Forstjóri GM fylgjandi samstarfi 12. júlí 2006 17:01 Rick Wagoner, forstjóri General Motors, vísar því á bug að hann sé mótfallinn samstarfi GM við Nissan og Renault. Mynd/AFP Rick Wagoner, forstjóri bandaríska bílaframleiðandans General Motors (GM), vísaði því á bug í sjónvarpsviðtali í dag að hann hefði verið mótfallinn samstarfi við franska bílaframleiðandann Reunault og hinn japanska Nissan. „Það gæti ekki verið fjær sannleikanum,“ sagði hann á sjónvarpsstöðinni CNBC og benti á að hann hefði komið til viðræðna við báða bílaframleiðendurna með opnum huga. Hann hefur fram til þessa verið sagður á móti samstarfinu. Þetta var í fyrsta sinn sem Wagoner tjáir sig um hugsanlegt samstarf bílaframleiðendanna síðan bandaríski auðkýfingurinn Kirk Kerkorian, sem er stór huthafi í GM, greindi frá því í bréfi til stjórnar fyrirtækisins að bílaframleiðendurnir hefðu áhuga á samstarfi. Komið hefur til tals að bílaframleiðendurnir kaupi 20 prósenta hlut í GM í tengslum við þetta. GM hefur átt í gríðarlegum fjárhagsörðugleikum síðustu misserin en fyrirtækið hefur sagt upp 35.00 manns og áætlar að loka nokkrum verksmiðjum á næstu tveimur árum. Wagoner sagði ennfremur að hann nyti stuðnings meirihluta stjórnar GM og vísaði því á bug að hagræðing fyrirtækisins gengi hægt. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Rick Wagoner, forstjóri bandaríska bílaframleiðandans General Motors (GM), vísaði því á bug í sjónvarpsviðtali í dag að hann hefði verið mótfallinn samstarfi við franska bílaframleiðandann Reunault og hinn japanska Nissan. „Það gæti ekki verið fjær sannleikanum,“ sagði hann á sjónvarpsstöðinni CNBC og benti á að hann hefði komið til viðræðna við báða bílaframleiðendurna með opnum huga. Hann hefur fram til þessa verið sagður á móti samstarfinu. Þetta var í fyrsta sinn sem Wagoner tjáir sig um hugsanlegt samstarf bílaframleiðendanna síðan bandaríski auðkýfingurinn Kirk Kerkorian, sem er stór huthafi í GM, greindi frá því í bréfi til stjórnar fyrirtækisins að bílaframleiðendurnir hefðu áhuga á samstarfi. Komið hefur til tals að bílaframleiðendurnir kaupi 20 prósenta hlut í GM í tengslum við þetta. GM hefur átt í gríðarlegum fjárhagsörðugleikum síðustu misserin en fyrirtækið hefur sagt upp 35.00 manns og áætlar að loka nokkrum verksmiðjum á næstu tveimur árum. Wagoner sagði ennfremur að hann nyti stuðnings meirihluta stjórnar GM og vísaði því á bug að hagræðing fyrirtækisins gengi hægt.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira