Viðskipti Stýrivextir haldast óbreyttir Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því áfram 0,75 prósent. Viðskipti innlent 24.3.2021 08:31 Bein útsending: Umhverfisráðstefna Gallup 2021 Umhverfisráðstefna Gallup og samstarfsaðila fer fram í dag, fjórða árið í röð. Viðskipti innlent 24.3.2021 08:30 „Vera frábær mamma, standa sig vel í vinnunni og helst hafa tíu áhugamál“ Atvinnulíf 24.3.2021 07:01 Harry prins til BetterUp Harry Bretaprins hefur verið ráðinn í stjórnandastöðu hjá bandaríska sprotafyrirtækinu BetterUp, sem metið er á um milljarð bandaríkjadala. Viðskipti erlent 23.3.2021 15:15 Uppsagnir og lokanir hjá Kaffitári Kaffitár hefur lokað kaffihúsi sínu í Bankastræti tímabundið og endanlega hætt rekstri í Þjóðminjasafninu. Þetta staðfestir Marta Rut Pálsdóttir, rekstrarstjóri kaffihúsa hjá Kaffitári, í samtali við Vísi. Viðskipti innlent 23.3.2021 15:07 Frumkvöðlasjósund, hönnunarkeppni gervifóta og íslenskt wasabi Nýsköpunarvikan verður haldin þann 26. maí til 2. júní næstkomandi en þar gefst fyrirtækjum og frumkvöðlum kostur á að standa fyrir nýsköpunartengdum viðburðum. Viðskipti innlent 23.3.2021 11:31 Bein útsending: Súrefnisspúandi álver - kapphlaupið um eðalskautin Guðrún Arnbjörg Sævarsdóttir, prófessor við verkfræðideild, flytur þriðjudagsfyrirlestur HR og Vísis í hádeginu i dag. Þar verður fjallað um ferli álframleiðslu, áskoranir og hið nýja kapphlaup í álbransanum. Viðskipti innlent 23.3.2021 11:31 Spá 700 þúsund ferðamönnum í ár Þjóðhagsspá sem kom út í dag samhliða útgáfu fjármálaáætlunar ríkisstjórnarinnar spáir um 700 þúsund ferðamönnum hingað til lands í ár. Fjármálaráðherra segir bólusetningar þar lykilatriði og að gangur þeirra muni skera úr um hvort spárnar rætist. Viðskipti innlent 22.3.2021 20:54 Ráðin forstöðumaður Loftslags og umhverfis hjá Landsvirkjun Jóhanna Hlín Auðunsdóttir hefur tekið við starfi forstöðumanns Loftlags og umhverfis hjá Landsvirkjun. Viðskipti innlent 22.3.2021 14:53 Helena Gallardo Roldán fyrsti starfsstöðvastjóri Hafró á Austurlandi Helena Gallardo Roldán hefur verið ráðin starfsstöðvastjóri og sérfræðingur á nýrri starfsstöð Hafrannsóknastofnunar á Neskaupstað sem opnaði fyrr í mánuðinum. Viðskipti innlent 22.3.2021 14:24 Tobba Marínós hættir sem ritstjóri DV Tobba Marínósdóttir er hætt sem ritstjóri DV. Hún greindi samstarfsfólki sínu hjá Torgi frá því upp úr hádegi í dag. Hringbraut greinir frá. Hún ætlar að snúa sér alfarið að matvælarekstri með móður sinni. Viðskipti innlent 22.3.2021 13:49 Alætu-Júmbó hafði betur gegn fulltrúum grænkera Neytendastofa telur að ekki séu nógu mikil líkindi með merkjum Júmbó og Jömm annars vegar eða Júmbó og Oatly hins vegar til að skapa hættu á því að neytendur ruglist á þeim. Nokkur umræða skapaðist um málið í október 2019 þegar sumir höfðu orð á því að ný umbúðahönnun Júmbó líktist hönnun áðurnefndra vörumerkja. Viðskipti innlent 22.3.2021 12:26 Ráðinn fjármálastjóri Securitas Jóhann Gunnar Jóhannsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri fjármálasviðs hjá Securitas. Viðskipti innlent 22.3.2021 10:06 Viðar nýr framkvæmdastjóri Kaptio Viðar Svansson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Kaptio. Hann hefur starfað við alþjóðlega hugbúnaðargerð síðastliðin fimmtán ár. Viðskipti innlent 22.3.2021 09:08 Ómótstæðilegt páskanammi frá Omnom Páskanammið frá Omnom þetta árið er sannkallað konfekt fyrir bæði auga og munn. Samstarf 22.3.2021 08:45 Nýsköpunarverkefni í kjölfar Covid sem skilaði af sér tugmilljóna króna viðskiptum „Raunin var að fjöldi þátttakenda fimmfölduðust frá árinu áður og fóru úr þúsund gestum í fimm þúsund. Ánægja gesta hefur aldrei mælst hærri og 97% þeirra sem svöruðu ánægjukönnuninni voru ánægðir með nýja ráðstefnuvefinn,“ segir Auður Inga Einarsdóttir markaðsstjóri Advania um þá óvæntu en góðu þróun sem varð í kjölfar Covid, þegar Advania þróaði stafrænan viðburðarvef til að bregðast við þeirri stöðu að geta ekki haldið sína árlegu haustráðstefnu í Hörpu. Atvinnulíf 22.3.2021 07:00 Þökk sé Covid: Að verja doktorsritgerðina sína í Pollyönnu Svanhildur Konráðsdóttir forstjóri Hörpu, segir starfsfólkið í Hörpu á heimsmælikvarða þegar það kemur að viðburðarhaldi, enda flókið að standa fyrir menningarviðburðum í því síbreytilega ástandi sem nú stendur yfir. Hún viðurkennir að hún sé algjör morgunhani og kvöldsvæf, en gift nátthrafni. Þau hjónin hafi þó orðið nokkuð flink í því að stilla sig saman inn á sameiginlegan miðbaug. Atvinnulíf 20.3.2021 10:00 Facebook, Messenger og Instagram liggja niðri Notendur samfélagsmiðla Facebook hafa margir tekið eftir því að þeir eru svo gott sem ónothæfir þessa stundina. Engin formleg skýring frá Facebook hefur verið birt en ljóst er að miðlarnir virka ekki sem skyldi. Viðskipti erlent 19.3.2021 17:42 Hreiðar og Magnús sakfelldir en Sigurður sýknaður í síðasta hrunmálinu Hreiðar Már Sigurðsson og Magnús Guðmundsson fyrrverandi stjórnendur hjá Kaupþingi voru í Landsrétti í dag sakfelldir fyrir aðild sína að CLN-málinu. Þeim var þó ekki gerði refsing vegna fyrri dóma sem þeir hafa hlotið. Sýknudómur Sigurðar Einarssonar úr héraði var staðfestur. Viðskipti innlent 19.3.2021 14:21 Citi og JP Morgan fengnir til að aðstoða við bankasölu Bankasýsla ríkisins hefur ráðið þrjá leiðandi umsjónaraðila og söluráðgjafa vegna alþjóðlegs frumútboðs á eignarhlutum ríkisins í Íslandsbanka hf. Viðskipti innlent 19.3.2021 14:11 Ráðinn framkvæmdastjóri Bláma Þorsteinn Másson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Bláma, samstarfsverkefnis Landsvirkjunar, Orkubús Vestfjarða og Vestfjarðastofu. Viðskipti innlent 19.3.2021 11:42 Tilnefningar til Íslensku vefverðlaunanna 2021 Klukkan 12.30 voru tilnefningar til Íslensku vefverðlaunanna 2021 kynntar í útsendingu hér á Vísi. Viðskipti innlent 19.3.2021 11:31 Í rekstur „með mömmu sem er alltaf til í allt“ „Aldursmunur dætranna hefur gert það að verkum að þær hafa ekki gert allt of mikið saman um ævina og þegar þessi hugmynd kom upp í huga okkar ákváðum við að með þessu væri hægt að eiga sameiginlegt markmið til að stefna að með mömmu sem er alltaf til í allt,“ segir Vilborg Norðdahl sem skömmu fyrir síðustu jól hóf rekstur með tveimur dætrum sínum undir nafninu Verzlanahöllin að Laugavegi 26. Atvinnulíf 19.3.2021 07:00 Koma ný inn í stjórn SVÞ Jón Ólafur Halldórsson, forstjóri Olíuverzlunar Íslands, var í morgun endurkjörinn sem stjórnarformaður SVÞ – Samtaka verslunar og þjónustu, til næstu tveggja ára. Þá var kosið um fjögur sæti meðstjórnenda, en alls buðu tólf sig fram og hafa aldrei verið fleiri. Viðskipti innlent 18.3.2021 11:14 Atlanta kaupir flughermi fyrir Boeing 747-400 af BA Flugfélagið Atlanta hefur fest kaup á Boeing 747-400 flughermi af British Airways. Flughermirinn er staðsettur á Heathrow-flugvelli í London og verður notaður við nýþjálfun og reglubundna þjálfun flugmanna sem starfa hjá félaginu. Viðskipti innlent 18.3.2021 10:55 Uppfærum Ísland: Stafræn umbreyting eða dauði Í tilefni af aðalfundi SVÞ – Samtaka verslunar og þjónustu frumsýna samtökin þátt undir yfirskriftinni Uppfærum Ísland – stafræn umbreyting eða dauði. Þátturinn verður frumsýndur á Vísi klukkan tíu í dag. Viðskipti innlent 18.3.2021 09:30 Þjálfa starfsfólk í að þekkja streitueinkennin og gera reglulegar mælingar „Allir starfsmenn og stjórnendur fá reglulega fræðslu um helstu einkenni streitu, viðbrögð og úrræði, sem er mjög mikilvæg forvörn,“ segir Ágústa Björg Bjarnadóttir, forstöðumaður mannauðs hjá Sjóvá um hvernig fyrirtækið vinnur markvisst gegn kulnun starfsfólks. Sjóvá er í góðu samstarfi við Streituskólann og Hugarheim, sem Ágústa segir hafa gefist mjög vel. Samstarfið byggir þá á forvörnum á sviði streitu og kulnunar þar sem starfsfólk og stjórnendur fá ráðgjöf, regluleg fræðsluerindi og handleiðslu. Atvinnulíf 18.3.2021 07:02 Icelandair hækkar áfram í Kauphöllinni eftir tilkynningu stjórnvalda Hlutabréf Icelandair héldu áfram að hækka í Kauphöllinni í dag og höfðu hækkað um sex prósent við lokun markaða. Heildarvelta viðskipta með bréf Icelandair nam 277 milljónum króna. Viðskipti innlent 17.3.2021 19:05 Formlegar viðræður um kaup á Hótel Sögu hafnar Háskóli Íslands hefur hafið formlegar viðræður um kaup á Bændahöllinni við Hagatorg í Vesturbæ Reykjavíkur, sem áður hýsti Hótel Sögu. Viðskipti innlent 17.3.2021 14:01 Verð á fjölbýli hækkar en sérbýli lækkar Hækkun íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu í febrúar var 0,6 prósent miðað við 0,1 prósent í janúar. Hækkunin var þó misskipt þar sem verð á fjölbýli hækkaði um 0,9 prósent á meðan verð á sérbýli lækkaði um 0,7 prósent. Viðskipti innlent 17.3.2021 10:31 « ‹ 267 268 269 270 271 272 273 274 275 … 334 ›
Stýrivextir haldast óbreyttir Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því áfram 0,75 prósent. Viðskipti innlent 24.3.2021 08:31
Bein útsending: Umhverfisráðstefna Gallup 2021 Umhverfisráðstefna Gallup og samstarfsaðila fer fram í dag, fjórða árið í röð. Viðskipti innlent 24.3.2021 08:30
Harry prins til BetterUp Harry Bretaprins hefur verið ráðinn í stjórnandastöðu hjá bandaríska sprotafyrirtækinu BetterUp, sem metið er á um milljarð bandaríkjadala. Viðskipti erlent 23.3.2021 15:15
Uppsagnir og lokanir hjá Kaffitári Kaffitár hefur lokað kaffihúsi sínu í Bankastræti tímabundið og endanlega hætt rekstri í Þjóðminjasafninu. Þetta staðfestir Marta Rut Pálsdóttir, rekstrarstjóri kaffihúsa hjá Kaffitári, í samtali við Vísi. Viðskipti innlent 23.3.2021 15:07
Frumkvöðlasjósund, hönnunarkeppni gervifóta og íslenskt wasabi Nýsköpunarvikan verður haldin þann 26. maí til 2. júní næstkomandi en þar gefst fyrirtækjum og frumkvöðlum kostur á að standa fyrir nýsköpunartengdum viðburðum. Viðskipti innlent 23.3.2021 11:31
Bein útsending: Súrefnisspúandi álver - kapphlaupið um eðalskautin Guðrún Arnbjörg Sævarsdóttir, prófessor við verkfræðideild, flytur þriðjudagsfyrirlestur HR og Vísis í hádeginu i dag. Þar verður fjallað um ferli álframleiðslu, áskoranir og hið nýja kapphlaup í álbransanum. Viðskipti innlent 23.3.2021 11:31
Spá 700 þúsund ferðamönnum í ár Þjóðhagsspá sem kom út í dag samhliða útgáfu fjármálaáætlunar ríkisstjórnarinnar spáir um 700 þúsund ferðamönnum hingað til lands í ár. Fjármálaráðherra segir bólusetningar þar lykilatriði og að gangur þeirra muni skera úr um hvort spárnar rætist. Viðskipti innlent 22.3.2021 20:54
Ráðin forstöðumaður Loftslags og umhverfis hjá Landsvirkjun Jóhanna Hlín Auðunsdóttir hefur tekið við starfi forstöðumanns Loftlags og umhverfis hjá Landsvirkjun. Viðskipti innlent 22.3.2021 14:53
Helena Gallardo Roldán fyrsti starfsstöðvastjóri Hafró á Austurlandi Helena Gallardo Roldán hefur verið ráðin starfsstöðvastjóri og sérfræðingur á nýrri starfsstöð Hafrannsóknastofnunar á Neskaupstað sem opnaði fyrr í mánuðinum. Viðskipti innlent 22.3.2021 14:24
Tobba Marínós hættir sem ritstjóri DV Tobba Marínósdóttir er hætt sem ritstjóri DV. Hún greindi samstarfsfólki sínu hjá Torgi frá því upp úr hádegi í dag. Hringbraut greinir frá. Hún ætlar að snúa sér alfarið að matvælarekstri með móður sinni. Viðskipti innlent 22.3.2021 13:49
Alætu-Júmbó hafði betur gegn fulltrúum grænkera Neytendastofa telur að ekki séu nógu mikil líkindi með merkjum Júmbó og Jömm annars vegar eða Júmbó og Oatly hins vegar til að skapa hættu á því að neytendur ruglist á þeim. Nokkur umræða skapaðist um málið í október 2019 þegar sumir höfðu orð á því að ný umbúðahönnun Júmbó líktist hönnun áðurnefndra vörumerkja. Viðskipti innlent 22.3.2021 12:26
Ráðinn fjármálastjóri Securitas Jóhann Gunnar Jóhannsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri fjármálasviðs hjá Securitas. Viðskipti innlent 22.3.2021 10:06
Viðar nýr framkvæmdastjóri Kaptio Viðar Svansson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Kaptio. Hann hefur starfað við alþjóðlega hugbúnaðargerð síðastliðin fimmtán ár. Viðskipti innlent 22.3.2021 09:08
Ómótstæðilegt páskanammi frá Omnom Páskanammið frá Omnom þetta árið er sannkallað konfekt fyrir bæði auga og munn. Samstarf 22.3.2021 08:45
Nýsköpunarverkefni í kjölfar Covid sem skilaði af sér tugmilljóna króna viðskiptum „Raunin var að fjöldi þátttakenda fimmfölduðust frá árinu áður og fóru úr þúsund gestum í fimm þúsund. Ánægja gesta hefur aldrei mælst hærri og 97% þeirra sem svöruðu ánægjukönnuninni voru ánægðir með nýja ráðstefnuvefinn,“ segir Auður Inga Einarsdóttir markaðsstjóri Advania um þá óvæntu en góðu þróun sem varð í kjölfar Covid, þegar Advania þróaði stafrænan viðburðarvef til að bregðast við þeirri stöðu að geta ekki haldið sína árlegu haustráðstefnu í Hörpu. Atvinnulíf 22.3.2021 07:00
Þökk sé Covid: Að verja doktorsritgerðina sína í Pollyönnu Svanhildur Konráðsdóttir forstjóri Hörpu, segir starfsfólkið í Hörpu á heimsmælikvarða þegar það kemur að viðburðarhaldi, enda flókið að standa fyrir menningarviðburðum í því síbreytilega ástandi sem nú stendur yfir. Hún viðurkennir að hún sé algjör morgunhani og kvöldsvæf, en gift nátthrafni. Þau hjónin hafi þó orðið nokkuð flink í því að stilla sig saman inn á sameiginlegan miðbaug. Atvinnulíf 20.3.2021 10:00
Facebook, Messenger og Instagram liggja niðri Notendur samfélagsmiðla Facebook hafa margir tekið eftir því að þeir eru svo gott sem ónothæfir þessa stundina. Engin formleg skýring frá Facebook hefur verið birt en ljóst er að miðlarnir virka ekki sem skyldi. Viðskipti erlent 19.3.2021 17:42
Hreiðar og Magnús sakfelldir en Sigurður sýknaður í síðasta hrunmálinu Hreiðar Már Sigurðsson og Magnús Guðmundsson fyrrverandi stjórnendur hjá Kaupþingi voru í Landsrétti í dag sakfelldir fyrir aðild sína að CLN-málinu. Þeim var þó ekki gerði refsing vegna fyrri dóma sem þeir hafa hlotið. Sýknudómur Sigurðar Einarssonar úr héraði var staðfestur. Viðskipti innlent 19.3.2021 14:21
Citi og JP Morgan fengnir til að aðstoða við bankasölu Bankasýsla ríkisins hefur ráðið þrjá leiðandi umsjónaraðila og söluráðgjafa vegna alþjóðlegs frumútboðs á eignarhlutum ríkisins í Íslandsbanka hf. Viðskipti innlent 19.3.2021 14:11
Ráðinn framkvæmdastjóri Bláma Þorsteinn Másson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Bláma, samstarfsverkefnis Landsvirkjunar, Orkubús Vestfjarða og Vestfjarðastofu. Viðskipti innlent 19.3.2021 11:42
Tilnefningar til Íslensku vefverðlaunanna 2021 Klukkan 12.30 voru tilnefningar til Íslensku vefverðlaunanna 2021 kynntar í útsendingu hér á Vísi. Viðskipti innlent 19.3.2021 11:31
Í rekstur „með mömmu sem er alltaf til í allt“ „Aldursmunur dætranna hefur gert það að verkum að þær hafa ekki gert allt of mikið saman um ævina og þegar þessi hugmynd kom upp í huga okkar ákváðum við að með þessu væri hægt að eiga sameiginlegt markmið til að stefna að með mömmu sem er alltaf til í allt,“ segir Vilborg Norðdahl sem skömmu fyrir síðustu jól hóf rekstur með tveimur dætrum sínum undir nafninu Verzlanahöllin að Laugavegi 26. Atvinnulíf 19.3.2021 07:00
Koma ný inn í stjórn SVÞ Jón Ólafur Halldórsson, forstjóri Olíuverzlunar Íslands, var í morgun endurkjörinn sem stjórnarformaður SVÞ – Samtaka verslunar og þjónustu, til næstu tveggja ára. Þá var kosið um fjögur sæti meðstjórnenda, en alls buðu tólf sig fram og hafa aldrei verið fleiri. Viðskipti innlent 18.3.2021 11:14
Atlanta kaupir flughermi fyrir Boeing 747-400 af BA Flugfélagið Atlanta hefur fest kaup á Boeing 747-400 flughermi af British Airways. Flughermirinn er staðsettur á Heathrow-flugvelli í London og verður notaður við nýþjálfun og reglubundna þjálfun flugmanna sem starfa hjá félaginu. Viðskipti innlent 18.3.2021 10:55
Uppfærum Ísland: Stafræn umbreyting eða dauði Í tilefni af aðalfundi SVÞ – Samtaka verslunar og þjónustu frumsýna samtökin þátt undir yfirskriftinni Uppfærum Ísland – stafræn umbreyting eða dauði. Þátturinn verður frumsýndur á Vísi klukkan tíu í dag. Viðskipti innlent 18.3.2021 09:30
Þjálfa starfsfólk í að þekkja streitueinkennin og gera reglulegar mælingar „Allir starfsmenn og stjórnendur fá reglulega fræðslu um helstu einkenni streitu, viðbrögð og úrræði, sem er mjög mikilvæg forvörn,“ segir Ágústa Björg Bjarnadóttir, forstöðumaður mannauðs hjá Sjóvá um hvernig fyrirtækið vinnur markvisst gegn kulnun starfsfólks. Sjóvá er í góðu samstarfi við Streituskólann og Hugarheim, sem Ágústa segir hafa gefist mjög vel. Samstarfið byggir þá á forvörnum á sviði streitu og kulnunar þar sem starfsfólk og stjórnendur fá ráðgjöf, regluleg fræðsluerindi og handleiðslu. Atvinnulíf 18.3.2021 07:02
Icelandair hækkar áfram í Kauphöllinni eftir tilkynningu stjórnvalda Hlutabréf Icelandair héldu áfram að hækka í Kauphöllinni í dag og höfðu hækkað um sex prósent við lokun markaða. Heildarvelta viðskipta með bréf Icelandair nam 277 milljónum króna. Viðskipti innlent 17.3.2021 19:05
Formlegar viðræður um kaup á Hótel Sögu hafnar Háskóli Íslands hefur hafið formlegar viðræður um kaup á Bændahöllinni við Hagatorg í Vesturbæ Reykjavíkur, sem áður hýsti Hótel Sögu. Viðskipti innlent 17.3.2021 14:01
Verð á fjölbýli hækkar en sérbýli lækkar Hækkun íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu í febrúar var 0,6 prósent miðað við 0,1 prósent í janúar. Hækkunin var þó misskipt þar sem verð á fjölbýli hækkaði um 0,9 prósent á meðan verð á sérbýli lækkaði um 0,7 prósent. Viðskipti innlent 17.3.2021 10:31