Viðskipti innlent Heiða ráðin til Orkusölunnar Heiða Halldórsdóttir hefur verið ráðin í starf markaðsstjóra Orkusölunnar. Viðskipti innlent 28.12.2018 09:03 Með tögl og hagldir í íslenskum sjávarútvegi Álitsgjafar Markaðarins segja að með kaupum á ríflega þriðjungshlut í HB Granda hafi Guðmundur Kristjánsson, viðskiptamaður ársins, komið sér í lykilstöðu í einu öflugasta sjávarútvegsfyrirtæki landsins. Kapallinn hafi gengið upp. Viðskipti innlent 28.12.2018 08:30 Fjárfesting í skuldabréfum WOW air í útboði félagsins verstu viðskipti ársins Kaup á skuldabréfum WOW air í útboði flugfélagsins í september eru verstu viðskipti ársins að mati dómnefndar Markaðarins. Fjármögnunin, um átta milljarðar króna, er sögð engan veginn hafa dugað flugfélaginu og komið allt of seint. Viðskipti innlent 28.12.2018 08:00 Kaupaukar kostuðu Kviku yfir hundrað milljónir í skatt Yfirskattanefnd hefur staðfest úrskurð Ríkisskattstjóra um að arðgreiðslur af B-hlutabréfum starfsmanna Kviku skuli skattleggjast sem tekjur. Viðskipti innlent 28.12.2018 08:00 Sala CCP viðurkenning fyrir íslenskt hugvit Álitsgjafar Markaðarins segja söluna á CCP til Pearl Abyss fela í sér viðurkenningu á því uppbyggingarstarfi sem hafi verið unnið innan fyrirtækisins. Salan sé engin tilviljun. Um er að ræða stærstu sölu á íslensku tæknifyrirtæki frá upphafi. Viðskipti innlent 28.12.2018 07:45 2018 versta árið á mörkuðum í áratug Þúsundir milljarða dala gufuðu upp á alþjóðlegum hlutabréfamörkuðum á árinu. Heimsvísitala hlutabréfa féll í fyrsta sinn í áratug um tveggja stafa prósentutölu. Ríkisskuldabréf lækkuðu víðast hvar í verði. Fjárfestar óttast verðhækkanir á næsta ári. Viðskipti innlent 28.12.2018 06:45 Sannar að þetta "eitthvað annað“ er til Framkvæmdastjóri CCP segir að þrautseigja sé listin við nýsköpun. Aldrei kom til greina að gefast upp. Hann lærði auðmýkt á tveggja áratuga uppbyggingarstarfi. Óskilgreind afkvæmi CCP séu um allar jarðir. Viðskipti innlent 28.12.2018 06:00 Reiðufé gaf hvað mest af sér á árinu 2018 Ávöxtunin nam 1,8 prósentum en til samanburðar var ávöxtun bandarískra ríkisskuldabréfa 0,3 prósent. Viðskipti innlent 28.12.2018 06:00 Uppsagnir og sala á rútum hjá Gray Line vegna samdráttar í ferðaþjónustu Gray Line, eitt stærsta rútufyrirtæki landsins, hefur ráðist í endurskipulagningu á rekstri á síðustu mánuðum með því að fækka starfsmönnum um þrjátíu og tvo og selja átta rútur. Stjórnarformaður fyrirtækisins segir að það sé klárlega samdráttur í íslenskri ferðaþjónustu því kaupmáttur erlendra ferðamanna á Íslandi hafi minnkað vegna styrkingar íslensku krónunnar. Viðskipti innlent 27.12.2018 20:15 Tvö flugfélög keyptu flugtíma WOW Air á Gatwick Nýuppfærðar upplýsingar yfir lendingarleyfi í Bretlandi sýna að breska flugfélagið easyJet og ungverska flugfélagið Wizz air hafi keypt flugtíma WOW Air. Viðskipti innlent 27.12.2018 18:44 Rekstur Smáratívolís þungur alveg frá opnun Smáratívolí mun loka í lok febrúar næstkomandi. Viðskipti innlent 27.12.2018 13:50 Smáratívolí heyrir brátt sögunni til Smáratívolí í Smáralind mun hætta starfsemi í lok febrúar. Viðskipti innlent 27.12.2018 09:20 Landinn vildi og fékk heyrnartól Þetta sýnir listi sem ja.is hefur tekið saman en um 400 vefverslanir er nú þar að finna þar sem hægt er að skoða um 500 þúsund vörur. Viðskipti innlent 27.12.2018 08:00 Aldrei fleiri tegundir en jólabjórsala dróst saman Sala á jólabjór dróst saman um 11 prósent fyrir þessi jól samanborið við sama tíma í fyrra. Aldrei hafa þó fleiri tegundir hátíðarbjórs verið í boði eða rúmlega 60. Viðskipti innlent 27.12.2018 06:00 Nova bannað að gefa hættulega bolta Fjarskiptafyrirtækinu Nova hefur verið gert að innkalla bolta sem fyrirtækið gaf síðastliðið sumar þar sem þeir eru taldir hættulegir ungum börnum. Viðskipti innlent 26.12.2018 19:57 Jólagjafir fyrirtækjanna: Bose hátalarar, gjafakort og 200 þúsund króna jólabónus Sum fyrirtæki borguðu starfsmönnum sínum jólabónus og önnur gáfu matarkörfur en ljóst er að gjafirnar voru afar fjölbreyttar. Viðskipti innlent 25.12.2018 15:12 Erlendir ferðamenn með kortin á lofti í nóvember Aukning varð í flestum útgjaldaflokkum kortaveltu erlendra ferðamanna í nóvember en aukningin mælist í heildina 8,4% á milli ára og var heildarvelta erlendra korta 15,6 milljarðar. Viðskipti innlent 23.12.2018 11:09 Icelandair hættir að fljúga til Dallas á næsta ári Icelandair kemur til með að hætta áætlunarflugi sínu til Dallas í Texas í Bandaríkjunum í mars næstkomandi. Þá mun American Airlines verða eina flugfélagið með áætlunarferðir milli Dallas og Keflavíkur. Viðskipti innlent 22.12.2018 17:36 Verðhrun á olíu lengi að skila sér til neytenda Olíuverð hefur hrunið að undanförnu og stendur tunnan af Brent-hráolíu núna í 55 dollurum. Verðið hefur lækkað um 35 prósent frá því í byrjun október þegar tunnan kostaði 85 dollara. Að sögn séfræðings hjá Íslandsbanka tekur dálítinn tíma fyrir lækkunina að skila sér í lægra bensínverði hjá neytendum. Viðskipti innlent 21.12.2018 20:45 Taka lokahnykkinn í endurskipulagningu WOW air Við erum í miklum samskiptum við skuldabréfaeigendurna um þessar mundir og vinnum sameiginlega að ná því marki, segir Skúli Mogensen. Viðskipti innlent 21.12.2018 13:30 Segja um 120 missa vinnuna hjá Korninu Öllum 120 starfsmönnum bakarískeðjunnar Kornsins mun hafa verið sagt upp. Viðskipti innlent 21.12.2018 12:42 N1 verður N1 ehf um áramótin Nafn N1 mun breytast árámótin, en breytinguna má rekja vegna samruna fyrirtækisins við Festi. Viðskipti innlent 21.12.2018 11:59 Fjórar þotur seldar til Air Canada Sjóðstaða WOW air mun batna um 12 milljónir Bandaríkjadala. Viðskipti innlent 21.12.2018 09:51 Vísað frá dómi Hæstiréttur staðfesti í gær að vísa frá máli Gísla Reynissonar, eins fjórmenninganna sem ákærðir voru í Aserta-málinu svonefnda, gegn ríkissaksóknara. Viðskipti innlent 21.12.2018 08:30 Ekki með yfirráð í HB Granda Útgerðarfélag Reykjavíkur öðlaðist ekki yfirráð yfir HB Granda með kaupum á þriðjungshlut í félaginu að mati Samkeppniseftirlitsins. Viðskipti innlent 21.12.2018 07:30 Fimm fjármálafyrirtæki með hvatakerfi fengið sekt eða aðfinnslur frá Fjármálaeftirlitinu Fjármálaeftirlitið hefur sektað þrjú fjármálafyrirtæki fyrir brot á reglum um hvatakerfi og gert athugasemdir hjá tveimur fjármálafyrirtækjum til viðbótar. Forstjóri Kauphallarinnar telur ekki ástæðu til að hafa áhyggjur af hvatakerfum. Regluverk hafi verið hert og eftirlit aukið. Viðskipti innlent 20.12.2018 19:00 Innkalla Krónu og Bónus chia fræ vegna vírs Framleiðslan var stöðvuð þegar í stað. Viðskipti innlent 20.12.2018 17:03 Vinnumálastofnun staðfestir hópuppsögn hjá matvælafyrirtæki Öll bakarí Kornsins hafa verið lokuð í dag og fengu starfsmenn tilkynningu um það í gærkvöldi að mæta ekki til vinnu. Alls eru bakaríin þrettán og vinna 90 manns hjá fyrirtækinu. Viðskipti innlent 20.12.2018 16:58 WOW búið að selja flugtíma sína á Gatwick WOW Air hefur í kjölfar endurskipulagningar á rekstri selt flugtíma sína á London Gatwick flugvelli. Viðskipti innlent 20.12.2018 15:27 Fyrsta konan til að hljóta stöðu prófessors í viðskiptafræðideild HÍ Lára Jóhannsdóttir hlaut nýverið framgang í starf prófessors í umhverfis- og auðlindafræði við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands. Viðskipti innlent 20.12.2018 14:13 « ‹ 323 324 325 326 327 328 329 330 331 … 334 ›
Heiða ráðin til Orkusölunnar Heiða Halldórsdóttir hefur verið ráðin í starf markaðsstjóra Orkusölunnar. Viðskipti innlent 28.12.2018 09:03
Með tögl og hagldir í íslenskum sjávarútvegi Álitsgjafar Markaðarins segja að með kaupum á ríflega þriðjungshlut í HB Granda hafi Guðmundur Kristjánsson, viðskiptamaður ársins, komið sér í lykilstöðu í einu öflugasta sjávarútvegsfyrirtæki landsins. Kapallinn hafi gengið upp. Viðskipti innlent 28.12.2018 08:30
Fjárfesting í skuldabréfum WOW air í útboði félagsins verstu viðskipti ársins Kaup á skuldabréfum WOW air í útboði flugfélagsins í september eru verstu viðskipti ársins að mati dómnefndar Markaðarins. Fjármögnunin, um átta milljarðar króna, er sögð engan veginn hafa dugað flugfélaginu og komið allt of seint. Viðskipti innlent 28.12.2018 08:00
Kaupaukar kostuðu Kviku yfir hundrað milljónir í skatt Yfirskattanefnd hefur staðfest úrskurð Ríkisskattstjóra um að arðgreiðslur af B-hlutabréfum starfsmanna Kviku skuli skattleggjast sem tekjur. Viðskipti innlent 28.12.2018 08:00
Sala CCP viðurkenning fyrir íslenskt hugvit Álitsgjafar Markaðarins segja söluna á CCP til Pearl Abyss fela í sér viðurkenningu á því uppbyggingarstarfi sem hafi verið unnið innan fyrirtækisins. Salan sé engin tilviljun. Um er að ræða stærstu sölu á íslensku tæknifyrirtæki frá upphafi. Viðskipti innlent 28.12.2018 07:45
2018 versta árið á mörkuðum í áratug Þúsundir milljarða dala gufuðu upp á alþjóðlegum hlutabréfamörkuðum á árinu. Heimsvísitala hlutabréfa féll í fyrsta sinn í áratug um tveggja stafa prósentutölu. Ríkisskuldabréf lækkuðu víðast hvar í verði. Fjárfestar óttast verðhækkanir á næsta ári. Viðskipti innlent 28.12.2018 06:45
Sannar að þetta "eitthvað annað“ er til Framkvæmdastjóri CCP segir að þrautseigja sé listin við nýsköpun. Aldrei kom til greina að gefast upp. Hann lærði auðmýkt á tveggja áratuga uppbyggingarstarfi. Óskilgreind afkvæmi CCP séu um allar jarðir. Viðskipti innlent 28.12.2018 06:00
Reiðufé gaf hvað mest af sér á árinu 2018 Ávöxtunin nam 1,8 prósentum en til samanburðar var ávöxtun bandarískra ríkisskuldabréfa 0,3 prósent. Viðskipti innlent 28.12.2018 06:00
Uppsagnir og sala á rútum hjá Gray Line vegna samdráttar í ferðaþjónustu Gray Line, eitt stærsta rútufyrirtæki landsins, hefur ráðist í endurskipulagningu á rekstri á síðustu mánuðum með því að fækka starfsmönnum um þrjátíu og tvo og selja átta rútur. Stjórnarformaður fyrirtækisins segir að það sé klárlega samdráttur í íslenskri ferðaþjónustu því kaupmáttur erlendra ferðamanna á Íslandi hafi minnkað vegna styrkingar íslensku krónunnar. Viðskipti innlent 27.12.2018 20:15
Tvö flugfélög keyptu flugtíma WOW Air á Gatwick Nýuppfærðar upplýsingar yfir lendingarleyfi í Bretlandi sýna að breska flugfélagið easyJet og ungverska flugfélagið Wizz air hafi keypt flugtíma WOW Air. Viðskipti innlent 27.12.2018 18:44
Rekstur Smáratívolís þungur alveg frá opnun Smáratívolí mun loka í lok febrúar næstkomandi. Viðskipti innlent 27.12.2018 13:50
Smáratívolí heyrir brátt sögunni til Smáratívolí í Smáralind mun hætta starfsemi í lok febrúar. Viðskipti innlent 27.12.2018 09:20
Landinn vildi og fékk heyrnartól Þetta sýnir listi sem ja.is hefur tekið saman en um 400 vefverslanir er nú þar að finna þar sem hægt er að skoða um 500 þúsund vörur. Viðskipti innlent 27.12.2018 08:00
Aldrei fleiri tegundir en jólabjórsala dróst saman Sala á jólabjór dróst saman um 11 prósent fyrir þessi jól samanborið við sama tíma í fyrra. Aldrei hafa þó fleiri tegundir hátíðarbjórs verið í boði eða rúmlega 60. Viðskipti innlent 27.12.2018 06:00
Nova bannað að gefa hættulega bolta Fjarskiptafyrirtækinu Nova hefur verið gert að innkalla bolta sem fyrirtækið gaf síðastliðið sumar þar sem þeir eru taldir hættulegir ungum börnum. Viðskipti innlent 26.12.2018 19:57
Jólagjafir fyrirtækjanna: Bose hátalarar, gjafakort og 200 þúsund króna jólabónus Sum fyrirtæki borguðu starfsmönnum sínum jólabónus og önnur gáfu matarkörfur en ljóst er að gjafirnar voru afar fjölbreyttar. Viðskipti innlent 25.12.2018 15:12
Erlendir ferðamenn með kortin á lofti í nóvember Aukning varð í flestum útgjaldaflokkum kortaveltu erlendra ferðamanna í nóvember en aukningin mælist í heildina 8,4% á milli ára og var heildarvelta erlendra korta 15,6 milljarðar. Viðskipti innlent 23.12.2018 11:09
Icelandair hættir að fljúga til Dallas á næsta ári Icelandair kemur til með að hætta áætlunarflugi sínu til Dallas í Texas í Bandaríkjunum í mars næstkomandi. Þá mun American Airlines verða eina flugfélagið með áætlunarferðir milli Dallas og Keflavíkur. Viðskipti innlent 22.12.2018 17:36
Verðhrun á olíu lengi að skila sér til neytenda Olíuverð hefur hrunið að undanförnu og stendur tunnan af Brent-hráolíu núna í 55 dollurum. Verðið hefur lækkað um 35 prósent frá því í byrjun október þegar tunnan kostaði 85 dollara. Að sögn séfræðings hjá Íslandsbanka tekur dálítinn tíma fyrir lækkunina að skila sér í lægra bensínverði hjá neytendum. Viðskipti innlent 21.12.2018 20:45
Taka lokahnykkinn í endurskipulagningu WOW air Við erum í miklum samskiptum við skuldabréfaeigendurna um þessar mundir og vinnum sameiginlega að ná því marki, segir Skúli Mogensen. Viðskipti innlent 21.12.2018 13:30
Segja um 120 missa vinnuna hjá Korninu Öllum 120 starfsmönnum bakarískeðjunnar Kornsins mun hafa verið sagt upp. Viðskipti innlent 21.12.2018 12:42
N1 verður N1 ehf um áramótin Nafn N1 mun breytast árámótin, en breytinguna má rekja vegna samruna fyrirtækisins við Festi. Viðskipti innlent 21.12.2018 11:59
Fjórar þotur seldar til Air Canada Sjóðstaða WOW air mun batna um 12 milljónir Bandaríkjadala. Viðskipti innlent 21.12.2018 09:51
Vísað frá dómi Hæstiréttur staðfesti í gær að vísa frá máli Gísla Reynissonar, eins fjórmenninganna sem ákærðir voru í Aserta-málinu svonefnda, gegn ríkissaksóknara. Viðskipti innlent 21.12.2018 08:30
Ekki með yfirráð í HB Granda Útgerðarfélag Reykjavíkur öðlaðist ekki yfirráð yfir HB Granda með kaupum á þriðjungshlut í félaginu að mati Samkeppniseftirlitsins. Viðskipti innlent 21.12.2018 07:30
Fimm fjármálafyrirtæki með hvatakerfi fengið sekt eða aðfinnslur frá Fjármálaeftirlitinu Fjármálaeftirlitið hefur sektað þrjú fjármálafyrirtæki fyrir brot á reglum um hvatakerfi og gert athugasemdir hjá tveimur fjármálafyrirtækjum til viðbótar. Forstjóri Kauphallarinnar telur ekki ástæðu til að hafa áhyggjur af hvatakerfum. Regluverk hafi verið hert og eftirlit aukið. Viðskipti innlent 20.12.2018 19:00
Innkalla Krónu og Bónus chia fræ vegna vírs Framleiðslan var stöðvuð þegar í stað. Viðskipti innlent 20.12.2018 17:03
Vinnumálastofnun staðfestir hópuppsögn hjá matvælafyrirtæki Öll bakarí Kornsins hafa verið lokuð í dag og fengu starfsmenn tilkynningu um það í gærkvöldi að mæta ekki til vinnu. Alls eru bakaríin þrettán og vinna 90 manns hjá fyrirtækinu. Viðskipti innlent 20.12.2018 16:58
WOW búið að selja flugtíma sína á Gatwick WOW Air hefur í kjölfar endurskipulagningar á rekstri selt flugtíma sína á London Gatwick flugvelli. Viðskipti innlent 20.12.2018 15:27
Fyrsta konan til að hljóta stöðu prófessors í viðskiptafræðideild HÍ Lára Jóhannsdóttir hlaut nýverið framgang í starf prófessors í umhverfis- og auðlindafræði við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands. Viðskipti innlent 20.12.2018 14:13