Tónlist Rappari landsins frá Akureyri KÁ-AKÁ er rappari frá Akureyri sem hefur verið að gera það gott. Hann sendi frá sér EP plötuna Bitastæður sem hann segir vera einfalda pælingu - bara trap bangers sem fá fólk til að hreyfa sig. KÁ-AKÁ segir það fínt að vera rappari á Akureyri. Tónlist 4.11.2017 06:00 Miklu fleiri stjörnur en tvær hjá Megasi Skáldið tróð upp með um fimmtíu öðrum listamönnum á stóra sviðinu í Þjóðleikhúsinu í gær. Tónlist 3.11.2017 15:15 „Þetta er að sjálfsögðu gríðarlegur heiður“ Kaleo hefur selt milljón eintök af smáskífu sinni Way Down We Go í Bandaríkjunum, en það er platínusala. Sveitinni var afhent platínuplata í New York borg á dögunum. Sveitin er nú á ansi stífu tónleikaferðalagi. Tónlist 3.11.2017 12:00 Iceland Airwaves hafin: Ásgeir Trausti tróð upp á Grund Iceland Airwaves tónlistarhátíðin var í dag formlega sett og í tilefni af því hélt Ásgeir Trausti tónleika á hjúkrunarheimilinu Grund. Tónlist 1.11.2017 16:45 Ný plata frá Björk í nóvember Platan heitir Utopia. Tónlist 31.10.2017 14:15 Bestu og furðulegustu íslensku plötuumslögin Í gær var opnuð í Hönnunarsafni Íslands sýning á íslenskum plötuumslögum og af því tilefni fannst Fréttablaðinu nauðsynlegt að fá nokkra álitsgjafa til að segja frá uppáhaldsplötuumslagi sínu. Álitsgjafarnir völdu einnig það plötuumslag sem þeim fannst skrítnast, skemmtilegast og líka það furðulegasta. Tónlist 30.10.2017 10:15 Föstudagsplaylisti Teejay Boyo Tónlistamaðurinn Teejay Boyo setti saman föstudagsplaylista Lífsins að þessu sinni. Teejay var að gefa út nýtt lag, lagið Wine Your Body, og að sjálfsögðu fékk það að fljóta með á lagalistann. Tónlist 27.10.2017 17:30 Emmsjé Gauti kýs Svarta Framtíð: „Sexy strætóskýli“ Emmsjé Gauti virðist vera búinn að gera upp hug sinn í komandi kosningum en hann tístir um ákvörðun sína Tónlist 26.10.2017 18:00 Auglýsa Svikamyllu ehf. út um alla borg Hljómsveitin Hatari gefur út sína fyrstu EP-plötu á laugardaginn næstkomandi. Sveitin mun koma fram á Neysluvöku sama dag með Cyber, Kuldabola og russian.girls. Bak við viðburðinn er hið dularfulla félag Svikamylla ehf. Tónlist 26.10.2017 10:45 Er það fugl eða er það Emil Stabil? Rapparinn Emil Stabil frá Danmörku spilar á skemmtistaðnum Húrra í kvöld. Hann segist hafa miklar mætur á bæði íslensku rappsenunni sem og gestrisninni og er að undirbúa eitthvað alveg brjálað sem mun koma öllum á óvart. Tónlist 21.10.2017 12:00 Vill ekki setja tónlistina í box Tónlistarkonan Jónína Ara heldur útgáfutónleika í Kaldalóni í Hörpu í kvöld. Hún ætlar að flytja lög af nýju plötunni sinni, Remember. Tónlist 20.10.2017 16:15 Auður snýr á þyngdarlögmálið í nýju myndbandi Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, betur þekktur sem AUÐUR, gaf í gær frá sér nýtt myndband við lagið I'd Love. Tónlist 20.10.2017 12:30 Föstudagsplaylisti Cell 7 Það er rappgoðsögnin hún Ragna Cell 7 sjálf sem sér um föstudagsplaylistann að þessu sinni. Ef hlustað er á listann í réttri röð er hann hin besta uppskrift að nokkuð fjörugu föstudagskvöldi. Tónlist 20.10.2017 10:45 Rappið komið inn á jólatónleikamarkaðinn Rapp er gífurlega vinsælt og einungis tímaspursmál hvenær rappið færi inn á jólatónleikamarkaðinn. Emmsjé Gauti er búinn að láta vaða og heldur Júlevenner ásamt nokkrum góðum jólavinum. Tónlist 18.10.2017 11:00 Einlægni er nýi töffaraskapurinn Joseph Cosmo Muscat er margreyndur tónlistarmaður sem flytur tónlist undir nafninu SEINT. Hann segir að tónlistin spretti frá líðan sinni og vonar að aðrir geti fundið sig í tilfinningum sem hann túlkar. Fráfall eins besta vinar hans er umfjöllunarefni næstu plötu. Tónlist 16.10.2017 13:00 Þekktast plötusnúður græmsins á landinu Breski plötusnúðurinn Spooky Bizzle mætir til landsins og skemmtir dansþyrstum á Paloma í kvöld. Um er að ræða goðsögn úr senunni. Um upphitun sér GKR en hann ætlar að spila slatta af nýju efni. Tónlist 14.10.2017 10:00 Föstudagsplaylisti Denique Kanadíski tónlistarmaðurinn Denique setti saman föstudagslagalista Lífsins að þessu sinni. Hann lýsir listanum sem dramatískum sem er í takt við hljómplötuna sem hann var að senda frá sér. Tónlist 13.10.2017 10:00 Jafnvígur á dönskuna og íslenskuna Huginn hefur gert það gott með laginu Gefðu mér einn sem kom út fyrr á árinu. Nú í síðustu viku sendi hann frá sér lagið Eini strákur ásamt Helga Sæmundi og frumsýnir í kvöld myndband við lagið. Tónlist 12.10.2017 10:15 Ritskoðað myndband Reykjavíkurdætra komið á YouTube Reykjavíkurdætur neyddust til að fjarlægja myndband við lagið Reppa heiminn af YouTube í lok ágúst. Tónlist 9.10.2017 18:30 Eurovision skórnir skítugir og Svala komin í reifgallann Söngkonan Svala Björgvinsdóttir segir frá því á Facebook að Eurovision skórnir séu orðnir skítugir og því hafi verið tilvalið að gefa frá sér nýtt tónlistarmyndband með Blissful. Tónlist 6.10.2017 11:30 Cell7 er komin aftur Cell7, sem var meðal annars í hinni goðsagnakenndu rappsveit Subterranean, frumsýnir glænýtt lag og myndband af komandi plötu. Annað kvöld prufukeyrir hún svo nýtt efni í Stúdentakjallaranum. Tónlist 6.10.2017 11:15 Vínylplatan lifir enn góðu lífi Lífið heyrði í þremur söfnurum vínylplatna en sala á þeim hefur risið síðustu ár. Sum safnanna byrjuðu bara sem eðlileg plötukaup á þeim tíma sem ekkert annað var í boði, sum vegna atvinnu en öll eru þau ákveðið form áráttu. Tónlist 3.10.2017 10:30 Hætt að semja fyrir skúffuna Hildur Vala söng sig inn í hjörtu þjóðarinnar fyrir 12 árum í sjónvarpsþættinum Idol stjörnuleit. Hún hvarf úr sviðsljósinu í nokkur ár og tónlistin hennar endaði ofan í skúffu. Nú er komið út nýtt lag og plata á leiðinni. Hún segist gera hlutina á eigin forsendum. Tónlist 29.9.2017 11:15 Mammút frumsýnir myndband: Geggjuð ábreiða af Believe með Cher Hljómsveitin Mammút frumsýndi í dag glænýtt myndband í dag og er um að ræða ábreiðu af laginu Believe með Cher. Tónlist 28.9.2017 16:30 Bubbi er hrifinn af laginu B.O.B.A. Lagið B.O.B.A með JóaPé og Króla er eitt vinsælasta lag Íslands um þessar mundir en það byggir á fleygum orðum sem tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens lét flakka í beinni útsendingu á sínum tíma, árið 2002 nánar tiltekið. Þá ætlaði Bubbi að stafa orðið "bomba“ en í miklum ákafa gleymdist einn bókstafur. Tónlist 28.9.2017 10:45 Hryllingurinn í hversdagsleikanum Hljómsveitin Cyber gefur út plötuna Horror föstudaginn 13. október. Platan fjallar um hryllinginn sem við þekkjum öll úr hversdagsleikanum. Í kvöld verður svo frumsýnt nýtt myndband við lagið Psycho. Tónlist 28.9.2017 10:15 Braust úr fátæktinni í Bronx með strippi og hirti toppsætið af Taylor Swift Rapparinn Cardi B skráði nafn sitt í sögubækur bandarískrar tónlistarsögu í vikunni þegar hún varð fyrsti kvenkyns rapparinn til að toppa Billboard-vinsældalistann síðan Lauryn Hill var á toppnum árið 1998. Tónlist 28.9.2017 09:00 Reyna að koma í veg fyrir gjaldþrot hjá Eistnaflugi Tónlistarhátíðin hefur verið haldin árlega, aðra helgina í júlí, í Neskaupstað síðan sumarið 2005. Tónlist 25.9.2017 07:00 Ætlar að spila glænýtt efni frá Gus Gus Tveir af þekktustu plötusnúðum landsins koma fram á Paloma á morgun. Biggi veira úr Gus Gus er aðalnúmerið en honum til halds og trausts verður Thor úr Thule Records. Tónlist 22.9.2017 19:30 Föstudagsplaylistinn: JóiPé og Króli JóiPé og Króli eru líklega skærustu stjörnur dagsins í dag eftir að hafa gert allt gjörsamlega vitstola með laginu B.O.B.A. og svo plötunni GerviGlingur sem fylgdi fast á eftir því. Þá lá beinast við að fá þá til að koma lesendum Fréttablaðsins í föstudagsgírinn. Tónlist 22.9.2017 15:30 « ‹ 62 63 64 65 66 67 68 69 70 … 226 ›
Rappari landsins frá Akureyri KÁ-AKÁ er rappari frá Akureyri sem hefur verið að gera það gott. Hann sendi frá sér EP plötuna Bitastæður sem hann segir vera einfalda pælingu - bara trap bangers sem fá fólk til að hreyfa sig. KÁ-AKÁ segir það fínt að vera rappari á Akureyri. Tónlist 4.11.2017 06:00
Miklu fleiri stjörnur en tvær hjá Megasi Skáldið tróð upp með um fimmtíu öðrum listamönnum á stóra sviðinu í Þjóðleikhúsinu í gær. Tónlist 3.11.2017 15:15
„Þetta er að sjálfsögðu gríðarlegur heiður“ Kaleo hefur selt milljón eintök af smáskífu sinni Way Down We Go í Bandaríkjunum, en það er platínusala. Sveitinni var afhent platínuplata í New York borg á dögunum. Sveitin er nú á ansi stífu tónleikaferðalagi. Tónlist 3.11.2017 12:00
Iceland Airwaves hafin: Ásgeir Trausti tróð upp á Grund Iceland Airwaves tónlistarhátíðin var í dag formlega sett og í tilefni af því hélt Ásgeir Trausti tónleika á hjúkrunarheimilinu Grund. Tónlist 1.11.2017 16:45
Bestu og furðulegustu íslensku plötuumslögin Í gær var opnuð í Hönnunarsafni Íslands sýning á íslenskum plötuumslögum og af því tilefni fannst Fréttablaðinu nauðsynlegt að fá nokkra álitsgjafa til að segja frá uppáhaldsplötuumslagi sínu. Álitsgjafarnir völdu einnig það plötuumslag sem þeim fannst skrítnast, skemmtilegast og líka það furðulegasta. Tónlist 30.10.2017 10:15
Föstudagsplaylisti Teejay Boyo Tónlistamaðurinn Teejay Boyo setti saman föstudagsplaylista Lífsins að þessu sinni. Teejay var að gefa út nýtt lag, lagið Wine Your Body, og að sjálfsögðu fékk það að fljóta með á lagalistann. Tónlist 27.10.2017 17:30
Emmsjé Gauti kýs Svarta Framtíð: „Sexy strætóskýli“ Emmsjé Gauti virðist vera búinn að gera upp hug sinn í komandi kosningum en hann tístir um ákvörðun sína Tónlist 26.10.2017 18:00
Auglýsa Svikamyllu ehf. út um alla borg Hljómsveitin Hatari gefur út sína fyrstu EP-plötu á laugardaginn næstkomandi. Sveitin mun koma fram á Neysluvöku sama dag með Cyber, Kuldabola og russian.girls. Bak við viðburðinn er hið dularfulla félag Svikamylla ehf. Tónlist 26.10.2017 10:45
Er það fugl eða er það Emil Stabil? Rapparinn Emil Stabil frá Danmörku spilar á skemmtistaðnum Húrra í kvöld. Hann segist hafa miklar mætur á bæði íslensku rappsenunni sem og gestrisninni og er að undirbúa eitthvað alveg brjálað sem mun koma öllum á óvart. Tónlist 21.10.2017 12:00
Vill ekki setja tónlistina í box Tónlistarkonan Jónína Ara heldur útgáfutónleika í Kaldalóni í Hörpu í kvöld. Hún ætlar að flytja lög af nýju plötunni sinni, Remember. Tónlist 20.10.2017 16:15
Auður snýr á þyngdarlögmálið í nýju myndbandi Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, betur þekktur sem AUÐUR, gaf í gær frá sér nýtt myndband við lagið I'd Love. Tónlist 20.10.2017 12:30
Föstudagsplaylisti Cell 7 Það er rappgoðsögnin hún Ragna Cell 7 sjálf sem sér um föstudagsplaylistann að þessu sinni. Ef hlustað er á listann í réttri röð er hann hin besta uppskrift að nokkuð fjörugu föstudagskvöldi. Tónlist 20.10.2017 10:45
Rappið komið inn á jólatónleikamarkaðinn Rapp er gífurlega vinsælt og einungis tímaspursmál hvenær rappið færi inn á jólatónleikamarkaðinn. Emmsjé Gauti er búinn að láta vaða og heldur Júlevenner ásamt nokkrum góðum jólavinum. Tónlist 18.10.2017 11:00
Einlægni er nýi töffaraskapurinn Joseph Cosmo Muscat er margreyndur tónlistarmaður sem flytur tónlist undir nafninu SEINT. Hann segir að tónlistin spretti frá líðan sinni og vonar að aðrir geti fundið sig í tilfinningum sem hann túlkar. Fráfall eins besta vinar hans er umfjöllunarefni næstu plötu. Tónlist 16.10.2017 13:00
Þekktast plötusnúður græmsins á landinu Breski plötusnúðurinn Spooky Bizzle mætir til landsins og skemmtir dansþyrstum á Paloma í kvöld. Um er að ræða goðsögn úr senunni. Um upphitun sér GKR en hann ætlar að spila slatta af nýju efni. Tónlist 14.10.2017 10:00
Föstudagsplaylisti Denique Kanadíski tónlistarmaðurinn Denique setti saman föstudagslagalista Lífsins að þessu sinni. Hann lýsir listanum sem dramatískum sem er í takt við hljómplötuna sem hann var að senda frá sér. Tónlist 13.10.2017 10:00
Jafnvígur á dönskuna og íslenskuna Huginn hefur gert það gott með laginu Gefðu mér einn sem kom út fyrr á árinu. Nú í síðustu viku sendi hann frá sér lagið Eini strákur ásamt Helga Sæmundi og frumsýnir í kvöld myndband við lagið. Tónlist 12.10.2017 10:15
Ritskoðað myndband Reykjavíkurdætra komið á YouTube Reykjavíkurdætur neyddust til að fjarlægja myndband við lagið Reppa heiminn af YouTube í lok ágúst. Tónlist 9.10.2017 18:30
Eurovision skórnir skítugir og Svala komin í reifgallann Söngkonan Svala Björgvinsdóttir segir frá því á Facebook að Eurovision skórnir séu orðnir skítugir og því hafi verið tilvalið að gefa frá sér nýtt tónlistarmyndband með Blissful. Tónlist 6.10.2017 11:30
Cell7 er komin aftur Cell7, sem var meðal annars í hinni goðsagnakenndu rappsveit Subterranean, frumsýnir glænýtt lag og myndband af komandi plötu. Annað kvöld prufukeyrir hún svo nýtt efni í Stúdentakjallaranum. Tónlist 6.10.2017 11:15
Vínylplatan lifir enn góðu lífi Lífið heyrði í þremur söfnurum vínylplatna en sala á þeim hefur risið síðustu ár. Sum safnanna byrjuðu bara sem eðlileg plötukaup á þeim tíma sem ekkert annað var í boði, sum vegna atvinnu en öll eru þau ákveðið form áráttu. Tónlist 3.10.2017 10:30
Hætt að semja fyrir skúffuna Hildur Vala söng sig inn í hjörtu þjóðarinnar fyrir 12 árum í sjónvarpsþættinum Idol stjörnuleit. Hún hvarf úr sviðsljósinu í nokkur ár og tónlistin hennar endaði ofan í skúffu. Nú er komið út nýtt lag og plata á leiðinni. Hún segist gera hlutina á eigin forsendum. Tónlist 29.9.2017 11:15
Mammút frumsýnir myndband: Geggjuð ábreiða af Believe með Cher Hljómsveitin Mammút frumsýndi í dag glænýtt myndband í dag og er um að ræða ábreiðu af laginu Believe með Cher. Tónlist 28.9.2017 16:30
Bubbi er hrifinn af laginu B.O.B.A. Lagið B.O.B.A með JóaPé og Króla er eitt vinsælasta lag Íslands um þessar mundir en það byggir á fleygum orðum sem tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens lét flakka í beinni útsendingu á sínum tíma, árið 2002 nánar tiltekið. Þá ætlaði Bubbi að stafa orðið "bomba“ en í miklum ákafa gleymdist einn bókstafur. Tónlist 28.9.2017 10:45
Hryllingurinn í hversdagsleikanum Hljómsveitin Cyber gefur út plötuna Horror föstudaginn 13. október. Platan fjallar um hryllinginn sem við þekkjum öll úr hversdagsleikanum. Í kvöld verður svo frumsýnt nýtt myndband við lagið Psycho. Tónlist 28.9.2017 10:15
Braust úr fátæktinni í Bronx með strippi og hirti toppsætið af Taylor Swift Rapparinn Cardi B skráði nafn sitt í sögubækur bandarískrar tónlistarsögu í vikunni þegar hún varð fyrsti kvenkyns rapparinn til að toppa Billboard-vinsældalistann síðan Lauryn Hill var á toppnum árið 1998. Tónlist 28.9.2017 09:00
Reyna að koma í veg fyrir gjaldþrot hjá Eistnaflugi Tónlistarhátíðin hefur verið haldin árlega, aðra helgina í júlí, í Neskaupstað síðan sumarið 2005. Tónlist 25.9.2017 07:00
Ætlar að spila glænýtt efni frá Gus Gus Tveir af þekktustu plötusnúðum landsins koma fram á Paloma á morgun. Biggi veira úr Gus Gus er aðalnúmerið en honum til halds og trausts verður Thor úr Thule Records. Tónlist 22.9.2017 19:30
Föstudagsplaylistinn: JóiPé og Króli JóiPé og Króli eru líklega skærustu stjörnur dagsins í dag eftir að hafa gert allt gjörsamlega vitstola með laginu B.O.B.A. og svo plötunni GerviGlingur sem fylgdi fast á eftir því. Þá lá beinast við að fá þá til að koma lesendum Fréttablaðsins í föstudagsgírinn. Tónlist 22.9.2017 15:30