Viðskipti erlent Viðskiptastríð að hefjast vegna þotu Bombardier Ríkisstjórnir Kanada og Bretlands hafa hótað Bandaríkjamönnum viðskiptastríði eftir að ríkisstjórn Trumps Bandaríkjaforseta boðaði nærri 300% verndartoll á Bombardier-þotu Kanadamanna. Viðskipti erlent 29.12.2017 21:00 Erlendar viðskiptafréttir 2017: Tesla-trukkur, fall tískurisa, erfiðleikar Uber og lukkunnar pamfíll flýgur frítt ævilangt Það kenndi svo sannarlega ýmissa grasa í heimi erlendra viðskipta árið 2017. Viðskipti erlent 29.12.2017 20:30 Suður-Kórea vill minnka umsvif rafeyrisbraskara Á meðal aðgerða er að banna alfarið notkun nafnlausra reikninga fyrir rafmyntarviðskipti sem og að heimila viðskiptaeftirliti landsins að loka viðskiptastöðum. Viðskipti erlent 29.12.2017 06:00 Apple biður viðskiptavini sína afsökunar Í síðustu viku staðfesti Apple grunsemdir margra um að fyrirtækið hafi hægt viljandi á eldri gerðum iPhone-snjallsíma. Viðskipti erlent 28.12.2017 23:56 Banki greiði sekt í kjölfar Panamalekans Fjármálaeftirlitið í Lúxemborg segir bankann og átta aðrar fjármálastofnanir hafa brotið gegn lögum um peningaþvætti. Viðskipti erlent 28.12.2017 07:00 Auðsöfnun hinna ríku fjórfaldaðist á milli ára Hinir ríkustu verða enn ríkari. Fimm hundruð ríkustu einstaklingar heims högnuðust um billjón dali. Stofnandi Amazon græddi mest og er ríkasti maður heims. Mestur er þó samanlagður vöxtur velda kínverskra milljarðamæringa. Viðskipti erlent 28.12.2017 06:00 Hagkerfi Indlands stærra en Breta og Frakka CEBR (Centre for Economics and Business Research) spáir því í nýútgefinni skýrslu að hagkerfi Indlands muni verða stærra en hagkerfi Bretlands og Frakklands árið 2018. Viðskipti erlent 27.12.2017 15:21 Fjárfestar búa sig undir vaxtahækkanir beggja vegna Atlantsála Flestir seðlabankar heimsins hafa í hyggju af vinda ofan af þeim fordæmalausu aðgerðum sem þeir gripu til í kjölfar fjármálakrísunnar fyrir tíu árum. Vaxtahækkanir eru yfirvofandi á næstu árum. Viðskipti erlent 27.12.2017 11:00 Kæra Apple fyrir að hægja viljandi á iPhone-snjallsímum Apple staðfesti í síðustu viku grunsemdir margra um að fyrirtækið hægi viljandi á eldri gerðum iPhone-snjallsíma. Viðskipti erlent 26.12.2017 20:09 Bitcoin tekur skarpa dýfu eftir hraðan vöxt Gífurlegar sveiflur urðu á mörkuðum í morgun en verð hrundi um tæp 20 prósent, úr 15.600 dollurum niður í 12.560 dollara. Viðskipti erlent 22.12.2017 12:04 Stjórnarformaður Google stígur til hliðar Eftir sautján ára starf hjá Google hættir Eric Schmidt sem stjórnarformaður móðurfélags Google í næsta mánuði. Viðskipti erlent 21.12.2017 23:18 Apple gengst við því að hægja viljandi á gömlum iPhone-símum Forsvarsmenn Apple segja að líftími liþíumjónabattería valdi því að hægja þurfi á kerfinu. Gæði batteríanna rýrni með tímanum og því þurfi að hægja á nýjustu stýrikerfum svo síminn slökkvi einfaldlega ekki á sér. Viðskipti erlent 21.12.2017 15:10 Evrópudómstóllinn skilgreinir Uber sem leigubílaþjónustu Stjórnendur fyrirtækisins segja að úrskurðurinn hafi ekki áhrif á starfsemi þess í Evrópu. Viðskipti erlent 20.12.2017 17:45 Sigur Rós vinnur að Tónanda með dularfullu sýndarveruleikafyrirtæki Fyrirtækið dularfulla hefur safnað miklu fé til þróunar tækni sem gerir fyrirtækinu kleift að færa tölvuteiknaða hluti inn í raunheim okkar. Viðskipti erlent 19.12.2017 14:45 ESB rannsakar skattgreiðslur IKEA Grunur liggur á því að fyrirtækið sænska hafi komist hjá því að greiða einn milljarð evra, tæplega 125 milljarða króna, í tekjuskatt á árunum 2009-2014. Viðskipti erlent 18.12.2017 12:11 Eignir í sænska höfuðstaðnum hríðfalla í verði Á síðasta fjórðungi þessa árs hefur verð fasteigna í Stokkhólmi fallið um allt að níu prósent. Ýmsir óttast að verðið muni halda áfram að lækka á nýju ári. Reglubreytingar tæplega fallnar til að bæta stöðuna. Viðskipti erlent 18.12.2017 06:00 Móðurfélag Actavis segir upp 14 þúsund manns Teva, sem einnig er eigandi Allergan, móðurfélags Actavis á Íslandi, hefur í hyggju að segja upp 25 prósent starfsmanna sinna eða um 14 þúsund manns. Viðskipti erlent 14.12.2017 14:33 Disney kaupir hlut í Fox á 52 milljarða dollara Disney mun með kaupunum eignast 39 prósent hlut í Sky og kvikmyndaveri 20th Century Fox. Sjónvarpsstöðvarnar Fox News og Fox Sports standa eftir í eigu Murdochs og munu sameinast undir nýju fyrirtæki. Viðskipti erlent 14.12.2017 13:29 Facebook breytir skattgreiðslum sínum Fyrirtækið hefur verið gagnrýnt fyrir að greiða út tekjuskatt í gegnum útibú sitt á Írlandi. Nú er von á breytingum og taka þær endanlega gildi árið 2019. Viðskipti erlent 13.12.2017 15:04 Statoil byggir upp nýtt olíusvæði í Barentshafi Norska ríkisolíufélagið Statoil hefur tilkynnt um 600 milljarða króna uppbyggingu á nýju olíuvinnslusvæði í Barentshafi, þess nyrsta í olíusögu Noregs. Viðskipti erlent 12.12.2017 22:15 Borgaryfirvöld í London hafna endurnýjun á starfsleyfi Uber Í ákvörðuninni segir að aðferðum fyrirtækisins við að tilkynna glæpi sé ábótavant og að bakgrunnur bílstjóra þess sé illa kannaður. Málið verður tekið fyrir á mánudaginn en búist er við að aðalmeðferð fari fram á næsta ári. Viðskipti erlent 11.12.2017 10:18 Apple hyggst kaupa Shazam fyrir 42 milljarða Bandaríska tæknifyrirtækið Apple hyggst kaupa smáforritið Shazam fyrir jafnvirði tæplega 42 milljarða króna. Viðskipti erlent 10.12.2017 17:51 Bíræfnir Bitcoin-þjófar stórgræða á gengishækkun dagsins Tölvuhakkarar höfðu með sér á brott 4.700 Bitcoin aura í gærnótt frá slóvenska fyrirtækinu NiceHash. Gengi Bitcoin hækkaði síðan á ofurhraða í dag. Viðskipti erlent 7.12.2017 16:41 Fer Disney í samkeppni við Netflix? Disney undirbýr nú tilboð í 21st Century Fox upp á 60 milljarð dala. Talið er að fyrirtækið ætli í samkeppni við streymiþjónustufyrirtækið Netflix. Viðskipti erlent 6.12.2017 16:06 Breski bóndinn sem lærði að búa til skyr á Íslandi frumkvöðull ársins Sam Moorhouse, ungur breskur bóndi sem ferðaðist um Ísland með það að markmiði að læra að búa til skyr, var valinn frumkvöðull ársins á verðlaunahátíð breskra bænda í síðasta mánuði Viðskipti erlent 6.12.2017 13:48 Google ræður fólk til að fara yfir efni á Youtube Fleiri en 10.000 starfsmenn verða ráðnir til að sía út óviðeigandi efni og athugasemdir á myndbandasíðunni. Viðskipti erlent 5.12.2017 14:21 Winklevoss tvíburarnir stórgræða á bitcoin Tyler og Cameron Winklevoss, bræðurnir sem stefndu Mark Zuckerberg, fjárfestu á sínum tíma í bitcoin. Hlutur þeirra er talinn vera um 104 milljarðar króna í dag en gengi bitcoin hefur hækkað gríðarlega undanfarin ár. Viðskipti erlent 5.12.2017 10:09 Vanmátu uppgang WOW air og annarra lággjaldaflugfélaga Forstjóri KLM, elsta starfandi flugfélag heims, segir að stóru flugfélögin í heiminum hafi vanmetið uppgang og áhrif lággjaldaflugfélaga á borð við WOW Air og Air Asia. Hann segir að stóru flugfélögin hafi hunsað þessu flugfélög á allt að því hrokafullan hátt. Viðskipti erlent 4.12.2017 16:46 Stærsta liþíumjóna-rafhlaða heims gangsett Aðstandendur verkefnisins segja að um byltingu sé að ræða. Viðskipti erlent 1.12.2017 08:27 Bitcoin tekur skarpa dýfu Gengi rafmyntarinnar Bitcoin gagnvart Bandaríkjadal tók skarpa dýfu, alls um sextán prósent, í gær eftir mikinn uppgang undanfarinna daga. Viðskipti erlent 1.12.2017 05:00 « ‹ 61 62 63 64 65 66 67 68 69 … 334 ›
Viðskiptastríð að hefjast vegna þotu Bombardier Ríkisstjórnir Kanada og Bretlands hafa hótað Bandaríkjamönnum viðskiptastríði eftir að ríkisstjórn Trumps Bandaríkjaforseta boðaði nærri 300% verndartoll á Bombardier-þotu Kanadamanna. Viðskipti erlent 29.12.2017 21:00
Erlendar viðskiptafréttir 2017: Tesla-trukkur, fall tískurisa, erfiðleikar Uber og lukkunnar pamfíll flýgur frítt ævilangt Það kenndi svo sannarlega ýmissa grasa í heimi erlendra viðskipta árið 2017. Viðskipti erlent 29.12.2017 20:30
Suður-Kórea vill minnka umsvif rafeyrisbraskara Á meðal aðgerða er að banna alfarið notkun nafnlausra reikninga fyrir rafmyntarviðskipti sem og að heimila viðskiptaeftirliti landsins að loka viðskiptastöðum. Viðskipti erlent 29.12.2017 06:00
Apple biður viðskiptavini sína afsökunar Í síðustu viku staðfesti Apple grunsemdir margra um að fyrirtækið hafi hægt viljandi á eldri gerðum iPhone-snjallsíma. Viðskipti erlent 28.12.2017 23:56
Banki greiði sekt í kjölfar Panamalekans Fjármálaeftirlitið í Lúxemborg segir bankann og átta aðrar fjármálastofnanir hafa brotið gegn lögum um peningaþvætti. Viðskipti erlent 28.12.2017 07:00
Auðsöfnun hinna ríku fjórfaldaðist á milli ára Hinir ríkustu verða enn ríkari. Fimm hundruð ríkustu einstaklingar heims högnuðust um billjón dali. Stofnandi Amazon græddi mest og er ríkasti maður heims. Mestur er þó samanlagður vöxtur velda kínverskra milljarðamæringa. Viðskipti erlent 28.12.2017 06:00
