Tónlist

Kraumslistinn 2018 birtur

Nú hefur verið tilkynnt um tilnefningar til Kraumsverðlaunanna með birtingu Kraumslistans 2018 en þetta kemur fram í tilkynningu frá Kraumi.

Tónlist

Raftvíeyki sem varð til við fæðingu

Þeir Alfreð Drexler og Lord Pusswhip hafa þekkst bókstaflega síðan við fæðingu. Þeir eru saman í hljómsveitinni Psychoplasmics sem gefur út samnefnda plötu á mánudaginn. Um er að ræða sækadelískt ferðalag um tónlistarstefnur.

Tónlist

Neon-gul finnsk poppstjarna

Finnska söngkonan Alma spilar á Airwaves-hátíðinni í kvöld. Tónleikar hennar fara fram í Listasafninu en hún er þekkt fyrir bæði líflega framkomu sem og hárlit.

Tónlist

Ástin og borgin sterk áhrif

Máni Orrason hefur sent frá sér nýtt lag og myndband, Picture I Recall, en þetta er fyrsti singúll af nýrri plötu sem kemur út í vor. Máni samdi plötuna gríðarlega hratt undir áhrifum sjálfrar ástarinnar.

Tónlist

Sura með spánnýja breiðskífu

Tónlistarkonan Sura hefur sent frá sér sína fyrstu breiðskífu. Hún fór alla leið við vinnslu plötunnar – sagði upp vinnunni og fór beina leið í að semja plötu í fullri lengd. Platan er á Spotify og kemur á vínyl.

Tónlist

Með teknó-ið djúpt í blóðinu

Rapparinn Elli Grill úr Shades of Reykjavík hefur vakið athygli fyrir einstakan lífsstíl, áhugaverð tónlistarmyndbönd og óhefðbundið rapp. Í nóvember er von á annarri sólóplötu hans, Pottþétt Elli.

Tónlist

Skola burt sumrinu með vetrarsmelli

Sigurður Guðmundsson og Sigríður Thorlacius hita upp fyrir jólatónleikana sína í desember með glænýju suðrænu vetrarlagi sem nefnist Vindar að hausti. Um er að ræða brasilískt bossa nova sem ætti að ylja Íslendingum nú í haust og vetur.

Tónlist