Viðskipti erlent Þriðjungslíkur á að vél taki starfið þitt Allt að 800 milljón manns munu hafa misst vinnuna í hendur sjálfvirkra vélmenna árið 2030. Viðskipti erlent 30.11.2017 06:27 Apple flýtir sér að lagfæra vandræðalegan öryggisgalla Gallinn leynist í nýjustu útgáfu MacOs High Sierra-stýrikerfis Apple. Viðskipti erlent 29.11.2017 16:39 Gífurlegar framkvæmdir í höfuðstöðvum Microsoft Fyrirtækið kynnti á dögunum áætlun sína um að stækka höfuðstöðvar sínar í Redmond, Washington. Byggt verður á 2,5 milljón fermetra plássi og endurbygging mun einnig fara fram á núverandi svæði sem er um 6,7 milljónir fermetra. Viðskipti erlent 29.11.2017 13:20 Kynna til leiks Amazon Sumerian á ráðstefnu í Las Vegas AWS re:Invent fer fram árlega í Las Vegas. Amazon kynnti í gær til leiks viðbótar- og syndarveruleikanýjungina Amazon Sumerian. Viðskipti erlent 28.11.2017 11:11 Umdeildir fjárfestar að baki kaupum á Time Bandaríska útgáfufyrirtækið Meredith Coropration mun festa kaup á samkeppnisaðila sínum, hinum nafntogaða tímaritaútgefanda Time Inc, fyrir 2,8 milljarða dala, eða 300 milljarða króna. Viðskipti erlent 27.11.2017 07:38 Rannsaka hvort Google safni upplýsingum um staðsetningu snjallsíma án vitneskju eigenda Greint hefur verið frá því að Android-símar haldi áfram að senda upplýsingar um staðsetningu þrátt fyrir að slökkt sé á staðsetningarbúnaði þeirra. Viðskipti erlent 24.11.2017 23:11 Bókareintak með athugasemdum frá Darwin boðið upp Eintak þriðju útgáfu Uppruna tegundanna eftir Charles Darwin verður í næsta mánuði boðið upp en í því má finna athugasemdir frá höfundi sjálfum. Viðskipti erlent 24.11.2017 15:09 Sjálfkeyrandi vagnar styðji við almenningssamgöngurnar Yfirvöld í Singapúr hafa lýst því yfir að sjálfkeyrandi strætisvagnar verði komnir á göturnar fyrir árið 2022. Viðskipti erlent 23.11.2017 06:23 Rannsaka viðbrögð Uber við gagnastuldi Stjórnendur leigubílaþjónustunnar gætu hafa brotið lög með því að láta ekki notendur sína vita um gagnastuld sem átti sér stað í fyrra. Viðskipti erlent 22.11.2017 23:22 Fyrsti stóri fjárfestir Facebook selur flesta hluti sína Peter Thiel hefur selt nær öll hlutabréf sín í samfélagsmiðlarisanum. Viðskipti erlent 22.11.2017 18:53 Bretar draga verulega úr hagvaxtarspám Fjármálaráðherra Bretlands segir að óvissa og slöpp framleiðsla muni hafa mjög neikvæð áhrif á efnahag landsins á næstu árum. Viðskipti erlent 22.11.2017 15:51 H&M brennir meira af nýjum fatnaði en áður hefur komið fram Sænski fatarisinn H&M brenndi allt að nítján tonnum af nýjum fatnaði í brennsluofnum í Våsteras í Svíþjóð á síðasta ári. Fyrirtækið hefur undanfarið fimm ár sent ný föt til brennslu í Våsteras í sérstaklega smíðuðum gámum. Viðskipti erlent 22.11.2017 14:00 Vivaldi kynnir gluggaspjald til sögunnar Einnig er búið að bæta nokkrum endurbætum við Vivaldi sem notendur hafa óskað sérstaklega eftir. Viðskipti erlent 22.11.2017 13:44 Uber leyndi meiriháttar gagnastuldi Fyrirtækið vissi af stuldi á upplýsingum um 57 milljónir viðskiptavina og bílstjóra fyrir meira en ári. Viðskipti erlent 21.11.2017 22:47 Afnema reglugerð um „hlutleysi á netinu“ Fjarskiptastofnun Bandaríkjanna, FCC, hyggst afnema reglugerð um hlutleysi á netinu, svokallað "net neutrality“, sem komið var á í valdatíð Baracks Obama. Viðskipti erlent 21.11.2017 17:14 Fyrirtæki á vegum Apple braut lög um yfirvinnu Fyrirtækið Foxconn, sem er einn af birgjum Apple, braut innanlandslög með því að láta nemendur í Zhengzhou borg í Kína vinna yfirvinnu síendurtekið. Viðskipti erlent 21.11.2017 13:34 Evrópska bankaeftirlitsstofnunin til Parísar Evrópska bankaeftirlitsstofnunin (EBA) mun flytjast til Parísar frá London í kjölfar Brexit. Frá þessu var greint í dag. Viðskipti erlent 21.11.2017 10:37 Vilja stöðva einn stærsta samruna sögunnar Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna hefur höfðað mál í því augnamiði að koma í veg fyrir kaup AT&T, einu stærsta símafyrirtæki heims, á Time Warner fjölmiðlasamsteypunni. Viðskipti erlent 21.11.2017 07:49 Hleðslustöð í alla ljósastaura Stjórnmálamenn í hverfinu Wandsworth í London segja að þar sem bresk yfirvöld hafi boðað að hætta eigi sölu dísil- og bensínbíla í Bretlandi árið 2040 þurfi að skipuleggja rafbílavæðinguna fyrirfram og koma til móts við kaupendur rafbíla. Viðskipti erlent 21.11.2017 06:00 Seðlabankastjóri Bandaríkjanna tilkynnir um afsögn sína Skipunartími Janet Yellen rennur ekki út fyrr en árið 2024 en hún kýs að stíga alveg til hliðar eftir að Donald Trump tilnefndi annan seðlabankastjóra í hennar stað. Viðskipti erlent 20.11.2017 19:45 Uber hyggst kaupa 24 þúsund sjálfkeyrandi Volvo bifreiðar Leigubílafyrirtækið hyggst kaupa 24 þúsund XC90 Volvo bifreiðar og bindur vonir við að hægt verði að ferja viðskiptavini án bílstjóra. Viðskipti erlent 20.11.2017 16:28 Vill kjósa á ný um Brexit Bankastjóri bandaríska stórbankans Goldman Sachs, Lloyd Blankfein, hefur á Twitter-síðu sinni hvatt til þess að haldin verði ný þjóðaratkvæðagreiðsla í Bretlandi um Brexit, útgönguna úr Evrópusambandinu. Viðskipti erlent 20.11.2017 06:00 Tesla kynnir til leiks rafknúinn vörubíl Fyrirtækið kynnti til leiks rafvörubíl og endurgerð af sportbílnum Roadster. Viðskipti erlent 17.11.2017 10:02 Norski olíusjóðurinn hyggst selja hlutabréf sín í olíu- og gasfyrirtækjum Stjórnendur norska olíusjóðsins hafa lagt það til að sjóðurinn selji hlutabréf sín í fyrirtækjum í olíu og gasiðnaði. Eignir sjóðsins eru metnar á rúmlega eina billjón dollara. Viðskipti erlent 16.11.2017 15:39 Koch bræður sækjast eftir fjölmiðlasamsteypunni Time Inc. Koch bræður hafa áhuga á því að styðja fjölmiðlarisann Meredith Corporation í kaupum á Time Inc. Viðskipti erlent 16.11.2017 10:16 Dýrasta málverk sögunnar er kannski eftir Leonardo da Vinci Verkið Salvador Mundi var slegið hæstbjóðanda á 450 milljónir dala í gær. Viðskipti erlent 16.11.2017 07:22 Verk sem talið er vera eftir da Vinci á uppboð í kvöld 500 ára gamalt málverk af Jesú sem talið er vera eftir Leonardo da Vinci verður selt á uppboði hjá Christie‘s í New York í kvöld. Viðskipti erlent 15.11.2017 22:16 Bandarískir auðmenn vilja hærri skatta Hópurinn, Responsible Wealth, segir slíkar áætlanir auka á ójöfnuð og auka skuldir. Í staðinn eigi að hækka skatta hjá þeim efnameiri. Viðskipti erlent 15.11.2017 06:00 Tekur við ritstjórn Vanity Fair Radhika Jones hefur verið ráðin nýr ritstjóri tímaritsins Vanity Fair. Viðskipti erlent 14.11.2017 14:00 Sláandi tölur í nýrri skýrslu sem sýnir að bilið milli ríkra og fátækra heldur áfram að breikka Ríkasta eina prósent jarðarbúa á jafnmikinn auð og fátækari helmingur jarðarbúa sem telur 3,8 milljarða manna. Viðskipti erlent 14.11.2017 10:20 « ‹ 62 63 64 65 66 67 68 69 70 … 334 ›
Þriðjungslíkur á að vél taki starfið þitt Allt að 800 milljón manns munu hafa misst vinnuna í hendur sjálfvirkra vélmenna árið 2030. Viðskipti erlent 30.11.2017 06:27
Apple flýtir sér að lagfæra vandræðalegan öryggisgalla Gallinn leynist í nýjustu útgáfu MacOs High Sierra-stýrikerfis Apple. Viðskipti erlent 29.11.2017 16:39
Gífurlegar framkvæmdir í höfuðstöðvum Microsoft Fyrirtækið kynnti á dögunum áætlun sína um að stækka höfuðstöðvar sínar í Redmond, Washington. Byggt verður á 2,5 milljón fermetra plássi og endurbygging mun einnig fara fram á núverandi svæði sem er um 6,7 milljónir fermetra. Viðskipti erlent 29.11.2017 13:20
Kynna til leiks Amazon Sumerian á ráðstefnu í Las Vegas AWS re:Invent fer fram árlega í Las Vegas. Amazon kynnti í gær til leiks viðbótar- og syndarveruleikanýjungina Amazon Sumerian. Viðskipti erlent 28.11.2017 11:11
Umdeildir fjárfestar að baki kaupum á Time Bandaríska útgáfufyrirtækið Meredith Coropration mun festa kaup á samkeppnisaðila sínum, hinum nafntogaða tímaritaútgefanda Time Inc, fyrir 2,8 milljarða dala, eða 300 milljarða króna. Viðskipti erlent 27.11.2017 07:38
Rannsaka hvort Google safni upplýsingum um staðsetningu snjallsíma án vitneskju eigenda Greint hefur verið frá því að Android-símar haldi áfram að senda upplýsingar um staðsetningu þrátt fyrir að slökkt sé á staðsetningarbúnaði þeirra. Viðskipti erlent 24.11.2017 23:11
Bókareintak með athugasemdum frá Darwin boðið upp Eintak þriðju útgáfu Uppruna tegundanna eftir Charles Darwin verður í næsta mánuði boðið upp en í því má finna athugasemdir frá höfundi sjálfum. Viðskipti erlent 24.11.2017 15:09
Sjálfkeyrandi vagnar styðji við almenningssamgöngurnar Yfirvöld í Singapúr hafa lýst því yfir að sjálfkeyrandi strætisvagnar verði komnir á göturnar fyrir árið 2022. Viðskipti erlent 23.11.2017 06:23
Rannsaka viðbrögð Uber við gagnastuldi Stjórnendur leigubílaþjónustunnar gætu hafa brotið lög með því að láta ekki notendur sína vita um gagnastuld sem átti sér stað í fyrra. Viðskipti erlent 22.11.2017 23:22
Fyrsti stóri fjárfestir Facebook selur flesta hluti sína Peter Thiel hefur selt nær öll hlutabréf sín í samfélagsmiðlarisanum. Viðskipti erlent 22.11.2017 18:53
Bretar draga verulega úr hagvaxtarspám Fjármálaráðherra Bretlands segir að óvissa og slöpp framleiðsla muni hafa mjög neikvæð áhrif á efnahag landsins á næstu árum. Viðskipti erlent 22.11.2017 15:51
H&M brennir meira af nýjum fatnaði en áður hefur komið fram Sænski fatarisinn H&M brenndi allt að nítján tonnum af nýjum fatnaði í brennsluofnum í Våsteras í Svíþjóð á síðasta ári. Fyrirtækið hefur undanfarið fimm ár sent ný föt til brennslu í Våsteras í sérstaklega smíðuðum gámum. Viðskipti erlent 22.11.2017 14:00
Vivaldi kynnir gluggaspjald til sögunnar Einnig er búið að bæta nokkrum endurbætum við Vivaldi sem notendur hafa óskað sérstaklega eftir. Viðskipti erlent 22.11.2017 13:44
Uber leyndi meiriháttar gagnastuldi Fyrirtækið vissi af stuldi á upplýsingum um 57 milljónir viðskiptavina og bílstjóra fyrir meira en ári. Viðskipti erlent 21.11.2017 22:47
Afnema reglugerð um „hlutleysi á netinu“ Fjarskiptastofnun Bandaríkjanna, FCC, hyggst afnema reglugerð um hlutleysi á netinu, svokallað "net neutrality“, sem komið var á í valdatíð Baracks Obama. Viðskipti erlent 21.11.2017 17:14
Fyrirtæki á vegum Apple braut lög um yfirvinnu Fyrirtækið Foxconn, sem er einn af birgjum Apple, braut innanlandslög með því að láta nemendur í Zhengzhou borg í Kína vinna yfirvinnu síendurtekið. Viðskipti erlent 21.11.2017 13:34
Evrópska bankaeftirlitsstofnunin til Parísar Evrópska bankaeftirlitsstofnunin (EBA) mun flytjast til Parísar frá London í kjölfar Brexit. Frá þessu var greint í dag. Viðskipti erlent 21.11.2017 10:37
Vilja stöðva einn stærsta samruna sögunnar Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna hefur höfðað mál í því augnamiði að koma í veg fyrir kaup AT&T, einu stærsta símafyrirtæki heims, á Time Warner fjölmiðlasamsteypunni. Viðskipti erlent 21.11.2017 07:49
Hleðslustöð í alla ljósastaura Stjórnmálamenn í hverfinu Wandsworth í London segja að þar sem bresk yfirvöld hafi boðað að hætta eigi sölu dísil- og bensínbíla í Bretlandi árið 2040 þurfi að skipuleggja rafbílavæðinguna fyrirfram og koma til móts við kaupendur rafbíla. Viðskipti erlent 21.11.2017 06:00
Seðlabankastjóri Bandaríkjanna tilkynnir um afsögn sína Skipunartími Janet Yellen rennur ekki út fyrr en árið 2024 en hún kýs að stíga alveg til hliðar eftir að Donald Trump tilnefndi annan seðlabankastjóra í hennar stað. Viðskipti erlent 20.11.2017 19:45
Uber hyggst kaupa 24 þúsund sjálfkeyrandi Volvo bifreiðar Leigubílafyrirtækið hyggst kaupa 24 þúsund XC90 Volvo bifreiðar og bindur vonir við að hægt verði að ferja viðskiptavini án bílstjóra. Viðskipti erlent 20.11.2017 16:28
Vill kjósa á ný um Brexit Bankastjóri bandaríska stórbankans Goldman Sachs, Lloyd Blankfein, hefur á Twitter-síðu sinni hvatt til þess að haldin verði ný þjóðaratkvæðagreiðsla í Bretlandi um Brexit, útgönguna úr Evrópusambandinu. Viðskipti erlent 20.11.2017 06:00
Tesla kynnir til leiks rafknúinn vörubíl Fyrirtækið kynnti til leiks rafvörubíl og endurgerð af sportbílnum Roadster. Viðskipti erlent 17.11.2017 10:02
Norski olíusjóðurinn hyggst selja hlutabréf sín í olíu- og gasfyrirtækjum Stjórnendur norska olíusjóðsins hafa lagt það til að sjóðurinn selji hlutabréf sín í fyrirtækjum í olíu og gasiðnaði. Eignir sjóðsins eru metnar á rúmlega eina billjón dollara. Viðskipti erlent 16.11.2017 15:39
Koch bræður sækjast eftir fjölmiðlasamsteypunni Time Inc. Koch bræður hafa áhuga á því að styðja fjölmiðlarisann Meredith Corporation í kaupum á Time Inc. Viðskipti erlent 16.11.2017 10:16
Dýrasta málverk sögunnar er kannski eftir Leonardo da Vinci Verkið Salvador Mundi var slegið hæstbjóðanda á 450 milljónir dala í gær. Viðskipti erlent 16.11.2017 07:22
Verk sem talið er vera eftir da Vinci á uppboð í kvöld 500 ára gamalt málverk af Jesú sem talið er vera eftir Leonardo da Vinci verður selt á uppboði hjá Christie‘s í New York í kvöld. Viðskipti erlent 15.11.2017 22:16
Bandarískir auðmenn vilja hærri skatta Hópurinn, Responsible Wealth, segir slíkar áætlanir auka á ójöfnuð og auka skuldir. Í staðinn eigi að hækka skatta hjá þeim efnameiri. Viðskipti erlent 15.11.2017 06:00
Tekur við ritstjórn Vanity Fair Radhika Jones hefur verið ráðin nýr ritstjóri tímaritsins Vanity Fair. Viðskipti erlent 14.11.2017 14:00
Sláandi tölur í nýrri skýrslu sem sýnir að bilið milli ríkra og fátækra heldur áfram að breikka Ríkasta eina prósent jarðarbúa á jafnmikinn auð og fátækari helmingur jarðarbúa sem telur 3,8 milljarða manna. Viðskipti erlent 14.11.2017 10:20