Sport Albert gáttaður á Lárusi Orra: „Hvað meinarðu? Hvað er í gangi hérna?“ Lárus Orri Sigurðsson og Albert Brynjar Ingason eru ekki alltaf sammála og voru það svo sannarlega ekki þegar þeir fjölluðu um leik Víkings og FH í Bestu deild karla í Stúkunni á mánudaginn. Íslenski boltinn 15.5.2024 10:01 Segir að Ortega hafi unnið titilinn fyrir City Stefan Ortega, varamarkvörður Manchester City, var óvænt hetja liðsins í sigrinum á Tottenham í gær. Jamie Carragher, sparkspekingur á Sky Sports, gekk svo langt að segja að Ortega hafi unnið enska meistaratitilinn fyrir City. Enski boltinn 15.5.2024 09:30 Ten Hag vísar gagnrýni Rooneys til föðurhúsanna Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, kom leikmönnum sínum til varnar eftir að Wayne Rooney, markahæsti leikmaður í sögu félagsins, sagði að sumir þeirra neituðu að spila. Enski boltinn 15.5.2024 09:01 Jokic tók við MVP-styttunni og sýndi svo hver er bestur Nikola Jokic og Jalen Brunson voru aðalmennirnir í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Þeir skoruðu báðir grimmt þegar Denver Nuggets og New York Knicks unnu andstæðinga sína. Körfubolti 15.5.2024 08:32 United íhugar að ráða stjóra Ipswich sem eftirmann Ten Hags Manchester United íhugar að ráða Kieran McKenna, knattspyrnustjóra Ipswich Town, í sumar. Enski boltinn 15.5.2024 08:00 McIlroy sækir um skilnað nokkrum dögum fyrir PGA-meistaramótið Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy hefur sótt um skilnað frá eiginkonu sinni, Ericu. Golf 15.5.2024 07:31 Telja að Bruno verði áfram á Old Trafford Þrátt fyrir orðróma þess efnis að Bruno Fernandes væri að hugsa sér til hreyfings þá hafi hann ákveðið að vera áfram í herbúðum Manchester United eftir að funda nýverið með félaginu. Enski boltinn 15.5.2024 07:00 Dagskráin í dag: Þróttur þarf sigur, Blikar í Árbæ, Bestu mörkin og Lundúnaslagur Það er að venju nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Alls eru sex beinar útsendingar á planinu í dag. Sport 15.5.2024 06:00 Óbein yfirlýsing frá DeAndre Kane Mikið hefur verið hvíslað og kvabbað um liðsandann hjá Grindavík og hvort DeAndre Kane sé mögulega að hafa neikvæð áhrif á liðsfélaga sína. Kane sendi óbeina yfirlýsingu í viðtali eftir leik í kvöld þegar hann mætti með öllum liðsfélögum sínum í viðtalið. Körfubolti 14.5.2024 23:50 Hvað var LeBron að gera í Cleveland? LeBron James, stórstjarna Los Angeles Lakers, var staddur í heimaborg sinni Cleveland nýverið þar sem Cleveland Cavaliers mættu Boston Celtics í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Það vakti athygli þar sem LeBron gæti fengið sig lausan frá Lakers í sumar. Körfubolti 14.5.2024 23:31 Benedikt Guðmundsson hættur með Njarðvík: Ofboðslega þakklátur Þjálfari Njarðvíkinga var að sjálfsögðu súr í bragði þegar hann talaði við Andra Má Eggertsson skömmu eftir leik. Hann mun ekki halda áfram með Njarðvík eftir tímabilið. Körfubolti 14.5.2024 23:03 „Rosalega mikilvægt fyrir okkur og samfélagið í Grindavík“ Grindvíkingar troðfylltu Smárann í Kópavogi í kvöld og sáu sína menn valta yfir granna sína úr Keflavík, 112-63. Grindvíkingar því komnir í úrslit Subway-deildar karla sem Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari liðsins, sagði gríðarlega mikilvægt fyrir samfélagið í Grindavík. Körfubolti 14.5.2024 22:53 Sagði sína menn hafa þurft að þjást og hrósaði varamarkverðinum „Það eru miklar tilfinningar til staðar í svona leikjum og því getur maður oft ekki spilað sinn besta leik,“ sagði Pep Guardiola, þjálfari Englandsmeistara Manchester City, eftir 2-0 sigur liðsins á Tottenham Hotspur í kvöld. Sá sigur skilar liðinu á topp deildarinnar þegar ein umferð er eftir af tímabilinu. Enski boltinn 14.5.2024 22:31 „Þeir hittu bara ógeðslega vel og við áttum bara engin svör“ Pétur Ingvarsson, þjálfari Keflavíkur, var stoltur af sínu liði þrátt fyrir stórt tap gegn Grindavík í kvöld og að liðið hafi náð að koma einvíginu í fimm leiki án þeirra besta leikmanns. Körfubolti 14.5.2024 22:29 Kristófer Acox: „Fokkin passion“ Kristófer Acox var skiljanlega mjög sáttur það að vera kominn í úrslitarimmuna um Íslandsmeistaratitilinn þriðja árið í röð. Hann átti svakalegt sóknarfráköst í lok leiksins sem hafði mikil áhrif í því að Valur vann á endanum þriggja stiga sigur, 85-82, eftir að gestirnir virtust með unninn leik í höndunum í 4. leikhluta. Körfubolti 14.5.2024 22:22 „Ákváðum að byrja fyrstu fimm mínúturnar í þriðja af krafti“ Grindvíkingar eru komnir í úrslit Subway-deildar karla eftir að hafa gjörsigrað Keflavík í oddaleik í Smáranum í kvöld, 112-63, en þriðji leikhluti var ótrúlegur svo ekki sé fastar að orði kveðið. Körfubolti 14.5.2024 22:08 Spánarmeistarar Real skoruðu fimm Það var ekki að sjá að Real Madríd hafi gleymt sér í að fagna Spánarmeistaratitlinum þegar liðið tók á móti Alavés. Meistararnir unnu gríðarlega sannfærandi 5-0 sigur. Fótbolti 14.5.2024 21:46 „Þegar við skorum að þá er gaman“ „Ég er ægilega ánægður, mér fannst liðið bara flott í þessum leik á móti erfiðu liði,“ sagði Jóhann Kristinn þjálfari Þór/KA eftir 4-0 sigur á Keflavík á Akureyri í Bestu deild kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 14.5.2024 21:30 „Þetta var eins og handboltaleikur“ FH tapaði í kvöld gegn Stjörnunni á Samsungvellinum í Garðabæ. Eftir ótrúlegar upphafsmínútur þar sem staðan var 4-1 eftir korter fyrir heimakonum þá bitu Hafnfirðingar frá sér í síðari hálfleik og náðu að minnka muninn niður í eitt mark. Lokatölur 4-3. Íslenski boltinn 14.5.2024 21:15 Varamarkmaðurinn og Håland hetjurnar: Man City á toppinn fyrir lokaumferðina Englandsmeistarar Manchester City verða á toppi ensku úrvalsdeildarinnar þegar lokaumferð deildarinnar fer fram þökk sé 2-0 sigri liðsins á Tottenham Hotspur í kvöld. Enski boltinn 14.5.2024 21:05 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Keflavík 112-63 | Grindvíkingar í úrslit eftir ruglaðan síðari hálfleik Grindavík er komið í úrslit Subway-deildar karla í körfubolta eftir einhvern ótrúlegasta oddaleik síðari ára. Körfubolti 14.5.2024 20:55 Oddaleikur í opinni dagskrá: Grindvíkingar taka á móti Keflvíkingum Grindavík tekur á móti Keflavík í Smáranum í oddaleik um sæti í úrslitaeinvígi Subway deildar karla í körfubolta. Við sýnum leikinn í opinni dagskrá hér á Vísi. Körfubolti 14.5.2024 20:25 Oddaleikur í opinni dagskrá: Allt undir á Hlíðarenda Valur tekur á móti Njarðvík í oddaleik um sæti í úrslitaeinvígi Subway deildar karla í körfubolta. Við sýnum leikinn í opinni dagskrá hér á Vísi. Körfubolti 14.5.2024 20:16 „Fórum af bensíngjöfinni í staðin fyrir að gefa í” Valur lagði Tindastól með þremur mörkum gegn einu þegar þessi lið mættust í 5.umferð Bestu deild kvenna í dag. Fanndís Friðriksdóttir gerði sér lítið fyrir og skoraði tvö af mörkum Íslandsmeistaranna sem lentu nokkuð óvænt undir. Íslenski boltinn 14.5.2024 20:10 Uppgjör og viðtöl: Þór/KA - Keflavík 4-0 | Heimakonur ekki í vandræðum Þór/KA vann góðan 4-0 heimasigur á Keflavík í 5. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta á Akureyri í dag. Fyrir leikinn var Þór/KA í þriðja sæti deildarinnar með níu stig en gestirnir í botnsætinu án stiga. Íslenski boltinn 14.5.2024 19:55 Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - FH 4-3 | Markasúpa í Garðabænum Stjarnan fékk FH í heimsókn á Samsungvöllinn í kvöld, í 5. umferð Bestu deildar kvenna. Boðið var upp á markasúpu en fyrstu fimm mörk leiksins komu á fyrsta korterinu. Lauk leiknum með sigri heimakvenna 4-3. Íslenski boltinn 14.5.2024 19:55 Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - Njarðvík 85-82 | Ótrúlegur endir skilaði Val í úrslit Íslandsmótsins Valur mun mæta Grindavík í úrslitarimmunni um Íslandsmeistaratitilinn með 85-82 sigri á Njarðvík í kvöld í oddaleiknum. Þeir læstu kofanum seinni hluta fjórða leikhlutans þegar þeir voru 11 stigum undir og sneru taflinu við. Körfubolti 14.5.2024 19:31 Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - Tindastóll 3-1 | Meistararnir lentu undir en komu til baka Tindastóll hafði unnið tvo leiki í röð í Bestu deild kvenna þegar liðið mætti Val, ríkjandi Íslandsmeisturum, á Hlíðarenda í kvöld. Stólarnir komust yfir en meistararnir svöruðu með þremur mörkum og hafa nú unnið alla fimm leiki sína til þessa í deildinni. Uppgjör og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 14.5.2024 19:25 Íslendingaliðið tryggði sér oddaleik Íslendingalið Skara tryggði sér í kvöld oddaleik um sæti í úrslitum sænsku úrvalsdeildar kvenna í handbolta þegar liðið vann IK Sävehof með fjögurra marka mun, lokatölur í kvöld 34-30. Handbolti 14.5.2024 18:55 Emirates verður aðalheimavöllur Arsenal á næstu leiktíð Kvennalið enska knattspyrnufélagsins Arsenal mun spila nærri alla heimaleiki sína á Emirates-vellinum, þar sem karlaliðið spilar alla sína leiki, á næstu leiktíð. Enski boltinn 14.5.2024 18:01 « ‹ 235 236 237 238 239 240 241 242 243 … 334 ›
Albert gáttaður á Lárusi Orra: „Hvað meinarðu? Hvað er í gangi hérna?“ Lárus Orri Sigurðsson og Albert Brynjar Ingason eru ekki alltaf sammála og voru það svo sannarlega ekki þegar þeir fjölluðu um leik Víkings og FH í Bestu deild karla í Stúkunni á mánudaginn. Íslenski boltinn 15.5.2024 10:01
Segir að Ortega hafi unnið titilinn fyrir City Stefan Ortega, varamarkvörður Manchester City, var óvænt hetja liðsins í sigrinum á Tottenham í gær. Jamie Carragher, sparkspekingur á Sky Sports, gekk svo langt að segja að Ortega hafi unnið enska meistaratitilinn fyrir City. Enski boltinn 15.5.2024 09:30
Ten Hag vísar gagnrýni Rooneys til föðurhúsanna Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, kom leikmönnum sínum til varnar eftir að Wayne Rooney, markahæsti leikmaður í sögu félagsins, sagði að sumir þeirra neituðu að spila. Enski boltinn 15.5.2024 09:01
Jokic tók við MVP-styttunni og sýndi svo hver er bestur Nikola Jokic og Jalen Brunson voru aðalmennirnir í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Þeir skoruðu báðir grimmt þegar Denver Nuggets og New York Knicks unnu andstæðinga sína. Körfubolti 15.5.2024 08:32
United íhugar að ráða stjóra Ipswich sem eftirmann Ten Hags Manchester United íhugar að ráða Kieran McKenna, knattspyrnustjóra Ipswich Town, í sumar. Enski boltinn 15.5.2024 08:00
McIlroy sækir um skilnað nokkrum dögum fyrir PGA-meistaramótið Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy hefur sótt um skilnað frá eiginkonu sinni, Ericu. Golf 15.5.2024 07:31
Telja að Bruno verði áfram á Old Trafford Þrátt fyrir orðróma þess efnis að Bruno Fernandes væri að hugsa sér til hreyfings þá hafi hann ákveðið að vera áfram í herbúðum Manchester United eftir að funda nýverið með félaginu. Enski boltinn 15.5.2024 07:00
Dagskráin í dag: Þróttur þarf sigur, Blikar í Árbæ, Bestu mörkin og Lundúnaslagur Það er að venju nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Alls eru sex beinar útsendingar á planinu í dag. Sport 15.5.2024 06:00
Óbein yfirlýsing frá DeAndre Kane Mikið hefur verið hvíslað og kvabbað um liðsandann hjá Grindavík og hvort DeAndre Kane sé mögulega að hafa neikvæð áhrif á liðsfélaga sína. Kane sendi óbeina yfirlýsingu í viðtali eftir leik í kvöld þegar hann mætti með öllum liðsfélögum sínum í viðtalið. Körfubolti 14.5.2024 23:50
Hvað var LeBron að gera í Cleveland? LeBron James, stórstjarna Los Angeles Lakers, var staddur í heimaborg sinni Cleveland nýverið þar sem Cleveland Cavaliers mættu Boston Celtics í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Það vakti athygli þar sem LeBron gæti fengið sig lausan frá Lakers í sumar. Körfubolti 14.5.2024 23:31
Benedikt Guðmundsson hættur með Njarðvík: Ofboðslega þakklátur Þjálfari Njarðvíkinga var að sjálfsögðu súr í bragði þegar hann talaði við Andra Má Eggertsson skömmu eftir leik. Hann mun ekki halda áfram með Njarðvík eftir tímabilið. Körfubolti 14.5.2024 23:03
„Rosalega mikilvægt fyrir okkur og samfélagið í Grindavík“ Grindvíkingar troðfylltu Smárann í Kópavogi í kvöld og sáu sína menn valta yfir granna sína úr Keflavík, 112-63. Grindvíkingar því komnir í úrslit Subway-deildar karla sem Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari liðsins, sagði gríðarlega mikilvægt fyrir samfélagið í Grindavík. Körfubolti 14.5.2024 22:53
Sagði sína menn hafa þurft að þjást og hrósaði varamarkverðinum „Það eru miklar tilfinningar til staðar í svona leikjum og því getur maður oft ekki spilað sinn besta leik,“ sagði Pep Guardiola, þjálfari Englandsmeistara Manchester City, eftir 2-0 sigur liðsins á Tottenham Hotspur í kvöld. Sá sigur skilar liðinu á topp deildarinnar þegar ein umferð er eftir af tímabilinu. Enski boltinn 14.5.2024 22:31
„Þeir hittu bara ógeðslega vel og við áttum bara engin svör“ Pétur Ingvarsson, þjálfari Keflavíkur, var stoltur af sínu liði þrátt fyrir stórt tap gegn Grindavík í kvöld og að liðið hafi náð að koma einvíginu í fimm leiki án þeirra besta leikmanns. Körfubolti 14.5.2024 22:29
Kristófer Acox: „Fokkin passion“ Kristófer Acox var skiljanlega mjög sáttur það að vera kominn í úrslitarimmuna um Íslandsmeistaratitilinn þriðja árið í röð. Hann átti svakalegt sóknarfráköst í lok leiksins sem hafði mikil áhrif í því að Valur vann á endanum þriggja stiga sigur, 85-82, eftir að gestirnir virtust með unninn leik í höndunum í 4. leikhluta. Körfubolti 14.5.2024 22:22
„Ákváðum að byrja fyrstu fimm mínúturnar í þriðja af krafti“ Grindvíkingar eru komnir í úrslit Subway-deildar karla eftir að hafa gjörsigrað Keflavík í oddaleik í Smáranum í kvöld, 112-63, en þriðji leikhluti var ótrúlegur svo ekki sé fastar að orði kveðið. Körfubolti 14.5.2024 22:08
Spánarmeistarar Real skoruðu fimm Það var ekki að sjá að Real Madríd hafi gleymt sér í að fagna Spánarmeistaratitlinum þegar liðið tók á móti Alavés. Meistararnir unnu gríðarlega sannfærandi 5-0 sigur. Fótbolti 14.5.2024 21:46
„Þegar við skorum að þá er gaman“ „Ég er ægilega ánægður, mér fannst liðið bara flott í þessum leik á móti erfiðu liði,“ sagði Jóhann Kristinn þjálfari Þór/KA eftir 4-0 sigur á Keflavík á Akureyri í Bestu deild kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 14.5.2024 21:30
„Þetta var eins og handboltaleikur“ FH tapaði í kvöld gegn Stjörnunni á Samsungvellinum í Garðabæ. Eftir ótrúlegar upphafsmínútur þar sem staðan var 4-1 eftir korter fyrir heimakonum þá bitu Hafnfirðingar frá sér í síðari hálfleik og náðu að minnka muninn niður í eitt mark. Lokatölur 4-3. Íslenski boltinn 14.5.2024 21:15
Varamarkmaðurinn og Håland hetjurnar: Man City á toppinn fyrir lokaumferðina Englandsmeistarar Manchester City verða á toppi ensku úrvalsdeildarinnar þegar lokaumferð deildarinnar fer fram þökk sé 2-0 sigri liðsins á Tottenham Hotspur í kvöld. Enski boltinn 14.5.2024 21:05
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Keflavík 112-63 | Grindvíkingar í úrslit eftir ruglaðan síðari hálfleik Grindavík er komið í úrslit Subway-deildar karla í körfubolta eftir einhvern ótrúlegasta oddaleik síðari ára. Körfubolti 14.5.2024 20:55
Oddaleikur í opinni dagskrá: Grindvíkingar taka á móti Keflvíkingum Grindavík tekur á móti Keflavík í Smáranum í oddaleik um sæti í úrslitaeinvígi Subway deildar karla í körfubolta. Við sýnum leikinn í opinni dagskrá hér á Vísi. Körfubolti 14.5.2024 20:25
Oddaleikur í opinni dagskrá: Allt undir á Hlíðarenda Valur tekur á móti Njarðvík í oddaleik um sæti í úrslitaeinvígi Subway deildar karla í körfubolta. Við sýnum leikinn í opinni dagskrá hér á Vísi. Körfubolti 14.5.2024 20:16
„Fórum af bensíngjöfinni í staðin fyrir að gefa í” Valur lagði Tindastól með þremur mörkum gegn einu þegar þessi lið mættust í 5.umferð Bestu deild kvenna í dag. Fanndís Friðriksdóttir gerði sér lítið fyrir og skoraði tvö af mörkum Íslandsmeistaranna sem lentu nokkuð óvænt undir. Íslenski boltinn 14.5.2024 20:10
Uppgjör og viðtöl: Þór/KA - Keflavík 4-0 | Heimakonur ekki í vandræðum Þór/KA vann góðan 4-0 heimasigur á Keflavík í 5. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta á Akureyri í dag. Fyrir leikinn var Þór/KA í þriðja sæti deildarinnar með níu stig en gestirnir í botnsætinu án stiga. Íslenski boltinn 14.5.2024 19:55
Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - FH 4-3 | Markasúpa í Garðabænum Stjarnan fékk FH í heimsókn á Samsungvöllinn í kvöld, í 5. umferð Bestu deildar kvenna. Boðið var upp á markasúpu en fyrstu fimm mörk leiksins komu á fyrsta korterinu. Lauk leiknum með sigri heimakvenna 4-3. Íslenski boltinn 14.5.2024 19:55
Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - Njarðvík 85-82 | Ótrúlegur endir skilaði Val í úrslit Íslandsmótsins Valur mun mæta Grindavík í úrslitarimmunni um Íslandsmeistaratitilinn með 85-82 sigri á Njarðvík í kvöld í oddaleiknum. Þeir læstu kofanum seinni hluta fjórða leikhlutans þegar þeir voru 11 stigum undir og sneru taflinu við. Körfubolti 14.5.2024 19:31
Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - Tindastóll 3-1 | Meistararnir lentu undir en komu til baka Tindastóll hafði unnið tvo leiki í röð í Bestu deild kvenna þegar liðið mætti Val, ríkjandi Íslandsmeisturum, á Hlíðarenda í kvöld. Stólarnir komust yfir en meistararnir svöruðu með þremur mörkum og hafa nú unnið alla fimm leiki sína til þessa í deildinni. Uppgjör og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 14.5.2024 19:25
Íslendingaliðið tryggði sér oddaleik Íslendingalið Skara tryggði sér í kvöld oddaleik um sæti í úrslitum sænsku úrvalsdeildar kvenna í handbolta þegar liðið vann IK Sävehof með fjögurra marka mun, lokatölur í kvöld 34-30. Handbolti 14.5.2024 18:55
Emirates verður aðalheimavöllur Arsenal á næstu leiktíð Kvennalið enska knattspyrnufélagsins Arsenal mun spila nærri alla heimaleiki sína á Emirates-vellinum, þar sem karlaliðið spilar alla sína leiki, á næstu leiktíð. Enski boltinn 14.5.2024 18:01