Nýjar norrænar vísitölur 24. mars 2006 09:54 Mynd/Valli NOREX-kauphallirnar í Reykjavík, Osló, Stokkhólmi, Kaupmannahöfn og Helsinki hafa ákveðið að setja á stofn nýjar norrænar vísitölur, VINX-vísitölurnar. Er þeim ætlað að endurspegla norræna hlutabréfamarkaðinn á áreiðanlegan hátt og varpa ljósi á fjárfestingartækifæri á honum. VINX-vísitölurnar eru byggðar á öllum skráðum félögum á norrænu mörkuðunum. Um það bil 800 félög eru skráð í þessum fimm kauphöllum og er markaðsvirði þeirra í kringum 1.000 milljarðar evrur. Þær verða viðmiðunar-, afleiðu-, heildar-, og atvinnugreinavísitölur og byggðar á öllum skráðum félögum á norrænu mörkuðunum. Í fréttatilkynningu frá Kauphöllinni segir Þórður Friðjónsson, forstjóri Kauphallarinnar, þetta mikilvægan áfanga í NOREX-samstarfinu. Innkoma skráðra, íslenskra fyrirtækja í þær stuðli að auknum sýnileika íslenska markaðarins á erlendum vettvangi. Þetta styrki jafnframt Kauphöllina í frekari vinnu við að færa íslenska hlutabréfamarkaðinn inn í fleiri alþjóðlegar vísitölur og gera hann samkeppnishæfari á alþjóðavettvangi. VINX-viðmiðunarvísitalan mun að jafnaði samanstanda af um það bil 150 til 200 félögum sem endurspegla helstu fjárfestingarmöguleika sem standa fjárfestum til boða á hlutabréfamörkuðum á Norðurlöndunum. Fimm íslensk félög komust inn í vísitöluna við fyrsta val: Actavis hf., Bakkavör Group hf., Kaupþing banki hf., Kögun hf. og Straumur-Burðarás Fjárfestingabanki hf. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Two Birds verður Aurbjörg Viðskipti innlent Barnamálaráðherra keypti fyrsta Jólaálfinn Samstarf Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Sjá meira
NOREX-kauphallirnar í Reykjavík, Osló, Stokkhólmi, Kaupmannahöfn og Helsinki hafa ákveðið að setja á stofn nýjar norrænar vísitölur, VINX-vísitölurnar. Er þeim ætlað að endurspegla norræna hlutabréfamarkaðinn á áreiðanlegan hátt og varpa ljósi á fjárfestingartækifæri á honum. VINX-vísitölurnar eru byggðar á öllum skráðum félögum á norrænu mörkuðunum. Um það bil 800 félög eru skráð í þessum fimm kauphöllum og er markaðsvirði þeirra í kringum 1.000 milljarðar evrur. Þær verða viðmiðunar-, afleiðu-, heildar-, og atvinnugreinavísitölur og byggðar á öllum skráðum félögum á norrænu mörkuðunum. Í fréttatilkynningu frá Kauphöllinni segir Þórður Friðjónsson, forstjóri Kauphallarinnar, þetta mikilvægan áfanga í NOREX-samstarfinu. Innkoma skráðra, íslenskra fyrirtækja í þær stuðli að auknum sýnileika íslenska markaðarins á erlendum vettvangi. Þetta styrki jafnframt Kauphöllina í frekari vinnu við að færa íslenska hlutabréfamarkaðinn inn í fleiri alþjóðlegar vísitölur og gera hann samkeppnishæfari á alþjóðavettvangi. VINX-viðmiðunarvísitalan mun að jafnaði samanstanda af um það bil 150 til 200 félögum sem endurspegla helstu fjárfestingarmöguleika sem standa fjárfestum til boða á hlutabréfamörkuðum á Norðurlöndunum. Fimm íslensk félög komust inn í vísitöluna við fyrsta val: Actavis hf., Bakkavör Group hf., Kaupþing banki hf., Kögun hf. og Straumur-Burðarás Fjárfestingabanki hf.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Two Birds verður Aurbjörg Viðskipti innlent Barnamálaráðherra keypti fyrsta Jólaálfinn Samstarf Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Sjá meira