Sport Patrick til bjargar eftir klúður Gylfa og klaufamörk á Akranesi Viktor Jónsson og Patrick Pedersen eru tveir markahæstu leikmenn Bestu deildar karla í fótbolta og þeir voru báðir á skotskónum í gær þegar tveir leikir fóru fram í sjöttu umferð. Mörkin má nú sjá á Vísi. Íslenski boltinn 12.5.2024 09:59 Líf Chaz á Íslandi gæti endað á Netflix Bandaríkjamaðurinn Chaz Williams segist kominn með grænt blóð í æðar eftir veru sína hjá Njarðvík og er staðráðinn í að færa liðinu Íslandsmeistaratitil í körfubolta á næstu vikum. Körfubolti 12.5.2024 09:32 Trúir að Burnley snúi aftur upp: „Er ekki að væla og vorkenna okkur“ Vincent Kompany, knattspyrnustjóri Burnley, segist ekki ætla að vorkenna sjálfum sér eftir að liðið féll úr ensku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 12.5.2024 08:00 Léku með eftirnöfn mæðra sinna á treyjunum Merkingar á treyjum leikmanna AC Milan vöktu líklega athygli margra er liðið mætti Cagliari í ítölsku deildinni í gær. Fótbolti 12.5.2024 07:00 Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á hvorki fleiri né færri en átján beinar útsendingar á þessum fína sunnudeg. Því ættu allir að geta fundið sér eitthvað við sitt hæfi. Sport 12.5.2024 06:01 Fékk flösku í hausinn í gær og mætti með hjálm í dag Serbneski tenniskappinn Novak Djokovic mætti með helstu varúðarráðstafanir er hann gaf aðdáendum eiginhandaráritanir á Opna ítalska mótinu í tennis í dag. Sport 11.5.2024 23:30 Hálf áttræður Warnock gæti snúið aftur tveimur mánuðum eftir að hann hætti Gamla brýninu Neil Warnock gengur bölvanlega að hætta afskiptum af fótbolta, en þessi 75 ára gamli knattspyrnustjóri gæti snúið aftur aðeins mánuði eftir að hann sagðist vera sestur í helgan stein. Fótbolti 11.5.2024 22:46 „Núna skora ég á Njarðvíkinga að jafna baráttuna í stúkunni“ Njarðvíkingar lögðu Val af velli í fjórða leik liðana í ljónagryfjunni 91-88 og tryggðu sér um leið oddaleik til að komast í úrslit Subway deildar karla. Körfubolti 11.5.2024 22:01 „Þetta eru leikirnir sem að maður vill spila“ Njarðvíkingar lögðu Val af velli í fjórða leik liðana í ljónagryfjunni 91-88 og tryggðu sér um leið oddaleik til að komast í úrslit Subway deildar karla. Körfubolti 11.5.2024 21:47 AC Milan kom sér aftur á sigurbraut með stórsigri AC Milan vann afar öruggan 5-1 sigur er liðið tók á móti Cagliari í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 11.5.2024 20:40 Hólmbert upp í efstu deild en Ísak gæti enn farið beint upp Ísak Bergmann Jóhannesson og félagar hans í Fortuna Düsseldorf eiga enn möguleika á því að fara beint upp í þýsku úrvalsdeildina eftir að liðið gerði 1-1 jafntefli gegn toppliði Holstein Kiel í kvöld. Fótbolti 11.5.2024 20:25 „Gæti orðið spennandi verkefni að vera í botnbaráttu“ KA er enn í leit að sigri í Bestu deildinni eftir tap á N1 vellinum að Hlíðarenda í dag. Leiknum lauk með 3-1 sigri Vals sem óhætt er að segja að hafi verið sannfærandi. Hallgrímur Jónasson ræddi við Vísi stuttu eftir leik og hafði þetta að segja um frammistöðu síns liðs. Fótbolti 11.5.2024 20:03 „Mikilvægt að ná upp stöðugleika“ Valsarar stukku uppí þriðja sæti Bestu deildinni með sigri á KA í dag. Patrik Pedersen skoraði tvö mörk í 3-1 sigri Vals sem vann þar með annan leikinn í röð í fyrsta sinn á tímabilinu. Fótbolti 11.5.2024 20:01 Bjarni Mark: Sendi hjarta til baka, enda elska ég þá alla Valur vann sannfærandi sigur á KA í 6. umferð Bestu deildarinnar í kvöld. Staðan í lok leiks var 3-1 fyrir Val eftir tvö mörk frá Patrik Pedersen. Valur náði þar með í sinn annan sigur í röð og eru komnir á gott ról. Fótbolti 11.5.2024 19:38 Meistarar Madrid halda áfram að vinna Nýkrýndir Spánarmeistarar Real Madrid unnu afar öruggan 4-0 sigur er liðið heimsótti fallið lið Granada í spænsku úrvaldeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 11.5.2024 18:44 Uppgjörið: Njarðvík - Valur 91-88 | Heimamenn knúðu fram oddaleik Oddaleik þarf til að skera úr um hvort Njarðvík eða Valur muni leika til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta. Njarðvíkingar voru með bakið upp við vegg, en unnu dramatískan sigur á heimavelli í fjórða leik liðanna í kvöld, 91-88. Körfubolti 11.5.2024 18:31 Lærisveinar Freys á leið í umspil þökk sé sigri annars Íslendingaliðs Freyr Alexandersson og lærisveinar hans í Kortrijk eru á leið í umspil um að halda sæti sinni í efstu deild í Belgíu, þrátt fyrir 3-1 tap gegn Charleroi í dag. Fótbolti 11.5.2024 18:16 Bologna nálgast Meistaradeildina í fyrsta sinn í sextíu ár Bologna vann gríðarlega mikilvægan 2-0 útisigur er liðið heimsótti Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 11.5.2024 18:00 Davíð Smári: Við erum búnir að æfa þessa íþrótt síðan við fæddumst Vestri tapaði sínum öðrum leik í röð í Bestu deildinni í dag. 3-0 ósigur á Akranesi gegn heimamönnum staðreynd í leik þar sem lítið gekk upp hjá gestunum. Fótbolti 11.5.2024 16:55 Þrjú íslensk mörk í risasigri Fortuna Sittard María Ólafsdóttir Gros og Hildur Antonsdóttir voru báðar á skotskónum er Fortuna Sittard vann vægast sagt öruggan 7-1 útisigur gegn PEC Zwolle í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 11.5.2024 16:40 Heimsmeistararnir stöðvaðir á síðustu stundu Noregur og Danmörk skoruðu helling af mörkum en gerðu að lokum jafntefli, 36-36, í Gulldeildinni í handbolta karla, í Osló í dag. Handbolti 11.5.2024 16:31 Uppgjörið: Eistland - Ísland 24-37 | Gengu örugglega frá Eistum og tryggðu farseðil á HM Ísland tryggði sér farseðil á heimsmeistaramótið í handbolta 2025 með afar öruggum 24-37 sigri gegn Eistlandi ytra. Ísland vann fyrri leik liðanna 50-25 og einvígið samanlagt 87-49. Handbolti 11.5.2024 16:29 Örlög Luton ráðin og allir nýliðarnir falla Luton er svo gott sem fallið og fallbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta þar með lokið, eftir að liðið tapaði 3-1 fyrir West Ham í dag. Sex leikjum var að ljúka og ljóst að allir þrír nýliðarnir í deildinni kveðja hana um næstu helgi. Enski boltinn 11.5.2024 16:16 Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Vítaklúður Gylfa kom ekki að sök Valur vann sinn annan sigur í röð í Bestu-deild karla er liðið lagði KA á heimavelli, 3-1. Gylfi Þór Sigurðsson misnotaði vítaspyrnu í fyrri hálfleik, en það kom ekki að sök. Íslenski boltinn 11.5.2024 16:15 Þriðji sigurinn í röð og daumurinn um Evrópusæti lifir Chelsea vann mikilvægan 3-2 endurkomusigur er liðið heimsótti Nottingham Forest í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 11.5.2024 16:00 Uppgjörið: ÍA - Vestri 3-0 | Öruggt hjá ÍA í slag nýliðanna ÍA lék í dag sinn fyrsta heimaleik á sínum aðalvelli, ELKEM vellinum, þegar Vestramenn komu í heimsókn í 6. umferð Bestu deildarinnar. Lauk leiknum með 3-0 sigri heimamanna. Íslenski boltinn 11.5.2024 15:57 Jóhann fékk ekki að spila þegar Burnley féll Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley eru fallnir niður úr ensku úrvalsdeildinni, eftir eins árs dvöl, en þetta varð endanlega ljóst þegar liðið tapaði gegn Tottenham í dag, 2-1, í næstsíðustu umferð. Enski boltinn 11.5.2024 15:54 Karólína með stjörnum á toppi listans Karólína Lea Vilhjálmsdóttir hefur verið algjör lykilmaður hjá Leverkusen í vetur, sem lánsmaður frá Bayern München, og hún átti enn eina stoðsendinguna í 3-1 sigri á Duisburg í dag. Fótbolti 11.5.2024 14:43 Kristall hetjan en fagnaði ósæmilega og fékk rautt Kristall Máni Ingason skoraði sigurmark úr víti, rétt fyrir lok leiks, sem svo gott sem tryggði Sönderjyske titilinn í dönsku 1. deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 11.5.2024 14:26 Frost í sókn en sveinar Dags mörðu sigur Eftir sex marka tap gegn Noregi á fimmtudag náðu lærisveinar Dags Sigurðssonar í króatíska landsliðinu í handbolta að merja sigur á Argentínu í dag, á æfingamóti í Osló, 20-19. Handbolti 11.5.2024 14:03 « ‹ 239 240 241 242 243 244 245 246 247 … 334 ›
Patrick til bjargar eftir klúður Gylfa og klaufamörk á Akranesi Viktor Jónsson og Patrick Pedersen eru tveir markahæstu leikmenn Bestu deildar karla í fótbolta og þeir voru báðir á skotskónum í gær þegar tveir leikir fóru fram í sjöttu umferð. Mörkin má nú sjá á Vísi. Íslenski boltinn 12.5.2024 09:59
Líf Chaz á Íslandi gæti endað á Netflix Bandaríkjamaðurinn Chaz Williams segist kominn með grænt blóð í æðar eftir veru sína hjá Njarðvík og er staðráðinn í að færa liðinu Íslandsmeistaratitil í körfubolta á næstu vikum. Körfubolti 12.5.2024 09:32
Trúir að Burnley snúi aftur upp: „Er ekki að væla og vorkenna okkur“ Vincent Kompany, knattspyrnustjóri Burnley, segist ekki ætla að vorkenna sjálfum sér eftir að liðið féll úr ensku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 12.5.2024 08:00
Léku með eftirnöfn mæðra sinna á treyjunum Merkingar á treyjum leikmanna AC Milan vöktu líklega athygli margra er liðið mætti Cagliari í ítölsku deildinni í gær. Fótbolti 12.5.2024 07:00
Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á hvorki fleiri né færri en átján beinar útsendingar á þessum fína sunnudeg. Því ættu allir að geta fundið sér eitthvað við sitt hæfi. Sport 12.5.2024 06:01
Fékk flösku í hausinn í gær og mætti með hjálm í dag Serbneski tenniskappinn Novak Djokovic mætti með helstu varúðarráðstafanir er hann gaf aðdáendum eiginhandaráritanir á Opna ítalska mótinu í tennis í dag. Sport 11.5.2024 23:30
Hálf áttræður Warnock gæti snúið aftur tveimur mánuðum eftir að hann hætti Gamla brýninu Neil Warnock gengur bölvanlega að hætta afskiptum af fótbolta, en þessi 75 ára gamli knattspyrnustjóri gæti snúið aftur aðeins mánuði eftir að hann sagðist vera sestur í helgan stein. Fótbolti 11.5.2024 22:46
„Núna skora ég á Njarðvíkinga að jafna baráttuna í stúkunni“ Njarðvíkingar lögðu Val af velli í fjórða leik liðana í ljónagryfjunni 91-88 og tryggðu sér um leið oddaleik til að komast í úrslit Subway deildar karla. Körfubolti 11.5.2024 22:01
„Þetta eru leikirnir sem að maður vill spila“ Njarðvíkingar lögðu Val af velli í fjórða leik liðana í ljónagryfjunni 91-88 og tryggðu sér um leið oddaleik til að komast í úrslit Subway deildar karla. Körfubolti 11.5.2024 21:47
AC Milan kom sér aftur á sigurbraut með stórsigri AC Milan vann afar öruggan 5-1 sigur er liðið tók á móti Cagliari í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 11.5.2024 20:40
Hólmbert upp í efstu deild en Ísak gæti enn farið beint upp Ísak Bergmann Jóhannesson og félagar hans í Fortuna Düsseldorf eiga enn möguleika á því að fara beint upp í þýsku úrvalsdeildina eftir að liðið gerði 1-1 jafntefli gegn toppliði Holstein Kiel í kvöld. Fótbolti 11.5.2024 20:25
„Gæti orðið spennandi verkefni að vera í botnbaráttu“ KA er enn í leit að sigri í Bestu deildinni eftir tap á N1 vellinum að Hlíðarenda í dag. Leiknum lauk með 3-1 sigri Vals sem óhætt er að segja að hafi verið sannfærandi. Hallgrímur Jónasson ræddi við Vísi stuttu eftir leik og hafði þetta að segja um frammistöðu síns liðs. Fótbolti 11.5.2024 20:03
„Mikilvægt að ná upp stöðugleika“ Valsarar stukku uppí þriðja sæti Bestu deildinni með sigri á KA í dag. Patrik Pedersen skoraði tvö mörk í 3-1 sigri Vals sem vann þar með annan leikinn í röð í fyrsta sinn á tímabilinu. Fótbolti 11.5.2024 20:01
Bjarni Mark: Sendi hjarta til baka, enda elska ég þá alla Valur vann sannfærandi sigur á KA í 6. umferð Bestu deildarinnar í kvöld. Staðan í lok leiks var 3-1 fyrir Val eftir tvö mörk frá Patrik Pedersen. Valur náði þar með í sinn annan sigur í röð og eru komnir á gott ról. Fótbolti 11.5.2024 19:38
Meistarar Madrid halda áfram að vinna Nýkrýndir Spánarmeistarar Real Madrid unnu afar öruggan 4-0 sigur er liðið heimsótti fallið lið Granada í spænsku úrvaldeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 11.5.2024 18:44
Uppgjörið: Njarðvík - Valur 91-88 | Heimamenn knúðu fram oddaleik Oddaleik þarf til að skera úr um hvort Njarðvík eða Valur muni leika til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta. Njarðvíkingar voru með bakið upp við vegg, en unnu dramatískan sigur á heimavelli í fjórða leik liðanna í kvöld, 91-88. Körfubolti 11.5.2024 18:31
Lærisveinar Freys á leið í umspil þökk sé sigri annars Íslendingaliðs Freyr Alexandersson og lærisveinar hans í Kortrijk eru á leið í umspil um að halda sæti sinni í efstu deild í Belgíu, þrátt fyrir 3-1 tap gegn Charleroi í dag. Fótbolti 11.5.2024 18:16
Bologna nálgast Meistaradeildina í fyrsta sinn í sextíu ár Bologna vann gríðarlega mikilvægan 2-0 útisigur er liðið heimsótti Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 11.5.2024 18:00
Davíð Smári: Við erum búnir að æfa þessa íþrótt síðan við fæddumst Vestri tapaði sínum öðrum leik í röð í Bestu deildinni í dag. 3-0 ósigur á Akranesi gegn heimamönnum staðreynd í leik þar sem lítið gekk upp hjá gestunum. Fótbolti 11.5.2024 16:55
Þrjú íslensk mörk í risasigri Fortuna Sittard María Ólafsdóttir Gros og Hildur Antonsdóttir voru báðar á skotskónum er Fortuna Sittard vann vægast sagt öruggan 7-1 útisigur gegn PEC Zwolle í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 11.5.2024 16:40
Heimsmeistararnir stöðvaðir á síðustu stundu Noregur og Danmörk skoruðu helling af mörkum en gerðu að lokum jafntefli, 36-36, í Gulldeildinni í handbolta karla, í Osló í dag. Handbolti 11.5.2024 16:31
Uppgjörið: Eistland - Ísland 24-37 | Gengu örugglega frá Eistum og tryggðu farseðil á HM Ísland tryggði sér farseðil á heimsmeistaramótið í handbolta 2025 með afar öruggum 24-37 sigri gegn Eistlandi ytra. Ísland vann fyrri leik liðanna 50-25 og einvígið samanlagt 87-49. Handbolti 11.5.2024 16:29
Örlög Luton ráðin og allir nýliðarnir falla Luton er svo gott sem fallið og fallbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta þar með lokið, eftir að liðið tapaði 3-1 fyrir West Ham í dag. Sex leikjum var að ljúka og ljóst að allir þrír nýliðarnir í deildinni kveðja hana um næstu helgi. Enski boltinn 11.5.2024 16:16
Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Vítaklúður Gylfa kom ekki að sök Valur vann sinn annan sigur í röð í Bestu-deild karla er liðið lagði KA á heimavelli, 3-1. Gylfi Þór Sigurðsson misnotaði vítaspyrnu í fyrri hálfleik, en það kom ekki að sök. Íslenski boltinn 11.5.2024 16:15
Þriðji sigurinn í röð og daumurinn um Evrópusæti lifir Chelsea vann mikilvægan 3-2 endurkomusigur er liðið heimsótti Nottingham Forest í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 11.5.2024 16:00
Uppgjörið: ÍA - Vestri 3-0 | Öruggt hjá ÍA í slag nýliðanna ÍA lék í dag sinn fyrsta heimaleik á sínum aðalvelli, ELKEM vellinum, þegar Vestramenn komu í heimsókn í 6. umferð Bestu deildarinnar. Lauk leiknum með 3-0 sigri heimamanna. Íslenski boltinn 11.5.2024 15:57
Jóhann fékk ekki að spila þegar Burnley féll Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley eru fallnir niður úr ensku úrvalsdeildinni, eftir eins árs dvöl, en þetta varð endanlega ljóst þegar liðið tapaði gegn Tottenham í dag, 2-1, í næstsíðustu umferð. Enski boltinn 11.5.2024 15:54
Karólína með stjörnum á toppi listans Karólína Lea Vilhjálmsdóttir hefur verið algjör lykilmaður hjá Leverkusen í vetur, sem lánsmaður frá Bayern München, og hún átti enn eina stoðsendinguna í 3-1 sigri á Duisburg í dag. Fótbolti 11.5.2024 14:43
Kristall hetjan en fagnaði ósæmilega og fékk rautt Kristall Máni Ingason skoraði sigurmark úr víti, rétt fyrir lok leiks, sem svo gott sem tryggði Sönderjyske titilinn í dönsku 1. deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 11.5.2024 14:26
Frost í sókn en sveinar Dags mörðu sigur Eftir sex marka tap gegn Noregi á fimmtudag náðu lærisveinar Dags Sigurðssonar í króatíska landsliðinu í handbolta að merja sigur á Argentínu í dag, á æfingamóti í Osló, 20-19. Handbolti 11.5.2024 14:03