Tónlist

Kennir fólki að smíða rafmagnsgítar

Gunnar Örn Sigurðsson hefur undanfarin ár kennt á námskeiði í gítarsmíði á vegum Tækniskóla Íslands. Hann telur að hátt í eitt hundrað manns séu búnir að smíða sinn eigin rafmagnsgítar hér á landi.

Tónlist

McCartney með textamyndband

Sir Paul McCartney hefur sent frá sér textamyndband við lagið New, sem er fyrsta smáskífulagið af samefndri plötu Bítilsins fyrrverandi.

Tónlist

Jay Z er ruglaður

Josh Homme úr rokksveitinni Queens of the Stone Age vandar rapparanum Jay Z ekki kveðjurnar í nýlegu viðtali við útvarpsstöðina CBC Radio 2.

Tónlist

Íslenskt rapp í nýjum búningi

Rapparinn Emmsjé Gauti, Úlfur Úlfur og hljómsveitin Agent Fresco koma fram á tónleikum sem haldnir verða í Kaldalóni í Hörpu 18. október. Agent Fresco verður í hlutverki húshljómsveitar og mun sjá um undirleik fyrir bæði Gauta og Úlf Úlf.

Tónlist

Helgi Björns undirbýr nýja plötu

Söngvarinn Helgi Björnsson var staddur í Berlín um síðastliðna helgi þar sem hann var við tökur á nýju tónlistarmyndbandi. Myndbandið er við lagið Áður oft ég hef, sem finna má á nýrri plötu Helga, Helgi syngur Hauk.

Tónlist

Gítarhetja kastar kveðju á Íslendinga

Þrefaldi Grammy-verðlaunahafinn og einn mesti gítarsnillingur rokksögunnar Steve Vai kastar kveðju á Íslendinga í nýju myndbandi. Hann heldur tónleika í Silfurbergi í Hörpu föstudaginn 11. október.

Tónlist