Viðskipti „Ekki bara sitja og hugsa heldur standa upp og fara að gera“ Tengslanetið og fjármögnun eru erfiðasti hjallinn fyrir konur í nýsköpun segja þær Fida Abu Libdeh og Sandra Mjöll Jónsdóttir, en þær eru meðal leiðbeinanda AWE viðskiptahraðalsins sem nú stendur til boða á Íslandi. Atvinnulíf 19.11.2020 07:00 Norwegian leitar til dómstóla til að bjarga félaginu frá gjaldþroti Flugfélagið Norwegian Air hefur leitað til dómstóla á Írlandi vegna mikilla skulda. Um er að ræða viðleitni til að koma í veg fyrir gjaldþrot flugfélagsins á tímum kórónuveirufaraldursins. Viðskipti erlent 18.11.2020 16:53 20 þúsund komnir með Parka Breytingar urðu á innlendum bílastæðamarkaði þegar appinu Parka var ýtt úr vör. Nú ári seinna eru 20 þúsund búnir að taka það í notkun. Viðskipti innlent 18.11.2020 15:00 Hafa lokað á viðskipti með bréf í Norwegian Búið er að loka á öll viðskipti með hlutabréf í flugfélaginu Norwegian í norsku kauphöllinni. NRK segir frá því að von sé á tilkynningu frá félaginu. Viðskipti erlent 18.11.2020 14:31 Rukka ekki áskrifendur í desember en óljóst með korthafa World Class hefur ákveðið að rukka ekki áskrifendur sína í desember eftir að hafa sent áskrifsendum sínum reikning fyrir tveimur vikum í nóvember. Viðskipti innlent 18.11.2020 13:55 MAX-vélarnar fá grænt ljós í Bandaríkjunum Bandarísk flugmálayfirvöld hafa aflétt nærri tveggja ára löngu flugbanni á Boeing 737 MAX flugvélarnar. Afléttingin gildir um Bandaríkin. Viðskipti erlent 18.11.2020 13:04 Samið um byggingu 3,3 milljarða byggingar á Alþingisreit Samningur við ÞG verktaka um þriðja áfanga byggingar fimm hæða skrifstofuhúss á Alþingisreit var undirritaður í dag. Viðskipti innlent 18.11.2020 11:55 Controlant hlýtur Nýsköpunarverðlaunin Íslenska fyrirtækið Controlant hlaut í dag Nýsköpunarverðlaun Íslands árið 2020 sem veitt voru við hátíðlega athöfn í Hörpu. Viðskipti innlent 18.11.2020 11:25 Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Íslands Nýsköpunarverðlaun Íslands verða veitt í Hörpu klukkan 11. Viðskipti innlent 18.11.2020 10:00 Þurfum að sætta okkur við að hlutirnir munu breytast Atvinnulíf 18.11.2020 10:00 Bein útsending: Seðlabankinn rökstyður stýrivaxtalækkun Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands skýrir frá ákvörðun sinni um að lækka stýrivexti bankans um 0,25 prósentur á fundi sem hefst klukkan tíu í Seðlabankanum Viðskipti innlent 18.11.2020 09:30 Stýrivextir lækka óvænt Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka vexti bankans um 0,25 prósentur. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því 0,75% Viðskipti innlent 18.11.2020 08:55 Vélrænt nám mun hafa áhrif á öll fyrirtæki Vélrænt nám mun hafa áhrif á öll fyrirtæki, stór sem smá og það er ekki eftir neinu að bíða með að nýta sér þessa tækni. Sem dæmi má nefna hvernig vélrænt nám getur dregið úr brottfalli viðskiptavina. Atvinnulíf 18.11.2020 07:01 Fuglsvængur fannst í poka af veislusalati Matvælaframleiðandinn Hollt og gott hefur innkallað Veislusalat í 100 gramma pokum eftir að hluti af fuglsvæng fannst í einum poka af salatinu. Viðskipti innlent 17.11.2020 16:46 Arion Banki selur skuldabréf fyrir 300 milljónir evra til 3,5 ára Arion banki seldi í dag skuldabréf til fimm ára að upphæð 300 milljónir evra eða sem nemur rúmum 48,6 milljörðum íslenskra króna. Viðskipti innlent 17.11.2020 16:40 Ná ekki saman um notkun hraðprófa til að liðka fyrir ferðalögum Aðildarríki Evrópusambandsins virðast eiga í erfiðleikum með að koma sér saman um sameiginlegar reglur um notkun hraðprófa til þess að greina kórónuveiruna Viðskipti erlent 17.11.2020 13:10 Fyrrverandi bæjarstjórar í hópi umsækjenda Alls sóttu 32 um stöðu framkvæmdastjóra Sorpu sem nýverið var auglýst laust til umsóknar. Viðskipti innlent 17.11.2020 09:28 Loka stórum hluta Kastrup-flugvallar Stjórnendur Kastrup-flugvallar hafa tilkynnt að stórt svæði, um 40 prósent flugstöðvasvæðisins, verði lokað tímabundið vegna samdráttar í flugsamgöngum. Viðskipti erlent 17.11.2020 08:20 Góði hirðirinn opnar útibú í miðborginni Góði hirðirinn mun opna útibú í nýbyggingu á horni Barónstígs og Hverfisgötu í Reykjavík á fimmtudaginn. Viðskipti innlent 17.11.2020 07:31 Aðeins toppurinn á ísjakanum sjáanlegur í kjölfar Covid Vinnustaðir eru aðeins að sjá toppinn á ísjakanum hvað varðar áhrif Covid á líðan starfsfólks. Einangrunin, fjarvinnan og samkomubann eru allt atriði sem eru að hafa áhrif á fólk sem ekki sér alveg fyrir endann á enn þá hvaða afleiðingar muni hafa. Atvinnulíf 17.11.2020 07:01 Landsbankinn hækkar vexti nýrra óverðtryggðra íbúðalána Fastir vextir á nýjum óverðtryggðum íbúðalánum hjá Landsbankanum hækka um 0,15 til 0,20 prósentustig frá og með þriðjudeginum 17. nóvember. Viðskipti innlent 16.11.2020 23:31 Verð hækkar í flestum flokkum Vörukarfa ASÍ hefur hækkað um 0,5%-2,6% í sjö verslunarkeðjum frá því í lok maí. Viðskipti innlent 16.11.2020 16:19 Allir þurfa áfram að bera grímu þrátt fyrir vottorð Viðskiptavinir í öllum verslunum Haga, sem og verslunum Krónunnar og ELKO, verða áfram skyldaðir til að bera grímu, hvort sem þeir hafa fengið Covid-19 eða ekki. Viðskipti innlent 16.11.2020 11:02 Löng röð fyrir utan Costco Jólaverslun virðist hafin með látum ef marka má fjölda fólks sem lagði leið sína í verslunarmiðstöðvar á höfuðborgarsvæðinu um helgina. Viðskipti innlent 16.11.2020 10:21 Lyfja kaupir Apótek MOS Lyfja hefur náð samkomulagi við eigendur Apóteks MOS um kaup á apótekinu. Apótek MOS hefur starfað í Mosfellsbæ frá árinu 2016. Viðskipti innlent 16.11.2020 09:17 Kauphegðun hefur breyst til frambúðar Nettó er netverslun vikunnar á Vísi. Framkvæmdastjóri verslunarsviðs Samkaupa segir sölu á matvöru á netinu hafa tífaldast á einum degi þegar samgöngutakmarkanir hófust í vor. Kauphegðun Íslendinga hafi breyst til frambúðar. Samstarf 16.11.2020 09:06 Tólf farþegar fá tæpa milljón vegna gjafabréfa stéttarfélaga Icelandair ber að endurgreiða að fullu gjafabréf sem farþegar flugfélagsins kaupa hjá stéttarfélöguum sínum. Þetta er niðurstaða Samgöngustofa vegna þriggja kvartana sem bárust stofnunni. Icelandair hefur kært niðurstöðuna til samgönguráðuneytisins. Viðskipti innlent 16.11.2020 08:58 Vonir um bóluefni hreyfa við mörkuðum í Asíu Verð á hlutabréfum í Asíu náði hæstu hæðum í nótt þegar opnað var fyrir viðskipti með bréf eftir helgina. Viðskipti erlent 16.11.2020 07:31 Klikkuð hugmynd sett í framkvæmd og varan seldist upp Umfjöllun um Omnom í þætti Zac Efron síðastliðið sumar hafði mikil og jákvæð áhrif segja þeir Kjartan Gíslason og Óskar Þórðarson hjá Omnom sem nú vinnur að frekari útrás. Atvinnulíf 16.11.2020 07:01 Árni strípaður af Nova Árni Snævarr blaðamaður segir farir sínar ekki sléttar eftir viðskipti við fjarskiptafyrirtækið Nova en á 18 dögum var hann rukkaður um rúmar 76 þúsund krónur fyrir netnotkun. Árni greindi frá ævintýrinu á Facebook í dag en í samtali við Vísi sagði hann málið ekki snúast um sig persónulega, heldur þær spurningar sem það vekur um viðskiptahætti Nova. Neytendur 15.11.2020 18:44 « ‹ 293 294 295 296 297 298 299 300 301 … 334 ›
