Viðskipti innlent Foreldrar hvattir til að hætta notkun Thule Sleek Ákveðið hefur verið að innkalla barnakerrur frá framleiðandanum Thule AB vegna fallhættu. Viðskipti innlent 31.7.2020 07:03 Búið að slökkva á öskurhátölurunum Hinir umdeildu öskurhátalarar Íslandsstofu verða fjarlægðir á næstu dögum. Viðskipti innlent 31.7.2020 06:12 Landsbankinn aldrei lánað jafn mikið til heimila Landsbankinn hefur aldrei lánað jafn mikið til heimila eins og á fyrri helmingi ársins 2020 eftir því sem fram kemur í uppgjöri bankans fyrir fyrstu sex mánuði ársins sem birt var í dag. Viðskipti innlent 30.7.2020 19:05 Besti tíminn en „helvíti skítt“ Björn Leifsson, eigandi World Class, segir nýtilkynntar samkomutakmarkanir vissulega hafa áhrif á reksturinn. Viðskipti innlent 30.7.2020 18:07 Innkalla hrísgrjónaolíu vegna aðskotaefna Dai Phat Trading ehf. hefur, í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, innkallað hrísgrjónaolíu vegna aðskotaefna (Glycidyl ester) í vörunni Viðskipti innlent 30.7.2020 15:24 Hafna því alfarið að hafa rúmlega tvöfaldað grímuverð á 23 mínútum Mikill verðmunur á andlitsgrímum sem keyptar voru með 23 mínútna millibili í Lyf og heilsu í Hafnarfirði í dag skýrist af innkaupaverði hjá viðkomandi heildsölum. Viðskipti innlent 30.7.2020 14:38 Ferðaþjónustuaðilar úti á landi óttast að þurfa að vísa fólki frá Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, segir það vonbrigði að gripið hafi verið til nýrra aðgerða vegna heimsfaraldurs nýju kórónuveirunnar. Viðskipti innlent 30.7.2020 14:12 Seldu 33 þúsund grímur á tveimur tímum Óhætt er að segja að andlitsgrímur rjúki út eftir að hertar kórónuveiruaðgerðir voru kynntar í hádeginu. Viðskipti innlent 30.7.2020 13:39 Skemmtistaðareigandi svekktur: Margir staðir róa nú þegar lífróður Eigandi skemmtistaðar segist afar svekktur með tíðindi dagsins. Hann hefði viljað sjá hertari aðgerðir á landamærum í stað þess að þær bitni á innlendum fyrirtækjum. Margir veitinga- og skemmtistaðir rói nú lífróður. Viðskipti innlent 30.7.2020 12:17 Tap hjá Íslandsbanka upp á 131 milljón Hagnaður bankans á öðrum ársfjórðungi 2020 nam 1,2 milljörðum. Viðskipti innlent 30.7.2020 10:36 Jóhann Möller ráðinn framkvæmdastjóri Stefnis Jóhann Möller hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Stefnis hf. og mun taka við starfinu 1. ágúst. Viðskipti innlent 29.7.2020 14:55 Álverið í Straumsvík orðið verðlaust Rio Tinto hefur niðurfært eign sína vegna álversins í Straumsvík að fullu eða um 269 milljónir dollara, sem eru rúmlega 36 milljarðar króna. Viðskipti innlent 29.7.2020 11:11 Ólögleg starfsemi þrífist í skjóli sparisjóðsins Neytendasamtökin gagnrýna Sparisjóð Strandamanna fyrir viðskipti hans við smálánafyrirtæki. Viðskipti innlent 28.7.2020 10:11 Flugfreyjur Icelandair næstu tvo mánuði verði um 200 talsins Forstjóri Icelandair Group segir um 200 flugfreyjur og flugþjónar verði á mála hjá félaginu í ágúst og september, þetta kom fram í viðtali við Boga Nils í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2. Viðskipti innlent 27.7.2020 19:09 Tap Icelandair Group nam 12,3 milljörðum á öðrum ársfjórðungi Tap Icelandair Group á öðrum ársfjórðungi nam 12,3 milljörðum króna samkvæmt uppgjöri annars ársfjórðungs félagsins sem birt var í kauphöll nú rétt eftir klukkan 17. Viðskipti innlent 27.7.2020 17:29 Segjast opna „Ísflix“ í lok ágúst Aðstandendur Ísflix, sem er sögð vera ný íslensk efnisveita, segja að hún verði opnuð í lok ágúst. Öllum stjórnmálaflokkum sem eiga sæti á Alþingi hafi verið boðið að hafa vikulega þætti þar. Upphaflega stóð til að hleypa þjónustunni af stokkunum í fyrra. Viðskipti innlent 27.7.2020 13:33 Atkvæðagreiðslu um kjarasamning lýkur og Icelandair kynnir uppgjör annars ársfjórðungs á morgun Atkvæðagreiðslu flugfreyja um nýjan kjarasamning lýkur klukkan 12 á hádegi á morgun. Uppgjör Icelandair fyrir annan ársfjórðung verður einnig birt á morgun en bráðabirgðarekstrarniðurstöður benda til þess að tekjur félagsins hafi lækkað um 85 prósent frá sama tímabili í fyrra. Viðskipti innlent 26.7.2020 10:52 Flugvélarnar orðnar þrefalt fleiri en 15. júní Flugumferð um Keflavíkurflugvöll hefur verið tæpur fimmtungur af því sem hún var á sama tíma í fyrra, frá því rýmkað var fyrir komu ferðamanna um miðjan júní. Viðskipti innlent 25.7.2020 18:45 Efnahagsbatinn kom seðlabankastjóra á óvart Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri segir efnahagsbata Íslendinga eftir kórónuveirulægðina hafa verið meiri en hann gerði ráð fyrir. Viðskipti innlent 25.7.2020 15:23 Stjórn VR dregur yfirlýsingu sína um Icelandair til baka Tryggi lífeyrissjóðir ekki sjálfsstæði stjórnarmanna sinna að eigin frumkvæði ætlar Seðlabankinn að kalla eftir lagabreytingum um slíkt. Viðskipti innlent 24.7.2020 14:49 Vara við neyslu á Ali og Bónus-kjúklingi Dreifing á Ali og Bónus-kjúklingi hefur verið stöðvuð vegna gruns um salmonellu. Viðskipti innlent 24.7.2020 14:05 Síðasti borgarinn verið steiktur á Hamborgarasmiðjunni Tíu ára sögu Hamborgarasmiðjunnar er lokið. Viðskipti innlent 24.7.2020 10:26 Huldufélag úr rannsóknarskýrslunni í 919 milljóna þrot Félagið AB 76 ehf., sem meðal annars er minnst á í fjórða bindi Rannsóknarskýrslu Alþingis um bankahrunið, var tekið til gjaldþrotaskipta í upphafi síðasta árs. Viðskipti innlent 24.7.2020 09:18 Vinsældir nikótínpúða taldar hafa áhrif á sölu neftóbaks Sala á neftóbaki hefur dregist saman um 36 prósent milli ára. Viðskipti innlent 24.7.2020 06:41 Rio Tinto birtir samninginn geri önnur íslensk álver það líka Forsvarsmenn Rio Tinto sem reka álverið í Straumsvík segja viðeigandi að trúnaði verði aflétt af öðrum samningum Landsvirkjunar við álver á landinu ef fyrirtækið eigi að birta sinn samning opinberlega. Viðskipti innlent 23.7.2020 13:17 Ferðamenn vilja öryggi og upplýsingar Birna Ósk Einarsdóttir, framkvæmdastjóri sölu- og þjónustusviðs Icelandair, segir félagið hafa þurft að endurhugsa starfsemi sína frá grunni eftir að kórónuveirufaraldurinn hófst. Viðskipti innlent 23.7.2020 11:50 Atvinnuleysið úr 9,9 prósentum í 3,5 prósent milli mánaða Atvinnuleysið í nýliðnum júnímánuði var svipað og það var í sama mánuði í fyrra, ef marka má mælingar Hagstofunnar Viðskipti innlent 23.7.2020 09:16 Tap Össurar nam 1,5 milljarði á fyrri hluta ársins Minni sala og kostnaður vegna fyrirhugaðar sölu rekstrareiningunni Gibaud í Frakklandi eru sagðar ástæður þess að tap Össurar á fyrri hluta ársins nam 11 milljónum Bandaríkjadala, eða um 1,5 milljarði. Viðskipti innlent 23.7.2020 07:51 Ófjármagnaðar lífeyrisskuldbindingar ríkissjóðs áhyggjuefni Það er áhyggjuefni að ekki hafi reglubundið verið lagt til hliðar vegna lífeyrisskuldbindinga ríkissjóðs að mati hagfræðings. Viðskipti innlent 22.7.2020 21:00 Rio Tinto hafi ekki svarað tilboði Landsvirkjunar Forstjóri Landsvirkjunar segir kvörtun Rio Tinto til Samkeppniseftirlitsins og hótanir um mögulega lokun álversins í Straumsvík koma sér á óvart. Viðskipti innlent 22.7.2020 17:13 « ‹ 212 213 214 215 216 217 218 219 220 … 334 ›
Foreldrar hvattir til að hætta notkun Thule Sleek Ákveðið hefur verið að innkalla barnakerrur frá framleiðandanum Thule AB vegna fallhættu. Viðskipti innlent 31.7.2020 07:03
Búið að slökkva á öskurhátölurunum Hinir umdeildu öskurhátalarar Íslandsstofu verða fjarlægðir á næstu dögum. Viðskipti innlent 31.7.2020 06:12
Landsbankinn aldrei lánað jafn mikið til heimila Landsbankinn hefur aldrei lánað jafn mikið til heimila eins og á fyrri helmingi ársins 2020 eftir því sem fram kemur í uppgjöri bankans fyrir fyrstu sex mánuði ársins sem birt var í dag. Viðskipti innlent 30.7.2020 19:05
Besti tíminn en „helvíti skítt“ Björn Leifsson, eigandi World Class, segir nýtilkynntar samkomutakmarkanir vissulega hafa áhrif á reksturinn. Viðskipti innlent 30.7.2020 18:07
Innkalla hrísgrjónaolíu vegna aðskotaefna Dai Phat Trading ehf. hefur, í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, innkallað hrísgrjónaolíu vegna aðskotaefna (Glycidyl ester) í vörunni Viðskipti innlent 30.7.2020 15:24
Hafna því alfarið að hafa rúmlega tvöfaldað grímuverð á 23 mínútum Mikill verðmunur á andlitsgrímum sem keyptar voru með 23 mínútna millibili í Lyf og heilsu í Hafnarfirði í dag skýrist af innkaupaverði hjá viðkomandi heildsölum. Viðskipti innlent 30.7.2020 14:38
Ferðaþjónustuaðilar úti á landi óttast að þurfa að vísa fólki frá Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, segir það vonbrigði að gripið hafi verið til nýrra aðgerða vegna heimsfaraldurs nýju kórónuveirunnar. Viðskipti innlent 30.7.2020 14:12
Seldu 33 þúsund grímur á tveimur tímum Óhætt er að segja að andlitsgrímur rjúki út eftir að hertar kórónuveiruaðgerðir voru kynntar í hádeginu. Viðskipti innlent 30.7.2020 13:39
Skemmtistaðareigandi svekktur: Margir staðir róa nú þegar lífróður Eigandi skemmtistaðar segist afar svekktur með tíðindi dagsins. Hann hefði viljað sjá hertari aðgerðir á landamærum í stað þess að þær bitni á innlendum fyrirtækjum. Margir veitinga- og skemmtistaðir rói nú lífróður. Viðskipti innlent 30.7.2020 12:17
Tap hjá Íslandsbanka upp á 131 milljón Hagnaður bankans á öðrum ársfjórðungi 2020 nam 1,2 milljörðum. Viðskipti innlent 30.7.2020 10:36
Jóhann Möller ráðinn framkvæmdastjóri Stefnis Jóhann Möller hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Stefnis hf. og mun taka við starfinu 1. ágúst. Viðskipti innlent 29.7.2020 14:55
Álverið í Straumsvík orðið verðlaust Rio Tinto hefur niðurfært eign sína vegna álversins í Straumsvík að fullu eða um 269 milljónir dollara, sem eru rúmlega 36 milljarðar króna. Viðskipti innlent 29.7.2020 11:11
Ólögleg starfsemi þrífist í skjóli sparisjóðsins Neytendasamtökin gagnrýna Sparisjóð Strandamanna fyrir viðskipti hans við smálánafyrirtæki. Viðskipti innlent 28.7.2020 10:11
Flugfreyjur Icelandair næstu tvo mánuði verði um 200 talsins Forstjóri Icelandair Group segir um 200 flugfreyjur og flugþjónar verði á mála hjá félaginu í ágúst og september, þetta kom fram í viðtali við Boga Nils í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2. Viðskipti innlent 27.7.2020 19:09
Tap Icelandair Group nam 12,3 milljörðum á öðrum ársfjórðungi Tap Icelandair Group á öðrum ársfjórðungi nam 12,3 milljörðum króna samkvæmt uppgjöri annars ársfjórðungs félagsins sem birt var í kauphöll nú rétt eftir klukkan 17. Viðskipti innlent 27.7.2020 17:29
