Mikil mengun í Rússlandi og Sambíu 18. október 2006 22:23 Rússnesk borg þar sem efnavopn voru eitt sinn framleidd og þorp í Sambíu þar sem koparnámur er að finna eru meðal 10 menguðustu staða á jarðkringrunni, að mati bandarísku umhverfisverndarsamtakanna Blacksmith Institute. Að mati samtakanna er mengun um allan heima að valda sjúkdómum og kvillum hjá einum milljarði manna. Að mati Richards Fuller, stjórnanda samtakanna, veldur mengun og önnur umhverfisvá allt að 20% dauðsfalla í þróunarlöndum. Hætta sé á að fólk á þeim svæðum verði fyrir eitrun, fái krabbamein eða sýkingu í lungum auk þess sem margir eignist þroskaskert börn. Verst sé hvað mengun valdi skertum þroska hjá börnum og skaði því framtíð viðkomandi ríkja. Það var í Dzerzhinsk í Rússlandi þar sem efnavopnvoru framleidd, þar á meðal Sarín og sinnepsgas. Að meðaltali ná karlmenn þar 42 ára aldri og konur verða fæstar eldri en 47 ára. Úrgangi og efnum sem urðu afgangs í framleiðslunni var hellt á svæði þar sem sem drykkjarvatn íbúa er sótt. Í þorpinu Kabwe í Sambíu er megnun frá koparnámum mikil og segir Fuller að hún fari tölvuert yfir hámark það sem Alþjóðheilbrigðismálastofnunin miði við. Fuller segir að samtökin hafi rannsakað 300 þorp og bæi víða um heim. Enga staði í Bandaríkjunum er að finna á lista yfir þau 10 svæði þar sem mengun er mest. Fuller segir það vegna löggjafar sem hafi hjálpað til við að hreinsa til í landinu. Fyrir 20 til 30 árum hefðu nokkrar borgir í Bandaríkjunum hugsanlega ratað í hóp 10 verstu staða. Erlent Fréttir Mest lesið Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Innlent Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Erlent Svik og prettir reyndust falsfréttir Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Fleiri fréttir Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Sjá meira
Rússnesk borg þar sem efnavopn voru eitt sinn framleidd og þorp í Sambíu þar sem koparnámur er að finna eru meðal 10 menguðustu staða á jarðkringrunni, að mati bandarísku umhverfisverndarsamtakanna Blacksmith Institute. Að mati samtakanna er mengun um allan heima að valda sjúkdómum og kvillum hjá einum milljarði manna. Að mati Richards Fuller, stjórnanda samtakanna, veldur mengun og önnur umhverfisvá allt að 20% dauðsfalla í þróunarlöndum. Hætta sé á að fólk á þeim svæðum verði fyrir eitrun, fái krabbamein eða sýkingu í lungum auk þess sem margir eignist þroskaskert börn. Verst sé hvað mengun valdi skertum þroska hjá börnum og skaði því framtíð viðkomandi ríkja. Það var í Dzerzhinsk í Rússlandi þar sem efnavopnvoru framleidd, þar á meðal Sarín og sinnepsgas. Að meðaltali ná karlmenn þar 42 ára aldri og konur verða fæstar eldri en 47 ára. Úrgangi og efnum sem urðu afgangs í framleiðslunni var hellt á svæði þar sem sem drykkjarvatn íbúa er sótt. Í þorpinu Kabwe í Sambíu er megnun frá koparnámum mikil og segir Fuller að hún fari tölvuert yfir hámark það sem Alþjóðheilbrigðismálastofnunin miði við. Fuller segir að samtökin hafi rannsakað 300 þorp og bæi víða um heim. Enga staði í Bandaríkjunum er að finna á lista yfir þau 10 svæði þar sem mengun er mest. Fuller segir það vegna löggjafar sem hafi hjálpað til við að hreinsa til í landinu. Fyrir 20 til 30 árum hefðu nokkrar borgir í Bandaríkjunum hugsanlega ratað í hóp 10 verstu staða.
Erlent Fréttir Mest lesið Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Innlent Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Erlent Svik og prettir reyndust falsfréttir Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Fleiri fréttir Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Sjá meira