allra liða til að leggja Bayer Leverkusen af velli á leiktíðinni í úrslitaleik Evrópudeildar karla í fótbolta. Fótbolti 23.5.2024 12:30 Lopetegui tekur við West Ham Julen Lopetegui hefur verið ráðinn til starfa sem þjálfari West Ham í ensku úrvalsdeildinni. Hann tekur við af David Moyes sem lét af störfum á dögunum. Enski boltinn 23.5.2024 12:02 Utan vallar: Landsliðsþjálfarinn sem nennir ekki að koma til Íslands Ef það er eitthvað sem maður saknar ekki frá covid-tímanum eru það fjarfundirnir. Reyndar saknar maður einskis frá covid-tímanum en það er önnur saga. Fótbolti 23.5.2024 12:01 Skilur ekki fullorðið fólk sem rífur Caitlin Clark niður LeBron James hefur fengið sig fullsaddan af því að sjá og hlusta á fullorðið fólk reyna að rífa Caitlin Clark, eina efnilegustu körfuboltakonu heims, niður með eilífu skítkasti. Körfubolti 23.5.2024 11:30 « ‹ 224 225 226 227 228 229 230 231 232 … 334 ›
Dagskráin í dag: Risaslagur í Bestu deild kvenna í fótbolta Einn af stærstu leikjum sumarsins í Bestu deild kvenna í fótbolta fer fram á Kópavogsvelli í kvöld og er að sjálfsögðu sýndur beint á sportinu. Það verður líka hægt að sjá NBA, Seríu A, pílu og formúlu á sportstöðvunum í dag. Sport 24.5.2024 06:01
KA-menn kölluðu eftir hjálp sálfræðings KA-menn hafa unnið tvo síðustu leiki sína í fótboltanum eftir erfiða byrjun á sumrinu. KA-menn sögðu frá því á miðlum sínum í dag að þeir fengu góðan liðstyrk á dögunum. Það er þó ekki leikmaður. Íslenski boltinn 23.5.2024 23:41
Bönnuðu henni að eiga kærasta Breska tennisstjarnan Emma Raducanu sló í gegn þegar hún vann Opna bandaríska meistaramótið í tennis árið 2021. Lykilillinn að velgengninni var mögulega það að ekkert mátti trufla tennisæfingarnar þegar hún var yngri. Sport 23.5.2024 23:31
Nýkominn til baka eftir sjö mánaða bann en er samt í EM-æfingahóp Nicolo Fagioli á möguleika á að fara með ítalska landsliðinu á Evrópumótið í fótbolta í sumar þrátt fyrir að hafa misst úr sjö mánuði á leiktíðinni. Fótbolti 23.5.2024 22:45
„Þeir bara börðu okkur út úr þessu“ Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, var ekki upplitsdjarfur þegar hann mætti í viðtal til Andra Más eftir stórt tap gegn Valsmönnum í kvöld en hann sagði sína menn hafa orðið undir í baráttu og ákefð að þessu sinni. Körfubolti 23.5.2024 22:17
Jökull nýr framkvæmdastjóri Rafíþróttasambands Íslands Jökull Jóhannson hefur verið ráðinn sem framkvæmdastjóri Rafíþróttasambands Íslands. Hann hefur nú þegar hafið störf hjá sambandinu. Rafíþróttir 23.5.2024 22:16
„Ég bara spila minn leik og tek því sem vörnin gefur mér“ Frank Aron Booker lék við hvurn sinn fingur í kvöld þegar Valsmenn lögðu Grindvíkinga örugglega í þriðja leik liðanna í úrslitarimmu Subway-deildar karla. Frank skoraði 20 stig og bætti við sjö fráköstum og tveimur stolnum boltum. Körfubolti 23.5.2024 21:45
Littler vann úrvalsdeildina í pílu í kvöld Hinn sautján ára gamli Luke Littler tryggði sér sigur í úrvalsdeildinni í pílu í kvöld. Sport 23.5.2024 21:15
Ísak og félagar með annan fótinn í deild þeirra bestu Ísak Bergmann Jóhannesson og félagar í Fortuna Düsseldorf eru í frábærum málum eftir fyrri leikinn í umspili um sæti í þýsku Bundesligunni. Fótbolti 23.5.2024 20:25
Fjölnismenn á toppinn í Lengjunni Fjölnir komst í kvöld á toppinn í Lengjudeild karla í fótbolta eftir 3-1 heimasigur á Þrótti en spilað var í Egilshöllinni. Þetta var fyrsti leikur fjórðu umferðar. Íslenski boltinn 23.5.2024 19:53
Kunnuglegir kappar í liði ársins í NBA og gott fyrir budduna hjá sumum Úrvalslið NBA deildarinnar í körfubolta er næstum því óbreytt frá því í fyrra. Fjórir leikmenn sem voru valdir í ár, voru líka valdir í fyrra. Úrvalsliðin þrjú hafa verið tilkynnt. Körfubolti 23.5.2024 19:32
Íslenskur körfubolti áfram á Stöð 2 Sport næstu árin Sýn hf. og Körfuknattleikssamband Íslands, KKÍ, hafa skrifað undir nýjan samstarfssamning sem tryggir að íslenskur körfubolti verður áfram í hávegum hafður á Stöð 2 Sport og öðrum miðlum Sýnar hf. Samningurinn tekur gildi að loknu núverandi keppnistímabili og er til næstu fimm ára. Körfubolti 23.5.2024 19:11
Ómar Ingi með tíu mörk í tíunda sigurleik toppliðsins í röð Ómar Ingi Magnússon fór á kostum þegar Magdeburg náði tveggja stiga forskoti á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld. Handbolti 23.5.2024 18:36
Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 80-62 | Sannfærandi sigur Valsmanna Valsmenn tóku á móti Grindvíkingum á Hlíðarenda í kvöld en fyrir leikinn var úrslitaeinvígið í járnum, bæði lið búin að vinna einn leik og ljóst að sigurvegari kvöldsins yrði aðeins einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum. Körfubolti 23.5.2024 18:31
Óðinn skoraði sigurmark Kadetten í lífsnauðsynlegum sigri Íslenski landsliðshornamaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson var hetja Kadetten Schaffhausen í kvöld þegar liðið jafnaði metin í 1-1 í úrslitaeinvíginu um svissneska meistaratitilinn á móti HC Kriens-Luzern. Handbolti 23.5.2024 18:09
Harry Maguire missir af bikarúrslitaleiknum Manchester United verður án enska landsliðsmiðvarðarins Harry Maguire í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar á Wembley um helgina. Enski boltinn 23.5.2024 17:58
Geks áfram með Stólunum: Frábær skotmaður og frábær náungi Tindastólsliðið er byrjað að setja saman leikmannahóp sinn fyrir næsta tímabil í Subway deild karla í körfubolta en núna eru aðeins nokkrir dagar í það að þeir geti ekki lengur kallað sig ríkjandi Íslandsmeistara. Körfubolti 23.5.2024 17:31
Bleik spjöld tekin í notkun á Copa América Copa América mun leyfa liðum að framkvæma eina auka skiptingu ef leikmaður fær heilahristing á meðan leik stendur. Dómari mun þá lyfta bleiku spjaldi á loft sem gefur til kynna að um aukaskiptingu sé að ræða en ekki eina af fimm leyfilegum skiptingum. Fótbolti 23.5.2024 17:01
Senda atkvæði sín með pósti frá EM í Þýskalandi Enska knattspyrnusambandið mun sjá til þess að landsliðsmenn Englands á Evrópumótinu í sumar geti greitt atkvæði í þingkosningum Bretlands. Fótbolti 23.5.2024 16:30
Áhorfendur slógust úti á velli og stól kastað í sjónvarpsmenn Stuðningsmenn Sparta Prag og Viktoria Plzen slógust inni á vellinum eftir leik liðanna í úrslitum tékknesku bikarkeppninnar í fótbolta. Fótbolti 23.5.2024 16:00
Paquetá ákærður fyrir að sækjast eftir spjaldi í eigin leikjum Lucas Paqueta, leikmaður West Ham, hefur verið ákærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir brot á veðmálareglum. Enski boltinn 23.5.2024 15:30
Óhræddur við Kane: „Ég er ekki mikið fyrir að tala yfir mig“ Kári Jónsson kveðst ánægður að vera kominn aftur út á gólfið eftir löng meiðsli. Kári og félagar hans í Val mæta Grindavík í þriðja leik liðanna í úrslitum Subway deildar karla í körfubolta í kvöld. Kári segist ekki vera smeykur við Grindvíkinginn DeAndre Kane. Körfubolti 23.5.2024 15:02
Motta tekur við Juventus Thiago Motta hefur samþykkt að taka við þjálfun ítalska stórliðsins Juventus. Fótbolti 23.5.2024 14:30
Vitnaði í Wenger og segir reynslumikið lið mæta til leiks á EM Evrópumót karla í knattspyrnu fer fram 14. júní til 14. júlí í Þýskalandi. Lærisveinar Gareth Southgate í enska landsliðinu leika í C-riðli ásamt Slóveníu, Danmörku og Serbíu. Þjálfarinn vakti mikla athygli þegar hann valdi 33 manna úrtakshóp en alls má taka 26 leikmenn með sér á mótið. Fótbolti 23.5.2024 14:01
Heimildarmynd um Tryggva Hlinason sýnd á Stöð 2 Sport 2 í kvöld Heimildarmynd um íslenska landsliðsmiðherjann Tryggva Hlinason verður sýnd á Stöð 2 Sport 2 klukkan 20.45 í kvöld. Körfubolti 23.5.2024 13:30
„Langaði að klára þetta og svo ákveða hvað ég geri næst“ Sara Rún Hinriksdóttir sneri heim til Keflavíkur úr atvinnumennsku í janúar og endaði tímabilið sem tvöfaldur meistari. Hún var valin mikilvægasti leikmaður úrslitaeinvígisins þegar Keflavík hampaði Íslandsmeistaratitlinum í gær. Körfubolti 23.5.2024 13:01
Hetja Atalanta í fámennan hóp og fagnaði svo innilega með mömmu sinni Ademola Olajade Alade Aylola Lookman reyndist hetja Atalanta þegar ítalska félagið varð fyrsta allra liða til að leggja Bayer Leverkusen af velli á leiktíðinni í úrslitaleik Evrópudeildar karla í fótbolta. Fótbolti 23.5.2024 12:30
Lopetegui tekur við West Ham Julen Lopetegui hefur verið ráðinn til starfa sem þjálfari West Ham í ensku úrvalsdeildinni. Hann tekur við af David Moyes sem lét af störfum á dögunum. Enski boltinn 23.5.2024 12:02
Utan vallar: Landsliðsþjálfarinn sem nennir ekki að koma til Íslands Ef það er eitthvað sem maður saknar ekki frá covid-tímanum eru það fjarfundirnir. Reyndar saknar maður einskis frá covid-tímanum en það er önnur saga. Fótbolti 23.5.2024 12:01
Skilur ekki fullorðið fólk sem rífur Caitlin Clark niður LeBron James hefur fengið sig fullsaddan af því að sjá og hlusta á fullorðið fólk reyna að rífa Caitlin Clark, eina efnilegustu körfuboltakonu heims, niður með eilífu skítkasti. Körfubolti 23.5.2024 11:30