Sport Magnaður leikmaður með mikið vopnabúr: „Ekki eins og það sé einhver aukvisi að dekka hann“ Dúi Þór Jónsson átti hreint út sagt magnaðar lokamínútur þegar hann tryggði Álftanesi sigur gegn uppeldisfélagi sínu, Stjörnunni, síðastliðinn fimmtudag. Körfubolti 17.3.2024 15:30 Sóttu sigur í uppbótartíma gegn tíu mönnum Chelsea vann dramatískan 4-2 sigur á Leicester í 8-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar. Leicester jafnaði leikinn eftir að hafa lent tveimur mörkum undir en misstu svo mann af velli og tókst ekki að halda út. Enski boltinn 17.3.2024 14:48 Hákon byrjaði gegn Brest en komst ekki á blað Hákon Arnar Haraldsson var í byrjunarliði Lille í 1-1 jafntefli á útivelli gegn Brest. Þetta var fjórði deildarleikurinn í röð sem Hákon byrjar, en þriðji leikurinn í röð sem hann hvorki skorar né gefur stoðsendingu. Fótbolti 17.3.2024 14:31 Hafrún Rakel skoraði í sínum fyrsta deildarleik Hafrún Rakel Halldórsdóttir, landsliðskona í fótbolta, skoraði mark í fyrsta keppnisleik sínum fyrir Brøndby þegar liðið vann Kolding 2-0 í 14. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 17.3.2024 14:15 Markalaust hjá Genoa gegn gömlu frúnni Juventus gerði sér ekki kápu úr klæðinu þegar Albert Guðmundsson og félagar í Genoa heimsóttu þá í 29. umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar. Markalaus niðurstaða þrátt fyrir fjöldan allan af færum og Dusan Vlahovic var rekinn af velli í uppbótartíma. Fótbolti 17.3.2024 13:30 Tryggvi átti góðan leik í öruggum sigri Bilbao Tryggvi Snær Hlinason spilaði vel í 92-71 sigri Bilbao gegn Joventut í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Körfubolti 17.3.2024 13:26 Skoraði ótrúlegt mark af eigin vallarhelmingi með aðstoð vindsins Chicago, vindaborgin í Bandaríkjunum, stóð aldeilis undir nafni þegar Chicago Fire vann 4-3 í sögulegri endurkomu gegn CF Montreal. Fótbolti 17.3.2024 13:00 Áhorfendum fækkar í Sádi-Arabíu þrátt fyrir óhóflega eyðslu Þrátt fyrir að lið hafi eytt himinháum fjárhæðum í leikmenn undanfarið ár fækkaði áhorfendum í sádi-arabísku úrvalsdeildinni í fótbolta um 10 prósent milli ára. Fótbolti 17.3.2024 12:00 Niko Kovač rekinn frá Wolfsburg Niko Kovač hefur verið vikið úr starfi sem þjálfari Wolfsburg í Þýskalandi eftir slakt gengi á tímabilinu. Fótbolti 17.3.2024 11:30 Fjórir dagar í EM-umspil: Núverandi Liverpool stjarna kramdi hjörtu Íslendinga Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er á leiðinni í úrslitaleiki um laus sæti á Evrópumótinu í sumar. Fyrri leikurinn fer fram á sama stað og þegar íslenska landsliðið var síðast í þessari stöðu fyrir tæpum fjórum árum. Fótbolti 17.3.2024 10:30 „Sé ekki að Stólarnir geti snúið þessu gengi við“ Íslandsmeistarar Tindastóls verða án þjálfara síns, Pavels Ermolinskij, um ókomna framtíð þar sem Pavel er farinn í veikindaleyfi. Körfubolti 17.3.2024 09:32 Tók meira en tuttugu mínútur að spila síðustu tvær mínútur leiksins Vegna ítrekaðra endurskoðana dómara og bilana í skotklukku tók meira en tuttugu mínútur að spila síðustu tvær