Opera Mini í fleiri farsíma 29. mars 2006 00:01 Opera software í farsíma. Nýr samningur fyrirtækisins tryggir aukna dreifingu Opera Mini vafrans. Norska hugbúnaðarfyrirtækið Opera Software greindi frá því í gær að það hefði gert fjóra nýja samninga sem gæti tryggt markaðshlutdeild Opera Mini vafrans um allan heim. Samningarnir eru við bandaríska farsímafyrirtækið PriceRunner, High Technologies SIA í Lettlandi, Smatt Planet, sem hefur starfsemi í Rússlandi og Eystrasaltslöndunum, og danska farsímafyrirtækið Unwire. Í samningunum felst dreifing á Opera Mini í 180 löndum. Í tilkynningu frá Opera Software segir að fyrirtækin fjögur muni auglýsa og dreifa öllum gerðum Opera Mini vafrans fyrir allar gerðir farsíma til viðskiptavina þeirra. Gengi hlutabréfa í Opera hækkaði um 2,5 prósent í kauphöllinni í Óslo í Noregi í kjölfar fréttanna í gær og stendur gengi þeirra í 32,60 norskum krónum á hlut. Opera Mini vafrinn hefur notið mikilla vinsælda en hann er hægt að nota á flestum gerðum farsíma, jafnt dýrari gerðum sem ódýrari. Erlent Viðskipti Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Two Birds verður Aurbjörg Viðskipti innlent Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Barnamálaráðherra keypti fyrsta Jólaálfinn Samstarf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Norska hugbúnaðarfyrirtækið Opera Software greindi frá því í gær að það hefði gert fjóra nýja samninga sem gæti tryggt markaðshlutdeild Opera Mini vafrans um allan heim. Samningarnir eru við bandaríska farsímafyrirtækið PriceRunner, High Technologies SIA í Lettlandi, Smatt Planet, sem hefur starfsemi í Rússlandi og Eystrasaltslöndunum, og danska farsímafyrirtækið Unwire. Í samningunum felst dreifing á Opera Mini í 180 löndum. Í tilkynningu frá Opera Software segir að fyrirtækin fjögur muni auglýsa og dreifa öllum gerðum Opera Mini vafrans fyrir allar gerðir farsíma til viðskiptavina þeirra. Gengi hlutabréfa í Opera hækkaði um 2,5 prósent í kauphöllinni í Óslo í Noregi í kjölfar fréttanna í gær og stendur gengi þeirra í 32,60 norskum krónum á hlut. Opera Mini vafrinn hefur notið mikilla vinsælda en hann er hægt að nota á flestum gerðum farsíma, jafnt dýrari gerðum sem ódýrari.
Erlent Viðskipti Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Two Birds verður Aurbjörg Viðskipti innlent Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Barnamálaráðherra keypti fyrsta Jólaálfinn Samstarf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira