Davíð þyrlar upp ryki 3. júlí 2005 00:01 "Ég verð að segja að og á það við bæði um Davíð og Steingrím að menn verða að rökstyðja sitt mál með einhverjum hætti, en ekki að reyna að blása þeim út af borðinu með orðhengilshætti auk þess sem Davíð er nátengdur málinu því hann var einn af verkstjórunum í einkavæðingunni," segir Ögmundur Jónasson þingmaður Vinstri Grænna en Davíð Oddson utanríkisráðherra kom fram með þá kenningu í Fréttablaðinu á sunnudaginn að þingmenn stjórnarandstöðunnar þyrðu ekki að spyrja lögfræðinga beint út um hæfi Halldórs Ágrímssonar forsætisráðherra þegar ríkisbankarnir voru seldir því þeir óttuðist svarið. Auk þess sagðist Davíð ekki hafa lesið þessa langloku stjórnandstöðunnar en þar væru gefin svör við leiðandi spurningum Steingrímur Ólafsson blaðafulltrúi forsætisráðherra sagði meginefni álitsins beinast að Ríkisendurskoðun en ekki forsætisráðherra. Magnús Þór Hafsteinsson varaformaður Frjálslynda flokksins segir það ekki rétta túlkun hjá Davíð Oddssyni að þingmenn stjórnaandstöðunnar óttist svar lögfræðinga um meint vanhæfi Halldórs því hann myndi fagna úrskurði um vanhæfið sama hver hann væri. "Þessi orð Davíðs þjóna þeim tilgangi að þyrla upp ryki og halda tryggð við forsætisráðherra," segir Lúðvík Begvinsson þingmaður Samfylkingarinnar. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Tvær á toppnum Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Fleiri fréttir Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Sjá meira
"Ég verð að segja að og á það við bæði um Davíð og Steingrím að menn verða að rökstyðja sitt mál með einhverjum hætti, en ekki að reyna að blása þeim út af borðinu með orðhengilshætti auk þess sem Davíð er nátengdur málinu því hann var einn af verkstjórunum í einkavæðingunni," segir Ögmundur Jónasson þingmaður Vinstri Grænna en Davíð Oddson utanríkisráðherra kom fram með þá kenningu í Fréttablaðinu á sunnudaginn að þingmenn stjórnarandstöðunnar þyrðu ekki að spyrja lögfræðinga beint út um hæfi Halldórs Ágrímssonar forsætisráðherra þegar ríkisbankarnir voru seldir því þeir óttuðist svarið. Auk þess sagðist Davíð ekki hafa lesið þessa langloku stjórnandstöðunnar en þar væru gefin svör við leiðandi spurningum Steingrímur Ólafsson blaðafulltrúi forsætisráðherra sagði meginefni álitsins beinast að Ríkisendurskoðun en ekki forsætisráðherra. Magnús Þór Hafsteinsson varaformaður Frjálslynda flokksins segir það ekki rétta túlkun hjá Davíð Oddssyni að þingmenn stjórnaandstöðunnar óttist svar lögfræðinga um meint vanhæfi Halldórs því hann myndi fagna úrskurði um vanhæfið sama hver hann væri. "Þessi orð Davíðs þjóna þeim tilgangi að þyrla upp ryki og halda tryggð við forsætisráðherra," segir Lúðvík Begvinsson þingmaður Samfylkingarinnar.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Tvær á toppnum Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Fleiri fréttir Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Sjá meira