„Ekki bara sitja og hugsa heldur standa upp og fara að gera“ Tengslanetið og fjármögnun eru erfiðasti hjallinn fyrir konur í nýsköpun segja þær Fida Abu Libdeh og Sandra Mjöll Jónsdóttir, en þær eru meðal leiðbeinanda AWE viðskiptahraðalsins sem nú stendur til boða á Íslandi. Atvinnulíf 19.11.2020 07:00
Norwegian leitar til dómstóla til að bjarga félaginu frá gjaldþroti Flugfélagið Norwegian Air hefur leitað til dómstóla á Írlandi vegna mikilla skulda. Um er að ræða viðleitni til að koma í veg fyrir gjaldþrot flugfélagsins á tímum kórónuveirufaraldursins. Viðskipti erlent 18.11.2020 16:53
20 þúsund komnir með Parka Breytingar urðu á innlendum bílastæðamarkaði þegar appinu Parka var ýtt úr vör. Nú ári seinna eru 20 þúsund búnir að taka það í notkun. Viðskipti innlent 18.11.2020 15:00
Hafa lokað á viðskipti með bréf í Norwegian Búið er að loka á öll viðskipti með hlutabréf í flugfélaginu Norwegian í norsku kauphöllinni. NRK segir frá því að von sé á tilkynningu frá félaginu. Viðskipti erlent 18.11.2020 14:31
Rukka ekki áskrifendur í desember en óljóst með korthafa World Class hefur ákveðið að rukka ekki áskrifendur sína í desember eftir að hafa sent áskrifsendum sínum reikning fyrir tveimur vikum í nóvember. Viðskipti innlent 18.11.2020 13:55
MAX-vélarnar fá grænt ljós í Bandaríkjunum Bandarísk flugmálayfirvöld hafa aflétt nærri tveggja ára löngu flugbanni á Boeing 737 MAX flugvélarnar. Afléttingin gildir um Bandaríkin. Viðskipti erlent 18.11.2020 13:04
Samið um byggingu 3,3 milljarða byggingar á Alþingisreit Samningur við ÞG verktaka um þriðja áfanga byggingar fimm hæða skrifstofuhúss á Alþingisreit var undirritaður í dag. Viðskipti innlent 18.11.2020 11:55
Controlant hlýtur Nýsköpunarverðlaunin Íslenska fyrirtækið Controlant hlaut í dag Nýsköpunarverðlaun Íslands árið 2020 sem veitt voru við hátíðlega athöfn í Hörpu. Viðskipti innlent 18.11.2020 11:25
Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Íslands Nýsköpunarverðlaun Íslands verða veitt í Hörpu klukkan 11. Viðskipti innlent 18.11.2020 10:00
Bein útsending: Seðlabankinn rökstyður stýrivaxtalækkun Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands skýrir frá ákvörðun sinni um að lækka stýrivexti bankans um 0,25 prósentur á fundi sem hefst klukkan tíu í Seðlabankanum Viðskipti innlent 18.11.2020 09:30
Stýrivextir lækka óvænt Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka vexti bankans um 0,25 prósentur. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því 0,75% Viðskipti innlent 18.11.2020 08:55
Vélrænt nám mun hafa áhrif á öll fyrirtæki Vélrænt nám mun hafa áhrif á öll fyrirtæki, stór sem smá og það er ekki eftir neinu að bíða með að nýta sér þessa tækni. Sem dæmi má nefna hvernig vélrænt nám getur dregið úr brottfalli viðskiptavina. Atvinnulíf 18.11.2020 07:01
Fuglsvængur fannst í poka af veislusalati Matvælaframleiðandinn Hollt og gott hefur innkallað Veislusalat í 100 gramma pokum eftir að hluti af fuglsvæng fannst í einum poka af salatinu. Viðskipti innlent 17.11.2020 16:46
Arion Banki selur skuldabréf fyrir 300 milljónir evra til 3,5 ára Arion banki seldi í dag skuldabréf til fimm ára að upphæð 300 milljónir evra eða sem nemur rúmum 48,6 milljörðum íslenskra króna. Viðskipti innlent 17.11.2020 16:40
Ná ekki saman um notkun hraðprófa til að liðka fyrir ferðalögum Aðildarríki Evrópusambandsins virðast eiga í erfiðleikum með að koma sér saman um sameiginlegar reglur um notkun hraðprófa til þess að greina kórónuveiruna Viðskipti erlent 17.11.2020 13:10
Fyrrverandi bæjarstjórar í hópi umsækjenda Alls sóttu 32 um stöðu framkvæmdastjóra Sorpu sem nýverið var auglýst laust til umsóknar. Viðskipti innlent 17.11.2020 09:28
Loka stórum hluta Kastrup-flugvallar Stjórnendur Kastrup-flugvallar hafa tilkynnt að stórt svæði, um 40 prósent flugstöðvasvæðisins, verði lokað tímabundið vegna samdráttar í flugsamgöngum. Viðskipti erlent 17.11.2020 08:20
Góði hirðirinn opnar útibú í miðborginni Góði hirðirinn mun opna útibú í nýbyggingu á horni Barónstígs og Hverfisgötu í Reykjavík á fimmtudaginn. Viðskipti innlent 17.11.2020 07:31
Aðeins toppurinn á ísjakanum sjáanlegur í kjölfar Covid Vinnustaðir eru aðeins að sjá toppinn á ísjakanum hvað varðar áhrif Covid á líðan starfsfólks. Einangrunin, fjarvinnan og samkomubann eru allt atriði sem eru að hafa áhrif á fólk sem ekki sér alveg fyrir endann á enn þá hvaða afleiðingar muni hafa. Atvinnulíf 17.11.2020 07:01
Landsbankinn hækkar vexti nýrra óverðtryggðra íbúðalána Fastir vextir á nýjum óverðtryggðum íbúðalánum hjá Landsbankanum hækka um 0,15 til 0,20 prósentustig frá og með þriðjudeginum 17. nóvember. Viðskipti innlent 16.11.2020 23:31
Verð hækkar í flestum flokkum Vörukarfa ASÍ hefur hækkað um 0,5%-2,6% í sjö verslunarkeðjum frá því í lok maí. Viðskipti innlent 16.11.2020 16:19
Allir þurfa áfram að bera grímu þrátt fyrir vottorð Viðskiptavinir í öllum verslunum Haga, sem og verslunum Krónunnar og ELKO, verða áfram skyldaðir til að bera grímu, hvort sem þeir hafa fengið Covid-19 eða ekki. Viðskipti innlent 16.11.2020 11:02
Löng röð fyrir utan Costco Jólaverslun virðist hafin með látum ef marka má fjölda fólks sem lagði leið sína í verslunarmiðstöðvar á höfuðborgarsvæðinu um helgina. Viðskipti innlent 16.11.2020 10:21
Lyfja kaupir Apótek MOS Lyfja hefur náð samkomulagi við eigendur Apóteks MOS um kaup á apótekinu. Apótek MOS hefur starfað í Mosfellsbæ frá árinu 2016. Viðskipti innlent 16.11.2020 09:17
Kauphegðun hefur breyst til frambúðar Nettó er netverslun vikunnar á Vísi. Framkvæmdastjóri verslunarsviðs Samkaupa segir sölu á matvöru á netinu hafa tífaldast á einum degi þegar samgöngutakmarkanir hófust í vor. Kauphegðun Íslendinga hafi breyst til frambúðar. Samstarf 16.11.2020 09:06
Tólf farþegar fá tæpa milljón vegna gjafabréfa stéttarfélaga Icelandair ber að endurgreiða að fullu gjafabréf sem farþegar flugfélagsins kaupa hjá stéttarfélöguum sínum. Þetta er niðurstaða Samgöngustofa vegna þriggja kvartana sem bárust stofnunni. Icelandair hefur kært niðurstöðuna til samgönguráðuneytisins. Viðskipti innlent 16.11.2020 08:58
Vonir um bóluefni hreyfa við mörkuðum í Asíu Verð á hlutabréfum í Asíu náði hæstu hæðum í nótt þegar opnað var fyrir viðskipti með bréf eftir helgina. Viðskipti erlent 16.11.2020 07:31
Klikkuð hugmynd sett í framkvæmd og varan seldist upp Umfjöllun um Omnom í þætti Zac Efron síðastliðið sumar hafði mikil og jákvæð áhrif segja þeir Kjartan Gíslason og Óskar Þórðarson hjá Omnom sem nú vinnur að frekari útrás. Atvinnulíf 16.11.2020 07:01
Árni strípaður af Nova Árni Snævarr blaðamaður segir farir sínar ekki sléttar eftir viðskipti við fjarskiptafyrirtækið Nova en á 18 dögum var hann rukkaður um rúmar 76 þúsund krónur fyrir netnotkun. Árni greindi frá ævintýrinu á Facebook í dag en í samtali við Vísi sagði hann málið ekki snúast um sig persónulega, heldur þær spurningar sem það vekur um viðskiptahætti Nova. Neytendur 15.11.2020 18:44