Viðskipti innlent Þrjátíu og sex sagt upp hjá fyrirtæki í veitingageiranum Vinnumálastofnun barst í gærkvöldi tilkynning um hópuppsögn. Um er að ræða fyrstu hópuppsögnina í þessum mánuði. Viðskipti innlent 29.10.2020 10:37 Gullleitarleyfi í Þormóðsdal selt til Kanada Námufélag sem er skráð í Kanada en er í hlutaeigu Íslendings hefur keypt einkahlutafélag sem var handhafi að rannsóknaleyfi fyrir gull- og koparleit í Þormóðsdal í Mosfellsbæ. Íslenskt dótturfélag þess er sagt eiga að stýra rannsóknar- og þróunarstarfi verkefna þess á Íslandi. Viðskipti innlent 29.10.2020 07:01 Ráðgjafar sameinast undir merkjum Stratagem Þrír fyrrum starfsmenn Capacent hafa sameinast undir merkjum ráðgjafafyrirtækisins Stratagem. Framkvæmdastjóri er Þórður Sverrisson. Viðskipti innlent 29.10.2020 06:56 Krafan um gjaldþrotaskipti Viljans afturkölluð Krafan um að útgáfufélag Viljans, fjölmiðilsins sem Björn Ingi Hrafnsson stýrir, verði tekið til gjaldþrotaskipta hefur verið afturkölluð. Viðskipti innlent 28.10.2020 18:14 Íslandsbanki hagnaðist um 3,4 milljarða á þriðja ársfjórðungi Hagnaður af rekstri Íslandsbanka eftir skatta nam 3,4 milljörðum króna á þriðja ársfjórðungi samanborið við 2,1 milljarða króna á þriðja ársfjórðungi síðasta árs. Viðskipti innlent 28.10.2020 17:39 Afkoma Arion tæpir fjórir milljarðar á þriðja ársfjórðungi Afkoma Arion banka á þriðja ársfjórðungi var alls 3,9 milljarðar króna, sem er umtalsvert betri afkoma en á þriðja ársfjórðungi síðasta árs að því er fram kemur í tilkynningu frá bankanum. Viðskipti innlent 28.10.2020 17:27 Bændasamtökin loka Hótel Sögu Samtökin segjast nauðbeygð vegna neikvæðra áhrifa Covid-19 á rekstur ferðaþjónustufyrirtækja á Íslandi og um allan heim. Viðskipti innlent 28.10.2020 16:45 Jólabjórinn viku fyrr á ferðinni en vanalega Sérstakar aðstæður í samfélaginu vegna faraldurs kórónuveiru hafa áhrif á þessa ákvörðun, að sögn Sigrúnar Óskar Sigurðardóttur, aðstoðarforstjóra ÁTVR. Viðskipti innlent 28.10.2020 14:34 Allt starfsfólk í úrvinnslusóttkví tveimur dögum eftir opnun Allt starfsfólk fiskverslunarinnar Sjávarhornsins við Bergstaðastræti hefur verið sett í úrvinnslusóttkví. Viðskipti innlent 28.10.2020 12:27 Ósk ráðin nýr framkvæmdastjóri Sjálfsbjargar Ósk Sigurðardóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Sjálfsbjargar – landssambands hreyfihamlaðra. Viðskipti innlent 28.10.2020 11:48 Allt að 3,5 milljarðar í tekjufallsstyrki til ferðaþjónustunnar Áætlað er að tekjufallsstyrkir vegna kórónuveirufaraldursins til minni ferðaþjónustufyrirtækja, leiðsögumanna og fleiri geti numið um 3,5 milljörðum króna. Viðskipti innlent 28.10.2020 10:41 Uppsagnir hjá Landsbankanum Sjö manns hefur verið sagt upp í tengslum við skipulagsbreytingar hjá Landsbankanum Viðskipti innlent 28.10.2020 06:00 Björn Ingi segir enga kröfu um gjaldþrotaskipti hafa borist Fjölmiðlamaðurinn Björn Ingi Hrafnsson, sem heldur úti Viljanum, segir enga kröfu um gjaldþrotaskipti á Útgáfufélagi Viljans hafa borist. Þrátt fyrir það er fyrirtaka um beiðni Sýslumannsins á Vesturlandi um gjaldþrotaskipti á dagskrá í héraði. Viðskipti innlent 27.10.2020 22:49 Farið fram á gjaldþrotaskipti á útgáfufélagi Viljans Sýslumaðurinn á Vesturlandi hefur farið fram á að útgáfufélag Viljans verði tekið til gjaldþrotaskipta. Viðskipti innlent 27.10.2020 21:33 43 milljónir króna í sekt fyrir 15 milljóna króna skattsvik Tæplega fimmtug kona hefur verið dæmt til greiðslu 43 milljóna króna sektar og í átta mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir brot á skattalögum. Ávinningur konunar var á fimmtándu milljón króna en sekt hennar þreföld hærri. Viðskipti innlent 27.10.2020 11:24 Lögregla rannsakar netsölu hjá brugghúsinu Steðja Lögreglan á Vesturlandi hefur hafið rannsókn bjórsölu sem eigandi brugghússins Steðja í Borgarfirði stendur að en hann hefur sett upp netverslun þar sem átta tegundir bjórs eru til sölu. Viðskipti innlent 27.10.2020 07:58 Fallist á endurupptöku í BK-málinu Endurupptökunefnd hefur fallist á beiðni Magnúsar Arnars Arngrímssonar, fyrrverandi framkvæmdastjóra fyrirtækjasviðs Glitnis, um að tveggja ára fangelsisdómur sem hann hlaut í svokölluðu BK-máli í Hæstarétti árið 2015 verði endurupptekinn. Viðskipti innlent 27.10.2020 06:30 Heildartekjur Icelandair lækkuðu um 81 prósent Forstjóri Icelandair Group segir að félagið hafi bæði náð að takmarka útflæði fjármagns og styrkja lausafjárstöðu félagsins til þess að komast í „gegnum tímabil lágmarksframleiðslu allt fram á árið 2022 ef þörf krefur.“ Viðskipti innlent 26.10.2020 20:12 Kröfur upp á 433 milljónir í þrotabú Tölvuteks Alls var kröfum upp á tæplega 433 milljónir króna lýst í þrotabú Tölvuteks, sem samþykkt var að taka til gjaldþrotaskipta í júlí á síðasta ári. Viðskipti innlent 26.10.2020 18:59 Vextir á lánum hækka hjá Íslandsbanka Íslandsbanki ætlar að hækka vexti á húsnæðislánum í vikunni. Hækkunin nemur allt að 0,35 prósentustigum. Arion banki segist skoða að breyta vöxtum og Landsbankinn metur stöðuna sömuleiðis. Viðskipti innlent 26.10.2020 12:37 Innkalla 24 Mercedes-Benz Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Bílaumboðinu Öskju ehf um að innkalla þurfi 24 Mercedes-Benz A-Class. Viðskipti innlent 26.10.2020 10:14 Nýta hátækni úr Svartsengi í norskri metanólverksmiðju Norðmenn hyggjast nýta sér hátækni Carbon Recycling í Svartsengi til að reisa 28 milljarða króna verksmiðju í Norður-Noregi sem fangar útblástur frá kísilmálmvinnslu og breytir honum í umhverfisvænt eldsneyti. Viðskipti innlent 25.10.2020 23:06 World Class hagnaðist um 562 milljónir í fyrra Líkamsræktarstöðin World Class hagnaðist um 562 milljónir króna í fyrra. Hagnaðurinn nemur um 80 prósentum af heildarhagnaði stærstu líkamsræktarstöðva á Íslandi, World Class, Hreyfingar, Reebok Fitness, Sporthússins og CrossFit Reykjavíkur. Viðskipti innlent 25.10.2020 22:03 Telja að Hvalur þurfi að reiða fram rúmar hundrað milljónir eftir dóma Landsréttar Hvalur hf. var í Landsrétti í dag dæmdur til að leiðrétta laun og reiða fram greiðslur til átta starfsmanna sem unnu á hvalvertíðum hjá fyrirtækinu. Viðskipti innlent 23.10.2020 16:59 Skúli sýknaður í áralangri deilu