Íslenskunám í sumarvinnu 26. júlí 2006 17:30 Sumarskólinn verður með lokahóf föstudaginn 21. júlí í Austurbæjarskóla Föstudaginn 21. júlí efnir Sumarskólinn til lokahófs milli 11:00 - 13:00 í Austurbæjarskóla. Þar verður sýning á verkefninu Málrækt í sumarvinnu og þátttakendur á íslenskunámskeiði munu skemmta gestum. Undanfarin ár hafa Námsflokkar Reykjavíkur boðið börnum, unglingum og fullorðnu fólki af erlendu bergi brotnu upp á Sumarskóla - sumarfjör sem er íslenskunám og grunnfræðsla um íslenskt þjóðfélag. Námið er skipulagt í samstarfi við Þjónustumiðstöð Miðbæjar og Hlíða, Vinnuskólann, ÍTR, Mími - símenntun og Alþjóðahús. Fullorðnum, sem hafa búið hér á landi skemur en fjögur ár og eiga lögheimili í Reykjavík, er boðið upp á 50 stunda námskeið í íslensku. Því námskeiði er að ljúka en Mímir - símenntun sá um íslenskukennslu og Alþjóðahús um samfélagsfræðslu. Unglingar, sem ekki tala íslensku og hafa búið hér á landi skemur en tvö ár, stendur til boða sumarvinna þar sem fléttað er saman íslenskunámi og öðrum störfum.Vinnuskólinn sér um þetta verkefni sem heitir Málrækt í sumarvinnu. Markmiðið er að efla kunnáttu og tungutak í íslensku hjá innflytjendum á vinnuskólaaldri með skipulögðu námi samhliða vinnu. Jafnframt er unnið að því að efla félagslegan styrk þeirra og aðlögun að íslensku samfélagi með íslenskum jafnöldrum. Málrækt í sumarvinnu er afar brýnt þróunarverkefni og er unnið eftir þeirri hugmyndafræði að færa íslenskukennslu inn á vinnustaðina. ÍTR hefur svo boðið börnum af erlendu bergi brotnu upp á leikjanámskeið og halda þau sína uppskeruhátíð síðar í sumar. Lífið Menning Mest lesið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira
Föstudaginn 21. júlí efnir Sumarskólinn til lokahófs milli 11:00 - 13:00 í Austurbæjarskóla. Þar verður sýning á verkefninu Málrækt í sumarvinnu og þátttakendur á íslenskunámskeiði munu skemmta gestum. Undanfarin ár hafa Námsflokkar Reykjavíkur boðið börnum, unglingum og fullorðnu fólki af erlendu bergi brotnu upp á Sumarskóla - sumarfjör sem er íslenskunám og grunnfræðsla um íslenskt þjóðfélag. Námið er skipulagt í samstarfi við Þjónustumiðstöð Miðbæjar og Hlíða, Vinnuskólann, ÍTR, Mími - símenntun og Alþjóðahús. Fullorðnum, sem hafa búið hér á landi skemur en fjögur ár og eiga lögheimili í Reykjavík, er boðið upp á 50 stunda námskeið í íslensku. Því námskeiði er að ljúka en Mímir - símenntun sá um íslenskukennslu og Alþjóðahús um samfélagsfræðslu. Unglingar, sem ekki tala íslensku og hafa búið hér á landi skemur en tvö ár, stendur til boða sumarvinna þar sem fléttað er saman íslenskunámi og öðrum störfum.Vinnuskólinn sér um þetta verkefni sem heitir Málrækt í sumarvinnu. Markmiðið er að efla kunnáttu og tungutak í íslensku hjá innflytjendum á vinnuskólaaldri með skipulögðu námi samhliða vinnu. Jafnframt er unnið að því að efla félagslegan styrk þeirra og aðlögun að íslensku samfélagi með íslenskum jafnöldrum. Málrækt í sumarvinnu er afar brýnt þróunarverkefni og er unnið eftir þeirri hugmyndafræði að færa íslenskukennslu inn á vinnustaðina. ÍTR hefur svo boðið börnum af erlendu bergi brotnu upp á leikjanámskeið og halda þau sína uppskeruhátíð síðar í sumar.
Lífið Menning Mest lesið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira