Miami 3 - New Jersey 0 29. apríl 2005 00:01 Þrátt fyrir hetjulega baráttu og mikla dramatík í þriðja leik liðanna í gærkvöldi, eru New Jersey Nets komnir ofan í djúpa holu í einvíginu við Miami Heat. Engu liði í sögu NBA hefur tekist að vinna sjö leikja seríu eftir að hafa lent undir 3-0, en Nets eru komnir í þá stöðu eftir 108-105 tap í tvöfaldri framlengingu. Vince Carter jafnaði leikinn í lok fyrstu framlengingar með ótrúlegu skoti úr horninu, sem skoppaði 6 sinnum á körfuhringnum og í spjaldið áður en það datt niður. Þessir hetjulegu tilburðir hans dugðu þó hvergi, því Miami hélt haus og kláraði leikinn í síðari framlengingunni. "Ég veit að það er auðvelt að segja það þegar maður er þjálfari sigurliðsins, en mér fannst hvorugt liðið eiga skilið að tapa þessum leik," sagði Stan Van Gundy. "Maður lifandi, þetta er þrautseigt lið," sagði Alonzo Mourning hjá Miami um lið Nets. "Þeir voru frábærir, en sigurinn sýnir hvað við erum með sterkan karakter að klára þetta." Atkvæðamestir í liði Miami:Shaquille O´Neal 25 stig (6 frák), Dwayne Wade 22 stig (10 frák, 8 stoðs, 9 tapaðir boltar), Eddie Jones 20 stig, Udonis Haslem 14 stig (19 frák), Keyon Dooling 13 stig, Damon Jones 12 stig.Atkvæðamestir hjá New Jersey:Vince Carter 36 stig (10 stoðs, 9 frák), Richard Jefferson 23 stig (8 frák), Nenad Kristic 18 stig (8 frák), Jason Kidd 16 stig (16 frák, 13 stoðs). NBA Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Fleiri fréttir Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Haukar voru betri í dag Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Skrýtið en venst Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Sjá meira
Þrátt fyrir hetjulega baráttu og mikla dramatík í þriðja leik liðanna í gærkvöldi, eru New Jersey Nets komnir ofan í djúpa holu í einvíginu við Miami Heat. Engu liði í sögu NBA hefur tekist að vinna sjö leikja seríu eftir að hafa lent undir 3-0, en Nets eru komnir í þá stöðu eftir 108-105 tap í tvöfaldri framlengingu. Vince Carter jafnaði leikinn í lok fyrstu framlengingar með ótrúlegu skoti úr horninu, sem skoppaði 6 sinnum á körfuhringnum og í spjaldið áður en það datt niður. Þessir hetjulegu tilburðir hans dugðu þó hvergi, því Miami hélt haus og kláraði leikinn í síðari framlengingunni. "Ég veit að það er auðvelt að segja það þegar maður er þjálfari sigurliðsins, en mér fannst hvorugt liðið eiga skilið að tapa þessum leik," sagði Stan Van Gundy. "Maður lifandi, þetta er þrautseigt lið," sagði Alonzo Mourning hjá Miami um lið Nets. "Þeir voru frábærir, en sigurinn sýnir hvað við erum með sterkan karakter að klára þetta." Atkvæðamestir í liði Miami:Shaquille O´Neal 25 stig (6 frák), Dwayne Wade 22 stig (10 frák, 8 stoðs, 9 tapaðir boltar), Eddie Jones 20 stig, Udonis Haslem 14 stig (19 frák), Keyon Dooling 13 stig, Damon Jones 12 stig.Atkvæðamestir hjá New Jersey:Vince Carter 36 stig (10 stoðs, 9 frák), Richard Jefferson 23 stig (8 frák), Nenad Kristic 18 stig (8 frák), Jason Kidd 16 stig (16 frák, 13 stoðs).
NBA Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Fleiri fréttir Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Haukar voru betri í dag Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Skrýtið en venst Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Sjá meira