Tónlist Hófu samstarfið inni á hótelherbergi Þeir Helgi Sæmundur Guðmundsson og Björn Valur Pálsson hafa ferðast mikið saman á spiliríi og fóru að gera tónlist saman á hótelherbergjum. Þetta samstarf þeirra er svo núna að bera ávöxt og munu þeir koma fram saman undir nafninu sxsxsx. Tónlist 21.4.2016 12:00 MC Póló krefst diskókúlu Þær eru misjafnar kröfur stjarnanna þegar kemur að tækjabúnaði. Prins Póló bað bara um einn hlut fyrir partý á Djúpavogi. Tónlist 20.4.2016 16:18 Allir mega syngja með Tónleikagestir mega syngja og dansa að vild á ,,sing a long" rokktónleikunum 80´s Rokk partý sem haldnir verða í Bæjarbíói næsta föstadag. Tónlist 20.4.2016 10:00 Brian Wilson flytur Pet Sounds í heild sinni Einn áhrifamesti tónlistarmaður allra tíma, Brian Wilson, kemur til landsins 6. september og spilar meistaraverkið Pet Sounds í heild sinni í Eldborgarsal Hörpu í tilefni 50 ára afmælis plötunnar. Tónlist 19.4.2016 07:00 AC/DC og GNR sameinuðust á sviði Coachella Angus Young mætti á svið á tónleikum Guns N' Roses á Coachella um helgina þar sem talið var í tvö lög áströlsku rokksveitarinnar. Axl Rose á leið í tónleikaferð með AC/DC. Tónlist 18.4.2016 14:09 Axl Rose gengur til liðs við AC/DC Rokkarinn og gleðipinninn Axl Rose mun taka yfir hlutverk söngvara AC/DC á komandi tónleikaferðalagi sveitarinnar. Tónlist 17.4.2016 15:16 Loksins kemur út plata! Útgáfutónleikar Major Pink verða í Lucky Records við Rauðarárstíg í dag klukkan fjögur. Tónlist 16.4.2016 10:00 Cryptochrome: Nýtt myndband í hverjum mánuði Íslenska-enska Reykjavíkursveitin Cryptochrome er þessa daganna að leggja nýjar línur hvað metnað varðar í tónlistar- og myndbandagerð. Tónlist 15.4.2016 14:38 Noise gefur út nýja plötu Tónlist 15.4.2016 10:15 Sylvia frumsýnir myndband við lagið Gone Lagið Gone kom út í febrúar og lætur Sylvia hér kné fylgja kviði er hún sendir frá sér myndband við lagið. Tónlist 14.4.2016 20:00 Endurgerir öll plötuumslög sín Popparinn Phil Collins er við það að endurútgefa allar plötur sínar, með nýjum uppfærðum plötuumslögum. Tónlist 14.4.2016 16:56 Sjáðu grafalvarlegan flutning J-Lo á Baby Got Back Sir Mix-a-Lot er kominn með samkeppni. Tónlist 13.4.2016 22:12 Nýtt neonlitað myndband frá Friðriki Dór Friðrik Dór hefur gefið út lagið Dönsum (eins og hálfvitar). Tónlist 13.4.2016 21:56 Heimildarmyndin Ný-Rokk í Reykjavík fundin Kvikmyndagerðarmaðurinn Haraldur Sigurjónsson hefur verið lengi að og komið að ótal verkefnum á viðburðarríkum ferli. Tónlist 13.4.2016 16:17 Koma fram á stærstu metal-hátíð í heimi Hljómsveitin Auðn bar sigur úr býtum í Wacken Metal Battle keppninni sem var haldin í Hlégarði síðastliðinn föstudag. Sigurinn tryggir sveitinni rétt til að koma fram á þungarokkshátíðinni Wacken Open Air sem er sú stærsta sinnar Tónlist 13.4.2016 10:00 „Erum eins og pönkararnir“ Hórmónar höfðu aldrei leikið á tónleikum áður en sveitin vann Músíktilraunir. Nú þarf að spíta í lófana því sveitin á aðeins fjögur lög á lager. Tónlist 12.4.2016 13:55 Þýsk naumhyggja í nýju myndbandi Prins Póló Svavar Pétur komst að því, við gerð myndbandsins, að Þjóðverjar taka svo sannarlega hvíldardaginn heilagann. Tónlist 12.4.2016 11:55 Nýtt lag frá Júníusi Meyvant og plata á leiðinni Júníus Meyvant lauk nýverið við upptökur á sinni fyrstu hljómplötu sem hefur verið í vinnslu um nokkurt skeið. Tónlist 12.4.2016 10:30 Eiginkona Tom Jones látin Íslandsvinurinn Tom Jones, sem hélt tónleika hér á landi í fyrra, er orðinn ekkill. Tónlist 11.4.2016 15:56 Bryan Adams aflýsir tónleikum í mótmælaskyni Hættir við tónleika í Mississippi vegna nýrra laga sem hann segir brjóta á mannréttindum LGBT fólks. Tónlist 11.4.2016 14:39 Nýtt textamyndband frá OMAM: Guðrún túlkar Svarta vatnið á einstakan hátt Íslenska ofurhljómsveitin Of Monsters and Men var rétt í þessu að gefa út nýtt textamyndband við lagið Black Water af plötunni Beneath the Skin. Tónlist 8.4.2016 16:30 Óli Geir frumflytur nýtt lag: Einir stærstu plötusnúðar Þýskalands sýna honum mikinn áhuga Plötusnúðurinn og athafnamaðurinn Óli Geir frumflytur í dag glænýtt lag hér á Vísi. Það er þekkt og stórt útgáfufyrirtæki í Þýskalandi sem gefur lagið út og segir Óli í samtali við Lífið að um sé að ræða mjög stórt skref fyrir hann. Tónlist 8.4.2016 14:30 Júníus Meyvant kemur fram á Hróarskeldu Nú fyrir stundu sendi Roskilde Festival út tilkynningu með öllum þeim flytjendum sem koma fram á hátíðinni í ár. Tónlist 6.4.2016 12:30 Magnús Leifs með fjórar tilnefningar til Nordic Music Video Awards Myndbandið „Birds of Paradise“ með hljómsveitinni Milkywhale fær þrjár tilnefningar. Tveir aðrir Íslendingar eiga í tilnefningum þetta árið. Tónlist 1.4.2016 15:57 Máni með nýtt myndband sem var tekið upp á Spáni Máni Orrason sendir frá sér nýtt myndband við lagið Wake Me Up í dag. Lagið er fyrsta lagið af nýrri EP plötu sem kemur út á næstunni. Tónlist 1.4.2016 15:04 Ómar Quarashi gabbaði vini sína Tilkynnti á Facebook að út væri komin fyrsta sóló breiðskífa sín og hvatti alla að hlaupa út í plötubúð. Tónlist 1.4.2016 15:00 Hlustaðu á nýjustu plötu Kanye West: Lent á Spotify Rapparinn Kanye West hafði áður sagt að nýjasta platan hans myndir aldrei koma inn á Spotify en diskurinn The Life of Pablo kom út í febrúar og fyrst inn á tónlistarveituna Tidal. Tónlist 1.4.2016 13:30 Jay Z brjálaður vegna Tidal: Sakar norska eigendur þess um að hafa svindlað á sér Jay Z segir að fyrrum eigendur Tidal hafi logið til um áskriftartölur þegar rapparinn frægi splæsti í tónlistarveituna. Tónlist 31.3.2016 22:15 Rihanna svarthvít og sjóðandi í nýju myndbandi Myndband við ballöðuna Kiss it Better er komið út. Tónlist 31.3.2016 19:55 Hjálpum þeim í kvöld Í kvöld fer fram söfnunaruppákoma á Húrra fyrir íbúana þrjá sem misstu aleiguna í brunanum á Grettisgötu 87 fyrr í mánuðinum. Tónlist 31.3.2016 16:22 « ‹ 78 79 80 81 82 83 84 85 86 … 226 ›
Hófu samstarfið inni á hótelherbergi Þeir Helgi Sæmundur Guðmundsson og Björn Valur Pálsson hafa ferðast mikið saman á spiliríi og fóru að gera tónlist saman á hótelherbergjum. Þetta samstarf þeirra er svo núna að bera ávöxt og munu þeir koma fram saman undir nafninu sxsxsx. Tónlist 21.4.2016 12:00
MC Póló krefst diskókúlu Þær eru misjafnar kröfur stjarnanna þegar kemur að tækjabúnaði. Prins Póló bað bara um einn hlut fyrir partý á Djúpavogi. Tónlist 20.4.2016 16:18
Allir mega syngja með Tónleikagestir mega syngja og dansa að vild á ,,sing a long" rokktónleikunum 80´s Rokk partý sem haldnir verða í Bæjarbíói næsta föstadag. Tónlist 20.4.2016 10:00
Brian Wilson flytur Pet Sounds í heild sinni Einn áhrifamesti tónlistarmaður allra tíma, Brian Wilson, kemur til landsins 6. september og spilar meistaraverkið Pet Sounds í heild sinni í Eldborgarsal Hörpu í tilefni 50 ára afmælis plötunnar. Tónlist 19.4.2016 07:00
AC/DC og GNR sameinuðust á sviði Coachella Angus Young mætti á svið á tónleikum Guns N' Roses á Coachella um helgina þar sem talið var í tvö lög áströlsku rokksveitarinnar. Axl Rose á leið í tónleikaferð með AC/DC. Tónlist 18.4.2016 14:09
Axl Rose gengur til liðs við AC/DC Rokkarinn og gleðipinninn Axl Rose mun taka yfir hlutverk söngvara AC/DC á komandi tónleikaferðalagi sveitarinnar. Tónlist 17.4.2016 15:16
Loksins kemur út plata! Útgáfutónleikar Major Pink verða í Lucky Records við Rauðarárstíg í dag klukkan fjögur. Tónlist 16.4.2016 10:00
Cryptochrome: Nýtt myndband í hverjum mánuði Íslenska-enska Reykjavíkursveitin Cryptochrome er þessa daganna að leggja nýjar línur hvað metnað varðar í tónlistar- og myndbandagerð. Tónlist 15.4.2016 14:38
Sylvia frumsýnir myndband við lagið Gone Lagið Gone kom út í febrúar og lætur Sylvia hér kné fylgja kviði er hún sendir frá sér myndband við lagið. Tónlist 14.4.2016 20:00
Endurgerir öll plötuumslög sín Popparinn Phil Collins er við það að endurútgefa allar plötur sínar, með nýjum uppfærðum plötuumslögum. Tónlist 14.4.2016 16:56
Sjáðu grafalvarlegan flutning J-Lo á Baby Got Back Sir Mix-a-Lot er kominn með samkeppni. Tónlist 13.4.2016 22:12
Nýtt neonlitað myndband frá Friðriki Dór Friðrik Dór hefur gefið út lagið Dönsum (eins og hálfvitar). Tónlist 13.4.2016 21:56
Heimildarmyndin Ný-Rokk í Reykjavík fundin Kvikmyndagerðarmaðurinn Haraldur Sigurjónsson hefur verið lengi að og komið að ótal verkefnum á viðburðarríkum ferli. Tónlist 13.4.2016 16:17
Koma fram á stærstu metal-hátíð í heimi Hljómsveitin Auðn bar sigur úr býtum í Wacken Metal Battle keppninni sem var haldin í Hlégarði síðastliðinn föstudag. Sigurinn tryggir sveitinni rétt til að koma fram á þungarokkshátíðinni Wacken Open Air sem er sú stærsta sinnar Tónlist 13.4.2016 10:00
„Erum eins og pönkararnir“ Hórmónar höfðu aldrei leikið á tónleikum áður en sveitin vann Músíktilraunir. Nú þarf að spíta í lófana því sveitin á aðeins fjögur lög á lager. Tónlist 12.4.2016 13:55
Þýsk naumhyggja í nýju myndbandi Prins Póló Svavar Pétur komst að því, við gerð myndbandsins, að Þjóðverjar taka svo sannarlega hvíldardaginn heilagann. Tónlist 12.4.2016 11:55
Nýtt lag frá Júníusi Meyvant og plata á leiðinni Júníus Meyvant lauk nýverið við upptökur á sinni fyrstu hljómplötu sem hefur verið í vinnslu um nokkurt skeið. Tónlist 12.4.2016 10:30
Eiginkona Tom Jones látin Íslandsvinurinn Tom Jones, sem hélt tónleika hér á landi í fyrra, er orðinn ekkill. Tónlist 11.4.2016 15:56
Bryan Adams aflýsir tónleikum í mótmælaskyni Hættir við tónleika í Mississippi vegna nýrra laga sem hann segir brjóta á mannréttindum LGBT fólks. Tónlist 11.4.2016 14:39
Nýtt textamyndband frá OMAM: Guðrún túlkar Svarta vatnið á einstakan hátt Íslenska ofurhljómsveitin Of Monsters and Men var rétt í þessu að gefa út nýtt textamyndband við lagið Black Water af plötunni Beneath the Skin. Tónlist 8.4.2016 16:30
Óli Geir frumflytur nýtt lag: Einir stærstu plötusnúðar Þýskalands sýna honum mikinn áhuga Plötusnúðurinn og athafnamaðurinn Óli Geir frumflytur í dag glænýtt lag hér á Vísi. Það er þekkt og stórt útgáfufyrirtæki í Þýskalandi sem gefur lagið út og segir Óli í samtali við Lífið að um sé að ræða mjög stórt skref fyrir hann. Tónlist 8.4.2016 14:30
Júníus Meyvant kemur fram á Hróarskeldu Nú fyrir stundu sendi Roskilde Festival út tilkynningu með öllum þeim flytjendum sem koma fram á hátíðinni í ár. Tónlist 6.4.2016 12:30
Magnús Leifs með fjórar tilnefningar til Nordic Music Video Awards Myndbandið „Birds of Paradise“ með hljómsveitinni Milkywhale fær þrjár tilnefningar. Tveir aðrir Íslendingar eiga í tilnefningum þetta árið. Tónlist 1.4.2016 15:57
Máni með nýtt myndband sem var tekið upp á Spáni Máni Orrason sendir frá sér nýtt myndband við lagið Wake Me Up í dag. Lagið er fyrsta lagið af nýrri EP plötu sem kemur út á næstunni. Tónlist 1.4.2016 15:04
Ómar Quarashi gabbaði vini sína Tilkynnti á Facebook að út væri komin fyrsta sóló breiðskífa sín og hvatti alla að hlaupa út í plötubúð. Tónlist 1.4.2016 15:00
Hlustaðu á nýjustu plötu Kanye West: Lent á Spotify Rapparinn Kanye West hafði áður sagt að nýjasta platan hans myndir aldrei koma inn á Spotify en diskurinn The Life of Pablo kom út í febrúar og fyrst inn á tónlistarveituna Tidal. Tónlist 1.4.2016 13:30
Jay Z brjálaður vegna Tidal: Sakar norska eigendur þess um að hafa svindlað á sér Jay Z segir að fyrrum eigendur Tidal hafi logið til um áskriftartölur þegar rapparinn frægi splæsti í tónlistarveituna. Tónlist 31.3.2016 22:15
Rihanna svarthvít og sjóðandi í nýju myndbandi Myndband við ballöðuna Kiss it Better er komið út. Tónlist 31.3.2016 19:55
Hjálpum þeim í kvöld Í kvöld fer fram söfnunaruppákoma á Húrra fyrir íbúana þrjá sem misstu aleiguna í brunanum á Grettisgötu 87 fyrr í mánuðinum. Tónlist 31.3.2016 16:22