Litlar peysur og silkitoppar 17. mars 2005 00:01 Nú eru vor- og sumarvörur að tínast í búðirnar í bænum og yfirbragðið er ljóst og grænt, mjúkir jarðlitir og glitrandi skraut. Verslunin GK er þar engin undantekning og vorlínan þar á bæ er afar glæsileg, kvenleg og klæðileg. Þar eru fallegar kápur, litlar peysur bæði heilar og hnepptar eru til í nokkrum útfærslum en þær verða mjög vinsælar í sumar sem og silkitoppar í mjúkum pastellitum með ásaumuðum blúndum eða borðum. Buxurnar eru bæði síðar og víðar en kvartbuxur koma líka sterkar inn með vorinu með mokkasínum eða sandölum. GK státar af mörgum fínum merkjum eins og Filippa K, Day og nú í mars er von á nýju línunni frá íslenska klassahönnuðinum Steinunni Sigurðardóttur. Einnig bættist nýlega við vöruúrvalið danska merkið Pferdgarten sem er ungt merki á uppleið og er skemmtileg viðbót við annars glæsilegan vorfatnaðinn í GK.Peysa kr. 9.590 Toppur kr. 13.990 Belti kr. 12.990 Pils kr. 23.990Mynd/HariBlússa kr. 12.990Mynd/HariJakki kr. 17.990 Buxur kr. 12.990 Blússa kr. 8.590Mynd/Hari Mest lesið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga rifja upp gamla takta í Draumahöllinni Bíó og sjónvarp Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Fleiri fréttir Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Nú eru vor- og sumarvörur að tínast í búðirnar í bænum og yfirbragðið er ljóst og grænt, mjúkir jarðlitir og glitrandi skraut. Verslunin GK er þar engin undantekning og vorlínan þar á bæ er afar glæsileg, kvenleg og klæðileg. Þar eru fallegar kápur, litlar peysur bæði heilar og hnepptar eru til í nokkrum útfærslum en þær verða mjög vinsælar í sumar sem og silkitoppar í mjúkum pastellitum með ásaumuðum blúndum eða borðum. Buxurnar eru bæði síðar og víðar en kvartbuxur koma líka sterkar inn með vorinu með mokkasínum eða sandölum. GK státar af mörgum fínum merkjum eins og Filippa K, Day og nú í mars er von á nýju línunni frá íslenska klassahönnuðinum Steinunni Sigurðardóttur. Einnig bættist nýlega við vöruúrvalið danska merkið Pferdgarten sem er ungt merki á uppleið og er skemmtileg viðbót við annars glæsilegan vorfatnaðinn í GK.Peysa kr. 9.590 Toppur kr. 13.990 Belti kr. 12.990 Pils kr. 23.990Mynd/HariBlússa kr. 12.990Mynd/HariJakki kr. 17.990 Buxur kr. 12.990 Blússa kr. 8.590Mynd/Hari
Mest lesið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga rifja upp gamla takta í Draumahöllinni Bíó og sjónvarp Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Fleiri fréttir Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira