Róttækar tillögur í smíðum 21. mars 2005 00:01 Róttækustu breytingar í sögu Sameinuðu þjóðanna standa fyrir dyrum. Kofi Annan vill stokka skipulag og starfsemi samtakanna upp til að bæta trúverðugleika og auka skilvirkni. Gengi breytingarnar eftir er um að ræða róttækustu uppstokkun Sameinuðu þjóðanna frá því að samtökin voru stofnuð árið 1945. Með skýrslunni, þar sem tillögurnar eru kynntar, vill Annan sætta öryggissjónarmið ríkari þjóða og áhyggjur fátækari þjóða af sjúkdómum og vesæld. Meðal þess sem hann hyggst leggja til eru að öryggisráðið verði stækkað og skipan ríkja í það breytt til að taka mið af breyttri heimsmynd. Ennfremur hyggst Annan leggja til að mannréttindanefnd Sameinuðu þjóðanna verði lögð niður í núverandi mynd og í stað hennar skipað mannréttindaráð þar sem mun færri fulltrúar sitji. Nú sitja í mannréttindanefndinni fulltrúar fjölda ríkja sem sökuð eru um mannréttindabrot og alla jafna er það einn megintilgangur þeirra að halda hlífiskyldi yfir öðrum ríkjum sem brjóta mannréttindi. Viðamiklar umbætur í rekstri samtakanna eru einnig fyrirhugaðar en spilling hefur þar löngum viðgengist sem varpað hefur skugga á trúverðugleika Sameinuðu þjóðanna. Bandaríkjamenn eru taldir hafa athugasemdir við greinar sem skylda aðildarríki samtakanna til að leggja 0,7 prósent að þjóðartekjum til þróunarmála en Bandaríkjamenn eyða sem stendur 0,1 prósenti. Einnig er búist við mótmælum þeirra við skilgreiningu á því hvenær beita megi afli eða hernaðaraðgerðum en Bandaríkjamenn vilja og telja sig hafa rétt til að grípa til einhliða aðgerða. Ennfremur er talið að arabaþjóðir séu lítt hrifnar af skilgreiningunni á hryðjuverkum en þau eru skilgreint sem hvert það verk sem er ætlað til þess að valda dauða eða verulegum líkamlegum skaða á óbreyttum borgurum. Annan kynnir tillögur sínar á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í dag. Erlent Fréttir Stj.mál Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Fleiri fréttir Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Sjá meira
Róttækustu breytingar í sögu Sameinuðu þjóðanna standa fyrir dyrum. Kofi Annan vill stokka skipulag og starfsemi samtakanna upp til að bæta trúverðugleika og auka skilvirkni. Gengi breytingarnar eftir er um að ræða róttækustu uppstokkun Sameinuðu þjóðanna frá því að samtökin voru stofnuð árið 1945. Með skýrslunni, þar sem tillögurnar eru kynntar, vill Annan sætta öryggissjónarmið ríkari þjóða og áhyggjur fátækari þjóða af sjúkdómum og vesæld. Meðal þess sem hann hyggst leggja til eru að öryggisráðið verði stækkað og skipan ríkja í það breytt til að taka mið af breyttri heimsmynd. Ennfremur hyggst Annan leggja til að mannréttindanefnd Sameinuðu þjóðanna verði lögð niður í núverandi mynd og í stað hennar skipað mannréttindaráð þar sem mun færri fulltrúar sitji. Nú sitja í mannréttindanefndinni fulltrúar fjölda ríkja sem sökuð eru um mannréttindabrot og alla jafna er það einn megintilgangur þeirra að halda hlífiskyldi yfir öðrum ríkjum sem brjóta mannréttindi. Viðamiklar umbætur í rekstri samtakanna eru einnig fyrirhugaðar en spilling hefur þar löngum viðgengist sem varpað hefur skugga á trúverðugleika Sameinuðu þjóðanna. Bandaríkjamenn eru taldir hafa athugasemdir við greinar sem skylda aðildarríki samtakanna til að leggja 0,7 prósent að þjóðartekjum til þróunarmála en Bandaríkjamenn eyða sem stendur 0,1 prósenti. Einnig er búist við mótmælum þeirra við skilgreiningu á því hvenær beita megi afli eða hernaðaraðgerðum en Bandaríkjamenn vilja og telja sig hafa rétt til að grípa til einhliða aðgerða. Ennfremur er talið að arabaþjóðir séu lítt hrifnar af skilgreiningunni á hryðjuverkum en þau eru skilgreint sem hvert það verk sem er ætlað til þess að valda dauða eða verulegum líkamlegum skaða á óbreyttum borgurum. Annan kynnir tillögur sínar á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í dag.
Erlent Fréttir Stj.mál Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Fleiri fréttir Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Sjá meira