Telur möguleika sína hafa aukist 29. ágúst 2005 00:01 Mikil spenna ríkir í Noregi vegna þingkosninganna þar eftir tvær vikur, og ekki síður vegna stjórnarmyndunar í kjölfarið. Kjell Magne Bondevik segir í viðtali við Stöð 2 að möguleikar sínir til að halda velli sem forsætisráðherra séu að aukast en Jens Stoltenberg, leiðtogi jafnaðarmanna, hefur þótt líklegur til að velta honum úr sessi. Þingkosningarnar fara fram þann 12. september. Kosningabaráttan snýst að miklu leyti um innanríkismál þar sem tekist er á um grundvallaratriði, annars vegar þar sem hægri flokkar boða skattalækkanir og aðhald í opinberum umsvifum meðan vinstri flokkar með Verkamannaflokkinn í forystu boða aukin útgjöld til samfélagsþjónustu. Þegar Íslendingar heyra um þingkosningar í Noregi er kannski það fyrsta sem kemur upp í hugann: Mun niðurstaða kosninganna hafa einhver áhrif á afstöðu norskra stjórnvalda til aðildarumsóknar að Evrópusambandinu? Kjell Magne Bondevik var um helgina viðstaddur opnun minnisvarða um Gulaþing í Vestur-Noregi en þar ræddi Stöð 2 við forsætisráðherrann. Hann segir að Evrópusambandsaðild sé í raun ekki á dagskrá kosningann þann 12. september. Norðmenn viti að Evrópusambandið sjálft sé óákveðið, það viti ekki hvert það eigi að stefna eftir að nokkur aðildarríki höfnuðu norsku stjórnarskránni. Ríkin séu heldur ekki sammála um langtímafjárhagsáætlun sína. Þess vegna séu Evrópumálin ekki ofarlega á baugi þessa stundina í Noregi. Allir flokkarnri telji að Norðmenn hafi nægan umhugsunartíma. Hann telji sjálfur að málið komist ekki á dagskrá á næsta kjörtímabili en ef svo verði voni hann að þjóðaratkvæðagreiðsla fari fram um það hvort Norðmenn eigi yfir höfuð að sækja um aðild. Jens Stoltenberg, leiðtogi Verkamannaflokksins, þykir líklegur til að velta hægri stjórn Bondevik úr sessi og mynda vinstri stjórn, jafnvel samsteypustjórn en hefð er fyrir minnihlutastjórnum í Noregi. Norðmaður einn sagði að aðeins eitt væri öruggt í þessum kosingum: Noregur myndi fá nýjan forsætisráðherra. Aðspuður hvort hann sé sammála þessu segir Bondevik að það séu deildar meiningar um þetta, þess vegna séu haldnar kosningar. Lengi vel hafi litið út fyrir að rauðu flokkarnir næðu meirihluta og þá yrði skipt um ríkisstjórn og forsætisráðherra en nú sé baráttan mun opnari. Bilið hafi minnkað í skoðanakönnunum og möguleikarnir á að hann haldi áfram sem forsætisráðherra hafi aukist. Erlent Fréttir Stj.mál Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Sjá meira
Mikil spenna ríkir í Noregi vegna þingkosninganna þar eftir tvær vikur, og ekki síður vegna stjórnarmyndunar í kjölfarið. Kjell Magne Bondevik segir í viðtali við Stöð 2 að möguleikar sínir til að halda velli sem forsætisráðherra séu að aukast en Jens Stoltenberg, leiðtogi jafnaðarmanna, hefur þótt líklegur til að velta honum úr sessi. Þingkosningarnar fara fram þann 12. september. Kosningabaráttan snýst að miklu leyti um innanríkismál þar sem tekist er á um grundvallaratriði, annars vegar þar sem hægri flokkar boða skattalækkanir og aðhald í opinberum umsvifum meðan vinstri flokkar með Verkamannaflokkinn í forystu boða aukin útgjöld til samfélagsþjónustu. Þegar Íslendingar heyra um þingkosningar í Noregi er kannski það fyrsta sem kemur upp í hugann: Mun niðurstaða kosninganna hafa einhver áhrif á afstöðu norskra stjórnvalda til aðildarumsóknar að Evrópusambandinu? Kjell Magne Bondevik var um helgina viðstaddur opnun minnisvarða um Gulaþing í Vestur-Noregi en þar ræddi Stöð 2 við forsætisráðherrann. Hann segir að Evrópusambandsaðild sé í raun ekki á dagskrá kosningann þann 12. september. Norðmenn viti að Evrópusambandið sjálft sé óákveðið, það viti ekki hvert það eigi að stefna eftir að nokkur aðildarríki höfnuðu norsku stjórnarskránni. Ríkin séu heldur ekki sammála um langtímafjárhagsáætlun sína. Þess vegna séu Evrópumálin ekki ofarlega á baugi þessa stundina í Noregi. Allir flokkarnri telji að Norðmenn hafi nægan umhugsunartíma. Hann telji sjálfur að málið komist ekki á dagskrá á næsta kjörtímabili en ef svo verði voni hann að þjóðaratkvæðagreiðsla fari fram um það hvort Norðmenn eigi yfir höfuð að sækja um aðild. Jens Stoltenberg, leiðtogi Verkamannaflokksins, þykir líklegur til að velta hægri stjórn Bondevik úr sessi og mynda vinstri stjórn, jafnvel samsteypustjórn en hefð er fyrir minnihlutastjórnum í Noregi. Norðmaður einn sagði að aðeins eitt væri öruggt í þessum kosingum: Noregur myndi fá nýjan forsætisráðherra. Aðspuður hvort hann sé sammála þessu segir Bondevik að það séu deildar meiningar um þetta, þess vegna séu haldnar kosningar. Lengi vel hafi litið út fyrir að rauðu flokkarnir næðu meirihluta og þá yrði skipt um ríkisstjórn og forsætisráðherra en nú sé baráttan mun opnari. Bilið hafi minnkað í skoðanakönnunum og möguleikarnir á að hann haldi áfram sem forsætisráðherra hafi aukist.
Erlent Fréttir Stj.mál Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Sjá meira