Frægustu Tyrkir í heimi 30. nóvember 2006 00:30 Sertab Erener, vinningshafi Evróvisjón 2003 Hefur sungið með José Carreras og Ricky Martin. Líklega hefur Tyrkjaránið mótað viðhorf Íslendinga til Tyrkja öldum saman, þrátt fyrir að vera framið af Alsírmönnum undir stjórn Hollendings. Einnig vakti forræðisdeila Sophiu Hansen og Halim Al mikla athygli, en hægt er að nefna marga aðra Tyrki og heimsfrægari. Sertab Erener er ein vinsælasta söngkona Tyrklands, og vann Eurovision árið 2003 með laginu Everyway That I Can, sem fór í kjölfarið í fyrsta sæti í ýmsum Evrópulöndum. Drottning tyrkneska poppsins er þó hin rúmlega fimmtuga Sezen Aksu, sem hefur selt yfir fjörutíu milljón plötur. Áhrifameiri en þær báðar er Ahmet Ertegun, fæddur í Istanbúl en stofnaði Atlantic útgáfuna í Bandaríkjunum og uppgötvaði listamenn á borð við Ray Charles, Led Zeppelin og Frank Zappa. Rithöfundurinn Orhan Pamuk vann Nóbelsverðlaunin í ár, fyrstur Tyrkja. Kúrdíski höfundurinn Mehmet Uzun er fæddur í Tyrklandi og býr nú í Istanbúl eftir langa dvöl í Svíþjóð. Til gamans má einnig nefna leikkonuna Tuna Metya sem búið hefur á Íslandi undanfarin ár og leikur nú í leikritinu Best í heimi. Lengra aftur í sögunni má finna marga fræga menn sem fæðst hafa á því svæði sem nú er Tyrkland, svo sem Abraham ættfaðir, skáldið Hómer, Pál postula og jafnvel jólasveininn sjálfan, heilagan Nikulás. Innlent Mest lesið Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Innlent Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Fleiri fréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Sjá meira
Líklega hefur Tyrkjaránið mótað viðhorf Íslendinga til Tyrkja öldum saman, þrátt fyrir að vera framið af Alsírmönnum undir stjórn Hollendings. Einnig vakti forræðisdeila Sophiu Hansen og Halim Al mikla athygli, en hægt er að nefna marga aðra Tyrki og heimsfrægari. Sertab Erener er ein vinsælasta söngkona Tyrklands, og vann Eurovision árið 2003 með laginu Everyway That I Can, sem fór í kjölfarið í fyrsta sæti í ýmsum Evrópulöndum. Drottning tyrkneska poppsins er þó hin rúmlega fimmtuga Sezen Aksu, sem hefur selt yfir fjörutíu milljón plötur. Áhrifameiri en þær báðar er Ahmet Ertegun, fæddur í Istanbúl en stofnaði Atlantic útgáfuna í Bandaríkjunum og uppgötvaði listamenn á borð við Ray Charles, Led Zeppelin og Frank Zappa. Rithöfundurinn Orhan Pamuk vann Nóbelsverðlaunin í ár, fyrstur Tyrkja. Kúrdíski höfundurinn Mehmet Uzun er fæddur í Tyrklandi og býr nú í Istanbúl eftir langa dvöl í Svíþjóð. Til gamans má einnig nefna leikkonuna Tuna Metya sem búið hefur á Íslandi undanfarin ár og leikur nú í leikritinu Best í heimi. Lengra aftur í sögunni má finna marga fræga menn sem fæðst hafa á því svæði sem nú er Tyrkland, svo sem Abraham ættfaðir, skáldið Hómer, Pál postula og jafnvel jólasveininn sjálfan, heilagan Nikulás.
Innlent Mest lesið Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Innlent Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Fleiri fréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Sjá meira