Sjötti sigur Cleveland í röð 27. desember 2005 13:30 LeBron James skoraði 32 stig í sjötta sigri Cleveland í röð í nótt NordicPhotos/GettyImages Cleveland Cavaliers vann sinn sjötta leik í röð í NBA deildinni í nótt þegar liðið hafði betur gegn Chicago Bulls á heimavelli sínum 102-91. LeBron James skoraði 32 stig fyrir Cleveland, en Tyson Chandler, Andres Nocioni og Chris Duhon skoruðu allir 15 stig fyrir Chicago, sem er í miklum vandræðum þessa dagana. Orlando sigraði Milwaukee 108-93. Steve Francis skoraði 21 stig fyrir Orlando og T.J. Ford var með 19 fyrir Milwaukee. Washington lagði LA Lakers 94-91. Gilbert Arenas skoraði 34 stig fyrir Washington, en Kobe Bryant var með 31 fyrir Lakers. New Jersey lagði New York 109-101. Vince Carter skoraði 27 stig fyrir New Jersey, en Stephon Marbury og Nate Robinson skoruðu 21 stig hvor fyrir New York. Phoenix vann góðan sigur á Minnesota 103-89. Boris Diaw setti persónulegt met með 31 stigi fyri Phoenix, en Wally Szczerbiak var með 27 stig fyrir Minnesota. Dallas vann auðveldan sigur á Indiana 102-80. Dirk Nowitzki skoraði 23 stig fyrir Dallas, en Jermaine O´Neal var með 15 stig hjá Indiana. Utah vann nokkuð óvæntan sigur á Memphis í framlengingu 105-102. Andrei Kirilenko sneri aftur úr meiðslum hjá Utah og skoraði 24 stig og hirti 14 fráköst, en Pau Gasol var með 32 stig og 11 fráköst fyrir Memphis. Portland vann fágætan útisigur á Sacramento 105-92. Þetta var fimmta tap Sacramento í leiknum, en það var Peja Stojakovic sem var þeirra stigahæstur með 19 stig, en hjá Portland var Zach Randolph bestur með 22 stig og 9 fráköst. Seattle lagði Boston 118-111. Paul Pierce fór á kostum í liði Boston og skoraði 43 stig, en Ronald Murray var með 29 stig hjá Seattle. Þá vann Denver góðan sigur á Golden State á útivelli 118-112. Carmelo Anthony skoraði 28 stig fyrir Denver en Jason Richardson skoraði 26 stig og hirti 12 fráköst hjá Golden State. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Í beinni: Noah - Víkingur | Geta komið sér í kjörstöðu Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Heidenheim - Chelsea | Bæði lið með fullt hús stiga Í beinni: Noah - Víkingur | Geta komið sér í kjörstöðu Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Sjá meira
Cleveland Cavaliers vann sinn sjötta leik í röð í NBA deildinni í nótt þegar liðið hafði betur gegn Chicago Bulls á heimavelli sínum 102-91. LeBron James skoraði 32 stig fyrir Cleveland, en Tyson Chandler, Andres Nocioni og Chris Duhon skoruðu allir 15 stig fyrir Chicago, sem er í miklum vandræðum þessa dagana. Orlando sigraði Milwaukee 108-93. Steve Francis skoraði 21 stig fyrir Orlando og T.J. Ford var með 19 fyrir Milwaukee. Washington lagði LA Lakers 94-91. Gilbert Arenas skoraði 34 stig fyrir Washington, en Kobe Bryant var með 31 fyrir Lakers. New Jersey lagði New York 109-101. Vince Carter skoraði 27 stig fyrir New Jersey, en Stephon Marbury og Nate Robinson skoruðu 21 stig hvor fyrir New York. Phoenix vann góðan sigur á Minnesota 103-89. Boris Diaw setti persónulegt met með 31 stigi fyri Phoenix, en Wally Szczerbiak var með 27 stig fyrir Minnesota. Dallas vann auðveldan sigur á Indiana 102-80. Dirk Nowitzki skoraði 23 stig fyrir Dallas, en Jermaine O´Neal var með 15 stig hjá Indiana. Utah vann nokkuð óvæntan sigur á Memphis í framlengingu 105-102. Andrei Kirilenko sneri aftur úr meiðslum hjá Utah og skoraði 24 stig og hirti 14 fráköst, en Pau Gasol var með 32 stig og 11 fráköst fyrir Memphis. Portland vann fágætan útisigur á Sacramento 105-92. Þetta var fimmta tap Sacramento í leiknum, en það var Peja Stojakovic sem var þeirra stigahæstur með 19 stig, en hjá Portland var Zach Randolph bestur með 22 stig og 9 fráköst. Seattle lagði Boston 118-111. Paul Pierce fór á kostum í liði Boston og skoraði 43 stig, en Ronald Murray var með 29 stig hjá Seattle. Þá vann Denver góðan sigur á Golden State á útivelli 118-112. Carmelo Anthony skoraði 28 stig fyrir Denver en Jason Richardson skoraði 26 stig og hirti 12 fráköst hjá Golden State.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Í beinni: Noah - Víkingur | Geta komið sér í kjörstöðu Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Heidenheim - Chelsea | Bæði lið með fullt hús stiga Í beinni: Noah - Víkingur | Geta komið sér í kjörstöðu Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Sjá meira