Viðskipti erlent Eigandi British Airways skoðar kaup á Norwegian IAG SA, eigandi breska flugfélagsins British Airways, hefur keypt rúman fjögurra prósenta hlut í norska flugfélaginu Norwegian Air. Viðskipti erlent 12.4.2018 13:47 Amazon þvertekur fyrir að hlera samtöl notenda þrátt fyrir grunsamlega einkaleyfisumsókn Tilefnið er umsókn fyrirtækisins um einkaleyfi á sérstakri tækni, sem byggir á því að hlusta eftir ákveðnum stikkorðum í samtölum notenda. Viðskipti erlent 11.4.2018 23:45 Kínverjar höfða mál vegna tolla Bandaríkjanna Kínverjar segja 25 prósenta toll á stál og tíu prósenta toll á ál vera brot á alþjóðaviðskiptareglum. Viðskipti erlent 10.4.2018 08:49 Seðlabankastjórar vara við fjármálalegri áhættu loftslagsbreytinga Kolefnisálagspróf og sektir við fjárfestingum sem tengjast mikilli losun gróðurhúsalofttegunda gæti verið það sem koma skal í regluverki fjármálakerfisins. Viðskipti erlent 9.4.2018 10:47 Toppi Deutsche Bank sparkað Deutcshe Bank hefur rekið framkvæmdastjóra bankans, John Cryan, og tekur uppsögn hans strax gildi. Viðskipti erlent 9.4.2018 06:03 Facebook lætur notendur vita hvort upplýsingum um þá var deilt með hinu umdeilda fyrirtæki 87 milljónir notendur samfélagsmiðilsins Facebook munu á morgun komast að því hvort að upplýsingum um þá var deilt með hinu umdeilda breska fyrirtæki Cambridge Analytica. Viðskipti erlent 8.4.2018 23:44 Orðaskakið milli Kína og Bandaríkjanna heldur áfram Yfirvöld Kína hétu því í dag að bregðast við aðgerðum Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, sem ætlar sér að auka tolla á vörur frá Kína. Viðskipti erlent 6.4.2018 18:26 Starfsmaður HSBC sem ljóstraði upp um skattaundanskot handtekinn Lögmaður hans óttast að spænsk og svissnesk yfirvöld hafi gert samkomulag um skipti á honum og katalónskum sjálfstæðissinna í Sviss. Viðskipti erlent 5.4.2018 10:05 Spotify verðlagt á hátt í þrjú þúsund milljarða í fyrstu viðskiptum Verðlagning hlutabréfa í Spotify við skráningu í kauphöll Vestanhafs endurspeglar verðmæti upp á rúmlega 23 milljarða dollara, jafnvirði um 2.300 milljarða króna. Verð á hlutabréfum í fyrstu viðskiptum dagsins var talsvert hærra og fór markaðsverðmæti félagsins hátt í jafnvirði þrjú þúsund milljarða króna. Viðskipti erlent 3.4.2018 19:41 Stefnumótaforrit deildi upplýsingum um HIV-smit Stefnumótaforritið Grindr hefur átt í vök að verjast síðustu daga eftir að í ljós kom að forritið hefur deilt viðkvæmum upplýsingum um notendur sína, eins og hvort þeir séu HIV-smitaðir og hvar þeir eru staðsettir, til tveggja fyrirtækja. Viðskipti erlent 3.4.2018 06:16 Að hætta á Facebook getur dregið úr streitu Stutt pása frá samskiptamiðlinum Facebook getur haft jákvæð áhrif á myndun streituhormóna. Viðskipti erlent 3.4.2018 06:00 Tæknirisar takast á Forstjóri Apple hefur gagnrýnt Facebook harkalega vegna máls Cambridge Analytica og segir fólk eiga rétt til einkalífs. Viðskipti erlent 2.4.2018 23:00 Kínverjar hækka innflutningstolla á bandarískum vörum Kínverjar hafa lagt allt að 25% tolla á 128 vörutegundir frá Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 2.4.2018 10:45 Hægt að herða á iPhone-símum Fyrir nokkru kom í ljós að tæknirisinn Apple hægði viljandi á eldri iPhone-símum. Sagði fyrirtækið það gert í þeim tilgangi að auka rafhlöðuendingu enda væru rafhlöður í eldri símum oftar en ekki orðnar gamlar og lélegar. Viðskipti erlent 31.3.2018 09:15 Huawei gefst ekki upp Þrátt fyrir að ekkert stærstu fyrirtækja Bandaríkjanna á sviði fjarskipta og engin stór raftækjaverslun þar í landi selji vörur kínverska snjallsímaframleiðandans Huawei ætlar fyrirtækið ekki að gefast upp. Viðskipti erlent 31.3.2018 09:15 MyFitnessPal fórnarlamb eins stærsta gagnastuldar sögunnar Tölvuþrjótar hafa komist yfir notendanöfn, tölvupóstföng og dulkóðuð lykilorð um 150 milljón notenda MyFitnessPal. Viðskipti erlent 29.3.2018 23:30 Trump ósáttur við Amazon Donald Trump segir starfsemi Amazon bitna á minni fyrirtækjum sem geti ekki keppt við umsvif netverslunarinnar. Viðskipti erlent 29.3.2018 14:45 Elsti vopnaframleiðandi Bandaríkjanna í kröggum Tekjur fyrirtækisins vegna sölu skotvopna árið 2017 lækkuðu um þriðjung miðað við árið 2016. Viðskipti erlent 26.3.2018 10:25 SpaceX hverfur af Facebook Twitter-notandi skoraði á Elon Musk að eyða Facebook-síðu SpaceX. Skömmu síðar hvarf síðan sem hafði 2,7 milljónir fylgjenda. Viðskipti erlent 23.3.2018 17:36 Markaðir óttast viðskiptastríð milli Kína og Bandaríkjanna vegna refsitolla Trump Allar helstu hlutabréfavísitölur á Wall Street lækkuðu í dag vegna ótta við áhrif refsitolla Bandaríkjanna á Kína. Viðskipti erlent 22.3.2018 20:37 Evrópusambandsríki verða undanþegin málmtollum Trump Aðeins um þriðjungur stálinnflutnings Bandaríkjanna mun bera verndartollana. Viðskipti erlent 22.3.2018 17:29 Zuckerberg baðst afsökunar á CNN Mark Zuckerberg stofnandi og forstjóri Facebook hefur beðist afsökunar á því að Cambridge Analytica hafi tekist að hagnýta sér persónuupplýsingar Bandaríkjamanna með ólögmætum hætti í aðdaganda forsetakosninganna 2016. Hann segist tilbúinn að koma fyrir rannsóknarnefnd fulltrúadeildar Bandaríkjaþings til að svara spurningum um málið sé þess óskað. Viðskipti erlent 22.3.2018 14:01 Hyundai vill fara varlega Talsmenn suðurkóreska bílarisans Hyundai sögðu í gær að fyrirtækið ætlaði að gæta fyllstu varúðar við framleiðslu sjálfkeyrandi bíla eftir að sjálfkeyrandi bíll leigubílaþjónustunnar Uber keyrði á konu í Bandaríkjunum með þeim afleiðingum að hún lést. Viðskipti erlent 21.3.2018 06:00 Lögfræðistofan í brennidepli Panama-skjalanna hætt starfsemi Panamíska lögfræðistofan Mossack Fonseca, sem var miðpunktur umfjöllunar um hin svokölluðu Panama-skjöl hefur hætt starfsemi. Viðskipti erlent 15.3.2018 08:47 Statoil skiptir um nafn Til þess þarf norska ríkisolíufyrirtækið þó að sannfæra dýralækni. Viðskipti erlent 15.3.2018 07:47 Google bannar auglýsingar fyrir rafmyntir Stjórnendur tæknirisans eru sagðir hafa áhyggjur af skorti á neytendavern á rafmyntarmarkaðinum. Bannið á að taka gildi í júní. Viðskipti erlent 14.3.2018 15:41 Þúsundir missa vinnuna þegar Toys R Us verður lokað í Bretlandi Um 3000 manns munu missa vinnuna á næstunni þegar leikfangarisinn Toys R Us lokar um hundrað verslunum sem hann rekur í Bretlandi. Viðskipti erlent 14.3.2018 13:30 Ættingjar Fridu Kahlo ósáttir við Barbie-dúkku sem byggð er á henni Ættingjar mexíkóska listmálarans Fridu Kahlo eru ósáttir við Barbie-dúkku sem byggð er á málaranum en Mattel, fyrirtækið sem framleiðir Barbie, hefur gefið út nýja línu af dúkkum undir heitinu Inspiring Women. Viðskipti erlent 9.3.2018 07:58 Kína og Evrópa vara Trump við afleiðingum viðskiptastríðs Innan Evrópusambandsins er rætt um að leggja toll á bandarískar vörur sem koma frá heimaríkjum leiðtoga Repúblikanaflokksins. Viðskipti erlent 8.3.2018 14:44 Óhugnanlegur hlátur Alexu hræðir notendur Amazon vinnur nú að því að laga galla í stafræna aðstoðarmanninum Alexu sem veldur því að tækið hlær fyrirvaralaust. Viðskipti erlent 7.3.2018 22:02 « ‹ 58 59 60 61 62 63 64 65 66 … 334 ›
Eigandi British Airways skoðar kaup á Norwegian IAG SA, eigandi breska flugfélagsins British Airways, hefur keypt rúman fjögurra prósenta hlut í norska flugfélaginu Norwegian Air. Viðskipti erlent 12.4.2018 13:47
Amazon þvertekur fyrir að hlera samtöl notenda þrátt fyrir grunsamlega einkaleyfisumsókn Tilefnið er umsókn fyrirtækisins um einkaleyfi á sérstakri tækni, sem byggir á því að hlusta eftir ákveðnum stikkorðum í samtölum notenda. Viðskipti erlent 11.4.2018 23:45
Kínverjar höfða mál vegna tolla Bandaríkjanna Kínverjar segja 25 prósenta toll á stál og tíu prósenta toll á ál vera brot á alþjóðaviðskiptareglum. Viðskipti erlent 10.4.2018 08:49
Seðlabankastjórar vara við fjármálalegri áhættu loftslagsbreytinga Kolefnisálagspróf og sektir við fjárfestingum sem tengjast mikilli losun gróðurhúsalofttegunda gæti verið það sem koma skal í regluverki fjármálakerfisins. Viðskipti erlent 9.4.2018 10:47
Toppi Deutsche Bank sparkað Deutcshe Bank hefur rekið framkvæmdastjóra bankans, John Cryan, og tekur uppsögn hans strax gildi. Viðskipti erlent 9.4.2018 06:03
Facebook lætur notendur vita hvort upplýsingum um þá var deilt með hinu umdeilda fyrirtæki 87 milljónir notendur samfélagsmiðilsins Facebook munu á morgun komast að því hvort að upplýsingum um þá var deilt með hinu umdeilda breska fyrirtæki Cambridge Analytica. Viðskipti erlent 8.4.2018 23:44
Orðaskakið milli Kína og Bandaríkjanna heldur áfram Yfirvöld Kína hétu því í dag að bregðast við aðgerðum Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, sem ætlar sér að auka tolla á vörur frá Kína. Viðskipti erlent 6.4.2018 18:26
Starfsmaður HSBC sem ljóstraði upp um skattaundanskot handtekinn Lögmaður hans óttast að spænsk og svissnesk yfirvöld hafi gert samkomulag um skipti á honum og katalónskum sjálfstæðissinna í Sviss. Viðskipti erlent 5.4.2018 10:05
Spotify verðlagt á hátt í þrjú þúsund milljarða í fyrstu viðskiptum Verðlagning hlutabréfa í Spotify við skráningu í kauphöll Vestanhafs endurspeglar verðmæti upp á rúmlega 23 milljarða dollara, jafnvirði um 2.300 milljarða króna. Verð á hlutabréfum í fyrstu viðskiptum dagsins var talsvert hærra og fór markaðsverðmæti félagsins hátt í jafnvirði þrjú þúsund milljarða króna. Viðskipti erlent 3.4.2018 19:41
Stefnumótaforrit deildi upplýsingum um HIV-smit Stefnumótaforritið Grindr hefur átt í vök að verjast síðustu daga eftir að í ljós kom að forritið hefur deilt viðkvæmum upplýsingum um notendur sína, eins og hvort þeir séu HIV-smitaðir og hvar þeir eru staðsettir, til tveggja fyrirtækja. Viðskipti erlent 3.4.2018 06:16
Að hætta á Facebook getur dregið úr streitu Stutt pása frá samskiptamiðlinum Facebook getur haft jákvæð áhrif á myndun streituhormóna. Viðskipti erlent 3.4.2018 06:00
Tæknirisar takast á Forstjóri Apple hefur gagnrýnt Facebook harkalega vegna máls Cambridge Analytica og segir fólk eiga rétt til einkalífs. Viðskipti erlent 2.4.2018 23:00
Kínverjar hækka innflutningstolla á bandarískum vörum Kínverjar hafa lagt allt að 25% tolla á 128 vörutegundir frá Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 2.4.2018 10:45
Hægt að herða á iPhone-símum Fyrir nokkru kom í ljós að tæknirisinn Apple hægði viljandi á eldri iPhone-símum. Sagði fyrirtækið það gert í þeim tilgangi að auka rafhlöðuendingu enda væru rafhlöður í eldri símum oftar en ekki orðnar gamlar og lélegar. Viðskipti erlent 31.3.2018 09:15
Huawei gefst ekki upp Þrátt fyrir að ekkert stærstu fyrirtækja Bandaríkjanna á sviði fjarskipta og engin stór raftækjaverslun þar í landi selji vörur kínverska snjallsímaframleiðandans Huawei ætlar fyrirtækið ekki að gefast upp. Viðskipti erlent 31.3.2018 09:15
MyFitnessPal fórnarlamb eins stærsta gagnastuldar sögunnar Tölvuþrjótar hafa komist yfir notendanöfn, tölvupóstföng og dulkóðuð lykilorð um 150 milljón notenda MyFitnessPal. Viðskipti erlent 29.3.2018 23:30
Trump ósáttur við Amazon Donald Trump segir starfsemi Amazon bitna á minni fyrirtækjum sem geti ekki keppt við umsvif netverslunarinnar. Viðskipti erlent 29.3.2018 14:45
Elsti vopnaframleiðandi Bandaríkjanna í kröggum Tekjur fyrirtækisins vegna sölu skotvopna árið 2017 lækkuðu um þriðjung miðað við árið 2016. Viðskipti erlent 26.3.2018 10:25
SpaceX hverfur af Facebook Twitter-notandi skoraði á Elon Musk að eyða Facebook-síðu SpaceX. Skömmu síðar hvarf síðan sem hafði 2,7 milljónir fylgjenda. Viðskipti erlent 23.3.2018 17:36
Markaðir óttast viðskiptastríð milli Kína og Bandaríkjanna vegna refsitolla Trump Allar helstu hlutabréfavísitölur á Wall Street lækkuðu í dag vegna ótta við áhrif refsitolla Bandaríkjanna á Kína. Viðskipti erlent 22.3.2018 20:37
Evrópusambandsríki verða undanþegin málmtollum Trump Aðeins um þriðjungur stálinnflutnings Bandaríkjanna mun bera verndartollana. Viðskipti erlent 22.3.2018 17:29
Zuckerberg baðst afsökunar á CNN Mark Zuckerberg stofnandi og forstjóri Facebook hefur beðist afsökunar á því að Cambridge Analytica hafi tekist að hagnýta sér persónuupplýsingar Bandaríkjamanna með ólögmætum hætti í aðdaganda forsetakosninganna 2016. Hann segist tilbúinn að koma fyrir rannsóknarnefnd fulltrúadeildar Bandaríkjaþings til að svara spurningum um málið sé þess óskað. Viðskipti erlent 22.3.2018 14:01
Hyundai vill fara varlega Talsmenn suðurkóreska bílarisans Hyundai sögðu í gær að fyrirtækið ætlaði að gæta fyllstu varúðar við framleiðslu sjálfkeyrandi bíla eftir að sjálfkeyrandi bíll leigubílaþjónustunnar Uber keyrði á konu í Bandaríkjunum með þeim afleiðingum að hún lést. Viðskipti erlent 21.3.2018 06:00
Lögfræðistofan í brennidepli Panama-skjalanna hætt starfsemi Panamíska lögfræðistofan Mossack Fonseca, sem var miðpunktur umfjöllunar um hin svokölluðu Panama-skjöl hefur hætt starfsemi. Viðskipti erlent 15.3.2018 08:47
Statoil skiptir um nafn Til þess þarf norska ríkisolíufyrirtækið þó að sannfæra dýralækni. Viðskipti erlent 15.3.2018 07:47
Google bannar auglýsingar fyrir rafmyntir Stjórnendur tæknirisans eru sagðir hafa áhyggjur af skorti á neytendavern á rafmyntarmarkaðinum. Bannið á að taka gildi í júní. Viðskipti erlent 14.3.2018 15:41
Þúsundir missa vinnuna þegar Toys R Us verður lokað í Bretlandi Um 3000 manns munu missa vinnuna á næstunni þegar leikfangarisinn Toys R Us lokar um hundrað verslunum sem hann rekur í Bretlandi. Viðskipti erlent 14.3.2018 13:30
Ættingjar Fridu Kahlo ósáttir við Barbie-dúkku sem byggð er á henni Ættingjar mexíkóska listmálarans Fridu Kahlo eru ósáttir við Barbie-dúkku sem byggð er á málaranum en Mattel, fyrirtækið sem framleiðir Barbie, hefur gefið út nýja línu af dúkkum undir heitinu Inspiring Women. Viðskipti erlent 9.3.2018 07:58
Kína og Evrópa vara Trump við afleiðingum viðskiptastríðs Innan Evrópusambandsins er rætt um að leggja toll á bandarískar vörur sem koma frá heimaríkjum leiðtoga Repúblikanaflokksins. Viðskipti erlent 8.3.2018 14:44
Óhugnanlegur hlátur Alexu hræðir notendur Amazon vinnur nú að því að laga galla í stafræna aðstoðarmanninum Alexu sem veldur því að tækið hlær fyrirvaralaust. Viðskipti erlent 7.3.2018 22:02