Launahækkun hjá Deutsche Bank 23. mars 2006 12:08 Josef Ackermann, bankastjóri Deutsche Bank Mynd/AFP Deutsche Bank, stærsti banki Þýsklands, greindi frá því í dag að laun stjórnarmanna bankans hefðu numið 28,7 milljón evrum á síðasta ári. Það er 14 prósenta hækkun á milli ára. Josef Ackermann, bankastjóri Deutsche Bank, fékk 11,9 milljón evrur, jafnvirði 1 milljarðs króna, í laun og önnur hlunnindi á síðasta ári.Árið 2004 fékk hann 10,1 milljón evrur í laun og hlunnindi. Ackermann var harðlega gagnrýndur á síðasta ári þegar hann greindi frá góðum hagnaði bankans á sama tíma og tilkynnt var um uppsagnir þúsunda starfsmanna bankans. Þá hefur hann sömuleiðis verið kærður í máli sem tengist bónusgreiðslum til æðstu stjórnenda farsímafyrirtækisins Mannesmann AK í þann mund sem farsímafyrirtækið Vodafone PLC tók fyrirtækið yfir árið 2000. Greiðslurnar, sem þóttu ólögmætar, voru mun hærri en greiddar höfðu verið. Ackermann var í stjórn Mannesmann þegar þetta var. Hann var sýknaður í málinu ásamt öðrum sakborningum fyrir tveimur árum en búist er við að málið verið tekið upp á nýjan leik á næstunni. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Two Birds verður Aurbjörg Viðskipti innlent Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Barnamálaráðherra keypti fyrsta Jólaálfinn Samstarf EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Deutsche Bank, stærsti banki Þýsklands, greindi frá því í dag að laun stjórnarmanna bankans hefðu numið 28,7 milljón evrum á síðasta ári. Það er 14 prósenta hækkun á milli ára. Josef Ackermann, bankastjóri Deutsche Bank, fékk 11,9 milljón evrur, jafnvirði 1 milljarðs króna, í laun og önnur hlunnindi á síðasta ári.Árið 2004 fékk hann 10,1 milljón evrur í laun og hlunnindi. Ackermann var harðlega gagnrýndur á síðasta ári þegar hann greindi frá góðum hagnaði bankans á sama tíma og tilkynnt var um uppsagnir þúsunda starfsmanna bankans. Þá hefur hann sömuleiðis verið kærður í máli sem tengist bónusgreiðslum til æðstu stjórnenda farsímafyrirtækisins Mannesmann AK í þann mund sem farsímafyrirtækið Vodafone PLC tók fyrirtækið yfir árið 2000. Greiðslurnar, sem þóttu ólögmætar, voru mun hærri en greiddar höfðu verið. Ackermann var í stjórn Mannesmann þegar þetta var. Hann var sýknaður í málinu ásamt öðrum sakborningum fyrir tveimur árum en búist er við að málið verið tekið upp á nýjan leik á næstunni.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Two Birds verður Aurbjörg Viðskipti innlent Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Barnamálaráðherra keypti fyrsta Jólaálfinn Samstarf EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira