Sport Áfall fyrir Barcelona Meistaradeild Evrópu hefst í vikunni en þar verður enginn Dani Olmo á ferðinni því spænski Evrópumeistarinn verður frá keppni næstu fjórar til fimm vikurnar vegna meiðsla. Fótbolti 16.9.2024 16:15 Sagði fjölmiðlum að hætta að kalla Valgeir „Friðriksson“ Valgeir Lunddal lék sinn fyrsta leik fyrir Fortuna Düsseldorf í gær, í þýsku 2. deildinni í fótbolta. Fjölmiðlafulltrúi þýska félagsins nýtti tækifærið til að kenna fjölmiðlum rétta notkun á nafni Íslendingsins. Fótbolti 16.9.2024 15:30 Graham Potter verður á Hlíðarenda í kvöld Enski knattspyrnuþjálfarinn Graham Potter er staddur hér á landi og verður í stúkunni þegar Valur mætir KR í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Fótbolti 16.9.2024 14:46 Alfa Brá og Katrín Anna í landsliðið Arnar Pétursson, þjálfari A-landsliðs kvenna í handbolta, hefur valið sextán leikmenn í landsliðshóp fyrir æfingamót í Tékklandi síðar í þessum mánuði. Handbolti 16.9.2024 14:34 Fannst mark Gabriels vera ólöglegt Að mati sérfræðinga Sky Sports átti að dæma eina markið í Norður-Lundúnaslag Tottenham og Arsenal af. Enski boltinn 16.9.2024 14:01 Laus við veikindin og klár í slaginn Gylfi Þór Sigurðsson hefur æft af krafti með Valsmönnum eftir nýafstaðið landsleikjahlé og veikindi sem hann glímdi við aftra honum ekki frá því að spila við KR að Hlíðarenda í kvöld. Íslenski boltinn 16.9.2024 13:12 „Ósanngjarnt“ að kærastinn fái margfalt meira fyrir sömu vinnu Knattspyrnuparið Alisha Lehmann og Douglas Luiz færði sig um set í sumar, frá Aston Villa til Juventus, en óhætt er að segja að launakjör þeirra hjá ítalska risanum, rétt eins og á Englandi, séu gjörólík. Fótbolti 16.9.2024 12:32 Kyssti andstæðing í miðjum bardaga Sérkennilegt atvik kom upp í bardaga Seans O’Malley og Merabs Dvalishvili í UFC 306 um helgina. Sport 16.9.2024 12:03 Gat ekki kastað því liðsfélaginn ældi á boltann Furðulegt atvik átti sér stað í leik Green Bay Packers og Indianapolis Colts í NFL-deildinni vestanhafs í gær. Magapest sóknarlínumanns fyrrnefnda liðsins hafði áhrif á leikinn. Sport 16.9.2024 11:32 Neymar fannst helvíti líkast að spila með Mbappé Brasilíumaðurinn Neymar þoldi ekki að spila með Kylian Mbappé hjá Paris Saint-Germain og varaði landa sína hjá Real Madrid við honum. Fótbolti 16.9.2024 11:01 Klutz réði ekkert við GoldDiggers Baráttan var hörð og ýmislegt gekk á í 2. umferð Míludeildarinnar í Valorant á föstudagskvöld þar sem sannfærandi sigur GoldDiggers á Klutz kom lýsendunum Mist Reykdal Magnúsdóttur og Daníel Mána Óskarssyni einna helst á óvart. Rafíþróttir 16.9.2024 10:53 Hljóp á ljósmyndara en setti met Minnstu munaði að tillitslaus ljósmyndari ylli því að tvöfaldi ólympíumeistarinn Beatrice Chebet næði ekki að klára 5.000 metra hlaupið á Demantamótinu í Brussel á föstudagskvöld. Sport 16.9.2024 10:32 Sjáðu markaflóðið úr Bestu deild karla í gær Sextán mörk voru skoruð í leikjunum fjórum í Bestu deild karla í gær. Þau má öll sjá í fréttinni. Íslenski boltinn 16.9.2024 10:00 „Það er ekki öllum sem finnst þetta skemmtilegt“ Stjarna nýliðins landsliðsverkefnis karla í fótbolta var ekki innan vallar er Ísland mætti Svartfellingum og Tyrkjum í Þjóðadeild karla. Aðstoðarþjálfarinn Sölvi Geir Ottesen vakti mikla, og verðskuldaða athygli. Íslenski boltinn 16.9.2024 09:30 Kærir Richarlison og sakar hann um illa meðferð Fyrrverandi aðstoðarmaður brasilíska fótboltamannsins Richarlisons hefur kært hann og sakar hann um illa meðferð. Enski boltinn 16.9.2024 09:02 Segist eiga meiri möguleika á að vinna dansþátt en Spurs að vinna titil Paul Merson, fyrrverandi leikmaður Arsenal, hefur ekki mikla trú á að Tottenham vinni langþráðan titil á þessu tímabili. Enski boltinn 16.9.2024 08:30 Fékk skelfilegan skurð í UFC-bardaga Irene Aldana fékk afar ljótan skurð í bardaga sínum gegn Normu Dumont í UFC um helgina. Sport 16.9.2024 08:02 „Arsenal spilaði eins og meistaralið“ Gary Neville, sparkspekingur á Sky Sports, segir að Arsenal hafi spilað eins og meistaralið í sigrinum á Tottenham í Norður-Lundúnaslagnum í gær. Enski boltinn 16.9.2024 07:31 Fjöldi íslenskra kvenna sá Caitlin Clark setja stigamet Caitlin Clark setti skoraði 35 stig í 110-109 sigri gegn Dallas Wings. Fjöldi íslenskra kvenna kom saman og horfði á leikinn, að frumkvæði Silju Úlfarsdóttur og Helenu Sverrisdóttur. Körfubolti 16.9.2024 07:02 Dagskráin í dag: Lokaumferðin klárast og Íslendingar mæta Hollywood-liðinu Það er sitthvað sem má sjá á íþróttarásum Stöðvar 2 og Vodafone. Meðal annars klárast lokaumferðin í Bestu deild karla og Íslendingar í liði Birmingham mæta Wrexham, sem er í eigu Hollywood-leikaranna Ryan Reynolds og Rob McElhenney. Sport 16.9.2024 06:01 Osimhen stökk upp í stúku eftir fyrsta leikinn Victor Osimhen spilaði sinn fyrsta leik fyrir Galatasaray í gærkvöldi og lagði upp mark í 5-0 sigri gegn Rizespor. Eftir leik stökk hann svo upp í stúku til stuðningsmanna og virtist yfir sig ánægður hjá nýja félaginu. Fótbolti 15.9.2024 22:32 Berbrjósta kylfusveinar fagna sigri á kvennagolfmóti Lið Bandaríkjanna vann lið Evrópu á Solheim bikarmótinu í golfi. Evrópa hafði unnið síðustu fjórar keppnir en komst ekki nálægt titlinum í ár. Golf 15.9.2024 21:48 Arteta ánægður með þroskaða frammistöðu í fjarveru lykilmanna Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, hrósaði sínum mönnum í hástert fyrir þroskaða frammistöðu í 0-1 sigri í nágrannaslagnum gegn Tottenham. Enski boltinn 15.9.2024 21:31 Nýju mennirnir skoruðu í öruggum sigri Atlético Atlético Madrid fagnaði 3-0 sigri gegn Valencia í fimmtu umferð spænsku úrvalsdeildarinnar. Conor Gallagher og Julian Álvarez skoruðu sín fyrstu mörk fyrir félagið. Fótbolti 15.9.2024 21:02 Dumfries bjargaði stigi gegn nágrannaliðinu í næsta bæ Ítalíumeistarar Inter Milan gerðu 1-1 jafntefli á útivelli gegn nágrannaliðinu Monza í fjórðu umferð úrvalsdeildarinnar. Inter missti þar af tækifæri til að taka