Tónlist

Margt sem breytist á fimm árum

Katrína Mogensen, söngkona hljómsveitarinnar Mammút sem sendir frá sér plötu eftir fimm ára bið í lok mánaðarins, segir mikinn létti fylgja útgáfu plötunnar. Hún útskrifast sem myndlistarmaður frá LHÍ í vor en segir menntakerfið meingallað.

Tónlist

Flest lögin fjalla um eina stelpu

Átján ára poppari úr Verslunarskóla Íslands, Steinar Baldursson, sendir í nóvember frá sér sína fyrstu plötu. Hún kemur út undir listamannsnafninu Steinar og er það Sena sem gefur út.

Tónlist

Josh Homme kom á óvart

Hljómsveitin Arctic Monkeys kom aðdáendum sína á óvart í vikunni þegar að Josh Homme kom fram með þeim á tónleikum í Los Angeles

Tónlist

Skarsgård í myndbandi Cut Copy

Svíinn Alexander Skarsgård, best þekktur sem vampíran Eric Northman í sjónvarpsþáttunum True Blood, er í aðalhlutverki í myndbandi Cut Copy við lagið Free Your Mind.

Tónlist

At the Gates á Eistnaflugi

„Við erum ekki að fara að upplifa eitthvað prump,“ segir Stefán Magnússon, forsvarsmaður hátíðarinnar, en hún fagnar tíu ára afmæli sínu næsta sumar.

Tónlist

Nýtt upplag og góðir dómar

Nýtt upplag er komið til landsins af nýjustu útgáfu amiinu, The Lighthouse Project. Platan er því aftur fáanleg bæði á geisladisk og á vínyl en hún var uppseld hér heima sem og hjá erlendum birgjum.

Tónlist

Survival-myndband frá Eminem

Eminem hefur sent frá sér myndband við lagið Survival. Það hljómar í tölvuleiknum Call Of Duty: Ghosts og er annað lagið sem verður á næstu plötu rapparans, The Marshall Mathers LP 2.

Tónlist

Landsliðið í fótbolta á gestalista

Tónlistarmaðurinn Einar Lövdahl ætlar að bjóða íslenska karlalandsliðinu í fótbolta og landsliðsþjálfaranum Lars Lagerbäck á útgáfutónleika sína á föstudagskvöld eftir landsleik Íslands og Kýpur.

Tónlist

Sólmundur í stað Gylfa Ægis

Lagið Brjálað stuðlag með Dr. Gunna og vinum hans fer í útvarpsspilun í dag. Það fylgir eftir vinsældum Glaðasta hunds í heimi sem hefur slegið rækilega í gegn að undanförnu.

Tónlist

Úr ridddarasögum í rokk og ról

Útgefandinn Óttar Felix Hauksson hefur lokið við BA-ritgerð sína í íslensku. Þar skrifaði hann um riddarasögur, bæði frumsamdar innlendar og þýddar.

Tónlist

Gítarinn er miðpunktur alheimsins

Þrefaldi Grammy-verðlaunahafinn og einn mesti gítarsnillingur rokksögunnar, Steve Vai, heldur tónleika í Hörpu 11. október klukkan 22, tveimur tímum síðar en til stóð, vegna landsleiks Íslands og Kýpur í undankeppni HM í fótbolta.

Tónlist

Slær hárréttu sorglegu tónana

Jóhann Jóhannsson hefur fengið mjög góða dóma fyrir tónlist sína í Hollywood-spennumyndinni Prisoners sem var tekjuhæsta myndin í Bandaríkjunum um þarsíðustu helgi.

Tónlist