Viðskipti innlent Hluthafi í Wizz air fjárfestir í WOW air Bandarískt eignastýringarfélag er sagt fjárfesta í Wow air. Viðskipti innlent 29.11.2018 22:18 Mikilvægt að eyða óvissu því WOW air flytur fjóra af hverjum tíu farþegum Airport Associates sem þjónustar WOW air sagði upp 237 starfsmönnum í dag en það er nær helmingur starfsfólks fyrirtækisins. Forstjórinn segir það varúðarráðstöfun. Hagfræðingar í greiningardeildum bankanna segja að það sé mikilvægt að eyða óvissu um framtíð WOW air sem fyrst. Viðskipti innlent 29.11.2018 20:15 „Þegar það gerist að Icelandair fer frá þessu þá er bara komin allt önnur staða“ Guðbrandur Einarsson, formaður Verslunarmannafélags Suðurnesja, segir að það hafi verið fyrirséð að það þyrfti að grípa til einhverra aðgerða hjá Airport Associates fyrir einhverjum vikum síðan vegna stöðu WOW air. 237 Viðskipti innlent 29.11.2018 18:22 Samruni Haga og Olís samþykktur Kaupsamningur var gerður í fyrra en Samkeppniseftirlitið setti skilyrði um að Hagar og Olís þyrftu að selja ákveðnar eignir áður en það legði blessun sína yfir samrunann. Viðskipti innlent 29.11.2018 17:39 Landsbankinn selur 9,2 prósenta eignarhlut í Eyri Invest Söluandvirði hlutanna nemur um 3,9 milljörðum króna. Viðskipti innlent 29.11.2018 17:37 Uppsagnir á Fréttablaðinu Ráðist hefur verið í uppsagnir hjá Fréttablaðinu. Viðskipti innlent 29.11.2018 17:23 237 sagt upp hjá Airport Associates á Keflavíkurflugvelli 237 starfsmönnum var í dag sagt upp hjá Airport Associates (APA) á Keflavíkurflugvelli, stærsta þjónustuaðila WOW air. Viðskipti innlent 29.11.2018 17:11 Icelandair og Festi hrundu eftir WOW-tíðindin Hann var rauður, dagurinn í Kauphöllinni í dag. Viðskipti innlent 29.11.2018 16:12 Lárus nýr viðskiptastjóri hjá Samtökum iðnaðarins Lárus M. K. Ólafsson hefur verið ráðinn nýr viðskiptastjóri á framleiðslusviði Samtaka iðnaðarins. Viðskipti innlent 29.11.2018 13:52 Hættir í bankaráði Seðlabankans vegna Klaustursupptakna Vilborg G. Hansen er hætt sem varamaður í bankaráði Seðlabanki Íslands. Vilborg var fulltrúi Miðflokksins í bankaráðinu. Viðskipti innlent 29.11.2018 13:16 Toyota innkallar 761 bifreið á Íslandi Toyota á Íslandi mun þurfa að innkalla Toyota Aygo bifreiðar af árgerðunum 2005 til 2014. Viðskipti innlent 29.11.2018 12:20 „Áhætta við kaupin var meiri en við gerðum ráð fyrir“ Bogi Nils Bogason forstjóri Icelandair Group segir að stjórn og stjórnendur félagsins hafi komist að þeirri niðurstöðu að áhætta við kaup Icelandair Group á WOW air hafi verið meiri en gert hafi verið ráð fyrir. Ákvörðun um að falla frá samruna var tekin eftir að niðurstöður úr áreiðanleikakönnun Deloitte lágu fyrir. Viðskipti innlent 29.11.2018 12:00 Starfsfólk WOW Air „jákvætt og bjartsýnt“ eftir fundinn Svanhvít segir rekstur félagsins tryggðan en ekki sé búið að taka ákvörðun um uppsagnir hjá félaginu. Viðskipti innlent 29.11.2018 11:30 „Við verðum bara að ganga út frá því að hann sé að segja satt“ Tíðindi morgundagsins eru óþægileg en ekki fullkomlega óvænt. Viðskipti innlent 29.11.2018 11:30 Skúli útilokar ekki að segja þurfi upp starfsfólki Þá segir Skúli fjársterka aðila skoða kaup á félaginu, að því er fram kemur á vef Fréttablaðsins. Viðskipti innlent 29.11.2018 11:04 Icelandair hrynur í Kauphöllinni Gengi bréfa í Icelandair hefur hrapað í Kauphöllinni í morgun. Viðskipti innlent 29.11.2018 09:55 Loka Tekjur.is og eyða öllum upplýsingum Persónuvernd hefur tilkynnt stjórnendum hinnar umdeildu upplýsingasíðu Tekjur.is að birting þeirra á tekjum Íslendinga upp úr skattskrám sé óheimil. Viðskipti innlent 29.11.2018 09:43 Skúli segist reikna með gleðifréttum í mjög náinni framtíð Skúli Mogensen segir að það sé ekkert launungarmál að hans helsta markmið sé að WOW air verði áfram sjálfstætt flugfélag. Unnið sé að því og hann reikni með að geta fært starfsfólki WOW air gleðifréttir í mög náinni framtíð. Viðskipti innlent 29.11.2018 09:21 Fallið frá kaupum Icelandair Group á WOW Air Fallið hefur verið frá kaupum Icelandair Group á Wow air en kaupsamningur var undirritaður þann 5. nóvember sl. Viðskipti innlent 29.11.2018 09:07 Ríkið greiðir Vísi fyrir kynningar Utanríkisráðuneytið greiðir vefmiðlinum visir.is 350 þúsund krónur á mánuði fyrir að birta greinar sem skrifaðar eru um þróunarsamvinnu. Greinarnar eru birtar sem kynningarefni á vefnum. Viðskipti innlent 29.11.2018 08:00 Þurfi að taka á sig tugprósenta afskriftir Icelandair þrýstir á að félagið standi undir talsvert minni hluta af höfuðstól skuldabréfaeigenda WOW air. Greinandi Landsbankans segir það ekki koma á óvart ef hluthafafundi Icelandair á föstudag verði frestað. Viðskipti innlent 29.11.2018 06:30 Auknar tekjur og aukin aðsókn hjá Íslensku óperunni Tekjur Íslensku óperunnar jukust um 23 prósent á milli ára og aðsóknin um 28 prósent. Viðskipti innlent 28.11.2018 21:57 FME telur hugmynd formanns VR stangast á við lög Fjármálaeftirlitið gerir að því skóna að tillögur sem formaður VR viðraði í fréttaskýringaþættinum Kveik í gærkvöldi stangist á við lög. Viðskipti innlent 28.11.2018 15:25 Tuttugu sagt upp á Grundartanga Tuttugu starfsmönnum álversins á Grundartanga var sagt upp í morgun. Viðskipti innlent 28.11.2018 14:05 Leggja stjórnvaldssekt á RÚV vegna auglýsingasölu í kringum HM Síminn kvartaði til fjölmiðlanefndar vegna háttsemi Ríkisútvarpsins á auglýsingamarkaði í tengslum við HM. Viðskipti innlent 28.11.2018 13:56 Flosi ráðinn framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins Tekur hann til starfa á næstu vikum. Viðskipti innlent 28.11.2018 13:19 Búast við að tillögu um kaup á WOW air verði frestað Stórir hluthafar í Icelandair Group búast við því að afgreiðslu tillögu um kaup félagsins á WOW air, sem til stendur að afgreiða á hluthafafundi á föstudag, verði frestað þangað til betri upplýsingar liggja fyrir um stöðu WOW air eða þeir hafa haft tíma til að kynna sér niðurstöður áreiðanleikakönnunar. Áreiðanleikakönnun Deloitte á WOW air mun liggja fyrir í dag eða á morgun. Viðskipti innlent 28.11.2018 12:45 Samþykkja undanþágur fyrir Icelandair Eigendur skuldabréfa Icelandair Group upp á um 27 milljarða króna samþykktu að heimila tímabundna undanþágu frá tilteknum fjárhagslegum skilyrðum skuldabréfanna. Viðskipti innlent 28.11.2018 12:21 Lofar starfsfólki WOW launum Starfsfólk WOW Air mun fá greidd laun um næstu mánaðamót. Viðskipti innlent 28.11.2018 11:43 Gjaldþrot Guðmundar nam 12 milljörðum Alls voru næstum 12 milljarða króna kröfur gerða í þrotabú Guðmundar Ólasonar, fyrrverandi framkvæmdastjóra Milestone. Viðskipti innlent 28.11.2018 11:28 « ‹ 329 330 331 332 333 334 … 334 ›
Hluthafi í Wizz air fjárfestir í WOW air Bandarískt eignastýringarfélag er sagt fjárfesta í Wow air. Viðskipti innlent 29.11.2018 22:18
Mikilvægt að eyða óvissu því WOW air flytur fjóra af hverjum tíu farþegum Airport Associates sem þjónustar WOW air sagði upp 237 starfsmönnum í dag en það er nær helmingur starfsfólks fyrirtækisins. Forstjórinn segir það varúðarráðstöfun. Hagfræðingar í greiningardeildum bankanna segja að það sé mikilvægt að eyða óvissu um framtíð WOW air sem fyrst. Viðskipti innlent 29.11.2018 20:15
„Þegar það gerist að Icelandair fer frá þessu þá er bara komin allt önnur staða“ Guðbrandur Einarsson, formaður Verslunarmannafélags Suðurnesja, segir að það hafi verið fyrirséð að það þyrfti að grípa til einhverra aðgerða hjá Airport Associates fyrir einhverjum vikum síðan vegna stöðu WOW air. 237 Viðskipti innlent 29.11.2018 18:22
Samruni Haga og Olís samþykktur Kaupsamningur var gerður í fyrra en Samkeppniseftirlitið setti skilyrði um að Hagar og Olís þyrftu að selja ákveðnar eignir áður en það legði blessun sína yfir samrunann. Viðskipti innlent 29.11.2018 17:39
Landsbankinn selur 9,2 prósenta eignarhlut í Eyri Invest Söluandvirði hlutanna nemur um 3,9 milljörðum króna. Viðskipti innlent 29.11.2018 17:37
Uppsagnir á Fréttablaðinu Ráðist hefur verið í uppsagnir hjá Fréttablaðinu. Viðskipti innlent 29.11.2018 17:23
237 sagt upp hjá Airport Associates á Keflavíkurflugvelli 237 starfsmönnum var í dag sagt upp hjá Airport Associates (APA) á Keflavíkurflugvelli, stærsta þjónustuaðila WOW air. Viðskipti innlent 29.11.2018 17:11
Icelandair og Festi hrundu eftir WOW-tíðindin Hann var rauður, dagurinn í Kauphöllinni í dag. Viðskipti innlent 29.11.2018 16:12
Lárus nýr viðskiptastjóri hjá Samtökum iðnaðarins Lárus M. K. Ólafsson hefur verið ráðinn nýr viðskiptastjóri á framleiðslusviði Samtaka iðnaðarins. Viðskipti innlent 29.11.2018 13:52
Hættir í bankaráði Seðlabankans vegna Klaustursupptakna Vilborg G. Hansen er hætt sem varamaður í bankaráði Seðlabanki Íslands. Vilborg var fulltrúi Miðflokksins í bankaráðinu. Viðskipti innlent 29.11.2018 13:16
Toyota innkallar 761 bifreið á Íslandi Toyota á Íslandi mun þurfa að innkalla Toyota Aygo bifreiðar af árgerðunum 2005 til 2014. Viðskipti innlent 29.11.2018 12:20
„Áhætta við kaupin var meiri en við gerðum ráð fyrir“ Bogi Nils Bogason forstjóri Icelandair Group segir að stjórn og stjórnendur félagsins hafi komist að þeirri niðurstöðu að áhætta við kaup Icelandair Group á WOW air hafi verið meiri en gert hafi verið ráð fyrir. Ákvörðun um að falla frá samruna var tekin eftir að niðurstöður úr áreiðanleikakönnun Deloitte lágu fyrir. Viðskipti innlent 29.11.2018 12:00
Starfsfólk WOW Air „jákvætt og bjartsýnt“ eftir fundinn Svanhvít segir rekstur félagsins tryggðan en ekki sé búið að taka ákvörðun um uppsagnir hjá félaginu. Viðskipti innlent 29.11.2018 11:30
„Við verðum bara að ganga út frá því að hann sé að segja satt“ Tíðindi morgundagsins eru óþægileg en ekki fullkomlega óvænt. Viðskipti innlent 29.11.2018 11:30
Skúli útilokar ekki að segja þurfi upp starfsfólki Þá segir Skúli fjársterka aðila skoða kaup á félaginu, að því er fram kemur á vef Fréttablaðsins. Viðskipti innlent 29.11.2018 11:04
Icelandair hrynur í Kauphöllinni Gengi bréfa í Icelandair hefur hrapað í Kauphöllinni í morgun. Viðskipti innlent 29.11.2018 09:55
Loka Tekjur.is og eyða öllum upplýsingum Persónuvernd hefur tilkynnt stjórnendum hinnar umdeildu upplýsingasíðu Tekjur.is að birting þeirra á tekjum Íslendinga upp úr skattskrám sé óheimil. Viðskipti innlent 29.11.2018 09:43
Skúli segist reikna með gleðifréttum í mjög náinni framtíð Skúli Mogensen segir að það sé ekkert launungarmál að hans helsta markmið sé að WOW air verði áfram sjálfstætt flugfélag. Unnið sé að því og hann reikni með að geta fært starfsfólki WOW air gleðifréttir í mög náinni framtíð. Viðskipti innlent 29.11.2018 09:21
Fallið frá kaupum Icelandair Group á WOW Air Fallið hefur verið frá kaupum Icelandair Group á Wow air en kaupsamningur var undirritaður þann 5. nóvember sl. Viðskipti innlent 29.11.2018 09:07
Ríkið greiðir Vísi fyrir kynningar Utanríkisráðuneytið greiðir vefmiðlinum visir.is 350 þúsund krónur á mánuði fyrir að birta greinar sem skrifaðar eru um þróunarsamvinnu. Greinarnar eru birtar sem kynningarefni á vefnum. Viðskipti innlent 29.11.2018 08:00
Þurfi að taka á sig tugprósenta afskriftir Icelandair þrýstir á að félagið standi undir talsvert minni hluta af höfuðstól skuldabréfaeigenda WOW air. Greinandi Landsbankans segir það ekki koma á óvart ef hluthafafundi Icelandair á föstudag verði frestað. Viðskipti innlent 29.11.2018 06:30
Auknar tekjur og aukin aðsókn hjá Íslensku óperunni Tekjur Íslensku óperunnar jukust um 23 prósent á milli ára og aðsóknin um 28 prósent. Viðskipti innlent 28.11.2018 21:57
FME telur hugmynd formanns VR stangast á við lög Fjármálaeftirlitið gerir að því skóna að tillögur sem formaður VR viðraði í fréttaskýringaþættinum Kveik í gærkvöldi stangist á við lög. Viðskipti innlent 28.11.2018 15:25
Tuttugu sagt upp á Grundartanga Tuttugu starfsmönnum álversins á Grundartanga var sagt upp í morgun. Viðskipti innlent 28.11.2018 14:05
Leggja stjórnvaldssekt á RÚV vegna auglýsingasölu í kringum HM Síminn kvartaði til fjölmiðlanefndar vegna háttsemi Ríkisútvarpsins á auglýsingamarkaði í tengslum við HM. Viðskipti innlent 28.11.2018 13:56
Flosi ráðinn framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins Tekur hann til starfa á næstu vikum. Viðskipti innlent 28.11.2018 13:19
Búast við að tillögu um kaup á WOW air verði frestað Stórir hluthafar í Icelandair Group búast við því að afgreiðslu tillögu um kaup félagsins á WOW air, sem til stendur að afgreiða á hluthafafundi á föstudag, verði frestað þangað til betri upplýsingar liggja fyrir um stöðu WOW air eða þeir hafa haft tíma til að kynna sér niðurstöður áreiðanleikakönnunar. Áreiðanleikakönnun Deloitte á WOW air mun liggja fyrir í dag eða á morgun. Viðskipti innlent 28.11.2018 12:45
Samþykkja undanþágur fyrir Icelandair Eigendur skuldabréfa Icelandair Group upp á um 27 milljarða króna samþykktu að heimila tímabundna undanþágu frá tilteknum fjárhagslegum skilyrðum skuldabréfanna. Viðskipti innlent 28.11.2018 12:21
Lofar starfsfólki WOW launum Starfsfólk WOW Air mun fá greidd laun um næstu mánaðamót. Viðskipti innlent 28.11.2018 11:43
Gjaldþrot Guðmundar nam 12 milljörðum Alls voru næstum 12 milljarða króna kröfur gerða í þrotabú Guðmundar Ólasonar, fyrrverandi framkvæmdastjóra Milestone. Viðskipti innlent 28.11.2018 11:28