Kynferðisbrot sjaldnast kærð 23. október 2005 15:04 Innan við helmingur þeirra fórnarlamba kynferðisbrota sem leita til Stígamóta, hefur fengið hjálp annars staðar. Aðeins hefur verið ákært í einu slíku máli af hverjum tuttugu. Nærri fjörgur hundruð og þrjátíu manns leiðuðu til Stígamóta í fyrra, þar af rúmur helmingur í fyrsta sinn. Samtökin boðuðu til fundar í dag með Ragnheiði Harðardóttur vara-ríkissaksóknara til að ræða hvers vegna ekki er kært í fleiri málum en raun ber vitni. Guðrún Jónsdóttir, forstöðukona Stígamóta, segir fólk sem leiti til samtakanna undantekningalaust vegna ofbeldi sem það hefur sætt. Rúmlega helmingur leitar þar aðstoðar vegna kynferðisofbeldis í æsku. Guðrún segir að fyrst séu aðilar sem leiti til samtakanna spurðir að því hvað þeir hafi gert áður, hvernig hafi þeir leitað hjálpað áður. Hún segir helming fólksins hafa ekki leitað sér hjálpað annars staðar eða að það hafi leitað sér hjálpað en það hafi ekki borið árangur. Aðspurð um hversu mörg málanna séu kærð, sagði Guðrún að upphaflega hafi kærð mál verið um 10% mála sem inn á borð Stígamóta koma, nú hafi sú tala hins vegar lækkað niður í allt að 6%. Kynferðisbrot eru einn stærsti málaflokkurinn hjá ríkissaksóknara. Árlega koma 30 til 40 nauðgunarmál inn á borð saksóknara, ákæv rt er í um tíu og sakfellt í helmingi þeirra. Síðustu ár hafa hins vegar komið allt að 60 barna-misnotkunnarmál, ákært er í um helmingi þeirra og sakfellt í rúmlega 20 málum. Ragnheiður Harðardóttir vararíkissaksóknari segir sönnunarfærsluna erfiðara enda sé sýknuhlutfall kærðra mála um helmingur. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Fleiri fréttir Reyna að ræða við þingmann sem kvartað hafði verið undan vegna slæmrar lyktar „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Sjá meira
Innan við helmingur þeirra fórnarlamba kynferðisbrota sem leita til Stígamóta, hefur fengið hjálp annars staðar. Aðeins hefur verið ákært í einu slíku máli af hverjum tuttugu. Nærri fjörgur hundruð og þrjátíu manns leiðuðu til Stígamóta í fyrra, þar af rúmur helmingur í fyrsta sinn. Samtökin boðuðu til fundar í dag með Ragnheiði Harðardóttur vara-ríkissaksóknara til að ræða hvers vegna ekki er kært í fleiri málum en raun ber vitni. Guðrún Jónsdóttir, forstöðukona Stígamóta, segir fólk sem leiti til samtakanna undantekningalaust vegna ofbeldi sem það hefur sætt. Rúmlega helmingur leitar þar aðstoðar vegna kynferðisofbeldis í æsku. Guðrún segir að fyrst séu aðilar sem leiti til samtakanna spurðir að því hvað þeir hafi gert áður, hvernig hafi þeir leitað hjálpað áður. Hún segir helming fólksins hafa ekki leitað sér hjálpað annars staðar eða að það hafi leitað sér hjálpað en það hafi ekki borið árangur. Aðspurð um hversu mörg málanna séu kærð, sagði Guðrún að upphaflega hafi kærð mál verið um 10% mála sem inn á borð Stígamóta koma, nú hafi sú tala hins vegar lækkað niður í allt að 6%. Kynferðisbrot eru einn stærsti málaflokkurinn hjá ríkissaksóknara. Árlega koma 30 til 40 nauðgunarmál inn á borð saksóknara, ákæv rt er í um tíu og sakfellt í helmingi þeirra. Síðustu ár hafa hins vegar komið allt að 60 barna-misnotkunnarmál, ákært er í um helmingi þeirra og sakfellt í rúmlega 20 málum. Ragnheiður Harðardóttir vararíkissaksóknari segir sönnunarfærsluna erfiðara enda sé sýknuhlutfall kærðra mála um helmingur.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Fleiri fréttir Reyna að ræða við þingmann sem kvartað hafði verið undan vegna slæmrar lyktar „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Sjá meira