Árni segist aldrei hafa sagt ósatt 11. júlí 2005 00:01 Árni Magnússon félagsmálaráðherra segist aldrei hafa sagt Alþingi ósatt. Hann segir Íbúðalánasjóð ekki fara út fyrir lánaheimildir sínar og að sjóðurinn sé ekki að lána eftir tveimur leiðum, beint til lántakenda og til lántakenda í gegnum banka og sparisjóði. Hámarkslán Íbúðalánasjóðs er 15 milljónir króna en sparisjóðirnir bjóða allt að 25 milljóna króna lán í samstarfi við Íbúðalánasjóð, en sjóðurinn hefur lánað bönkum og sparisjóðum 80 milljarða króna með ríkisábyrgð. Félagsmálaráðherra segir sjóðinn ekki lána til íbúðakaupa umfram heimildir. Honum sé líka skylt að stunda fjárstýringu sína með ákveðnum hætti, draga úr áhættu sjóðsins, og það hafi hann verið að gera, m.a. með samningum við banka og sparisjóði. Ráðherra segir að verið sé að fara yfir þessi mál í ráðuneytinu, sem og fjármálaráðuneytinu, Fjármálaeftirlitinu og víðar. Uppgreiðslur lána hjá Íbúðalánasjóði hafi verið meiri en ráð var fyrir gert. Hann ítrekar að Íbúðalánasjóður sé ekki að lána til endurlána heldur sé verið að lána bönkunum með veði í fasteignasöfnum. Hann neitar því að sjóðurinn sé að kaupa lánveitingar sem tryggðar séu með 2. veðrétti í húsnæði fólks. „Nú er ég ekki með það á takteinum nákvæmleg hvernig þessir samningar eru og hafa gerst í dag. Um það verðurðu að spyrja stjórn og starfslið sjóðsins,“ sagði Árni í viðtali við fréttamann Stöðvar 2. „En það sem ég hef séð og það sem við höfum farið yfir sýnist mér rúma fyllilega inanna þeirrar heimildar sem sjóðurinn hefur.“ Félagsmálaráðherrra segir samingi sjóðsins og bankann kannski vera gerðan opinberan og ítrekar að Íbúðalánasjóður sé ekki lána eftir tveimur leiðum, beint til íbúðakaupenda og svo óbeint í gegnum bankana. Pétur Blöndal, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis, sagði í fréttum Stöðvar 2 í gær að svar sem ráðherra gaf á þingi í haust um útlán Íbúðalánasjóðs væru undarleg og að ráðherra hafi farið með rangt mál og kannski ekki vitað betur. Árni segist aldrei hafa farið með rangt mál gangvart Alþingi og það muni hann aldrei gera, enda væri það grafalvarlegt. Alþingi Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Tvær á toppnum Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Fleiri fréttir Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Sjá meira
Árni Magnússon félagsmálaráðherra segist aldrei hafa sagt Alþingi ósatt. Hann segir Íbúðalánasjóð ekki fara út fyrir lánaheimildir sínar og að sjóðurinn sé ekki að lána eftir tveimur leiðum, beint til lántakenda og til lántakenda í gegnum banka og sparisjóði. Hámarkslán Íbúðalánasjóðs er 15 milljónir króna en sparisjóðirnir bjóða allt að 25 milljóna króna lán í samstarfi við Íbúðalánasjóð, en sjóðurinn hefur lánað bönkum og sparisjóðum 80 milljarða króna með ríkisábyrgð. Félagsmálaráðherra segir sjóðinn ekki lána til íbúðakaupa umfram heimildir. Honum sé líka skylt að stunda fjárstýringu sína með ákveðnum hætti, draga úr áhættu sjóðsins, og það hafi hann verið að gera, m.a. með samningum við banka og sparisjóði. Ráðherra segir að verið sé að fara yfir þessi mál í ráðuneytinu, sem og fjármálaráðuneytinu, Fjármálaeftirlitinu og víðar. Uppgreiðslur lána hjá Íbúðalánasjóði hafi verið meiri en ráð var fyrir gert. Hann ítrekar að Íbúðalánasjóður sé ekki að lána til endurlána heldur sé verið að lána bönkunum með veði í fasteignasöfnum. Hann neitar því að sjóðurinn sé að kaupa lánveitingar sem tryggðar séu með 2. veðrétti í húsnæði fólks. „Nú er ég ekki með það á takteinum nákvæmleg hvernig þessir samningar eru og hafa gerst í dag. Um það verðurðu að spyrja stjórn og starfslið sjóðsins,“ sagði Árni í viðtali við fréttamann Stöðvar 2. „En það sem ég hef séð og það sem við höfum farið yfir sýnist mér rúma fyllilega inanna þeirrar heimildar sem sjóðurinn hefur.“ Félagsmálaráðherrra segir samingi sjóðsins og bankann kannski vera gerðan opinberan og ítrekar að Íbúðalánasjóður sé ekki lána eftir tveimur leiðum, beint til íbúðakaupenda og svo óbeint í gegnum bankana. Pétur Blöndal, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis, sagði í fréttum Stöðvar 2 í gær að svar sem ráðherra gaf á þingi í haust um útlán Íbúðalánasjóðs væru undarleg og að ráðherra hafi farið með rangt mál og kannski ekki vitað betur. Árni segist aldrei hafa farið með rangt mál gangvart Alþingi og það muni hann aldrei gera, enda væri það grafalvarlegt.
Alþingi Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Tvær á toppnum Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Fleiri fréttir Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Sjá meira