Viðskipti Akstursþjónusta fatlaðs fólks verður Pant akstur Breytingar verða brátt gerðar á Akstursþjónustu fatlaðs fólks sem hefur verið undir merkjum Strætó undanfarin ár. Frá og með 1. júlí verður þjónustan aðskilin starfsemi Strætó og verður undir nýju nafni, útliti og skipulagi. Viðskipti innlent 26.6.2020 11:37 Samningurinn kynntur félagsmönnum FFÍ Félagsfundur Flugfreyjufélags Íslands hófst nú klukkan tíu á Hilton hótel þar sem farið er yfir nýjan kjarasamning félagsins og Icelandair sem undirritaður var í gær. Viðskipti innlent 26.6.2020 10:25 Fær kýr til að prumpa og ropa minna Nú standa vonir til þess að fæðubótarefni sem sænskt nýsköpunarfyrirtæki hefur þróað muni draga verulega úr losun metans frá kúm. Atvinnulíf 26.6.2020 10:00 Útlit fyrir mesta samdrátt á lýðveldistímanum Útlit er fyrir mesta samdrátt í vergri landsframleiðslu á lýðveldistímanum samkvæmt nýrri þjóðhagsspá Hagstofu Íslands sem gefin var út í dag. Viðskipti innlent 26.6.2020 09:38 Krefur Sorpu um 167 milljónir vegna uppsagnarinnar Björn H. Halldórsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Sorpu, hefur krafið félagið um 167 milljónir króna vegna uppsagnar sinnar fyrr á árinu. Viðskipti innlent 26.6.2020 08:18 Stjórnvöld fylgjast náið með stöðu Icelandair Stjórnvöld fylgjast náið með framvindu hlutafjárútboðs Icelandair og óformleg vinna er í gangi innan stjórnarráðsins við að meta til hvaða ráðstafana þurfi að grípa gangi það ekki eftir. Viðskipti innlent 25.6.2020 20:35 Kristjón Kormákur hættir sem ritstjóri Kristjón Kormákur Guðjónsson hefur látið af störfum sem ritstjóri vefs Fréttablaðsins. Viðskipti innlent 25.6.2020 16:41 Hálendið þarf ekki að stoppa hjólhýsið Sigurbjörn Jakob Þórmundsson stálsmiður smíðar sérstakt fjöðrunarkerfi undir hjólhýsi svo ferðast má með þau um grófa vegi hálendisins. Samstarf 25.6.2020 16:12 „Verulegur skortur“ á formfestu og utanumhaldi Verulegur skortur var á formfestu við ákvarðanatöku og utanumhald með verkefnum innan Upphafs fasteignafélags, sem er að fullu í eigu fjárfestingasjóðsins Gamma: Novus. Viðskipti innlent 25.6.2020 13:47 Framlengja samning um lágmarksflug til Boston Samningurinn kveður á um að flogið verði minnst tvisvar í viku til Boston á tímabilinu. Viðskipti innlent 25.6.2020 13:24 Góðir rekstrarmenn standa oft í veginum fyrir nýsköpun Dr. Eyþór Ívar Jónsson segir að góðir rekstrarmenn séu oft þeir sem standa í veginum fyrir nýsköpun innan fyrirtækja því þeir hafa ekki þekkingu til þess að skilja um hvað nýsköpun snýst í raun. Stjórnir þurfa að bæta við þekkingu innan sinna raða. Atvinnulíf 25.6.2020 10:00 Framleiðslu Olympus-myndavéla hætt Japanska fyrirtækið Olympus hefur hætt framleiðslu myndavéla eftir 84 ár á markaðnum. Viðskipti erlent 25.6.2020 07:29 Undirrituðu samninga um stuðningslán til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Seðlabankinn hefur undirritað við samninga við fjóra banka um veitingu stuðningslána til lítilla og meðalstórra fyrirtækja. Viðskipti innlent 24.6.2020 18:36 Færeyingar yngja upp með nýrri Airbus A320 beint úr verksmiðju Færeyska flugfélagið Atlantic Airways hefur fengið afhenta nýja þotu af gerðinni Airbus A320neo. Þotan kom beint frá Airbus-verksmiðjunum í Toulouse í Frakklandi á föstudag. Viðskipti erlent 24.6.2020 16:00 Segja niðurgreitt sumarnám í háskólum bitna hart á einkareknum fræðslufyrirtækjum Félag atvinnurekenda hefur sent menntamálaráðherra erindi vegna útfærslu á stuðningi stjórnvalda við sumarnám sem viðbrögð við áhrifum kórónuveirunnar. Viðskipti innlent 24.6.2020 14:38 Byrja að fljúga Íslendingum til Alicante og Tenerife í júlí Beint áætlunarflug frá Íslandi til Alicante og Tenerife á Spáni hefst á ný í júlí. Viðskipti innlent 24.6.2020 13:08 Fjárfesta í tvöfaldri vinnuaðstöðu og fjölga starfsfólki Stjórnendur CCP gera ráð fyrir að í framtíðinni muni starfsfólk vinna að hluta til heiman frá og að hluta til á staðnum. Fyrirtækið fjárfestir í veglegum heimaskrifstofum fyrir tugi milljóna og fjölgar starfsfólki. Atvinnulíf 24.6.2020 10:00 Framleiðslu Segway PT hætt Segway hefur ákveðið að hætta framleiðslu samnefndra tveggja hjóla farartækja. Viðskipti erlent 24.6.2020 07:20 Eigandi TikTok hagnaðist um þrjá milljarða Bandaríkjadala á síðasta ári ByteDance, móðurfyrirtæki samfélagsmiðilsins TikTok hagnaðist um þrjá milljarða Bandaríkjadala, sem samsvarar um 416 milljörðum íslenskra króna, og fékk meira en 17 milljarða Bandaríkjadala, sem eru um 2.360 milljarðar íslenskra króna, í tekjur á síðasta ári. Viðskipti erlent 23.6.2020 22:36 Nýr markaður opnast fyrir íslenskar vörur með siglingum til Grænlands Straumhvörf í siglingum milli Íslands og Grænlands opna nýjan markað fyrir íslenskar framleiðsluvörur, þar á meðal fersk matvæli eins og grænmeti. Eimskipsmenn segja áhugann á Grænlandi hafa komið á óvart. Viðskipti innlent 23.6.2020 20:36 Leggja til matarvagn í anda ísbílsins til að sporna við matarsóun Starfshópur um aðgerðir gegn matarsóun setur fram 24 aðgerðir til að draga úr matarsóun um helming fyrir árið 2030 í nýrri skýrslu Viðskipti innlent 23.6.2020 14:08 Um þúsund hafa nýtt sér ferðagjöfina Í heildina hafa 19.980 manns nú sótt sér ferðagjöfina og 512 fyrirtæki skráð sig til leiks. Viðskipti innlent 23.6.2020 11:07 Ninja og Shroud leika lausum hala eftir lokun Mixer Microsoft hefur tekið þá ákvörðun að loka leikjastreymisþjónustunni Mixer í júlí og stefnir á að flytja samstarfsaðila sína yfir til Facebook Gaming. Microsoft hafði gert samninga við tvo af stærstu „streymurum“ heimsins, þá Ninja og Shroud. Viðskipti erlent 23.6.2020 10:54 Atli, Edit og Elsa til Icelandic Startups Atli Björgvinsson, Edit Ómarsdóttir og Elsa Bjarnadóttir hafa öll verið ráðin til Icelandic Startups. Viðskipti innlent 23.6.2020 10:50 „Áskorun að skapa sextíu þúsund ný störf“ Ekkert þak á endurgreiðslur rannsóknar- og þróunarkostnaðar og fjárfestar í foreldrahlutverki hjá nýsköpunaraðilum er meðal þess sem kemur fram í viðtölum Margrétar Kristínar Sigurðardóttur upplýsingafulltrúa SI í nýju blaði samtakanna um nýsköpun. Atvinnulíf 23.6.2020 10:00 Andri Már nýr formaður ÍMARK Andri Már Kristinsson, meðeigandi hjá Digido, var á dögunum kjörinn nýr formaður ÍMARK. Viðskipti innlent 23.6.2020 09:54 Umfangsmiklar breytingar á heimaskjám síma Apple Apple kynnti í gær ýmsar nýjungar á árlegri þróunarráðstefnu fyrirtækisins. Viðskipti erlent 23.6.2020 08:55 Disney+ kemur til Íslands í september Disney+, streymisveita Disney, mun hefja innreið síða á íslenskan markað í september næstkomandi. Viðskipti innlent 23.6.2020 07:43 Segir erlenda fjárfesta sýna Icelandair áhuga rlendir fjárfestar hafa sýnt áhuga á hlutafjárútboði flugfélagsins, þó forsvarsmenn þess hafi ekki haft frumkvæði af slíkum samtölum. Viðskipti innlent 23.6.2020 07:01 Fjögur ráðin til Nasdaq á Íslandi Ástgeir Ólafsson, Brynja Þrastardóttir, Grímur Birgisson og Kristófer Númi Hlynsson hafa gengið til liðs við Nasdaq á Íslandi á undanförnum vikum Viðskipti innlent 22.6.2020 11:20 « ‹ 323 324 325 326 327 328 329 330 331 … 334 ›
Akstursþjónusta fatlaðs fólks verður Pant akstur Breytingar verða brátt gerðar á Akstursþjónustu fatlaðs fólks sem hefur verið undir merkjum Strætó undanfarin ár. Frá og með 1. júlí verður þjónustan aðskilin starfsemi Strætó og verður undir nýju nafni, útliti og skipulagi. Viðskipti innlent 26.6.2020 11:37
Samningurinn kynntur félagsmönnum FFÍ Félagsfundur Flugfreyjufélags Íslands hófst nú klukkan tíu á Hilton hótel þar sem farið er yfir nýjan kjarasamning félagsins og Icelandair sem undirritaður var í gær. Viðskipti innlent 26.6.2020 10:25
Fær kýr til að prumpa og ropa minna Nú standa vonir til þess að fæðubótarefni sem sænskt nýsköpunarfyrirtæki hefur þróað muni draga verulega úr losun metans frá kúm. Atvinnulíf 26.6.2020 10:00
Útlit fyrir mesta samdrátt á lýðveldistímanum Útlit er fyrir mesta samdrátt í vergri landsframleiðslu á lýðveldistímanum samkvæmt nýrri þjóðhagsspá Hagstofu Íslands sem gefin var út í dag. Viðskipti innlent 26.6.2020 09:38
Krefur Sorpu um 167 milljónir vegna uppsagnarinnar Björn H. Halldórsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Sorpu, hefur krafið félagið um 167 milljónir króna vegna uppsagnar sinnar fyrr á árinu. Viðskipti innlent 26.6.2020 08:18
Stjórnvöld fylgjast náið með stöðu Icelandair Stjórnvöld fylgjast náið með framvindu hlutafjárútboðs Icelandair og óformleg vinna er í gangi innan stjórnarráðsins við að meta til hvaða ráðstafana þurfi að grípa gangi það ekki eftir. Viðskipti innlent 25.6.2020 20:35
Kristjón Kormákur hættir sem ritstjóri Kristjón Kormákur Guðjónsson hefur látið af störfum sem ritstjóri vefs Fréttablaðsins. Viðskipti innlent 25.6.2020 16:41
Hálendið þarf ekki að stoppa hjólhýsið Sigurbjörn Jakob Þórmundsson stálsmiður smíðar sérstakt fjöðrunarkerfi undir hjólhýsi svo ferðast má með þau um grófa vegi hálendisins. Samstarf 25.6.2020 16:12
„Verulegur skortur“ á formfestu og utanumhaldi Verulegur skortur var á formfestu við ákvarðanatöku og utanumhald með verkefnum innan Upphafs fasteignafélags, sem er að fullu í eigu fjárfestingasjóðsins Gamma: Novus. Viðskipti innlent 25.6.2020 13:47
Framlengja samning um lágmarksflug til Boston Samningurinn kveður á um að flogið verði minnst tvisvar í viku til Boston á tímabilinu. Viðskipti innlent 25.6.2020 13:24
Góðir rekstrarmenn standa oft í veginum fyrir nýsköpun Dr. Eyþór Ívar Jónsson segir að góðir rekstrarmenn séu oft þeir sem standa í veginum fyrir nýsköpun innan fyrirtækja því þeir hafa ekki þekkingu til þess að skilja um hvað nýsköpun snýst í raun. Stjórnir þurfa að bæta við þekkingu innan sinna raða. Atvinnulíf 25.6.2020 10:00
Framleiðslu Olympus-myndavéla hætt Japanska fyrirtækið Olympus hefur hætt framleiðslu myndavéla eftir 84 ár á markaðnum. Viðskipti erlent 25.6.2020 07:29
Undirrituðu samninga um stuðningslán til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Seðlabankinn hefur undirritað við samninga við fjóra banka um veitingu stuðningslána til lítilla og meðalstórra fyrirtækja. Viðskipti innlent 24.6.2020 18:36
Færeyingar yngja upp með nýrri Airbus A320 beint úr verksmiðju Færeyska flugfélagið Atlantic Airways hefur fengið afhenta nýja þotu af gerðinni Airbus A320neo. Þotan kom beint frá Airbus-verksmiðjunum í Toulouse í Frakklandi á föstudag. Viðskipti erlent 24.6.2020 16:00
Segja niðurgreitt sumarnám í háskólum bitna hart á einkareknum fræðslufyrirtækjum Félag atvinnurekenda hefur sent menntamálaráðherra erindi vegna útfærslu á stuðningi stjórnvalda við sumarnám sem viðbrögð við áhrifum kórónuveirunnar. Viðskipti innlent 24.6.2020 14:38
Byrja að fljúga Íslendingum til Alicante og Tenerife í júlí Beint áætlunarflug frá Íslandi til Alicante og Tenerife á Spáni hefst á ný í júlí. Viðskipti innlent 24.6.2020 13:08
Fjárfesta í tvöfaldri vinnuaðstöðu og fjölga starfsfólki Stjórnendur CCP gera ráð fyrir að í framtíðinni muni starfsfólk vinna að hluta til heiman frá og að hluta til á staðnum. Fyrirtækið fjárfestir í veglegum heimaskrifstofum fyrir tugi milljóna og fjölgar starfsfólki. Atvinnulíf 24.6.2020 10:00
Framleiðslu Segway PT hætt Segway hefur ákveðið að hætta framleiðslu samnefndra tveggja hjóla farartækja. Viðskipti erlent 24.6.2020 07:20
Eigandi TikTok hagnaðist um þrjá milljarða Bandaríkjadala á síðasta ári ByteDance, móðurfyrirtæki samfélagsmiðilsins TikTok hagnaðist um þrjá milljarða Bandaríkjadala, sem samsvarar um 416 milljörðum íslenskra króna, og fékk meira en 17 milljarða Bandaríkjadala, sem eru um 2.360 milljarðar íslenskra króna, í tekjur á síðasta ári. Viðskipti erlent 23.6.2020 22:36
Nýr markaður opnast fyrir íslenskar vörur með siglingum til Grænlands Straumhvörf í siglingum milli Íslands og Grænlands opna nýjan markað fyrir íslenskar framleiðsluvörur, þar á meðal fersk matvæli eins og grænmeti. Eimskipsmenn segja áhugann á Grænlandi hafa komið á óvart. Viðskipti innlent 23.6.2020 20:36
Leggja til matarvagn í anda ísbílsins til að sporna við matarsóun Starfshópur um aðgerðir gegn matarsóun setur fram 24 aðgerðir til að draga úr matarsóun um helming fyrir árið 2030 í nýrri skýrslu Viðskipti innlent 23.6.2020 14:08
Um þúsund hafa nýtt sér ferðagjöfina Í heildina hafa 19.980 manns nú sótt sér ferðagjöfina og 512 fyrirtæki skráð sig til leiks. Viðskipti innlent 23.6.2020 11:07
Ninja og Shroud leika lausum hala eftir lokun Mixer Microsoft hefur tekið þá ákvörðun að loka leikjastreymisþjónustunni Mixer í júlí og stefnir á að flytja samstarfsaðila sína yfir til Facebook Gaming. Microsoft hafði gert samninga við tvo af stærstu „streymurum“ heimsins, þá Ninja og Shroud. Viðskipti erlent 23.6.2020 10:54
Atli, Edit og Elsa til Icelandic Startups Atli Björgvinsson, Edit Ómarsdóttir og Elsa Bjarnadóttir hafa öll verið ráðin til Icelandic Startups. Viðskipti innlent 23.6.2020 10:50
„Áskorun að skapa sextíu þúsund ný störf“ Ekkert þak á endurgreiðslur rannsóknar- og þróunarkostnaðar og fjárfestar í foreldrahlutverki hjá nýsköpunaraðilum er meðal þess sem kemur fram í viðtölum Margrétar Kristínar Sigurðardóttur upplýsingafulltrúa SI í nýju blaði samtakanna um nýsköpun. Atvinnulíf 23.6.2020 10:00
Andri Már nýr formaður ÍMARK Andri Már Kristinsson, meðeigandi hjá Digido, var á dögunum kjörinn nýr formaður ÍMARK. Viðskipti innlent 23.6.2020 09:54
Umfangsmiklar breytingar á heimaskjám síma Apple Apple kynnti í gær ýmsar nýjungar á árlegri þróunarráðstefnu fyrirtækisins. Viðskipti erlent 23.6.2020 08:55
Disney+ kemur til Íslands í september Disney+, streymisveita Disney, mun hefja innreið síða á íslenskan markað í september næstkomandi. Viðskipti innlent 23.6.2020 07:43
Segir erlenda fjárfesta sýna Icelandair áhuga rlendir fjárfestar hafa sýnt áhuga á hlutafjárútboði flugfélagsins, þó forsvarsmenn þess hafi ekki haft frumkvæði af slíkum samtölum. Viðskipti innlent 23.6.2020 07:01
Fjögur ráðin til Nasdaq á Íslandi Ástgeir Ólafsson, Brynja Þrastardóttir, Grímur Birgisson og Kristófer Númi Hlynsson hafa gengið til liðs við Nasdaq á Íslandi á undanförnum vikum Viðskipti innlent 22.6.2020 11:20