Viðskipti LEGO bað auglýsendur um að fjarlægja markaðsefni með lögguþema Leikfangaframleiðandinn LEGO hefur ákveðið að styrkja Black Lives Matter hreyfinguna um fjórar milljónir Bandaríkjadala, sem samsvarar rúmlega hálfum milljarði íslenskra króna. Viðskipti erlent 4.6.2020 14:29 Tilraun gerð til innbrots í tölvukerfi Reiknistofu bankanna Við úrlausn varð þjónusturof klukkan 13:07 sem hafði þær afleiðingar að truflanir eru í starfsemi netbanka og debetkorta. Viðskipti innlent 4.6.2020 13:58 Býst við handtökum á Íslandi Aðstoðarríkissaksóknari í Namibíu er sagður búast við handtökum á Íslandi í rannsókn á mútumáli sem íslenska sjávarútvegfyrirtækið Samherji er sakaður um að tengjast. Dómari veitti saksóknurum lengri tíma til að rannsaka málið í dag. Viðskipti innlent 4.6.2020 13:31 Vilja reisa fimm stjörnu Four Seasons hótel á Miðbakkanum Yrki aktitekar hafa lagt inn fyrirspurn til skipulagssviðs Reykjavíkurborgar varðandi mögulega uppbyggingu á Miðbakkanum í Reykjavík. Viðskipti innlent 4.6.2020 12:52 Súkkulaði í vinnunni og fleiri góð ráð við syfju Dökkt súkkulaði er eitt af því sem getur hjálpað okkur þegar syfja sækir að okkur í vinnu en allir kannast við að syfja stundum í vinnunni, þrátt fyrir góðan nætursvefn. Atvinnulíf 4.6.2020 11:00 Góðir stjórnarhættir hafa þróast og eru klárir í nýsköpun Rannsóknir sýna að stjórnir félaga hafa ekki tekið umræðu um nýsköpun alvarlega en stjórnarhættir hafa þróast þannig að stjórnir eru tilbúnar til að taka þátt í því starfi segir Dr. Eyþór Ívar Jónsson forstöðumaður StjórnarAkademíunnar í fyrri hluta af tveimur greinum þar sem rætt er um hlutverk stjórna í nýsköpun og viðspyrnu. Atvinnulíf 4.6.2020 09:00 Þúsundir Breta hyggja á vetrarferð til Íslands Bretar eru sagðir hafa mikinn áhuga á norðurljósum. Viðskipti innlent 4.6.2020 07:24 ESB: Endurgreiða skuli pakkaferðir til viðskiptavina Stofnanir ESB hafa hafnað hugmyndum um að ferðaskrifstofum verði heimilt að afhenda viðskiptavinum sínum inneign vegna pakkaferða sem aldrei urðu farnar vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Viðskiptavinir skulu eiga rétt á að fá ferðina endurgreidda. Viðskipti innlent 4.6.2020 07:21 Miklar hækkanir á matvörukörfunni Vörukarfa ASÍ hefur hækkað um 2,3 til 15,6 prósent á einu ári í átta verslunarkeðjum en vörukarfan er sögð endurspegla almenn matarinnkaup meðal heimils. Viðskipti innlent 3.6.2020 14:41 Rótgróin fyrirtæki geta innleitt nýsköpun með viðhorfsbreytingu „Innleiðing nýsköpunarstefnu kallar á viðhorfsbreytingu og krefst þess að nýsköpun sé fundinn farvegur þvert á svið fyrirtækisins,“ segir Salóme Guðmundsdóttir framkvæmdastjóri Icelandic Startups sem hvetur rótgróin fyrirtæki til að læra af nýsköpunarumhverfinu. Atvinnulíf 3.6.2020 13:00 Stjórnendur þurfa að skapa menningu sem leyfir tilraunir Ásta Þöll Gylfadóttir ráðgjafi hjá Advania segir stjórnendur spila lykilhlutverk ef það á að takast að virkja nýsköpun innan fyrirtækja. Atvinnulíf 3.6.2020 11:00 Claudie Ashonie bætist í hóp eigenda hjá Rétti Claudie Ashonie Wilson hefur bæst í hóp eigenda hjá lögmannsstofunni Rétti – Aðalsteinsson & Partners. Hún hefur starfað hjá lögmannsstofunni frá árinu 2013. Viðskipti innlent 3.6.2020 10:14 „Nýsköpun er hverskonar breyting sem innleidd er á vinnustað sem skapar virði“ Myndræn framsetning hins opinbera á nýsköpunarstefnu sinni gæti nýst mörgum fyrirtækjum í atvinnulífinu nú þegar fyrirtæki leita nýrra sóknartækifæra. Atvinnulíf 3.6.2020 09:00 Hefja leiguflug til Íslands og Færeyja strax í lok júní Danska ferðaskrifstofan Primo Tours hyggst hefja leiguflug til Íslands og Færeyja frá Danmörku strax í lok þessa mánaðar. Viðskipti innlent 2.6.2020 23:16 Þau vilja stýra þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis Alls sóttu 37 manns stöðu framkvæmdastjóra þjónustumiðstöðvar Laugardals og Háaleitis. Nýr framkvæmdastjóri mun taka við af Sigtryggi Jónssyni sem hefur látið af störfum vegna aldurs. Viðskipti innlent 2.6.2020 17:34 Bókabúð Máls og menningar lokað um óákveðinn tíma Tekin hefur verið ákvörðun um að loka skuli bókabúð Máls og menningar á Laugarvegi um óákveðinn tíma, sömu sögu er að segja um kaffihús rekið í sama húsnæði. Viðskipti innlent 2.6.2020 15:07 Aukin afköst þegar fólk vinnur heima „Við sáum það eins og fleiri fyrirtæki þegar við þurftum að senda fólkið okkar heim og vinna að heiman þá náðum við að halda bankanum rekstrarhæfum þrátt fyrir að við værum með lokað og fáir væru í höfuðstöðvum bankans,“ sagði Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, í Bítinu í Bylgjunni í morgun. Viðskipti innlent 2.6.2020 11:30 Bein útsending: Hvernig má nýta íslenskt rok? Háskólinn í Reykjavík hefur undanfarnar vikur boðið upp á hádegisfyrirlestra vísindamanna HR á netinu á hverjum þriðjudegi og verður þar engin breyting á í dag. Viðskipti innlent 2.6.2020 11:15 Þurfum súrefnisgrímuna til að sinna verkefnunum framundan Óvissan við að það sem framundan getur haft áhrif á sjálfsöryggi og líðan sem mikilvægt er að efla þannig að við séum betur í stakk búin til að takast á við áskoranirnar framundan í vinnu og einkalífi. Atvinnulíf 2.6.2020 11:00 Starfsmenn Facebook ósáttir við afskiptaleysi af færslum Trump Megnrar óánægju gætir hjá sumum starfsmönnum samfélagsmiðlarisans Facebook vegna þess hvernig Mark Zuckerberg forstjóri hefur haldið að sér höndum varðandi umdeildar færslur Donald Trump Bandaríkjaforseta. Zuckerberg og Trump ræddu saman í síma á föstudag. Viðskipti erlent 2.6.2020 10:58 Margrét til liðs við Brunn Ventures Margrét Ormslev Ásgeirsdóttir hefur gengið til liðs við vísissjóðinn Brunn Ventures. Viðskipti innlent 2.6.2020 10:49 Lágmarksverð mjólkur til bænda hækkar um 5,5 prósent Lágmarksverð mjólkur til bænda hefur hækkað um 5,5 prósent og heildsöluverð smjörs hækkar um tólf prósent. Viðskipti innlent 2.6.2020 10:14 Það sem þú gerir með „góðan daginn“ kveðjunni Það er eitthvað notalegt við það þegar samstarfsfélagi mætir til vinnu og býður hópnum góðan daginn með brosi. Að sama skapi getur það verið niðurdrepandi þegar samstarfsfélagar gera það ekki. Atvinnulíf 2.6.2020 09:49 Heildarmat fasteigna á Íslandi hækkar um 2,1 prósent Heildarmat fasteigna á Íslandi hækkar um 2,1 prósent frá yfirstandandi ári og verður 9.429 milljarðar króna, samkvæmt nýju fasteignamati Þjóðskrár Íslands fyrir árið 2021. Viðskipti innlent 2.6.2020 07:06 Ágúst ráðinn til Coripharma Coripharma hefur ráðið Ágúst H Leósson í stöðu fjármálastjóra. Viðskipti innlent 1.6.2020 09:22 Forstjóri Southwest býst við að MAX fljúgi á fjórða ársfjórðungi Forstjóri Southwest Airlines, stærsta lággjaldaflugfélags heims, býst við að Boeing 737 MAX-þoturnar verði aftur komnar í farþegaflug á síðasta fjórðungi þessa árs. Viðskipti erlent 1.6.2020 07:52 Kylie Jenner ekki lengur á lista Forbes yfir milljarðamæringa Viðskiptablaðið Forbes hefur fjarlægt Kylie Jenner, raunveruleikastjörnu og frumkvöðul, af lista sínum yfir milljarðamæringa. Blaðið sakar hana og fjölskyldu hennar um að ýkja virði snyrtivörufyrirtækis hennar. Viðskipti erlent 30.5.2020 14:47 Svona lætur þú draumana rætast, „giggið“ og ömmubarn Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum og í þetta sinn fáum við Árelíu Eydísi Guðmundsdóttur dósent og rithöfund til að gefa okkur góð ráð um það hvernig við látum drauma okkar rætast. Atvinnulíf 30.5.2020 10:00 Hópur fjárfesta af Skaganum kaupir Norðanfisk Brim hf og hópur fjárfesta á Akranesi hafa undirritað kaupsamning um kaup fjárfestanna á öllu hlutafé Norðanfisks ehf. Viðskipti innlent 29.5.2020 21:54 Daglegt áætlunarflug um leið og Danmörk opnar Tæplega tveimur tímum eftir að Mette Fredriksen, forsætisráðherra Danmerkur, hóf upp raust sína í hádeginu auglýsti Icelandair að félagið myndi hefja daglegt áætlunarflug til Kaupmannahafnar þann 15. júní Viðskipti innlent 29.5.2020 14:43 « ‹ 326 327 328 329 330 331 332 333 334 … 334 ›
LEGO bað auglýsendur um að fjarlægja markaðsefni með lögguþema Leikfangaframleiðandinn LEGO hefur ákveðið að styrkja Black Lives Matter hreyfinguna um fjórar milljónir Bandaríkjadala, sem samsvarar rúmlega hálfum milljarði íslenskra króna. Viðskipti erlent 4.6.2020 14:29
Tilraun gerð til innbrots í tölvukerfi Reiknistofu bankanna Við úrlausn varð þjónusturof klukkan 13:07 sem hafði þær afleiðingar að truflanir eru í starfsemi netbanka og debetkorta. Viðskipti innlent 4.6.2020 13:58
Býst við handtökum á Íslandi Aðstoðarríkissaksóknari í Namibíu er sagður búast við handtökum á Íslandi í rannsókn á mútumáli sem íslenska sjávarútvegfyrirtækið Samherji er sakaður um að tengjast. Dómari veitti saksóknurum lengri tíma til að rannsaka málið í dag. Viðskipti innlent 4.6.2020 13:31
Vilja reisa fimm stjörnu Four Seasons hótel á Miðbakkanum Yrki aktitekar hafa lagt inn fyrirspurn til skipulagssviðs Reykjavíkurborgar varðandi mögulega uppbyggingu á Miðbakkanum í Reykjavík. Viðskipti innlent 4.6.2020 12:52
Súkkulaði í vinnunni og fleiri góð ráð við syfju Dökkt súkkulaði er eitt af því sem getur hjálpað okkur þegar syfja sækir að okkur í vinnu en allir kannast við að syfja stundum í vinnunni, þrátt fyrir góðan nætursvefn. Atvinnulíf 4.6.2020 11:00
Góðir stjórnarhættir hafa þróast og eru klárir í nýsköpun Rannsóknir sýna að stjórnir félaga hafa ekki tekið umræðu um nýsköpun alvarlega en stjórnarhættir hafa þróast þannig að stjórnir eru tilbúnar til að taka þátt í því starfi segir Dr. Eyþór Ívar Jónsson forstöðumaður StjórnarAkademíunnar í fyrri hluta af tveimur greinum þar sem rætt er um hlutverk stjórna í nýsköpun og viðspyrnu. Atvinnulíf 4.6.2020 09:00
Þúsundir Breta hyggja á vetrarferð til Íslands Bretar eru sagðir hafa mikinn áhuga á norðurljósum. Viðskipti innlent 4.6.2020 07:24
ESB: Endurgreiða skuli pakkaferðir til viðskiptavina Stofnanir ESB hafa hafnað hugmyndum um að ferðaskrifstofum verði heimilt að afhenda viðskiptavinum sínum inneign vegna pakkaferða sem aldrei urðu farnar vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Viðskiptavinir skulu eiga rétt á að fá ferðina endurgreidda. Viðskipti innlent 4.6.2020 07:21
Miklar hækkanir á matvörukörfunni Vörukarfa ASÍ hefur hækkað um 2,3 til 15,6 prósent á einu ári í átta verslunarkeðjum en vörukarfan er sögð endurspegla almenn matarinnkaup meðal heimils. Viðskipti innlent 3.6.2020 14:41
Rótgróin fyrirtæki geta innleitt nýsköpun með viðhorfsbreytingu „Innleiðing nýsköpunarstefnu kallar á viðhorfsbreytingu og krefst þess að nýsköpun sé fundinn farvegur þvert á svið fyrirtækisins,“ segir Salóme Guðmundsdóttir framkvæmdastjóri Icelandic Startups sem hvetur rótgróin fyrirtæki til að læra af nýsköpunarumhverfinu. Atvinnulíf 3.6.2020 13:00
Stjórnendur þurfa að skapa menningu sem leyfir tilraunir Ásta Þöll Gylfadóttir ráðgjafi hjá Advania segir stjórnendur spila lykilhlutverk ef það á að takast að virkja nýsköpun innan fyrirtækja. Atvinnulíf 3.6.2020 11:00
Claudie Ashonie bætist í hóp eigenda hjá Rétti Claudie Ashonie Wilson hefur bæst í hóp eigenda hjá lögmannsstofunni Rétti – Aðalsteinsson & Partners. Hún hefur starfað hjá lögmannsstofunni frá árinu 2013. Viðskipti innlent 3.6.2020 10:14
„Nýsköpun er hverskonar breyting sem innleidd er á vinnustað sem skapar virði“ Myndræn framsetning hins opinbera á nýsköpunarstefnu sinni gæti nýst mörgum fyrirtækjum í atvinnulífinu nú þegar fyrirtæki leita nýrra sóknartækifæra. Atvinnulíf 3.6.2020 09:00
Hefja leiguflug til Íslands og Færeyja strax í lok júní Danska ferðaskrifstofan Primo Tours hyggst hefja leiguflug til Íslands og Færeyja frá Danmörku strax í lok þessa mánaðar. Viðskipti innlent 2.6.2020 23:16
Þau vilja stýra þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis Alls sóttu 37 manns stöðu framkvæmdastjóra þjónustumiðstöðvar Laugardals og Háaleitis. Nýr framkvæmdastjóri mun taka við af Sigtryggi Jónssyni sem hefur látið af störfum vegna aldurs. Viðskipti innlent 2.6.2020 17:34
Bókabúð Máls og menningar lokað um óákveðinn tíma Tekin hefur verið ákvörðun um að loka skuli bókabúð Máls og menningar á Laugarvegi um óákveðinn tíma, sömu sögu er að segja um kaffihús rekið í sama húsnæði. Viðskipti innlent 2.6.2020 15:07
Aukin afköst þegar fólk vinnur heima „Við sáum það eins og fleiri fyrirtæki þegar við þurftum að senda fólkið okkar heim og vinna að heiman þá náðum við að halda bankanum rekstrarhæfum þrátt fyrir að við værum með lokað og fáir væru í höfuðstöðvum bankans,“ sagði Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, í Bítinu í Bylgjunni í morgun. Viðskipti innlent 2.6.2020 11:30
Bein útsending: Hvernig má nýta íslenskt rok? Háskólinn í Reykjavík hefur undanfarnar vikur boðið upp á hádegisfyrirlestra vísindamanna HR á netinu á hverjum þriðjudegi og verður þar engin breyting á í dag. Viðskipti innlent 2.6.2020 11:15
Þurfum súrefnisgrímuna til að sinna verkefnunum framundan Óvissan við að það sem framundan getur haft áhrif á sjálfsöryggi og líðan sem mikilvægt er að efla þannig að við séum betur í stakk búin til að takast á við áskoranirnar framundan í vinnu og einkalífi. Atvinnulíf 2.6.2020 11:00
Starfsmenn Facebook ósáttir við afskiptaleysi af færslum Trump Megnrar óánægju gætir hjá sumum starfsmönnum samfélagsmiðlarisans Facebook vegna þess hvernig Mark Zuckerberg forstjóri hefur haldið að sér höndum varðandi umdeildar færslur Donald Trump Bandaríkjaforseta. Zuckerberg og Trump ræddu saman í síma á föstudag. Viðskipti erlent 2.6.2020 10:58
Margrét til liðs við Brunn Ventures Margrét Ormslev Ásgeirsdóttir hefur gengið til liðs við vísissjóðinn Brunn Ventures. Viðskipti innlent 2.6.2020 10:49
Lágmarksverð mjólkur til bænda hækkar um 5,5 prósent Lágmarksverð mjólkur til bænda hefur hækkað um 5,5 prósent og heildsöluverð smjörs hækkar um tólf prósent. Viðskipti innlent 2.6.2020 10:14
Það sem þú gerir með „góðan daginn“ kveðjunni Það er eitthvað notalegt við það þegar samstarfsfélagi mætir til vinnu og býður hópnum góðan daginn með brosi. Að sama skapi getur það verið niðurdrepandi þegar samstarfsfélagar gera það ekki. Atvinnulíf 2.6.2020 09:49
Heildarmat fasteigna á Íslandi hækkar um 2,1 prósent Heildarmat fasteigna á Íslandi hækkar um 2,1 prósent frá yfirstandandi ári og verður 9.429 milljarðar króna, samkvæmt nýju fasteignamati Þjóðskrár Íslands fyrir árið 2021. Viðskipti innlent 2.6.2020 07:06
Ágúst ráðinn til Coripharma Coripharma hefur ráðið Ágúst H Leósson í stöðu fjármálastjóra. Viðskipti innlent 1.6.2020 09:22
Forstjóri Southwest býst við að MAX fljúgi á fjórða ársfjórðungi Forstjóri Southwest Airlines, stærsta lággjaldaflugfélags heims, býst við að Boeing 737 MAX-þoturnar verði aftur komnar í farþegaflug á síðasta fjórðungi þessa árs. Viðskipti erlent 1.6.2020 07:52
Kylie Jenner ekki lengur á lista Forbes yfir milljarðamæringa Viðskiptablaðið Forbes hefur fjarlægt Kylie Jenner, raunveruleikastjörnu og frumkvöðul, af lista sínum yfir milljarðamæringa. Blaðið sakar hana og fjölskyldu hennar um að ýkja virði snyrtivörufyrirtækis hennar. Viðskipti erlent 30.5.2020 14:47
Svona lætur þú draumana rætast, „giggið“ og ömmubarn Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum og í þetta sinn fáum við Árelíu Eydísi Guðmundsdóttur dósent og rithöfund til að gefa okkur góð ráð um það hvernig við látum drauma okkar rætast. Atvinnulíf 30.5.2020 10:00
Hópur fjárfesta af Skaganum kaupir Norðanfisk Brim hf og hópur fjárfesta á Akranesi hafa undirritað kaupsamning um kaup fjárfestanna á öllu hlutafé Norðanfisks ehf. Viðskipti innlent 29.5.2020 21:54
Daglegt áætlunarflug um leið og Danmörk opnar Tæplega tveimur tímum eftir að Mette Fredriksen, forsætisráðherra Danmerkur, hóf upp raust sína í hádeginu auglýsti Icelandair að félagið myndi hefja daglegt áætlunarflug til Kaupmannahafnar þann 15. júní Viðskipti innlent 29.5.2020 14:43