Hagkerfi Indlands stærra en Breta og Frakka CEBR (Centre for Economics and Business Research) spáir því í nýútgefinni skýrslu að hagkerfi Indlands muni verða stærra en hagkerfi Bretlands og Frakklands árið 2018. Viðskipti erlent 27.12.2017 15:21
Fjárfestar búa sig undir vaxtahækkanir beggja vegna Atlantsála Flestir seðlabankar heimsins hafa í hyggju af vinda ofan af þeim fordæmalausu aðgerðum sem þeir gripu til í kjölfar fjármálakrísunnar fyrir tíu árum. Vaxtahækkanir eru yfirvofandi á næstu árum. Viðskipti erlent 27.12.2017 11:00
Kæra Apple fyrir að hægja viljandi á iPhone-snjallsímum Apple staðfesti í síðustu viku grunsemdir margra um að fyrirtækið hægi viljandi á eldri gerðum iPhone-snjallsíma. Viðskipti erlent 26.12.2017 20:09
Bitcoin tekur skarpa dýfu eftir hraðan vöxt Gífurlegar sveiflur urðu á mörkuðum í morgun en verð hrundi um tæp 20 prósent, úr 15.600 dollurum niður í 12.560 dollara. Viðskipti erlent 22.12.2017 12:04
Stjórnarformaður Google stígur til hliðar Eftir sautján ára starf hjá Google hættir Eric Schmidt sem stjórnarformaður móðurfélags Google í næsta mánuði. Viðskipti erlent 21.12.2017 23:18
Apple gengst við því að hægja viljandi á gömlum iPhone-símum Forsvarsmenn Apple segja að líftími liþíumjónabattería valdi því að hægja þurfi á kerfinu. Gæði batteríanna rýrni með tímanum og því þurfi að hægja á nýjustu stýrikerfum svo síminn slökkvi einfaldlega ekki á sér. Viðskipti erlent 21.12.2017 15:10
Evrópudómstóllinn skilgreinir Uber sem leigubílaþjónustu Stjórnendur fyrirtækisins segja að úrskurðurinn hafi ekki áhrif á starfsemi þess í Evrópu. Viðskipti erlent 20.12.2017 17:45
Sigur Rós vinnur að Tónanda með dularfullu sýndarveruleikafyrirtæki Fyrirtækið dularfulla hefur safnað miklu fé til þróunar tækni sem gerir fyrirtækinu kleift að færa tölvuteiknaða hluti inn í raunheim okkar. Viðskipti erlent 19.12.2017 14:45
ESB rannsakar skattgreiðslur IKEA Grunur liggur á því að fyrirtækið sænska hafi komist hjá því að greiða einn milljarð evra, tæplega 125 milljarða króna, í tekjuskatt á árunum 2009-2014. Viðskipti erlent 18.12.2017 12:11
Eignir í sænska höfuðstaðnum hríðfalla í verði Á síðasta fjórðungi þessa árs hefur verð fasteigna í Stokkhólmi fallið um allt að níu prósent. Ýmsir óttast að verðið muni halda áfram að lækka á nýju ári. Reglubreytingar tæplega fallnar til að bæta stöðuna. Viðskipti erlent 18.12.2017 06:00
Móðurfélag Actavis segir upp 14 þúsund manns Teva, sem einnig er eigandi Allergan, móðurfélags Actavis á Íslandi, hefur í hyggju að segja upp 25 prósent starfsmanna sinna eða um 14 þúsund manns. Viðskipti erlent 14.12.2017 14:33
Disney kaupir hlut í Fox á 52 milljarða dollara Disney mun með kaupunum eignast 39 prósent hlut í Sky og kvikmyndaveri 20th Century Fox. Sjónvarpsstöðvarnar Fox News og Fox Sports standa eftir í eigu Murdochs og munu sameinast undir nýju fyrirtæki. Viðskipti erlent 14.12.2017 13:29
Facebook breytir skattgreiðslum sínum Fyrirtækið hefur verið gagnrýnt fyrir að greiða út tekjuskatt í gegnum útibú sitt á Írlandi. Nú er von á breytingum og taka þær endanlega gildi árið 2019. Viðskipti erlent 13.12.2017 15:04
Statoil byggir upp nýtt olíusvæði í Barentshafi Norska ríkisolíufélagið Statoil hefur tilkynnt um 600 milljarða króna uppbyggingu á nýju olíuvinnslusvæði í Barentshafi, þess nyrsta í olíusögu Noregs. Viðskipti erlent 12.12.2017 22:15
Borgaryfirvöld í London hafna endurnýjun á starfsleyfi Uber Í ákvörðuninni segir að aðferðum fyrirtækisins við að tilkynna glæpi sé ábótavant og að bakgrunnur bílstjóra þess sé illa kannaður. Málið verður tekið fyrir á mánudaginn en búist er við að aðalmeðferð fari fram á næsta ári. Viðskipti erlent 11.12.2017 10:18
Apple hyggst kaupa Shazam fyrir 42 milljarða Bandaríska tæknifyrirtækið Apple hyggst kaupa smáforritið Shazam fyrir jafnvirði tæplega 42 milljarða króna. Viðskipti erlent 10.12.2017 17:51
Bíræfnir Bitcoin-þjófar stórgræða á gengishækkun dagsins Tölvuhakkarar höfðu með sér á brott 4.700 Bitcoin aura í gærnótt frá slóvenska fyrirtækinu NiceHash. Gengi Bitcoin hækkaði síðan á ofurhraða í dag. Viðskipti erlent 7.12.2017 16:41
Fer Disney í samkeppni við Netflix? Disney undirbýr nú tilboð í 21st Century Fox upp á 60 milljarð dala. Talið er að fyrirtækið ætli í samkeppni við streymiþjónustufyrirtækið Netflix. Viðskipti erlent 6.12.2017 16:06
Breski bóndinn sem lærði að búa til skyr á Íslandi frumkvöðull ársins Sam Moorhouse, ungur breskur bóndi sem ferðaðist um Ísland með það að markmiði að læra að búa til skyr, var valinn frumkvöðull ársins á verðlaunahátíð breskra bænda í síðasta mánuði Viðskipti erlent 6.12.2017 13:48
Google ræður fólk til að fara yfir efni á Youtube Fleiri en 10.000 starfsmenn verða ráðnir til að sía út óviðeigandi efni og athugasemdir á myndbandasíðunni. Viðskipti erlent 5.12.2017 14:21
Winklevoss tvíburarnir stórgræða á bitcoin Tyler og Cameron Winklevoss, bræðurnir sem stefndu Mark Zuckerberg, fjárfestu á sínum tíma í bitcoin. Hlutur þeirra er talinn vera um 104 milljarðar króna í dag en gengi bitcoin hefur hækkað gríðarlega undanfarin ár. Viðskipti erlent 5.12.2017 10:09
Vanmátu uppgang WOW air og annarra lággjaldaflugfélaga Forstjóri KLM, elsta starfandi flugfélag heims, segir að stóru flugfélögin í heiminum hafi vanmetið uppgang og áhrif lággjaldaflugfélaga á borð við WOW Air og Air Asia. Hann segir að stóru flugfélögin hafi hunsað þessu flugfélög á allt að því hrokafullan hátt. Viðskipti erlent 4.12.2017 16:46
Stærsta liþíumjóna-rafhlaða heims gangsett Aðstandendur verkefnisins segja að um byltingu sé að ræða. Viðskipti erlent 1.12.2017 08:27
Bitcoin tekur skarpa dýfu Gengi rafmyntarinnar Bitcoin gagnvart Bandaríkjadal tók skarpa dýfu, alls um sextán prósent, í gær eftir mikinn uppgang undanfarinna daga. Viðskipti erlent 1.12.2017 05:00