toppsætið aftur af Napoli. Fótbolti 15.9.2024 20:39 Luke Littler lyfti áttunda titli ársins Luke Littler vann fjórða sjónvarpstitilinn, og þann áttunda í heildina á árinu, þegar hann stóð uppi sem sigurvegari í Hollandi á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Sport 15.9.2024 20:13 Tímabilið byrjar vel hjá Bjarka sem varð markahæstur í stórsigri Bjarki Már Elísson hefur farið vel af stað á nýju tímabili með Veszprém í ungversku úrvalsdeildinni í handbolta. Hann varð markahæstur í 26-38 sigri gegn Balatonfured í dag. Handbolti 15.9.2024 19:55 „Gífurlega svekkjandi augnablik“ Ómar Ingi Guðmundsson þjálfari HK sagðist heilt yfir vera sáttur með frammistöðu HK í 5-3 tapinu gegn Blikum í dag. Hann sagði liðið þurfa að undirbúa sig vel fyrir baráttuna í neðri hluta Bestu deildarinnar. Íslenski boltinn 15.9.2024 19:29 „Held það vilji það allir sem fylgjast með boltanum“ „Bara mjög góður sigur. Erfitt HK-lið og mjög erfiðir við að eiga. Þeir komust yfir og við komum þeim inn í þetta. Þetta er mjög sterkt,“ sagði Aron Bjarnason eftir 5-3 sigur Breiðabliks á nágrönnum sínum í HK í dag. Íslenski boltinn 15.9.2024 19:13 Uppgjörið: Breiðablik - HK 5-3 | Blikar völtuðu yfir nágrannana í síðari hálfleik Breiðablik er aftur komið með þriggja stiga forskot á toppi Bestu deildarinnar eftir 5-3 sigur á HK í Kópavogsslag í dag. Leikurinn var frábær skemmtun en Blikar gengu frá liði HK í síðari hálfleiknum. Íslenski boltinn 15.9.2024 18:57 « ‹ 85 86 87 88 89 90 91 92 93 … 334 ›
Áfall fyrir Barcelona Meistaradeild Evrópu hefst í vikunni en þar verður enginn Dani Olmo á ferðinni því spænski Evrópumeistarinn verður frá keppni næstu fjórar til fimm vikurnar vegna meiðsla. Fótbolti 16.9.2024 16:15
Sagði fjölmiðlum að hætta að kalla Valgeir „Friðriksson“ Valgeir Lunddal lék sinn fyrsta leik fyrir Fortuna Düsseldorf í gær, í þýsku 2. deildinni í fótbolta. Fjölmiðlafulltrúi þýska félagsins nýtti tækifærið til að kenna fjölmiðlum rétta notkun á nafni Íslendingsins. Fótbolti 16.9.2024 15:30
Graham Potter verður á Hlíðarenda í kvöld Enski knattspyrnuþjálfarinn Graham Potter er staddur hér á landi og verður í stúkunni þegar Valur mætir KR í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Fótbolti 16.9.2024 14:46
Alfa Brá og Katrín Anna í landsliðið Arnar Pétursson, þjálfari A-landsliðs kvenna í handbolta, hefur valið sextán leikmenn í landsliðshóp fyrir æfingamót í Tékklandi síðar í þessum mánuði. Handbolti 16.9.2024 14:34
Fannst mark Gabriels vera ólöglegt Að mati sérfræðinga Sky Sports átti að dæma eina markið í Norður-Lundúnaslag Tottenham og Arsenal af. Enski boltinn 16.9.2024 14:01
Laus við veikindin og klár í slaginn Gylfi Þór Sigurðsson hefur æft af krafti með Valsmönnum eftir nýafstaðið landsleikjahlé og veikindi sem hann glímdi við aftra honum ekki frá því að spila við KR að Hlíðarenda í kvöld. Íslenski boltinn 16.9.2024 13:12
„Ósanngjarnt“ að kærastinn fái margfalt meira fyrir sömu vinnu Knattspyrnuparið Alisha Lehmann og Douglas Luiz færði sig um set í sumar, frá Aston Villa til Juventus, en óhætt er að segja að launakjör þeirra hjá ítalska risanum, rétt eins og á Englandi, séu gjörólík. Fótbolti 16.9.2024 12:32
Kyssti andstæðing í miðjum bardaga Sérkennilegt atvik kom upp í bardaga Seans O’Malley og Merabs Dvalishvili í UFC 306 um helgina. Sport 16.9.2024 12:03
Gat ekki kastað því liðsfélaginn ældi á boltann Furðulegt atvik átti sér stað í leik Green Bay Packers og Indianapolis Colts í NFL-deildinni vestanhafs í gær. Magapest sóknarlínumanns fyrrnefnda liðsins hafði áhrif á leikinn. Sport 16.9.2024 11:32
Neymar fannst helvíti líkast að spila með Mbappé Brasilíumaðurinn Neymar þoldi ekki að spila með Kylian Mbappé hjá Paris Saint-Germain og varaði landa sína hjá Real Madrid við honum. Fótbolti 16.9.2024 11:01
Klutz réði ekkert við GoldDiggers Baráttan var hörð og ýmislegt gekk á í 2. umferð Míludeildarinnar í Valorant á föstudagskvöld þar sem sannfærandi sigur GoldDiggers á Klutz kom lýsendunum Mist Reykdal Magnúsdóttur og Daníel Mána Óskarssyni einna helst á óvart. Rafíþróttir 16.9.2024 10:53
Hljóp á ljósmyndara en setti met Minnstu munaði að tillitslaus ljósmyndari ylli því að tvöfaldi ólympíumeistarinn Beatrice Chebet næði ekki að klára 5.000 metra hlaupið á Demantamótinu í Brussel á föstudagskvöld. Sport 16.9.2024 10:32
Sjáðu markaflóðið úr Bestu deild karla í gær Sextán mörk voru skoruð í leikjunum fjórum í Bestu deild karla í gær. Þau má öll sjá í fréttinni. Íslenski boltinn 16.9.2024 10:00
„Það er ekki öllum sem finnst þetta skemmtilegt“ Stjarna nýliðins landsliðsverkefnis karla í fótbolta var ekki innan vallar er Ísland mætti Svartfellingum og Tyrkjum í Þjóðadeild karla. Aðstoðarþjálfarinn Sölvi Geir Ottesen vakti mikla, og verðskuldaða athygli. Íslenski boltinn 16.9.2024 09:30
Kærir Richarlison og sakar hann um illa meðferð Fyrrverandi aðstoðarmaður brasilíska fótboltamannsins Richarlisons hefur kært hann og sakar hann um illa meðferð. Enski boltinn 16.9.2024 09:02
Segist eiga meiri möguleika á að vinna dansþátt en Spurs að vinna titil Paul Merson, fyrrverandi leikmaður Arsenal, hefur ekki mikla trú á að Tottenham vinni langþráðan titil á þessu tímabili. Enski boltinn 16.9.2024 08:30
Fékk skelfilegan skurð í UFC-bardaga Irene Aldana fékk afar ljótan skurð í bardaga sínum gegn Normu Dumont í UFC um helgina. Sport 16.9.2024 08:02
„Arsenal spilaði eins og meistaralið“ Gary Neville, sparkspekingur á Sky Sports, segir að Arsenal hafi spilað eins og meistaralið í sigrinum á Tottenham í Norður-Lundúnaslagnum í gær. Enski boltinn 16.9.2024 07:31
Fjöldi íslenskra kvenna sá Caitlin Clark setja stigamet Caitlin Clark setti skoraði 35 stig í 110-109 sigri gegn Dallas Wings. Fjöldi íslenskra kvenna kom saman og horfði á leikinn, að frumkvæði Silju Úlfarsdóttur og Helenu Sverrisdóttur. Körfubolti 16.9.2024 07:02
Dagskráin í dag: Lokaumferðin klárast og Íslendingar mæta Hollywood-liðinu Það er sitthvað sem má sjá á íþróttarásum Stöðvar 2 og Vodafone. Meðal annars klárast lokaumferðin í Bestu deild karla og Íslendingar í liði Birmingham mæta Wrexham, sem er í eigu Hollywood-leikaranna Ryan Reynolds og Rob McElhenney. Sport 16.9.2024 06:01
Osimhen stökk upp í stúku eftir fyrsta leikinn Victor Osimhen spilaði sinn fyrsta leik fyrir Galatasaray í gærkvöldi og lagði upp mark í 5-0 sigri gegn Rizespor. Eftir leik stökk hann svo upp í stúku til stuðningsmanna og virtist yfir sig ánægður hjá nýja félaginu. Fótbolti 15.9.2024 22:32
Berbrjósta kylfusveinar fagna sigri á kvennagolfmóti Lið Bandaríkjanna vann lið Evrópu á Solheim bikarmótinu í golfi. Evrópa hafði unnið síðustu fjórar keppnir en komst ekki nálægt titlinum í ár. Golf 15.9.2024 21:48
Arteta ánægður með þroskaða frammistöðu í fjarveru lykilmanna Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, hrósaði sínum mönnum í hástert fyrir þroskaða frammistöðu í 0-1 sigri í nágrannaslagnum gegn Tottenham. Enski boltinn 15.9.2024 21:31
Nýju mennirnir skoruðu í öruggum sigri Atlético Atlético Madrid fagnaði 3-0 sigri gegn Valencia í fimmtu umferð spænsku úrvalsdeildarinnar. Conor Gallagher og Julian Álvarez skoruðu sín fyrstu mörk fyrir félagið. Fótbolti 15.9.2024 21:02
Dumfries bjargaði stigi gegn nágrannaliðinu í næsta bæ Ítalíumeistarar Inter Milan gerðu 1-1 jafntefli á útivelli gegn nágrannaliðinu Monza í fjórðu umferð úrvalsdeildarinnar. Inter missti þar af tækifæri til að taka toppsætið aftur af Napoli. Fótbolti 15.9.2024 20:39
Luke Littler lyfti áttunda titli ársins Luke Littler vann fjórða sjónvarpstitilinn, og þann áttunda í heildina á árinu, þegar hann stóð uppi sem sigurvegari í Hollandi á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Sport 15.9.2024 20:13
Tímabilið byrjar vel hjá Bjarka sem varð markahæstur í stórsigri Bjarki Már Elísson hefur farið vel af stað á nýju tímabili með Veszprém í ungversku úrvalsdeildinni í handbolta. Hann varð markahæstur í 26-38 sigri gegn Balatonfured í dag. Handbolti 15.9.2024 19:55
„Gífurlega svekkjandi augnablik“ Ómar Ingi Guðmundsson þjálfari HK sagðist heilt yfir vera sáttur með frammistöðu HK í 5-3 tapinu gegn Blikum í dag. Hann sagði liðið þurfa að undirbúa sig vel fyrir baráttuna í neðri hluta Bestu deildarinnar. Íslenski boltinn 15.9.2024 19:29
„Held það vilji það allir sem fylgjast með boltanum“ „Bara mjög góður sigur. Erfitt HK-lið og mjög erfiðir við að eiga. Þeir komust yfir og við komum þeim inn í þetta. Þetta er mjög sterkt,“ sagði Aron Bjarnason eftir 5-3 sigur Breiðabliks á nágrönnum sínum í HK í dag. Íslenski boltinn 15.9.2024 19:13
Uppgjörið: Breiðablik - HK 5-3 | Blikar völtuðu yfir nágrannana í síðari hálfleik Breiðablik er aftur komið með þriggja stiga forskot á toppi Bestu deildarinnar eftir 5-3 sigur á HK í Kópavogsslag í dag. Leikurinn var frábær skemmtun en Blikar gengu frá liði HK í síðari hálfleiknum. Íslenski boltinn 15.9.2024 18:57