mínútur leiksins þegar Golden State Warriors unnu 128-121 gegn Los Angeles Lakers í nótt. Körfubolti 17.3.2024 09:29 Flokkuðu liðin í Subway-deildinni fyrir úrslitakeppnina Spáð var í spilin fyrir komandi úrslitakeppni í Subway-deildinni í þættinum Subway Körfuboltakvöld á föstudaginn. Aðeins tvær umferðir eru eftir af deildakeppninni. Körfubolti 17.3.2024 08:00 Grætti boltastrák þegar Coventry skoraði sigurmarkið Coventry vann magnaðan sigur á Wolves í 8-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í gær. Knattspyrnustjóri liðsins fékk þó gagnrýni fyrir framkomu sína í leiknum. Enski boltinn 17.3.2024 07:01 Dagskráin í dag: Slagur erkifjenda í enska bikarnum Það er stórveldaslagur á dagskrá í enska bikarnum í dag þegar Manchester United tekur á móti Liverpool. Þá verður „Lengsta undirbúningstímabil í heimi“ sýnt í kvöld sem og leikir í NBA og Serie A á Ítalíu. Sport 17.3.2024 06:01 „Þetta er ótrúlegt“ Pep Guardiola knattspyrnustjóri Manchester City var ánægður með sigurinn gegn Newcastle í FA-bikarnum í dag og segir að velgengni félgasins í bikarkeppnum sé ótrúleg. Enski boltinn 17.3.2024 00:49 Lærisveinar Freys unnu sigur á stórliðinu Lið Freys Alexanderssonar Kortrijk vann í kvöld frábæran 1-0 sigur á stórliði Anderlecht í belgísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Eftir sigurinn er Kortrijk komið úr botnsæti deildarinnar. Fótbolti 16.3.2024 23:00 Tilþrif vikunnar í Subway-deildinni 20. umferð Subway-deildar karla í körfuknattleik lauk í gær með sigri Grindavíkur á Val. Venju samkvæmt var farið yfir tilþrif umferðarinnar í Subway Körfuboltakvöld. Sport 16.3.2024 22:00 Boðaðir á fund með Sádunum á bakvið LIV-mótaröðina Samruni PGA og LIV-mótaraðanna í golfi hefur tekið lengri tíma en áætlað var. Nú þurfa kylfingarnir sjálfir að setjast niður við fundarborðið. Golf 16.3.2024 20:45 Fram tapaði í Eyjum og KA/Þór eygir von ÍBV vann góðan sigur á Fram þegar liðin mættust í Olís-deild kvenna. Þá vann KA/Þór heimasigur á Aftureldingu og eygir enn von um að bjarga sæti sínu í deildinni. Handbolti 16.3.2024 20:01 Newcastle lítil fyrirstaða fyrir lærisveina Guardiola Manchester City er komið í undanúrslit FA-bikarsins í knattspyrnu eftir þægilegan 2-0 sigur á Newcastle á heimavelli í dag. Enski boltinn 16.3.2024 19:36 Fulham fór illa með lið Tottenham Fulham vann öruggan 3-0 sigur á liði Tottenham þegar liðin mættust í Lundúnaslag í ensku úrvalsdeildinni í dag. Tottenham mistókst því að komast upp í 4. sæti ensku deildarinnar. Enski boltinn 16.3.2024 19:26 Martin sneri aftur af fæðingardeildinni í öruggum sigri Martin Hermannsson var mættur aftur til leiks hjá Alba Berlin eftir að hafa verið frá vegna fæðingar barns síns í vikunni. Martin lék vel í öruggum sigri Alba. Körfubolti 16.3.2024 19:20 Umfjöllun: Grikkland - Ísland 25-32 | Aftur öruggt gegn Grikkjum Ísland vann öruggan sjö marka sigur, 32-25, gegn Grikklandi ytra. Elvar Örn Jónsson varð markahæstur með sjö mörk. Þetta var annar vináttuleikur þjóðanna á tveimur dögum. Næsti keppnisleikur