18 mánuðir fyrir sinnuleysi 23. október 2005 15:04 Hæstiréttur staðfesti í dag dóm yfir ungum Reykvíkingi vegna brota á lögum um hjálparskyldu. Maðurinn mun samkvæmt dómsorði og skýrslum vitna fyrir dómi, hafa verið gestkomandi í húsi við Lindargötu ásamt ungri stúlku sunnudaginn 25 ágúst 2003. Mun fólkið hafa neytt fíkniefna og stúlkan látist af völdum banvæns skammts af e-töflum og kókaíni um klukkan fjögur síðdegis en maðurinn tilynnti ekki um lát hennar fyrr en um hálf tíu um kvöldið eða fimm tímum síðar. Samkvæmt gögnum réttarmeinafræðings og vitnisburði mannsins mun stúlkan hafa fengið krampaflog áður en hún lést án þess að maðurinn hafi sinnt þeim og aðeins sett hana undir sturtu og svo í rúm í íbúðinni. Þar lést svo unga stúlkan sem þá var rétt rúmlega tvítug. Hegðun mannsins er brot á lögum um hjálparskyldu sem kveða á um að komi ekki maður annarri persónu í neyð til hjálpar liggi við því refsing. Athygli vekur að Hæstiréttur dæmdi annan ungan mann í tveggja ára fangelsi í dag vegna skilorðsrofs með ýmsum brotum á umferðar, hegningar og fíkniefnalöggjöf. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Fleiri fréttir Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Sjá meira
Hæstiréttur staðfesti í dag dóm yfir ungum Reykvíkingi vegna brota á lögum um hjálparskyldu. Maðurinn mun samkvæmt dómsorði og skýrslum vitna fyrir dómi, hafa verið gestkomandi í húsi við Lindargötu ásamt ungri stúlku sunnudaginn 25 ágúst 2003. Mun fólkið hafa neytt fíkniefna og stúlkan látist af völdum banvæns skammts af e-töflum og kókaíni um klukkan fjögur síðdegis en maðurinn tilynnti ekki um lát hennar fyrr en um hálf tíu um kvöldið eða fimm tímum síðar. Samkvæmt gögnum réttarmeinafræðings og vitnisburði mannsins mun stúlkan hafa fengið krampaflog áður en hún lést án þess að maðurinn hafi sinnt þeim og aðeins sett hana undir sturtu og svo í rúm í íbúðinni. Þar lést svo unga stúlkan sem þá var rétt rúmlega tvítug. Hegðun mannsins er brot á lögum um hjálparskyldu sem kveða á um að komi ekki maður annarri persónu í neyð til hjálpar liggi við því refsing. Athygli vekur að Hæstiréttur dæmdi annan ungan mann í tveggja ára fangelsi í dag vegna skilorðsrofs með ýmsum brotum á umferðar, hegningar og fíkniefnalöggjöf.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Fleiri fréttir Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Sjá meira