Hvert fer Steven Gerrard? 4. júlí 2005 00:01 Mál Steven Gerrard, fyrirliða Evrópumeistara Liverpool tröllríður breskum fjölmiðlum þessa klukkutímana. Umboðsmaður hans hefur staðfest að ekki verði gengið aftur að samningaborðinu hjá Liverpool. Það lítur út fyrir að Gerrard sé á förum frá félaginu sem hann hefur alist upp hjá en hvert liggur leið hans? Skv. erlendum fjölmiðlum bendir flest til þess að hann sé á förum til Real Madrid jafnvel þó stórveldi eins og Chelsea og Man Utd vilji ólm fá hann í sínar raðir. Megin hindrunin í samningaviðræðum Gerrard og Liverpool er sögð vera krafa hans um launahækkun upp á 10.000 pund á viku sem myndi lyfta 7 daga launatékka hans upp í 90.000 pund. Liverpool er ekki tilbúið að fara svo hátt á meðan Chelsea og Real Madrid líta ekki á þá upphæð sem neina hindrun. Það er þó talið ólíklegt að Gerrard sé tilbúinn að ögra Liverpool stuðningsmönnum með því að ganga til liðs við annan keppinaut úr ensku úrvalsdeildinni eins og Chelsea og Man Utd. Í raun stendur því aðeins eitt lið eftir, Real Madrid. Hjá spænska stórveldinu hafa tíðkast undraverð vinnubrögð við að landa eftirsóttum leikmönnum. Félagið á í nánu samstarfi við spænska dagblaðið As, sem felur í sér að koma orðrómi af stað um viðkomandi leikmann. Fréttaflutningur blaðsins veldur í kjölfarið fyrirséðum usla innan herbúða þess félags sem ræður yfir leikmanninum, í þessu tilfelli Steven Gerrard. Eldri dæmi um slíka samvinnu Real Madrid og As eru Zinedine Zidane, Michael Owen og David Beckham sem Real Madrid náði á undraverðan hátt að landa á sínum tíma. Blaðið sagði frá því fyrir helgi að Rafael Benitez knattspyrnustjóri Liverpool og Steven Gerrard hefðu átt leynilegan fund þar sem leikmaðurinn á að hafa tjáð Benitez að hann vildi fara til Real Madrid. Þeim tvemenningum varð svo alvarlega sundurorða á æfingu liðsins á laugardaginn að sögn vitna og talast þeir ekki við í dag. Það mun þó væntanlega skýrast á næstu dögum hvað verður um leikmanninn. Liverpool leikur fyrsta leik sinn í forkeppni Meistaradeildarinna eftir 9 daga gegn velska liðinu TNS en fari svo að Gerrard verði með í þeim leik er ljóst að hann verður ólöglegur með öðru liði í Meeistaradeildinni það sem eftir er af þessu tímabili. Enski boltinn Íslenski boltinn Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Fleiri fréttir Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Haukar voru betri í dag Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Skrýtið en venst Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Sjá meira
Mál Steven Gerrard, fyrirliða Evrópumeistara Liverpool tröllríður breskum fjölmiðlum þessa klukkutímana. Umboðsmaður hans hefur staðfest að ekki verði gengið aftur að samningaborðinu hjá Liverpool. Það lítur út fyrir að Gerrard sé á förum frá félaginu sem hann hefur alist upp hjá en hvert liggur leið hans? Skv. erlendum fjölmiðlum bendir flest til þess að hann sé á förum til Real Madrid jafnvel þó stórveldi eins og Chelsea og Man Utd vilji ólm fá hann í sínar raðir. Megin hindrunin í samningaviðræðum Gerrard og Liverpool er sögð vera krafa hans um launahækkun upp á 10.000 pund á viku sem myndi lyfta 7 daga launatékka hans upp í 90.000 pund. Liverpool er ekki tilbúið að fara svo hátt á meðan Chelsea og Real Madrid líta ekki á þá upphæð sem neina hindrun. Það er þó talið ólíklegt að Gerrard sé tilbúinn að ögra Liverpool stuðningsmönnum með því að ganga til liðs við annan keppinaut úr ensku úrvalsdeildinni eins og Chelsea og Man Utd. Í raun stendur því aðeins eitt lið eftir, Real Madrid. Hjá spænska stórveldinu hafa tíðkast undraverð vinnubrögð við að landa eftirsóttum leikmönnum. Félagið á í nánu samstarfi við spænska dagblaðið As, sem felur í sér að koma orðrómi af stað um viðkomandi leikmann. Fréttaflutningur blaðsins veldur í kjölfarið fyrirséðum usla innan herbúða þess félags sem ræður yfir leikmanninum, í þessu tilfelli Steven Gerrard. Eldri dæmi um slíka samvinnu Real Madrid og As eru Zinedine Zidane, Michael Owen og David Beckham sem Real Madrid náði á undraverðan hátt að landa á sínum tíma. Blaðið sagði frá því fyrir helgi að Rafael Benitez knattspyrnustjóri Liverpool og Steven Gerrard hefðu átt leynilegan fund þar sem leikmaðurinn á að hafa tjáð Benitez að hann vildi fara til Real Madrid. Þeim tvemenningum varð svo alvarlega sundurorða á æfingu liðsins á laugardaginn að sögn vitna og talast þeir ekki við í dag. Það mun þó væntanlega skýrast á næstu dögum hvað verður um leikmanninn. Liverpool leikur fyrsta leik sinn í forkeppni Meistaradeildarinna eftir 9 daga gegn velska liðinu TNS en fari svo að Gerrard verði með í þeim leik er ljóst að hann verður ólöglegur með öðru liði í Meeistaradeildinni það sem eftir er af þessu tímabili.
Enski boltinn Íslenski boltinn Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Fleiri fréttir Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Haukar voru betri í dag Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Skrýtið en venst Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Sjá meira