við Sigmar Stemma hf., fyrirtæki Skúla Gunnars Sigfússonar, var í dag sýknuð af kröfum Sigmars Vilhjálmssonar og félagsins Sjarms og garms ehf í Landsrétti. Viðskipti innlent 23.10.2020 15:49 Hafna því að arðsemi sé yfir löglegum mörkum Landsnet hafnar því að arðsemi fyrirtækisins sé yfir löglegum mörkum, eins og haldið var fram í Markaðnum, fylgiriti Fréttablaðs um viðskipta- og efnahagsmál í vikunni. Viðskipti innlent 23.10.2020 13:53 Ísland farið af „gráa listanum“ Ísland hefur verið fjarlægt af svokölluðum „gráum lista“ FATF, alþjóðlegs fjármálaaðgerðahóps ríkja um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. Viðskipti innlent 23.10.2020 13:41 Sex milljarðar í sjónmáli Sýn hefur náð samkomulagi við erlenda fjárfesta um einkaviðræður og helstu skilmála í tengslum við mögulega sölu og endurleigu á óvirkum farsímainnviðum félagsins. Þetta kemur fram í tilkynningu Sýnar til Kauphallar í morgun. Viðskipti innlent 23.10.2020 10:44 Kanna möguleikann á að flytja út vetni Svo gæti farið að vetni framleitt hér á landi verði að útflutningsvöru en Landsvirkjun og hafnaryfirvöld í Rotterdam í Hollandi hafa undirritað viljayfirlýsingu um að farið skuli í forskoðun á fýsileika þess að flytja út grænt vetni. Viðskipti innlent 23.10.2020 06:55 Kirkjuhúsið selt einum stofnenda Nikita Kirkjumálasjóður hefur selt fyrrum húsnæði Biskupsstofu við Laugaveg 31. Fyrirtækið S&H Invest hefur keypt húsið og er það í eigu Valdimars Kristins Hannessonar og fjölskyldu hans. Viðskipti innlent 22.10.2020 17:34 « ‹ 199 200 201 202 203 204 205 206 207 … 334 ›
Þrjátíu og sex sagt upp hjá fyrirtæki í veitingageiranum Vinnumálastofnun barst í gærkvöldi tilkynning um hópuppsögn. Um er að ræða fyrstu hópuppsögnina í þessum mánuði. Viðskipti innlent 29.10.2020 10:37
Gullleitarleyfi í Þormóðsdal selt til Kanada Námufélag sem er skráð í Kanada en er í hlutaeigu Íslendings hefur keypt einkahlutafélag sem var handhafi að rannsóknaleyfi fyrir gull- og koparleit í Þormóðsdal í Mosfellsbæ. Íslenskt dótturfélag þess er sagt eiga að stýra rannsóknar- og þróunarstarfi verkefna þess á Íslandi. Viðskipti innlent 29.10.2020 07:01
Ráðgjafar sameinast undir merkjum Stratagem Þrír fyrrum starfsmenn Capacent hafa sameinast undir merkjum ráðgjafafyrirtækisins Stratagem. Framkvæmdastjóri er Þórður Sverrisson. Viðskipti innlent 29.10.2020 06:56
Krafan um gjaldþrotaskipti Viljans afturkölluð Krafan um að útgáfufélag Viljans, fjölmiðilsins sem Björn Ingi Hrafnsson stýrir, verði tekið til gjaldþrotaskipta hefur verið afturkölluð. Viðskipti innlent 28.10.2020 18:14
Íslandsbanki hagnaðist um 3,4 milljarða á þriðja ársfjórðungi Hagnaður af rekstri Íslandsbanka eftir skatta nam 3,4 milljörðum króna á þriðja ársfjórðungi samanborið við 2,1 milljarða króna á þriðja ársfjórðungi síðasta árs. Viðskipti innlent 28.10.2020 17:39
Afkoma Arion tæpir fjórir milljarðar á þriðja ársfjórðungi Afkoma Arion banka á þriðja ársfjórðungi var alls 3,9 milljarðar króna, sem er umtalsvert betri afkoma en á þriðja ársfjórðungi síðasta árs að því er fram kemur í tilkynningu frá bankanum. Viðskipti innlent 28.10.2020 17:27
Bændasamtökin loka Hótel Sögu Samtökin segjast nauðbeygð vegna neikvæðra áhrifa Covid-19 á rekstur ferðaþjónustufyrirtækja á Íslandi og um allan heim. Viðskipti innlent 28.10.2020 16:45
Jólabjórinn viku fyrr á ferðinni en vanalega Sérstakar aðstæður í samfélaginu vegna faraldurs kórónuveiru hafa áhrif á þessa ákvörðun, að sögn Sigrúnar Óskar Sigurðardóttur, aðstoðarforstjóra ÁTVR. Viðskipti innlent 28.10.2020 14:34
Allt starfsfólk í úrvinnslusóttkví tveimur dögum eftir opnun Allt starfsfólk fiskverslunarinnar Sjávarhornsins við Bergstaðastræti hefur verið sett í úrvinnslusóttkví. Viðskipti innlent 28.10.2020 12:27
Ósk ráðin nýr framkvæmdastjóri Sjálfsbjargar Ósk Sigurðardóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Sjálfsbjargar – landssambands hreyfihamlaðra. Viðskipti innlent 28.10.2020 11:48
Allt að 3,5 milljarðar í tekjufallsstyrki til ferðaþjónustunnar Áætlað er að tekjufallsstyrkir vegna kórónuveirufaraldursins til minni ferðaþjónustufyrirtækja, leiðsögumanna og fleiri geti numið um 3,5 milljörðum króna. Viðskipti innlent 28.10.2020 10:41
Uppsagnir hjá Landsbankanum Sjö manns hefur verið sagt upp í tengslum við skipulagsbreytingar hjá Landsbankanum Viðskipti innlent 28.10.2020 06:00
Björn Ingi segir enga kröfu um gjaldþrotaskipti hafa borist Fjölmiðlamaðurinn Björn Ingi Hrafnsson, sem heldur úti Viljanum, segir enga kröfu um gjaldþrotaskipti á Útgáfufélagi Viljans hafa borist. Þrátt fyrir það er fyrirtaka um beiðni Sýslumannsins á Vesturlandi um gjaldþrotaskipti á dagskrá í héraði. Viðskipti innlent 27.10.2020 22:49
Farið fram á gjaldþrotaskipti á útgáfufélagi Viljans Sýslumaðurinn á Vesturlandi hefur farið fram á að útgáfufélag Viljans verði tekið til gjaldþrotaskipta. Viðskipti innlent 27.10.2020 21:33
43 milljónir króna í sekt fyrir 15 milljóna króna skattsvik Tæplega fimmtug kona hefur verið dæmt til greiðslu 43 milljóna króna sektar og í átta mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir brot á skattalögum. Ávinningur konunar var á fimmtándu milljón króna en sekt hennar þreföld hærri. Viðskipti innlent 27.10.2020 11:24
Lögregla rannsakar netsölu hjá brugghúsinu Steðja Lögreglan á Vesturlandi hefur hafið rannsókn bjórsölu sem eigandi brugghússins Steðja í Borgarfirði stendur að en hann hefur sett upp netverslun þar sem átta tegundir bjórs eru til sölu. Viðskipti innlent 27.10.2020 07:58
Fallist á endurupptöku í BK-málinu Endurupptökunefnd hefur fallist á beiðni Magnúsar Arnars Arngrímssonar, fyrrverandi framkvæmdastjóra fyrirtækjasviðs Glitnis, um að tveggja ára fangelsisdómur sem hann hlaut í svokölluðu BK-máli í Hæstarétti árið 2015 verði endurupptekinn. Viðskipti innlent 27.10.2020 06:30
Heildartekjur Icelandair lækkuðu um 81 prósent Forstjóri Icelandair Group segir að félagið hafi bæði náð að takmarka útflæði fjármagns og styrkja lausafjárstöðu félagsins til þess að komast í „gegnum tímabil lágmarksframleiðslu allt fram á árið 2022 ef þörf krefur.“ Viðskipti innlent 26.10.2020 20:12
Kröfur upp á 433 milljónir í þrotabú Tölvuteks Alls var kröfum upp á tæplega 433 milljónir króna lýst í þrotabú Tölvuteks, sem samþykkt var að taka til gjaldþrotaskipta í júlí á síðasta ári. Viðskipti innlent 26.10.2020 18:59
Vextir á lánum hækka hjá Íslandsbanka Íslandsbanki ætlar að hækka vexti á húsnæðislánum í vikunni. Hækkunin nemur allt að 0,35 prósentustigum. Arion banki segist skoða að breyta vöxtum og Landsbankinn metur stöðuna sömuleiðis. Viðskipti innlent 26.10.2020 12:37
Innkalla 24 Mercedes-Benz Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Bílaumboðinu Öskju ehf um að innkalla þurfi 24 Mercedes-Benz A-Class. Viðskipti innlent 26.10.2020 10:14
Nýta hátækni úr Svartsengi í norskri metanólverksmiðju Norðmenn hyggjast nýta sér hátækni Carbon Recycling í Svartsengi til að reisa 28 milljarða króna verksmiðju í Norður-Noregi sem fangar útblástur frá kísilmálmvinnslu og breytir honum í umhverfisvænt eldsneyti. Viðskipti innlent 25.10.2020 23:06
World Class hagnaðist um 562 milljónir í fyrra Líkamsræktarstöðin World Class hagnaðist um 562 milljónir króna í fyrra. Hagnaðurinn nemur um 80 prósentum af heildarhagnaði stærstu líkamsræktarstöðva á Íslandi, World Class, Hreyfingar, Reebok Fitness, Sporthússins og CrossFit Reykjavíkur. Viðskipti innlent 25.10.2020 22:03
Telja að Hvalur þurfi að reiða fram rúmar hundrað milljónir eftir dóma Landsréttar Hvalur hf. var í Landsrétti í dag dæmdur til að leiðrétta laun og reiða fram greiðslur til átta starfsmanna sem unnu á hvalvertíðum hjá fyrirtækinu. Viðskipti innlent 23.10.2020 16:59
Skúli sýknaður í áralangri deilu við Sigmar Stemma hf., fyrirtæki Skúla Gunnars Sigfússonar, var í dag sýknuð af kröfum Sigmars Vilhjálmssonar og félagsins Sjarms og garms ehf í Landsrétti. Viðskipti innlent 23.10.2020 15:49
Hafna því að arðsemi sé yfir löglegum mörkum Landsnet hafnar því að arðsemi fyrirtækisins sé yfir löglegum mörkum, eins og haldið var fram í Markaðnum, fylgiriti Fréttablaðs um viðskipta- og efnahagsmál í vikunni. Viðskipti innlent 23.10.2020 13:53
Ísland farið af „gráa listanum“ Ísland hefur verið fjarlægt af svokölluðum „gráum lista“ FATF, alþjóðlegs fjármálaaðgerðahóps ríkja um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. Viðskipti innlent 23.10.2020 13:41
Sex milljarðar í sjónmáli Sýn hefur náð samkomulagi við erlenda fjárfesta um einkaviðræður og helstu skilmála í tengslum við mögulega sölu og endurleigu á óvirkum farsímainnviðum félagsins. Þetta kemur fram í tilkynningu Sýnar til Kauphallar í morgun. Viðskipti innlent 23.10.2020 10:44
Kanna möguleikann á að flytja út vetni Svo gæti farið að vetni framleitt hér á landi verði að útflutningsvöru en Landsvirkjun og hafnaryfirvöld í Rotterdam í Hollandi hafa undirritað viljayfirlýsingu um að farið skuli í forskoðun á fýsileika þess að flytja út grænt vetni. Viðskipti innlent 23.10.2020 06:55
Kirkjuhúsið selt einum stofnenda Nikita Kirkjumálasjóður hefur selt fyrrum húsnæði Biskupsstofu við Laugaveg 31. Fyrirtækið S&H Invest hefur keypt húsið og er það í eigu Valdimars Kristins Hannessonar og fjölskyldu hans. Viðskipti innlent 22.10.2020 17:34