Tónlist

Spiluðu fyrir einn gest og hund

Hljómsveitin Eva lauk upptökum á sinni fyrstu breiðskífu á dögunum. Til að fjármagna það sem eftir er heldur sveitin pop-up tónleika um allar trissur.

Tónlist

Ólöf kynnir Palme

Tónlistarkonan Ólöf Arnalds er þessa dagana að kynna sína fjórðu sólóplötu, Palme, sem kemur út í Bretlandi í dag á vegum útgáfufyrirtækisins One Little Indian.

Tónlist

Ginter safnar fyrir börnin á Gasa

Wictoria Joanna Ginter hafði fengið sig fullsadda af fréttaflutningi af ástandinu á Gasa og ákvað því að taka málin í sínar hendur og halda styrktartónleika.

Tónlist

Ha? Hlusta stelpur á svona tónlist!?

Um 35% plötusnúða sem troða upp í miðbæ Reykjavíkur í ágúst eru konur en 65% karlar. Hlutfall kvenna er einnig lágt erlendis en plötusnúðurinn Sunna Ben telur skorta fyrirmyndir og hvatningu fyrir konur.

Tónlist