Chicago 2 - Washington 2 3. maí 2005 00:01 Lið Washington Wizards er þekkt fyrir flest annað en öflugan varnarleik, en í nótt sýndu þeir hvers þeir eru megnugir þeim megin vallarins og Juan Dixon í banastuði, jöfnuðu þeir metin í seríunni við Chicago með 117-99 sigri í nótt. Juan Dixon elti þjálfara sinn út á bílastæði eftir þriðja leikinn og grátbað hann um að missa ekki trú á sér, eftir að hann átti afar slakan leik í þriðja leik liðanna. Þjálfari hans Eddie Jordan tók vel í hugarfar bakvarðar síns, sem hitti úr 11 af 15 skotum sínum í fjórða leiknum í nótt og setti persónulegt met með því að skora 35 stig. Varnarleikur Wizards var þó það sem gerði útslagið í leiknum, því frá fyrstu mínútu einsettu þeir sér að hleypa Chicago liðinu hvergi nálægt körfunni og voru mjög ákveðnir í öllum sínum aðgerðum. "Það var eins og við hefðum lent í fyrirsát," sagði Tyson Chandler hjá Chicago um vörn Washington. "Við lentum snemma undir og hleyptum áhorfendum þeirra upp. Okkur virtist bara skorta kjark í að klára þetta. Okkur finnst við vera heppnir að staðan er jöfn í einvíginu og það verður gotta að fara aftur heim til Chicago," sagði Kirk Hinrich hjá Bulls. Lið Chicago náði sér ekki á strik fyrr en undir lok leiksins, þegra þeir náðu muninum niður í 6 stig, en þeir féllu á tíma og sigur Washington var í raun öruggari en tölurnar gefa til kynna. Ben Gordon, leynivopn Chicago af bekknum, er með kvef og átti dapran leik, hitti aðeins úr einu af þrettán skotum sínum í leiknum og munar um minna fyrir Bulls. Atkvæðamestir hjá Washington:Juan Dixon 35 stig, Gilbert Arenas 23 stig (6 frák, 5 stoðs), Antawn Jamison 18 stig (6 frák), Larry Hughes 10 stig (6 frák), Jared Jeffries 8 stig (8 frák), Etan Thomas 5 stig (9 frák).Atkvæðamestir í liði Chicago:Kirk Hinrich 18 stig (5 stoðs), Jannero Pargo 18 stig, Tyson Chandler 13 stig (13 frák), Adrian Griffin 13 stig, Eric Piatkowski 9 stig, Ben Gordon 8 stig, Antonio Davis 8 stig (7 frák). NBA Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn „Ég þarf smá útrás“ Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Steinlágu á móti neðsta liðinu Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Suður-Afríkummenn vilja halda Ólympíuleikana eftir tólf ár Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Sjá meira
Lið Washington Wizards er þekkt fyrir flest annað en öflugan varnarleik, en í nótt sýndu þeir hvers þeir eru megnugir þeim megin vallarins og Juan Dixon í banastuði, jöfnuðu þeir metin í seríunni við Chicago með 117-99 sigri í nótt. Juan Dixon elti þjálfara sinn út á bílastæði eftir þriðja leikinn og grátbað hann um að missa ekki trú á sér, eftir að hann átti afar slakan leik í þriðja leik liðanna. Þjálfari hans Eddie Jordan tók vel í hugarfar bakvarðar síns, sem hitti úr 11 af 15 skotum sínum í fjórða leiknum í nótt og setti persónulegt met með því að skora 35 stig. Varnarleikur Wizards var þó það sem gerði útslagið í leiknum, því frá fyrstu mínútu einsettu þeir sér að hleypa Chicago liðinu hvergi nálægt körfunni og voru mjög ákveðnir í öllum sínum aðgerðum. "Það var eins og við hefðum lent í fyrirsát," sagði Tyson Chandler hjá Chicago um vörn Washington. "Við lentum snemma undir og hleyptum áhorfendum þeirra upp. Okkur virtist bara skorta kjark í að klára þetta. Okkur finnst við vera heppnir að staðan er jöfn í einvíginu og það verður gotta að fara aftur heim til Chicago," sagði Kirk Hinrich hjá Bulls. Lið Chicago náði sér ekki á strik fyrr en undir lok leiksins, þegra þeir náðu muninum niður í 6 stig, en þeir féllu á tíma og sigur Washington var í raun öruggari en tölurnar gefa til kynna. Ben Gordon, leynivopn Chicago af bekknum, er með kvef og átti dapran leik, hitti aðeins úr einu af þrettán skotum sínum í leiknum og munar um minna fyrir Bulls. Atkvæðamestir hjá Washington:Juan Dixon 35 stig, Gilbert Arenas 23 stig (6 frák, 5 stoðs), Antawn Jamison 18 stig (6 frák), Larry Hughes 10 stig (6 frák), Jared Jeffries 8 stig (8 frák), Etan Thomas 5 stig (9 frák).Atkvæðamestir í liði Chicago:Kirk Hinrich 18 stig (5 stoðs), Jannero Pargo 18 stig, Tyson Chandler 13 stig (13 frák), Adrian Griffin 13 stig, Eric Piatkowski 9 stig, Ben Gordon 8 stig, Antonio Davis 8 stig (7 frák).
NBA Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn „Ég þarf smá útrás“ Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Steinlágu á móti neðsta liðinu Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Suður-Afríkummenn vilja halda Ólympíuleikana eftir tólf ár Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Sjá meira