Íslands verður í byrjun maí í umspili fyrir heimsmeistaramótið. Handbolti 16.3.2024 19:00 Umfjöllun: Valur - Haukar 30-23 | Alls ekkert slen á Valskonum eftir bikarsigurinn Valur bar sigurorð af Haukum þegar liðin áttust við í 20. umferð Olísdeildar kvenna í handbolta í N1-höllinni að Hliðarenda í kvöld. Handbolti 16.3.2024 18:54 „Hann er ansi dýr vatnsberi“ Íslandsmeistarar Tindastóls í Subway-deild karla hafa verið í vandræðum og eru sem stendur í 7. sæti deildarinnar. Í þættinum Subway Körfuboltakvöld í gær var farið yfir framlag Bandaríkjamannsins Jacob Calloway í síðustu leikjum. Körfubolti 16.3.2024 18:00 Mark í fyrsta leik hjá Ásdísi Karen Ásdís Karen Halldórsdóttir byrjar heldur betur vel í norsku deildinni í knattspyrnu en lið hennar Lilleström vann í dag sigur gegn Brann í fyrstu umferð deildarinnar. Fótbolti 16.3.2024 17:44 Stjarnan í undanúrslit Lengjubikarsins Stjarnan tryggði sér í dag sæti í undanúrslitum Lengjubikars kvenna í knattspyrnu þegar liðið vann sigur á Þór/KA. Fótbolti 16.3.2024 17:30 Real stefnir hraðbyri að spænska titlinum Það virðist fátt geta stöðvað Real Madrid í vegferð liðsins að spænska meistaratitlinum í knattspyrnu. Liðið vann í dag öruggan sigur á Osasuna á útivelli. Fótbolti 16.3.2024 17:17 Fyrsti sigur Burnley síðan á Þorláksmessu Burnley vann í dag sinn fyrsta sigur í ensku úrvalsdeildinni á þessu ári þegar liðið lagði Brentford á heimavelli. Þá krækti Luton Town í mikilvægt stig í fallbaráttunni. Enski boltinn 16.3.2024 17:05 « ‹ 308 309 310 311 312 313 314 315 316 … 334 ›
Magnaður leikmaður með mikið vopnabúr: „Ekki eins og það sé einhver aukvisi að dekka hann“ Dúi Þór Jónsson átti hreint út sagt magnaðar lokamínútur þegar hann tryggði Álftanesi sigur gegn uppeldisfélagi sínu, Stjörnunni, síðastliðinn fimmtudag. Körfubolti 17.3.2024 15:30
Sóttu sigur í uppbótartíma gegn tíu mönnum Chelsea vann dramatískan 4-2 sigur á Leicester í 8-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar. Leicester jafnaði leikinn eftir að hafa lent tveimur mörkum undir en misstu svo mann af velli og tókst ekki að halda út. Enski boltinn 17.3.2024 14:48
Hákon byrjaði gegn Brest en komst ekki á blað Hákon Arnar Haraldsson var í byrjunarliði Lille í 1-1 jafntefli á útivelli gegn Brest. Þetta var fjórði deildarleikurinn í röð sem Hákon byrjar, en þriðji leikurinn í röð sem hann hvorki skorar né gefur stoðsendingu. Fótbolti 17.3.2024 14:31
Hafrún Rakel skoraði í sínum fyrsta deildarleik Hafrún Rakel Halldórsdóttir, landsliðskona í fótbolta, skoraði mark í fyrsta keppnisleik sínum fyrir Brøndby þegar liðið vann Kolding 2-0 í 14. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 17.3.2024 14:15
Markalaust hjá Genoa gegn gömlu frúnni Juventus gerði sér ekki kápu úr klæðinu þegar Albert Guðmundsson og félagar í Genoa heimsóttu þá í 29. umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar. Markalaus niðurstaða þrátt fyrir fjöldan allan af færum og Dusan Vlahovic var rekinn af velli í uppbótartíma. Fótbolti 17.3.2024 13:30
Tryggvi átti góðan leik í öruggum sigri Bilbao Tryggvi Snær Hlinason spilaði vel í 92-71 sigri Bilbao gegn Joventut í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Körfubolti 17.3.2024 13:26
Skoraði ótrúlegt mark af eigin vallarhelmingi með aðstoð vindsins Chicago, vindaborgin í Bandaríkjunum, stóð aldeilis undir nafni þegar Chicago Fire vann 4-3 í sögulegri endurkomu gegn CF Montreal. Fótbolti 17.3.2024 13:00
Áhorfendum fækkar í Sádi-Arabíu þrátt fyrir óhóflega eyðslu Þrátt fyrir að lið hafi eytt himinháum fjárhæðum í leikmenn undanfarið ár fækkaði áhorfendum í sádi-arabísku úrvalsdeildinni í fótbolta um 10 prósent milli ára. Fótbolti 17.3.2024 12:00
Niko Kovač rekinn frá Wolfsburg Niko Kovač hefur verið vikið úr starfi sem þjálfari Wolfsburg í Þýskalandi eftir slakt gengi á tímabilinu. Fótbolti 17.3.2024 11:30
Fjórir dagar í EM-umspil: Núverandi Liverpool stjarna kramdi hjörtu Íslendinga Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er á leiðinni í úrslitaleiki um laus sæti á Evrópumótinu í sumar. Fyrri leikurinn fer fram á sama stað og þegar íslenska landsliðið var síðast í þessari stöðu fyrir tæpum fjórum árum. Fótbolti 17.3.2024 10:30
„Sé ekki að Stólarnir geti snúið þessu gengi við“ Íslandsmeistarar Tindastóls verða án þjálfara síns, Pavels Ermolinskij, um ókomna framtíð þar sem Pavel er farinn í veikindaleyfi. Körfubolti 17.3.2024 09:32
Tók meira en tuttugu mínútur að spila síðustu tvær mínútur leiksins Vegna ítrekaðra endurskoðana dómara og bilana í skotklukku tók meira en tuttugu mínútur að spila síðustu tvær mínútur leiksins þegar Golden State Warriors unnu 128-121 gegn Los Angeles Lakers í nótt. Körfubolti 17.3.2024 09:29
Flokkuðu liðin í Subway-deildinni fyrir úrslitakeppnina Spáð var í spilin fyrir komandi úrslitakeppni í Subway-deildinni í þættinum Subway Körfuboltakvöld á föstudaginn. Aðeins tvær umferðir eru eftir af deildakeppninni. Körfubolti 17.3.2024 08:00
Grætti boltastrák þegar Coventry skoraði sigurmarkið Coventry vann magnaðan sigur á Wolves í 8-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í gær. Knattspyrnustjóri liðsins fékk þó gagnrýni fyrir framkomu sína í leiknum. Enski boltinn 17.3.2024 07:01
Dagskráin í dag: Slagur erkifjenda í enska bikarnum Það er stórveldaslagur á dagskrá í enska bikarnum í dag þegar Manchester United tekur á móti Liverpool. Þá verður „Lengsta undirbúningstímabil í heimi“ sýnt í kvöld sem og leikir í NBA og Serie A á Ítalíu. Sport 17.3.2024 06:01
„Þetta er ótrúlegt“ Pep Guardiola knattspyrnustjóri Manchester City var ánægður með sigurinn gegn Newcastle í FA-bikarnum í dag og segir að velgengni félgasins í bikarkeppnum sé ótrúleg. Enski boltinn 17.3.2024 00:49
Lærisveinar Freys unnu sigur á stórliðinu Lið Freys Alexanderssonar Kortrijk vann í kvöld frábæran 1-0 sigur á stórliði Anderlecht í belgísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Eftir sigurinn er Kortrijk komið úr botnsæti deildarinnar. Fótbolti 16.3.2024 23:00
