Hætta veiðum fyrst um sinn 15. ágúst 2004 00:01 "Við höfum ákveðið að veiða ekki um sinn, en munum endurmeta stöðuna," segir Friðrik J. Arngrímsson, framkvæmdastjóri LÍÚ um síldveiði við Svalbarða. Fresturinn sem Norðmenn gáfu íslenskum skipum til að hætta veiðum við Svalbarða rann út á miðnætti síðustu nótt. Útgerðarmenn ákváðu á tíunda tímanum í gærkvöldi veiða ekki fyrstu um sinn eftir að bannið tæki gildi. "Það er líka bræla þarna úti og lítið hægt að veiða eins og stendur," segir Friðrik. Hann segir að íslenskir útgerðarmenn muni meta stöðuna ásamt íslenskum stjórnvöldum í dag. "Við höfum farið fram á að það verði skorið úr um þetta mál fyrir alþjóðadómstól." Friðrik segir að íslensk stjórnvöld hafi ekki hvatt útgerðarmenn til hætta veiðum. "Stjórnvöld hafa lýst yfir að við höfum fulla heimild til að veiða og stutt okkur í þessu máli." Friðrik telur mögulegt að eitthvað að síld sé utan bannsvæðisins og verið sé að kanna hvort hægt sé að veiða þar. Fimm íslensk skip voru á miðunum í gær og er gert ráð fyrir að þau verði þar áfram. "Varðskipin hafa verið að atast í okkur, elt okkur og komið daglega um borð til að sjá hvað við erum að fiska og stemma af bókhaldið," segir Arngrímur Brynjólfsson, skipstjóri á Vilhelm Þorsteinssyni frá Akureyri. Hann er reiðubúinn að leita annað ef þörf krefur. "Ef það er síld utan við bannsvæðið þá tökum við hana bara." Arngrímur segir veiði hafa verið góða og þetta sé í fyrsta sinn sem brælan hamli veiðum. "Við höfum veitt vel í sumar og landað tíu sinnum í skip sem fara með aflann í land og losnum þannig við vikusiglingu til Íslands." Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Fleiri fréttir Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Sjá meira
"Við höfum ákveðið að veiða ekki um sinn, en munum endurmeta stöðuna," segir Friðrik J. Arngrímsson, framkvæmdastjóri LÍÚ um síldveiði við Svalbarða. Fresturinn sem Norðmenn gáfu íslenskum skipum til að hætta veiðum við Svalbarða rann út á miðnætti síðustu nótt. Útgerðarmenn ákváðu á tíunda tímanum í gærkvöldi veiða ekki fyrstu um sinn eftir að bannið tæki gildi. "Það er líka bræla þarna úti og lítið hægt að veiða eins og stendur," segir Friðrik. Hann segir að íslenskir útgerðarmenn muni meta stöðuna ásamt íslenskum stjórnvöldum í dag. "Við höfum farið fram á að það verði skorið úr um þetta mál fyrir alþjóðadómstól." Friðrik segir að íslensk stjórnvöld hafi ekki hvatt útgerðarmenn til hætta veiðum. "Stjórnvöld hafa lýst yfir að við höfum fulla heimild til að veiða og stutt okkur í þessu máli." Friðrik telur mögulegt að eitthvað að síld sé utan bannsvæðisins og verið sé að kanna hvort hægt sé að veiða þar. Fimm íslensk skip voru á miðunum í gær og er gert ráð fyrir að þau verði þar áfram. "Varðskipin hafa verið að atast í okkur, elt okkur og komið daglega um borð til að sjá hvað við erum að fiska og stemma af bókhaldið," segir Arngrímur Brynjólfsson, skipstjóri á Vilhelm Þorsteinssyni frá Akureyri. Hann er reiðubúinn að leita annað ef þörf krefur. "Ef það er síld utan við bannsvæðið þá tökum við hana bara." Arngrímur segir veiði hafa verið góða og þetta sé í fyrsta sinn sem brælan hamli veiðum. "Við höfum veitt vel í sumar og landað tíu sinnum í skip sem fara með aflann í land og losnum þannig við vikusiglingu til Íslands."
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Fleiri fréttir Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Sjá meira