Segjast opna „Ísflix“ í lok ágúst Aðstandendur Ísflix, sem er sögð vera ný íslensk efnisveita, segja að hún verði opnuð í lok ágúst. Öllum stjórnmálaflokkum sem eiga sæti á Alþingi hafi verið boðið að hafa vikulega þætti þar. Upphaflega stóð til að hleypa þjónustunni af stokkunum í fyrra. Viðskipti innlent 27.7.2020 13:33
Atkvæðagreiðslu um kjarasamning lýkur og Icelandair kynnir uppgjör annars ársfjórðungs á morgun Atkvæðagreiðslu flugfreyja um nýjan kjarasamning lýkur klukkan 12 á hádegi á morgun. Uppgjör Icelandair fyrir annan ársfjórðung verður einnig birt á morgun en bráðabirgðarekstrarniðurstöður benda til þess að tekjur félagsins hafi lækkað um 85 prósent frá sama tímabili í fyrra. Viðskipti innlent 26.7.2020 10:52
Flugvélarnar orðnar þrefalt fleiri en 15. júní Flugumferð um Keflavíkurflugvöll hefur verið tæpur fimmtungur af því sem hún var á sama tíma í fyrra, frá því rýmkað var fyrir komu ferðamanna um miðjan júní. Viðskipti innlent 25.7.2020 18:45
Efnahagsbatinn kom seðlabankastjóra á óvart Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri segir efnahagsbata Íslendinga eftir kórónuveirulægðina hafa verið meiri en hann gerði ráð fyrir. Viðskipti innlent 25.7.2020 15:23
Stjórn VR dregur yfirlýsingu sína um Icelandair til baka Tryggi lífeyrissjóðir ekki sjálfsstæði stjórnarmanna sinna að eigin frumkvæði ætlar Seðlabankinn að kalla eftir lagabreytingum um slíkt. Viðskipti innlent 24.7.2020 14:49
Vara við neyslu á Ali og Bónus-kjúklingi Dreifing á Ali og Bónus-kjúklingi hefur verið stöðvuð vegna gruns um salmonellu. Viðskipti innlent 24.7.2020 14:05
Síðasti borgarinn verið steiktur á Hamborgarasmiðjunni Tíu ára sögu Hamborgarasmiðjunnar er lokið. Viðskipti innlent 24.7.2020 10:26
Huldufélag úr rannsóknarskýrslunni í 919 milljóna þrot Félagið AB 76 ehf., sem meðal annars er minnst á í fjórða bindi Rannsóknarskýrslu Alþingis um bankahrunið, var tekið til gjaldþrotaskipta í upphafi síðasta árs. Viðskipti innlent 24.7.2020 09:18
Vinsældir nikótínpúða taldar hafa áhrif á sölu neftóbaks Sala á neftóbaki hefur dregist saman um 36 prósent milli ára. Viðskipti innlent 24.7.2020 06:41
Rio Tinto birtir samninginn geri önnur íslensk álver það líka Forsvarsmenn Rio Tinto sem reka álverið í Straumsvík segja viðeigandi að trúnaði verði aflétt af öðrum samningum Landsvirkjunar við álver á landinu ef fyrirtækið eigi að birta sinn samning opinberlega. Viðskipti innlent 23.7.2020 13:17
Ferðamenn vilja öryggi og upplýsingar Birna Ósk Einarsdóttir, framkvæmdastjóri sölu- og þjónustusviðs Icelandair, segir félagið hafa þurft að endurhugsa starfsemi sína frá grunni eftir að kórónuveirufaraldurinn hófst. Viðskipti innlent 23.7.2020 11:50
Atvinnuleysið úr 9,9 prósentum í 3,5 prósent milli mánaða Atvinnuleysið í nýliðnum júnímánuði var svipað og það var í sama mánuði í fyrra, ef marka má mælingar Hagstofunnar Viðskipti innlent 23.7.2020 09:16
Tap Össurar nam 1,5 milljarði á fyrri hluta ársins Minni sala og kostnaður vegna fyrirhugaðar sölu rekstrareiningunni Gibaud í Frakklandi eru sagðar ástæður þess að tap Össurar á fyrri hluta ársins nam 11 milljónum Bandaríkjadala, eða um 1,5 milljarði. Viðskipti innlent 23.7.2020 07:51
Ófjármagnaðar lífeyrisskuldbindingar ríkissjóðs áhyggjuefni Það er áhyggjuefni að ekki hafi reglubundið verið lagt til hliðar vegna lífeyrisskuldbindinga ríkissjóðs að mati hagfræðings. Viðskipti innlent 22.7.2020 21:00
Rio Tinto hafi ekki svarað tilboði Landsvirkjunar Forstjóri Landsvirkjunar segir kvörtun Rio Tinto til Samkeppniseftirlitsins og hótanir um mögulega lokun álversins í Straumsvík koma sér á óvart. Viðskipti innlent 22.7.2020 17:13