Tilþrif vikunnar í Subway-deildinni 20. umferð Subway-deildar karla í körfuknattleik lauk í gær með sigri Grindavíkur á Val. Venju samkvæmt var farið yfir tilþrif umferðarinnar í Subway Körfuboltakvöld. Sport 16.3.2024 22:00
Boðaðir á fund með Sádunum á bakvið LIV-mótaröðina Samruni PGA og LIV-mótaraðanna í golfi hefur tekið lengri tíma en áætlað var. Nú þurfa kylfingarnir sjálfir að setjast niður við fundarborðið. Golf 16.3.2024 20:45
Fram tapaði í Eyjum og KA/Þór eygir von ÍBV vann góðan sigur á Fram þegar liðin mættust í Olís-deild kvenna. Þá vann KA/Þór heimasigur á Aftureldingu og eygir enn von um að bjarga sæti sínu í deildinni. Handbolti 16.3.2024 20:01
Newcastle lítil fyrirstaða fyrir lærisveina Guardiola Manchester City er komið í undanúrslit FA-bikarsins í knattspyrnu eftir þægilegan 2-0 sigur á Newcastle á heimavelli í dag. Enski boltinn 16.3.2024 19:36
Fulham fór illa með lið Tottenham Fulham vann öruggan 3-0 sigur á liði Tottenham þegar liðin mættust í Lundúnaslag í ensku úrvalsdeildinni í dag. Tottenham mistókst því að komast upp í 4. sæti ensku deildarinnar. Enski boltinn 16.3.2024 19:26
Martin sneri aftur af fæðingardeildinni í öruggum sigri Martin Hermannsson var mættur aftur til leiks hjá Alba Berlin eftir að hafa verið frá vegna fæðingar barns síns í vikunni. Martin lék vel í öruggum sigri Alba. Körfubolti 16.3.2024 19:20
Umfjöllun: Grikkland - Ísland 25-32 | Aftur öruggt gegn Grikkjum Ísland vann öruggan sjö marka sigur, 32-25, gegn Grikklandi ytra. Elvar Örn Jónsson varð markahæstur með sjö mörk. Þetta var annar vináttuleikur þjóðanna á tveimur dögum. Næsti keppnisleikur Íslands verður í byrjun maí í umspili fyrir heimsmeistaramótið. Handbolti 16.3.2024 19:00
Umfjöllun: Valur - Haukar 30-23 | Alls ekkert slen á Valskonum eftir bikarsigurinn Valur bar sigurorð af Haukum þegar liðin áttust við í 20. umferð Olísdeildar kvenna í handbolta í N1-höllinni að Hliðarenda í kvöld. Handbolti 16.3.2024 18:54
„Hann er ansi dýr vatnsberi“ Íslandsmeistarar Tindastóls í Subway-deild karla hafa verið í vandræðum og eru sem stendur í 7. sæti deildarinnar. Í þættinum Subway Körfuboltakvöld í gær var farið yfir framlag Bandaríkjamannsins Jacob Calloway í síðustu leikjum. Körfubolti 16.3.2024 18:00
Mark í fyrsta leik hjá Ásdísi Karen Ásdís Karen Halldórsdóttir byrjar heldur betur vel í norsku deildinni í knattspyrnu en lið hennar Lilleström vann í dag sigur gegn Brann í fyrstu umferð deildarinnar. Fótbolti 16.3.2024 17:44
Stjarnan í undanúrslit Lengjubikarsins Stjarnan tryggði sér í dag sæti í undanúrslitum Lengjubikars kvenna í knattspyrnu þegar liðið vann sigur á Þór/KA. Fótbolti 16.3.2024 17:30
Real stefnir hraðbyri að spænska titlinum Það virðist fátt geta stöðvað Real Madrid í vegferð liðsins að spænska meistaratitlinum í knattspyrnu. Liðið vann í dag öruggan sigur á Osasuna á útivelli. Fótbolti 16.3.2024 17:17
Fyrsti sigur Burnley síðan á Þorláksmessu Burnley vann í dag sinn fyrsta sigur í ensku úrvalsdeildinni á þessu ári þegar liðið lagði Brentford á heimavelli. Þá krækti Luton Town í mikilvægt stig í fallbaráttunni. Enski boltinn 16.3.2024 17:05