Fáar konur í stjórnum innan ASÍ 19. maí 2005 00:01 Konur skipa aðeins níu af 66 stjórnarsætum í þeim landssamböndum sem aðild eiga að Alþýðusambandi Íslands. Þetta kemur fram í niðurstöðum rannsóknar nema í stjórnmála- og viðskiptafræði við Háskóla Íslands. Sex landssambönd eiga aðild að ASÍ. Segja má að jafnréttið sé mest hjá Landssambandi íslenskra verzlunarmanna þar sem sex karlar og fimm konur skipa stjórnina en þó er rétt að taka fram að konur eru rúm 62 prósent félagsmanna. Hjá Sjómannasambandinu, Rafiðnaðarsambandinu og MATVÍS er hins vegar engin kona í stjórn. Ein kona er í tólf manna stjórn Samiðnar og þrjár í þrettán manna stjórn Starfsgreinasambandsins þar sem konur eru 57 prósent félagsmanna. Konur eru alls rétt tæpur helmingur félagsmanna í þessum landssamböndum en aðeins 14 prósent stjórnarmanna. Ef allt er lagt saman má segja að kynjahallinn, það er fjöldi karla í stjórnum umfram hlutfall félaga í samböndunum, sé rúm 35 prósent. Það er Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir, nemi í stjórnmála- og viðskiptafræði, sem stendur að rannsókninni og eru tölurnar frá árinu 2004. En hvað segir Alþýðusamband Íslands við þessu sláandi hlutfalli? Halldór Grönvold, aðstoðarframkvæmdastjóri ASÍ, segir að forsvarsmenn ASÍ hafi ekki séð niðurstöðurnar en þeir viti að kynjahlutfall í mörgum stjórnum aðildarfélaga ASÍ og þeim stofnunum sem ASÍ eigi aðild að séu ekki í samræmi við fjölda félagsmanna og þar halli mjög á konur. Á síðasta ársfundi ASÍ hafi sérstaklega verið ályktað um þessi mál og óskað eftir því að sambandið hefði frumkvæði að því að móta jafnréttisstefnu sem hefði það m.a. að markmiði að bæta úr þessu. Halldór segi nýbúið að ráða starfsmann á skrifstofu sambandsins sem sinna eigi þessum málaflokki. Aðspurður hvort hann vonist til að þetta hlutfall breytist í nánust framtíð segir Halldór að sambandið bæði vonist til þess og ætli að vinna að því með markvissum hætti. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Erlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent Fleiri fréttir Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar í kvöld Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Sjá meira
Konur skipa aðeins níu af 66 stjórnarsætum í þeim landssamböndum sem aðild eiga að Alþýðusambandi Íslands. Þetta kemur fram í niðurstöðum rannsóknar nema í stjórnmála- og viðskiptafræði við Háskóla Íslands. Sex landssambönd eiga aðild að ASÍ. Segja má að jafnréttið sé mest hjá Landssambandi íslenskra verzlunarmanna þar sem sex karlar og fimm konur skipa stjórnina en þó er rétt að taka fram að konur eru rúm 62 prósent félagsmanna. Hjá Sjómannasambandinu, Rafiðnaðarsambandinu og MATVÍS er hins vegar engin kona í stjórn. Ein kona er í tólf manna stjórn Samiðnar og þrjár í þrettán manna stjórn Starfsgreinasambandsins þar sem konur eru 57 prósent félagsmanna. Konur eru alls rétt tæpur helmingur félagsmanna í þessum landssamböndum en aðeins 14 prósent stjórnarmanna. Ef allt er lagt saman má segja að kynjahallinn, það er fjöldi karla í stjórnum umfram hlutfall félaga í samböndunum, sé rúm 35 prósent. Það er Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir, nemi í stjórnmála- og viðskiptafræði, sem stendur að rannsókninni og eru tölurnar frá árinu 2004. En hvað segir Alþýðusamband Íslands við þessu sláandi hlutfalli? Halldór Grönvold, aðstoðarframkvæmdastjóri ASÍ, segir að forsvarsmenn ASÍ hafi ekki séð niðurstöðurnar en þeir viti að kynjahlutfall í mörgum stjórnum aðildarfélaga ASÍ og þeim stofnunum sem ASÍ eigi aðild að séu ekki í samræmi við fjölda félagsmanna og þar halli mjög á konur. Á síðasta ársfundi ASÍ hafi sérstaklega verið ályktað um þessi mál og óskað eftir því að sambandið hefði frumkvæði að því að móta jafnréttisstefnu sem hefði það m.a. að markmiði að bæta úr þessu. Halldór segi nýbúið að ráða starfsmann á skrifstofu sambandsins sem sinna eigi þessum málaflokki. Aðspurður hvort hann vonist til að þetta hlutfall breytist í nánust framtíð segir Halldór að sambandið bæði vonist til þess og ætli að vinna að því með markvissum hætti.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Erlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent Fleiri fréttir Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar í kvöld Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Sjá meira