Hlutabréf lækkuðu í Evrópu 1. júní 2006 12:18 Verðbréfamiðlarar í þýsku kauphöllinni, Deutsche Börse. Mynd/AFP Gengi hlutabréfa lækkaði talsvert á mörkuðum í Evrópu í dag í kjölfar ótta fjárfesta við að evrópski seðlabankinn muni hækka stýrivexti á næstunni til að koma í veg fyrir aukna verðbólgu í aðildarríkjum Evrópusambandsins (ESB). Hagvöxtur mældist 0,6 prósent á fyrsta ársfjórðungi innan aðildarríkja ESB og er búist við prósenta aukningu út árið. Samfelldur hagvöxtur sem þessi hefur ekki mælst innan ESB síðan um mitt ár 2000. Bresku námafyrirtækin Anglo American og Antofagasta, sem bæði eru skráð í kauphöll Lundúna í Bretlandi, hafa fram til þessa lækkað mest eða um 3 prósent. Þá lækkaði DJ Stoxx hlutabréfavísitalan um 1,8 prósent og stendur hún í 472 stigum. Vísitalan náði methæðum 11. maí síðastliðinn en þá fór hún í 563 stig. Ennfremur lækkaði FTSEurofirst 300 vísitalan um 0,4 prósent í dag. Hún lækkaði um 5 prósent um miðjan maí og var um að ræða mestu lækkun vísitölunnar síðan í janúar árið 2003 þegar fjárfestar losuðu sig við hlutabréf af ótta við verðbólguhækkanir, hækkanir stýrivaxta og hægingu á efnahagslífinu. Síðan þá hefur hún lækkað um 11 prósent og nemur hækkun hennar á ársgrundvelli einungis 2 prósentum. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Gengi hlutabréfa lækkaði talsvert á mörkuðum í Evrópu í dag í kjölfar ótta fjárfesta við að evrópski seðlabankinn muni hækka stýrivexti á næstunni til að koma í veg fyrir aukna verðbólgu í aðildarríkjum Evrópusambandsins (ESB). Hagvöxtur mældist 0,6 prósent á fyrsta ársfjórðungi innan aðildarríkja ESB og er búist við prósenta aukningu út árið. Samfelldur hagvöxtur sem þessi hefur ekki mælst innan ESB síðan um mitt ár 2000. Bresku námafyrirtækin Anglo American og Antofagasta, sem bæði eru skráð í kauphöll Lundúna í Bretlandi, hafa fram til þessa lækkað mest eða um 3 prósent. Þá lækkaði DJ Stoxx hlutabréfavísitalan um 1,8 prósent og stendur hún í 472 stigum. Vísitalan náði methæðum 11. maí síðastliðinn en þá fór hún í 563 stig. Ennfremur lækkaði FTSEurofirst 300 vísitalan um 0,4 prósent í dag. Hún lækkaði um 5 prósent um miðjan maí og var um að ræða mestu lækkun vísitölunnar síðan í janúar árið 2003 þegar fjárfestar losuðu sig við hlutabréf af ótta við verðbólguhækkanir, hækkanir stýrivaxta og hægingu á efnahagslífinu. Síðan þá hefur hún lækkað um 11 prósent og nemur hækkun hennar á ársgrundvelli einungis 2 prósentum.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira