Um umsækjendurna 15. mars 2005 00:01 Skipaður fréttastjóri RÚV: Auðun Georg Ólafsson Fæddur 1970. Menntun: BA í stjórnmálafræði frá HÍ 1994, MA-rannsóknir í stjórnsýslufræðum við lagadeild Tohuku-háskóla í Japan 1997-99, MA í stjórnmálafræði frá Kaupmannahafnarháskóla 2001, auk námskeiðs við Blaðamannaháskóla Norðurlandaráðs. Starfsreynsla: Fréttamaður Stöð2 og Bylgjunni 1993-99, þar af fréttaritari í Kaupmannahöfn 1995-97 og í Japan 1997-99. Starf samhliða námi, fastráðinn hluta af tímabilinu. Almannatengsl hjá KOM 2000, markaðs- og svæðissölustjóri Marel í Asíu frá árinu 2000 með ábyrgð á áætlanagerð, árangursgreiningu, þróun rekstrar- og söluferla. Þeir fimm umsækjendur sem Bogi Ágústsson mælti með: Arnar Páll Hauksson. Fæddur 1954. Menntun: Cand.mag. í landafræði og félagsfræði frá Háskólanum í Ósló 1981, eins árs þverfaglegt nám í umhverfisfræðum við sama skóla og kennararéttindi í félagsfræði- og landafræðifögum í Noregi. Starfsreynsla: Blaðamaður DV 1983-86, fréttamaður á Íslenska útvarpsfélaginu/Bylgjunni 1986-88, fréttamaður og þingfréttamaður útvarps 1988-92, forstöðumaður Ríkisútvarpsins á Akureyri 1992-2000, fréttaritari RÚV í Kaupmannahöfn 2000-2002 og fréttamaður hjá útvarpinu frá hausti 2002. Friðrik Páll Jónsson. Fæddur 1945. Menntun: Licence í heimspeki frá Háskólanum í París 1970, Maitrise í rökfræði frá René Descartes-háskólanum 1972, Licence próf í þjóðhagfræði frá Háskólanum í París 1976, Maitrise-próf í hagfræði frá sama skóla 1977. Starfsreynsla: Fréttamaður á útvarpinu frá 1977, varafréttastjóri frá 1987, fréttamaður RÚV í Kaupmannahöfn 1988-91, umsjónarmaður Spegilsins fá 1999, ýmsar þáttaraðir á Rás 1, fór fyrir nefnd sem lagði til færslu fréttatíma og tilurð Spegilsins, starfandi fréttastjóri frá ágúst síðastliðnum. Hjördís Finnbogadóttir. Fædd 1955. Menntun: BA í félagsfræði frá HÍ 1985, þriggja mánaða námskeið við Norræna blaðamannaskólann í Árósum 1993, hefur að undanförnu stundað MPA-nám í opinberri stjórnsýslu við HÍ og lokið 42 einingum af 60. Starfsreynsla: Tryggingasali og gjaldkeri hjá Norðlenskri tryggingu 1977-78, gjaldkeri ASÍ 1978-81, fréttamaður hjá útvarpinu frá 1985 og varafréttastjóri frá desember 2001, upplýsingafulltrúi Norrænu friðargæslunnar á Sri Lanka sumarið 2004. Jóhann Hauksson. Fæddur 1953. Menntun: BA í félagsfræði frá HÍ 1980, framhaldsnám í sama við Háskólann í Lundi 1985-86. Starfsreynsla: Kennsla og deildarstjórn MH 1980-85, ritstjóri hjá KOM 1990-92, dagskrárgerð á Rás 2 1992, fréttamaður hjá útvarpinu 1992-99, forstöðumaður RÚV Austurlandi 1999-2002 og dagskrárstjóri Rásar 2, forstöðumaður RÚV Akureyri og yfirmaður landshlutastöðva frá júní 2002. Unnið við endurskipulagningu landshlutastöðva RÚV frá 1999 og sama vegna Rásar 2. Óðinn Jónsson. Fæddur 1958. Menntun: BA í sagnfræði og íslensku frá HÍ 1983, framhaldsnám í sama 1986 og í stjórnmálafræði 2001-02, diploma í opinberri stjórnsýslu frá HÍ 2004. Starfsreynsla: Ritstjóri Stúdentablaðsins 1982-83, almannatengsl og framkvæmdastjórn á Auglýsingastofu Ólafs Stephensen 1983-86 og á Auglýsingastofu P&Ó 1986, dagskrárgerðarmaður RÚV 1982-86, fréttamaður hjá útvarpinu frá 1987, þar af í Kaupmannahöfn 1994-96, ritstjóri Morgunvaktarinnar frá 2003 og varafréttastjóri frá desember 2001. Ýmis skipulags- og nefndarstörf á vegum RÚV. Fréttir Innlent Stj.mál Ráðning Auðuns Georgs Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Fleiri fréttir Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Sjá meira
Skipaður fréttastjóri RÚV: Auðun Georg Ólafsson Fæddur 1970. Menntun: BA í stjórnmálafræði frá HÍ 1994, MA-rannsóknir í stjórnsýslufræðum við lagadeild Tohuku-háskóla í Japan 1997-99, MA í stjórnmálafræði frá Kaupmannahafnarháskóla 2001, auk námskeiðs við Blaðamannaháskóla Norðurlandaráðs. Starfsreynsla: Fréttamaður Stöð2 og Bylgjunni 1993-99, þar af fréttaritari í Kaupmannahöfn 1995-97 og í Japan 1997-99. Starf samhliða námi, fastráðinn hluta af tímabilinu. Almannatengsl hjá KOM 2000, markaðs- og svæðissölustjóri Marel í Asíu frá árinu 2000 með ábyrgð á áætlanagerð, árangursgreiningu, þróun rekstrar- og söluferla. Þeir fimm umsækjendur sem Bogi Ágústsson mælti með: Arnar Páll Hauksson. Fæddur 1954. Menntun: Cand.mag. í landafræði og félagsfræði frá Háskólanum í Ósló 1981, eins árs þverfaglegt nám í umhverfisfræðum við sama skóla og kennararéttindi í félagsfræði- og landafræðifögum í Noregi. Starfsreynsla: Blaðamaður DV 1983-86, fréttamaður á Íslenska útvarpsfélaginu/Bylgjunni 1986-88, fréttamaður og þingfréttamaður útvarps 1988-92, forstöðumaður Ríkisútvarpsins á Akureyri 1992-2000, fréttaritari RÚV í Kaupmannahöfn 2000-2002 og fréttamaður hjá útvarpinu frá hausti 2002. Friðrik Páll Jónsson. Fæddur 1945. Menntun: Licence í heimspeki frá Háskólanum í París 1970, Maitrise í rökfræði frá René Descartes-háskólanum 1972, Licence próf í þjóðhagfræði frá Háskólanum í París 1976, Maitrise-próf í hagfræði frá sama skóla 1977. Starfsreynsla: Fréttamaður á útvarpinu frá 1977, varafréttastjóri frá 1987, fréttamaður RÚV í Kaupmannahöfn 1988-91, umsjónarmaður Spegilsins fá 1999, ýmsar þáttaraðir á Rás 1, fór fyrir nefnd sem lagði til færslu fréttatíma og tilurð Spegilsins, starfandi fréttastjóri frá ágúst síðastliðnum. Hjördís Finnbogadóttir. Fædd 1955. Menntun: BA í félagsfræði frá HÍ 1985, þriggja mánaða námskeið við Norræna blaðamannaskólann í Árósum 1993, hefur að undanförnu stundað MPA-nám í opinberri stjórnsýslu við HÍ og lokið 42 einingum af 60. Starfsreynsla: Tryggingasali og gjaldkeri hjá Norðlenskri tryggingu 1977-78, gjaldkeri ASÍ 1978-81, fréttamaður hjá útvarpinu frá 1985 og varafréttastjóri frá desember 2001, upplýsingafulltrúi Norrænu friðargæslunnar á Sri Lanka sumarið 2004. Jóhann Hauksson. Fæddur 1953. Menntun: BA í félagsfræði frá HÍ 1980, framhaldsnám í sama við Háskólann í Lundi 1985-86. Starfsreynsla: Kennsla og deildarstjórn MH 1980-85, ritstjóri hjá KOM 1990-92, dagskrárgerð á Rás 2 1992, fréttamaður hjá útvarpinu 1992-99, forstöðumaður RÚV Austurlandi 1999-2002 og dagskrárstjóri Rásar 2, forstöðumaður RÚV Akureyri og yfirmaður landshlutastöðva frá júní 2002. Unnið við endurskipulagningu landshlutastöðva RÚV frá 1999 og sama vegna Rásar 2. Óðinn Jónsson. Fæddur 1958. Menntun: BA í sagnfræði og íslensku frá HÍ 1983, framhaldsnám í sama 1986 og í stjórnmálafræði 2001-02, diploma í opinberri stjórnsýslu frá HÍ 2004. Starfsreynsla: Ritstjóri Stúdentablaðsins 1982-83, almannatengsl og framkvæmdastjórn á Auglýsingastofu Ólafs Stephensen 1983-86 og á Auglýsingastofu P&Ó 1986, dagskrárgerðarmaður RÚV 1982-86, fréttamaður hjá útvarpinu frá 1987, þar af í Kaupmannahöfn 1994-96, ritstjóri Morgunvaktarinnar frá 2003 og varafréttastjóri frá desember 2001. Ýmis skipulags- og nefndarstörf á vegum RÚV.
Fréttir Innlent Stj.mál Ráðning Auðuns Georgs Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Fleiri fréttir Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Sjá meira