Kögun tapaði 100 milljónum 5. maí 2006 10:52 Kögun hf. og dótturfélög fyrirtækisins töpuðu 100 milljónum króna á fyrstu þremur mánuðum ársins. Þetta er 195 prósenta viðsnúningur frá síðasta ári þegar fyrirtækið skilaði 105 milljóna króna hagnaði. Tap Kögunar fyrir skatta nam 120 milljónum króna. Rekstrartekjur Kögunar og dótturfélaga samstæðunnar námu samtals 5.595 milljónum króna á fyrsta ársfjórðungi 2006. Veltuaukning er 1.474 milljónir króna eða 35,8 prósent á milli ára. Hafa þarf í huga að fleiri fyrirtæki mynda nú samstæðu Kögunar en áður, að því er fram kemur í tilkynningu frá fyrirtækinu til Kauphallar Íslands. Rekstrargjöld námu samtals 5.155 milljónum króna en þau voru 3.784 milljónir króna á sama tímabili í fyrra. Þá nemur rekstrarhagnaður fyrirtækisins og dótturfélaga þess fyrir afskriftir, vexti og skatta (EBITDA) samtals 439 milljónum króna eða 7,9 prósentum af rekstrartekjum, sem er í samræmi við áætlanir félagsins, að því er fram kemur í tilkynningunni. Töluverðar breytingar hafa orðið á efnahagsreikningi Kögunar hf. og dótturfélaga þess frá lokum síðasta árs, m.a. vegna kaupa Kögunar á bandaríska hugbúnaðarfyrirtækinu Specialists in Custom Software Inc. (SCS, Inc.) í Kaliforníu en kaupin á SCS Inc. fóru fram í gegnum dótturfélag Kögunar hf., Kögun USA, Inc. Ennfremur vegna kaupa Skýrr á 58,7 prósenta eignarhlut í EJS hf. Heildareignir Kögunar í lok mars á þessu ári námu tæpum 24,1 milljarði króna en heildareignir á sama tímabili í árslok 2005 námu 20,64 milljörðum króna. Skoðun ehf., dótturfélag Dagsbrúnar, keypti 51 prósent hlutafjár í Kögun hf. í mars og hefur gert yfirtökutilboð í félagið. Gangi tilboðið eftir mun Kögun hf. verða afskráð úr Kauphöll Íslands hf. og verða við það ákveðin kaflaskil hjá fyrirtækinu sem skráð hefur verið á markaði frá árinu 2000, að því er segir í tilkynningunni. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Two Birds verður Aurbjörg Viðskipti innlent Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Barnamálaráðherra keypti fyrsta Jólaálfinn Samstarf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Sjá meira
Kögun hf. og dótturfélög fyrirtækisins töpuðu 100 milljónum króna á fyrstu þremur mánuðum ársins. Þetta er 195 prósenta viðsnúningur frá síðasta ári þegar fyrirtækið skilaði 105 milljóna króna hagnaði. Tap Kögunar fyrir skatta nam 120 milljónum króna. Rekstrartekjur Kögunar og dótturfélaga samstæðunnar námu samtals 5.595 milljónum króna á fyrsta ársfjórðungi 2006. Veltuaukning er 1.474 milljónir króna eða 35,8 prósent á milli ára. Hafa þarf í huga að fleiri fyrirtæki mynda nú samstæðu Kögunar en áður, að því er fram kemur í tilkynningu frá fyrirtækinu til Kauphallar Íslands. Rekstrargjöld námu samtals 5.155 milljónum króna en þau voru 3.784 milljónir króna á sama tímabili í fyrra. Þá nemur rekstrarhagnaður fyrirtækisins og dótturfélaga þess fyrir afskriftir, vexti og skatta (EBITDA) samtals 439 milljónum króna eða 7,9 prósentum af rekstrartekjum, sem er í samræmi við áætlanir félagsins, að því er fram kemur í tilkynningunni. Töluverðar breytingar hafa orðið á efnahagsreikningi Kögunar hf. og dótturfélaga þess frá lokum síðasta árs, m.a. vegna kaupa Kögunar á bandaríska hugbúnaðarfyrirtækinu Specialists in Custom Software Inc. (SCS, Inc.) í Kaliforníu en kaupin á SCS Inc. fóru fram í gegnum dótturfélag Kögunar hf., Kögun USA, Inc. Ennfremur vegna kaupa Skýrr á 58,7 prósenta eignarhlut í EJS hf. Heildareignir Kögunar í lok mars á þessu ári námu tæpum 24,1 milljarði króna en heildareignir á sama tímabili í árslok 2005 námu 20,64 milljörðum króna. Skoðun ehf., dótturfélag Dagsbrúnar, keypti 51 prósent hlutafjár í Kögun hf. í mars og hefur gert yfirtökutilboð í félagið. Gangi tilboðið eftir mun Kögun hf. verða afskráð úr Kauphöll Íslands hf. og verða við það ákveðin kaflaskil hjá fyrirtækinu sem skráð hefur verið á markaði frá árinu 2000, að því er segir í tilkynningunni.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Two Birds verður Aurbjörg Viðskipti innlent Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Barnamálaráðherra keypti fyrsta Jólaálfinn Samstarf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Sjá meira